Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 6
6 B ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir HÆÐIR  Skipholt Vorum að fá í sölu 170 fm góða neðri sérhæð auk 25 fm bílskúrs. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur og fjög- ur herbergi. Falleg gróin lóð til suðurs. V. 20,9 m. 3184 Bústaðavegur Vorum að fá í einka- sölu 95 fm 4ra herb. hæð (efri hæð) í 2- býli. Parket. Endurnýjað eldhús. V. 13,5 m. 2560 Barmahlíð Vorum að fá í einkasölu fallega 122 fm neðri sérhæð í þríbýli ásamt 32 fm bílskúr. Sérinngangur. Íbúðin býður uppá mikla möguleika. Verð 16,2 millj. Eskihlíð - með aukaíbúð Vorum að fá í einkasölu 128 fm 5 herb. efri sér- hæð, auk 2ja herb. séríbúðar í risi, sem öll hefur verið standsett á glæsilegan hátt. 21 fm bílskúr fylgir. V. 23,5 m. 3018 Glæsileg nýleg sérhæð í Hlíð- unum Efri sérhæð, byggingarár 1991, alls 179 fm, auk 29 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í 2-3 svefnherb., gestasnyrtingu, húsbóndaherb., borðstofu, stofu og sól- stofu. Hátt til lofts. Gegnheilt eikarparket að mestum hluta og afar vandaðar inn- réttingar frá Brúnási. 2622 Langholtsvegur - þakhæð m. bílskúr Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 95 fm þakhæð í þríbýlishúsi, ásamt 28 fm bílskúr. Gott ástand, m.a. parket á gólfum og góðar suðursvalir. Gott geymsluris er yfir íbúðinni. Góður bílskúr. V. 14,4 m. 2514 4RA - 6 HERB.  Fiskakvísl Falleg og björt 210 fm íbúð með bílskúr á tveimur hæðum í góðu fjölbýlishúsi með suðursvölum og glæsilegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, borðstofu, eldhús, fjögur her- bergi, baðherbergi og fjölskyldurými. Ar- inn. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Toppíbúð á eftirsóttum stað. 3177 Tungusel - með sérverönd Vel staðsett u.þ.b. 100 fm 4ra herbergja íbúð við Tungusel í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, þrjú herbergi og bað- herbergi. Sérverönd. V. 11,5 m. 3158 Hrísrimi - Permaform Góð 90 fm 4ra herbergja íbúð í Permaform-húsi með sérinngangi. Íbúðin skiptist m.a. í for- stofu/gang, þrjú herbergi, baðherbergi, geymslu, stofu og eldhús. Sérverönd. 3175 Brávallagata Góð 4ra herbergja 82 fm risíbúð á þessun vinsæla stað. Íbúðin skiptist í hol/gang, stofu, eldhús, baðher- bergi, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi og sérgeymslu ásamt sameign. Parket á gólfum, svalir til suðurs. V. 11,7 m. 3151 Básbryggja 4ra herbergja, falleg, ný um 100 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, stofu, borðstofu, þrjú her- bergi, eldhús, þvottahús og bað. Í kjallara fylgir sérgeymsla auk hjólageymslu o.fl. Íbúðin snýr inn í fallegan lystigarð. V. 14,4 m. 3121 @ Árskógar - f. eldri borgara Fal- leg og björt 3ja herbergja u.þ.b. 90 fm íbúð á 8. hæð í húsi fyrir eldri borgara í Mjóddinni. Íbúðin snýr í suður og vestur og er glæsilegt útsýni úr henni. Tvær lyft- ur. Mikil sameign og þjónusta er í húsinu og tengibyggingu. Laus fljótlega. V. 16,9 m. 3186 EINBÝLI  Vesturgata - bakhús Mikið upp- gert fallegt einb., sem er kjallari og tvær hæðir, samtals 121,5 fm. Á 1. hæð er for- stofa, stofa og eldhús. Á 2. hæð eru 2 herb. og bað. Í kj. er þvottah., stórt herb. o.fl. V. 16,7 m. 3091 Trönuhólar - fallegt einbýli Glæsilegt 320 fm einbýlishús á tveimur hæðum með stórum bílskúr. Rúmgóðar stofur og