Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir NÚ ER góður tími til að klippa blómstrandi runna sem æ meira eru ræktaðir í görðum lands- manna. Að sögn Sigurðar Þórðarssonar, varaformanns stjórnar Garðyrkju- félags Íslands, sem hefur mikið fengist við slíka ræktun, er að ýmsu að hyggja áður en fólk ræðst í að beita klippunum. „Langflestir blómstrandi runnar eru þannig að þeir mynda blóm- knúppana á haustin. Á vorin opn- ast þessir knúppar og eru þá til- búnir til að blómstra. Þeir sitja á enda greinanna og þess vegna þarf að varast að klippa alla enda burt því þá klippast blómknúpp- arnir með,“ sagði Sigurður. „Best er við endurnýjun flestra blómstrandi runna að fjarlægja gamlar greinar við rót og leyfa þá yngri greinum að blómstra í nokk- ur ár óskertum. Svo getur komið að því að end- urnýja þurfi allan runnann og þá má klippa vel niður en þá verður engin blómgvun á runnanum sum- arið þar á eftir. Sem dæmi um blómstrandi runna sem ekki má klippa nema með fyrrnefndum hætti eru sírenur, kúrileyjakirsi, ættaður frá Kúrileyjum norðan við Japan, birkikvistur, runnarósir, alparósir og fleiri. Einstaka runnar blómstra á nýj- um greinum og þá runna má klippa nánast niður að rót á hverju ári, má þar nefna t.d. bögg- lingskvist og reyniblöðku.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Alparós Klipping blómstrandi runna Eignir óskast • Kristján flytur heim frá Danmörku í október og vill kaupa einbýlishús á 25-27 millj., helst á Seltjarnarnesi, en annað kemur til greina. • Vantar raðhús, einbýli eða jafnvel góða hæð, helst á Seltjarnarnesi eða vestur í bæ. • Erum með mjög ákveðinn kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. • Fyrir hjón, sem eru búin að leita lengi, vantar okkur einbýli í Fossvogi. Laufásvegur - Bakhús Í sölu 116 fm bakhús. Húsið er með 3 loftgluggum sem gerir það bjart og vistlegt. Góð lofthæð í stofu. Opið á milli stofu og eldhúss. Húsið hefur verið mik- ið endurnýjað á sl. árum og þarfnast enn frekari lag- færingar til næstum fullkomnunar. Áhv. 6,5 m. V. 14,2 m. 2130 Mýrarás Í sölu glæsilegt 170 fm einbýlishús með 65 fm bíl- skúr. Stofa/borðstofa með arni, vel búið eldhús, fimm svefnherbergi. Fullfrágenginn garður. Skipti- möguleikar, vantar fjögurra herbergja íbúð með bíl- skúr. V. 25,9 m. 2077 Byggðarendi Glæsilegt ca 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Góð innrétting í eldhúsi. Glæsilegt útsýni. Stofa með arni. Útgangur á svalir með tröppum niður í garð. 4 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi. Stór og glæsilegur garður. Verðtilboð óskast. 2014 Grundarhús - Grafarv. Vorum að fá í almenna sölu 130 fm endaraðhús á 2 hæðum í botnlanga (jarðhæð). Eldhús, þvottahús, 2 stofur með parketi á gólfi - útgengt þaðan á suður- verönd og garð. Efri hæð: 2 barnaherbergi, hjóna- herbergi og baðherbergi með kari og sturtu. Risloft; Hægt að hafa sem herbergi. V. 15,9 m. 2168 Marbakkabraut - Kópa- vogi - parhús Vorum að fá í sölu þessi tvö parhús við Marbakka- braut. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast full- frágengin að utan en fokheld að innan. Teikningar og allar nánari upplýs. á skrifstofu. V. 13,9 m. 2001 eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Þingholtsstræti - „penthouse”-ÍBÚÐ Í sölu „penthouse”-íbúð í húsi, sem búið er að taka allt í gegn, og er það hreint til fyrirmyndar. Íbúðin er í heildina um 170 fm ásamt um 70 fm svölum með frábæru útsýni. Möguleiki að fá að ráða lokafrá- gangi á íbúð. V. 32 m. 1783 Dvergholt - Mosfells- bæ Í einkasölu virkilega gott sérbýli á frábærum stað í Mosfellsbæ. Um er að ræða 159,3 fm efri hæð, auk 19,1 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í hjónaherbergi með baði innaf, eitt stórt barnaherb. eða tvö minni, baðherbergi m. kari, stórt eldhús, glæsilegt hol og stofu á palli með stórum svölum og miklu útsýni. LAUS STRAX. V. 17,4 m 1939 Barðavogur - hæð með bílskúr Í sölu mjög falleg hæð, 94 fm, ásamt 33 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er 4ra herbergja nýstandsett. 2 svefnh., 2 stofur, nýtt parket og flís- ar á gólfum, ný tæki í eldhúsi og baði, nýjar hurðir, nýtt gler að hluta. Þetta er mjög vönduð eign. Áhv. 8,5 m. V. 14,9 m. 1766 Gullsmári - Kóp. Vorum að fá í einkasölu 86 fm íbúð á 3. hæð í Smáranum. Skiptist niður í stofu og 3 svefnher- bergi. Útgengt er út á 13 fm suðursvalir. Linol- eumdúkur á gólfum og flísar á baði. Eign í göngufæri við Smáralindina og alla þjónustu. Áhv. 7,8 m. V. 13,6 m. 2151 Asparfell - bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra herbergja íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. 25 fm bílskúr fylgir íbúð. Áhv. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123 Þverholt - Mosfells- bæ - LAUS STRAX! Í sölu mjög góð 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Stofa með suðursvölum. 2-3 svefnherbergi, skápur í tveimur. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Sameign til fyrirmyndar. Hús málað 2002. Áhv. 6 m. V. 12,9 m. 1984 Seljabraut - laus fljótlega! Í sölu 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnherbergi með skápum, parket á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi. Snyrtileg innrétt- ing í eldhúsi, flísar. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,6 m. V. 11,6 m. 1864 Laugavegur Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi. Falleg innrétting í eldhúsi. Baðherbergi með kari, flísalagt. Stofa með parketi, suðursvalir. 2 svefnherbergi. Hús í góðu standi. Áhv. húsbr. + viðbl. 8,2 m. V. 10,4 m. 2169 Garðastræti - nýtt Vorum að fá í einkasölu 77 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er öll endurnýjuð og vel hönnuð. Góðar innréttingar og gófefni. Nýir gluggar og gler. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu. V. 13,5 m. 1911 Nýlendugata - góð eign Vorum að fá í einkasölu mjög góða risíbúð í góðu steinhúsi. Eignin skiptist í 2 svefnherbergi, eldhús opið í stofu, lítil innrétting, stofu með frábæru útsýni yfir höfnina og baðherbergi með sturtu. Bráða- birgðagólfefni á gólfum. Hús var endurgert að utan árið 1996. Frábær staðsetning rétt við miðbæinn. Áhv. 5 m. V. 11,6 m. 2147 Hraunbær - aukaher- bergi Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt aukaherbergi í kjallara. Mikið er búið að endurnýja íbúðina. 2 svefnherbergi, parket á gólfi. Eldhús með fallegri innréttingu. Baðherbergi flísa- lagt í hólf og gólf. Myndir á eign.is. V. 11,9 m. 2172 Sólvallagata Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja risíbúð. 2 góð svefnherbergi með skápum. Baðherbergi með sturtu. Eldhús með eldri innréttingu. Góð stofa. Hús í ágætu standi. Áhv. 3,4 m. V. 11,8 m. 2155 Kórsalir - bílageymsla Mjög rúmgóð og fullfrágengin 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. 