góð herbergi. Falleg lóð m.a. tveir góðir sólpallar til suðurs. Húsið er staðsett neðst í götu alveg við óbyggt svæði. Glæsilegt útsýni yfir Elliðaárdalinn og víðar. Góðar innréttingar og saunaklefi með hvíldarherbergi. Sérstaklega útbúið sjónvarpsherbergi. Eignin er öll nýmáluð að innan. Skipti á minni eign koma til greina. V. 28,8 m. 2546 Hæðarsel Mjög fallegt og vandað einbýlishús við Hæðarsel. Eignin skiptist m.a. í fjögur herbergi, stofu, borðstofu, tvö baðherbergi, eldhús, þvottahús og sjónvarpsstofu. Stúdíóíbúð í kjallara. Glæsileg lóð með stórri verönd. Eftirsótt- ur staður. V. 25 m. 3174 Laufás - Gbæ Vorum að fá í sölu mjög fallegt 88 fm einbýlishús á einni hæð. Húsið skiptist m.a. í tvö herbergi og tvær stofur. Stór gróin afgirt lóð. V. 13,5 m. 3146 Hegranes - einbýli - laust strax Erum með í einkasölu fallegt ein- býlishús á einni hæð u.þ.b. 150 fm, auk þess fylgir 57 fm tvöfaldur bílskúr. Stór garðstofa með arni. Parket á gólfum. Sér- smíðað eldhús og endurnýjað baðher- bergi. Stór og gróin 1.200 fm lóð. V. 27,5 m. 3037 Starrahólar - glæsilegt útsýni Glæsilegt tvílyft 289,3 fm einbýlishús auk 60 fm tvöf. sérstæðs bílsk. Á efri hæð er forst., gestasn., hol, eldhús, búrgeymsla og tvær stofur. Á neðri hæð er sjónvarps- hol, 3-4 svefnherb., fataherb. (getur verið svefnherb.), baðherbergi, þvottahús og tómstherb. Einnig er á neðri hæð ósam- þykkt séríbúð með sérinng. Þar er forst., eldhús, baðh, stofa og svefnherb. 3032 Brekkuland í Mosfellsbæ - glæsilegt Um 340 fm glæsilegt ein- býlishús í útjaðri byggðar. Húsið er eitt athylisverðasta húsið á markaðnum í dag og skiptist í mjög stórar stofu með arni og mikilli lofthæð, 3-4 svefnherb., mjög stórt eldhús, bað o.fl. Í sérstakri viðbygg- inu er tvöfaldur 42 fm bílskúr og 42 fm vinnustofa eða séríbúð. Húsið stendur á stórri lóð með fallegu útsýni. 2703 Nesbali Gott og vel viðhaldið 202 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr á frábærum stað á Seltjarnar- nesinu. Eignin skiptist þannig: 1. hæð: Forstofa, baðherbergi, tvö herbergi, geymsla og innbyggður bílskúr. 2. hæð: Hol, þrjú herbergi, eldhús, baðherbergi, stofa og borðstofa. Stórar sólríkar svalir og fallegur og gróinn garður. Skipt hefur verið um járn á þaki, gler að mestum hluta og húsið var málað fyrir tveimur ár- um. V. 23,9 m. 3168 PARHÚS  Bergstaðastræti - Þingholtin Vorum að fá í einkasölu vandað 204 fm parhús, teiknað af Ingimundi Sveinssyni. Húsið er byggt 1978. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur, fjögur herbergi og fleira. Sér- bílastæði. Glæsilegt útsýni. Eign í sér- flokki. V. 31 m. 3145 FYRIR ELDRI BORGARA  Hæðargarður 35 - þjónustu- íbúð fyrir eldri borgara Höfum fengið til sölu fallega og bjarta 65,3 fm 2ja herbergja endaíbúð á 4. hæð í einu eftirsóttasta fjölbýlishúsinu fyrir eldri borgara í Reykjavík. Íbúðin sjálf skiptist m.a. í eldhús, stofu, herbergi, baðher- bergi og góða geymslu í íbúð. Rúmgóðar suðursvalir með fallegu útsýni yfir Foss- voginn og til Bláfjalla. Góð sameign er í húsinu. Innangengt er í húsinu í þjónustu- miðstöð sem Reykjavíkurborg sér um rekstur á. 3172 Samtún - með aukaíbúð 230 fm parhús á þremur hæðum með séríbúð í kjallara, ásamt 34 fm sérstæðum bílskúr. Á miðhæðinni er forstofa, hol, eldhús, baðherbergi, tvær samliggjandi stofur, sjónvarpsstofa og svefnherbergi. Í risi er stór stofa, svefnherbergi og snyrting. Í kjallara er kyndiklefi, þvottahús, tvær geymslur og séríbúð, sem skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi, hol og svefnher- bergi. Áhvílandi 10 millj. í lífeyrissjóðsláni. V. 22,9 m. 2848 Svöluás - með útsýni Tvílyft um 213 fm parhús með innb. bílskúr og sól- stofu. Tvennar svalir. Mjög fallegt útsýni. Húsið afhendist frágengið að utan en fok- helt að innan. V. 14,5 m. 2777 Vesturbrún - parhús Erum með í einkasölu ákaflega vandað u.þ.b. 260 fm parhús með innbyggðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og stendur vel í ný- legu hverfi fyrir ofan Laugarásinn. Arinn í stofu og vandaðar innréttingar, gólfefni og tæki. Toppeign á eftirsóttum stað. Eignin getur losnað fljótlega. V. 28,9 m. 2722 RAÐHÚS  Mosarimi Glæsilegt einlyft 150,7 fm endaraðhús með innbyggðum 27,9 fm bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, hol, stof- ur, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi og þvottahús. Garðurinn er mjög fallegur og með fjölbreyttum gróðri. Að norðan er upphitað hellulagt bílaplan og gangstétt, að sunnanverðu er góð timburverönd. V. 22,5 m. 2218 Ásgarður - raðhús Fallegt 110 fm þrílyft raðhús efst í Ágarðinum. Eignin skiptist m.a. í eldhús, stofu, þrjú herbergi og baðherbergi. Geymsla og þvottahús í kjallara. Sólpallur út af stofu og hægt að ganga niður í garð. Tvö bílastæði á lóð. V. 14,0 m. 3148 Ljósaland Fallegt og notalegt 195 fm pallaraðhús, ásamt 24 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í forstofu, gestasn., borð- stofu/hol, eldhús (miðpallur), stórar stofur (efsti pallur), hol, 4 herb., þvottahús, geymslu og baðherb. (neðsti pallur). Flís- ar og parket á gólfum. Nýtt þak og nýleg timburverönd til suðurs. V. 23,3 m. 3117 Hrauntunga - Kóp. - vandað raðhús m. aukaíbúð Mjög fallegt og mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum, u.þ.b. 220 fm, með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð með sér- inngangi. Innnagengt er einnig á milli rýma þannig að hægt er að nýta húsið sem eina heild. Húsið hefur verið endur- nýjað, svo sem glæsilegt nýtt eldhús, baðherbergi, gólfefni að hluta o.fl. Frá- bært útsýni og stórar svalir. V. 23,2 m. 2994 Ásgarður - raðhús - 130 fm Fallegt og bjart um 130 fm raðhús á eftir- sóttum stað. Á 1. hæð er stofa, eldhús, forstofa o.fl. Á 2. hæð eru 3 herb. og bað. Í kjallara eru 1-2 herb. auk þvottahúss og geymslu. Góður garður. Skipti á minni eign koma til greina. Ákv. sala. V. 14,5 m. 3007 Bakkasel - endaraðhús með aukaíbúð Gott endaraðhús á tveimur hæðum auk kjallara, samtals 245 fm, auk 24 fm bílskúrs. Eignin skiptist þannig, að í kjallara er 3ja herb. séríbúð. Á 1. hæð er forstofa, þvottahús, eldhús, gestasnyrt- ing, herbergi, stofa og borðstofa. Á efri hæð eru þrjú herbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Mjög gott ástand og við- hald. Skipti möguleg á minni eign. V. 22,9 m. 2484 Brautarás - vandað Vandað þrí- lyft um 255,9 fm raðhús auk 42 fm tvö- falds bílskúrs og möguleika á séríbúðar- aðstöðu í kjallara. Á miðhæðinni er for- stofa, snyrting, hol, eldhús, þvottahús og tvær rúmgóðar stofur. Á efri hæðinni er stórt sjónvarpshol, fjögur góð herbergi og baðherbergi. Í kjallara er forstofa, köld geymsla, baðherbergi, hol, stórt herbergi, stór geymsla og saunaklefi. V. 24,9 m. 2680 Bakkasel - glæsilegt Fallegt og mjög vel staðsett 242,1 fm endaraðhús með möguleika á séríbúð í kjallara (m. fullri lofthæð) auk 19,5 fm bílskúrs og yfir- byggðum svölum. Mjög skemmtileg að- koma er að húsinu, sameiginleg lóð er hellulögð með hita og og fallega upplýst. Glæsilegt útsýni. Mjög kyrrlátt umhverfi. V. 22,9 m. 2905 Vorum að fá í einkasölu mjög góða 167 fm íbúð í 3-býli. Íbúðinni tilheyrir 32 fm bílskúr. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur og sex herbergi. Þrennar svalir. V. 20,5 m. 3141 Leifsgata Fallegt 144 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 56 fm bílskúr. Húsið, sem er bjart og opið, hefur verið standsett á smekk- legan hátt, m.a. nýtt baðherbergi, parket og flísar á gólfum og timburverönd í garði. Húsið skptist þannig: Forstofa, gest- asnyrting, stofa, borðstofa, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, búr og þvottahús. Innbyggður bílskúr með geymslu innaf. V. 23,5 m. 3179 Þrastarlundur Falleg og björt u.þ.b. 112 fm íbúð á efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú herbergi, baðher- bergi, stofu, eldhús og þvottahús. Geymsla er í íbúðinni og önnur í kjallara ásamt stæði í bílageymslu. Góðar svalir og glæsilegt útsýni. Hús í góðu ástandi. V. 14,5 m. 3033 Fróðengi Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 200-250 fm einbýlishús á einni hæð á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Góðar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veita Magnea og Sverrir. Einbýlishús á sunnanverðu Seltjarnarnesi óskast Erum með í sölu fallegar og bjartar 3ja herbergja íbúðir í fjögura hæða lyftuhúsi þar sem hver íbúð er með sérinngangi af svölum. Öllum íbúðunum fylgir stæði í bíla- geymslu. Íbúðirnar eru u.þ.b. 90 fm og afhendast fullbúnar með öllum innréttingum en án gólfefna innan 2ja mánaða. Mjög hagstætt verð eða frá 14,2 millj. 2870 Hlynsalir - 3ja herb. með bílskýli Traustur kaupandi óskar eftir 130-160 fm sérhæð í gamla bænum, t.d. Þingholt- um eða vesturborginni. Ekki þarf að rýma eignina strax. Góðar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir. Sérhæð í gamla bænum óskast Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm einbýlishúsi í Garðabæ. Nánari uppl. veita Magnea og Sverrir. Einbýlishús í Garðabæ óskast Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólf- efna á næstu vikum - Íbúðirnar eru frá 2ja-5 herbergja - Húsið er klætt að utan með varanlegri álklæðningu - Merkt stæði í upphitaðri bílageymslu fylgir hverri íbúð (er innifalið í verði) - Geymsla og þvotta- hús í hverri íbúð, en auk þess fylgir sér- geymsla í bílakjallara - Mikil lofthæð í íbúðunum eða 2,60 m - Aðeins 12 íbúðir eru í stigagangi - Tvær lyftur eru í húsinu 3155 Bryggjuhverfi - Naustabryggja 13-15 - nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í nýju hverfi 3ja og 4ra herbergja 100-120 fm íbúðir með stórkostlegu útsýni. Íbúðirnar eru all- ar mjög rúmgóðar og með stórum stofum. Fallegt og rólegt umhverfi. Frábærar gönguleiðir í næsta nágrenni og fallegt útivistarsvæði. Traust byggingarfyrirtæki sem býr að reynslu, þekkingu og öryggi. Einkasala. Byggingaraðili: Guðleifur Sig- urðsson ehf. V. frá 13,9 m. 9960 Kristnibraut 2-12 - Grafarholti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.