2 góð svefnherbergi með skápum. Baðherbergi með kari og sturtu. Falleg inn- rétting í eldhúsi. Gólfefni: Flísar og parket. Hús og lóð fullfrágengin. Áhv. 10,5 m. V. 16,9 m. 2135 Þingholtsstræti - íbúð/vinnustofa Í sölu mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt góðri vinnuaðstöðu í kjallara, samtals 140,6 fm. Húsið er allt nýtekið í gegn og er hreint til fyrirmynd- ar. Íbúðin skilast fullfrágengin án gólfefna, þó verður baðherbergi flísalagt. Teikningar og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofu eign.is. 1767 Hrísrimi - mikið áhvíl- andi Í sölu mjög góð 89 fm, + risherbergi, 3ja-4ra her- bergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 2 góð svefnherbergi. Eldhús með ágætri innréttingu. Stofa með hurð út á svalir. Baðherbergi með kari, flísar á gólfi. 35 fm bílskýli fylgir. Hús í ágætu standi. Áhv. 11,6 m. V. 13,3 m. 2035 Þingholtsstræti Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í húsi sem búið er að taka allt í gegn á mjög vandaðan hátt. Íbúðin er 79 fm með geymslu. Íbúðin skilast fullfrá- gengin án gólfefna, þó verða flísar á baðherbergi. Suðvestur svalir. V. 14,2 m. 1771 Skúlagata - LAUS STRAX! Í sölu 51 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Íbúðin samanstendur af stofu, opnu eldhúsi með góðri inn- réttingu, svefnherbergi og stóru baðherbergi. Ein íbúð á hæð. V. 7,9 M. VERÐTILBOÐ ÓSKAST! 2012 Hamraborg - Kópav. Vorum að fá í einkasölu 58 fm íbúð á annarri hæð, ásamt bílageymslu. Nýtt pergóparket á gólfum og nýlegar flísar á baði. Stórar suðursvalir. Áhv. 5 millj. V. 8,2 millj. 1740 Landsbyggðin. 1052 Vogagerði - Vogar á vatnsleysuströnd Vorum að fá í einkasölu gott 90 fm. hús á 2 hæðum í Vogunum. Skiptist niður í 2 svefnh. í risi og 2 stof- ur á 1. hæð. Uppgerðar viðarfjalir á gólfum. Við- bygging úr steini skiptist niður í geymslu og gott þvottahús. Hús er í góðu viðhaldi, klætt bárujárni, sem þarfnast málunar. V. 8,5 m. Áhv. 4,7 m. 2154 Þorláksgeisli 47-49 Fjölbýlishús á þremur hæðum Hús samanstendur af fjórum 3ja og fjórum 4ra herbergja íbúðum, samtals 8 íbúðir í hvoru húsi • Verð á 3ja herb. 13,9 millj. með bílskúr. • Verð 4ra herb. 15,9 millj. með bílskúr. • Dæmi um greiðslutilhögun: Húsbréf 9 millj. Lán frá seljanda 1,5 millj. af kaupverði 3ja herb. íbúðar. Við kaupsamning m. peningum 1 millj. Við afhendingu með peningum 1 millj. Við afsal með peningum 1,4 millj. Samtals 13,9 millj. MIKIL SALA FRAMUNDAN - VANTAR ALLAR - ÞÁ MEINUM VIÐ ALLAR - TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ! TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR Hreyfimyndir á www.eign.is Páll Kolka Sími 897 1726 pallkolka@remax.is Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fast.sali Heimilisfang: Mjóstræti Stærð: 117 fm Brunabótamat: 16,5 milljónir Byggingarefni: Mátsteinn Áhvílandi: Ca 6 milljónir Verð: 16,9 milljónir Falleg íbúð á efstu hæði í Grjóta- þorpi. Íbúðin er með 2-3 svefn- herb. Samliggandi stórar stofur. Rúmgott eldhús. Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Parket á herbergjum. Góð íbúð á frábærum stað. Páll sýnir eignina eftir beiðni. Mjóstræti - 4ra-5 herbergja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.