Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 B 29HeimiliFasteignir Nýbyggingar HELGUGRUND - KJALARNES Vorum að fá í sölu vel staðsett 183,4 fm einnar hæðar einbýli með 30,1 fm innbyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi. Húsið er til afhendingar strax, fullbúið að utan, steinað, lóð grófjöfnuð en í fok- heldu ástandi að innan. V. 12,5 m. 5482 GVENDARGEISLI Fallegt og vel skipu- lagt einnar hæðar einbýlishús á góðum stað í Grafarholtinu. 4 svefnherbergi. Innbyggður bíl- skúr. Húsið selst í fokheldu ástandi að innan en fullbúið að utan, lóð grófjöfnuð. Afh. fljótlega. V. 16,9 m. 5179 NAUSTABRYGGJA - ENDA- RAÐHÚS Raðhúsið Naustabryggja 28 sem er 227 fm hús með innbyggðum tvöföldum bíl- skúr. Húsið selst tilbúið til innréttingar eins og það er nú. Mjög áhugavert hús á góðum stað. Gott útsýni - hagstætt verð. V. 21 m. 4928 JÓNSGEISLI 7 - PARHÚS Mjög fallegt tveggja hæða parhús ca 230 fm. Húsið afhendist fullb. að utan, grófjöfnuð lóð og að innan er húsið fokhelt. Óvenju vel frágengið og vel skipulagt hús. Góð staðsetning - mikið út- sýni. Til afhendingar strax. V. 17,2 m. 5050 GRENIÁS - GARÐABÆR Vel stað- sett raðhús í Hraunholtshverfinu í Garðabæ. Húsin eru á tveimur hæðum og afhendast full- búin að utan og fokheld að innan. Afhending í júlí 2003. V. 16 m. 5508 Einbýli FANNAFOLD - GLÆSIEIGN Glæsilegt og vandað vel staðsett einbýlishús um 300 fm með aukaíbúð á jarðhæð. Á aðal- hæðinni eru m.a. eldhús með sérsmíðaðri eikar- innréttingu og vönduðum tækjum og þrjú rúm- góð svefnherbergi ásamt fallegri garðstofu. Glæsilegur garður í góðri rækt er umhverfis hús- ið. V. 31 m. 5499 HLAÐBREKKA - VANDAÐ HÚS Einbýlishús ofanvert í götu á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr ásamt grónum og skjólgóðum garði. Í húsinu eru m.a. þrjú svefn- herbergi, stór stofa og rúmg. innb. bílskúr. Vönduð eign. Sjón er sögu ríkari. V. 22 m. 5284 GRETTISGATA - FALLEGT Lítið fallegt einbýli á þessum eftirsótta stað í mið- bænum. Húsið er skráð 81,2 fm, og skiptist í kjallara, hæð og ris. Húsið hefur allt verið tekið í gegn að utan og lítur vel út. V. 10,7 m. 5271 JÓRSALIR - ÚTSÝNI Mjög falleg einb. innst í botnlanga. Húsið eru um 230 fm og er að mestu á einni hæð, hús með turnherbergi. Húsið er sem næst fullklárað. V. 29,5 m. 5093 LYNGRIMI Sérlega fallegt einbýli með „karakter“. Húsið sem er ca 242 fm með inn- byggðum bílskúr er staðsett á friðsælum stað innst í botnlanga. Á neðri hæð er eldhús og stofur og innb. bílskúr. Á efri hæð 4 herbergi, bað og setustofa. Hús með svona fallegri hönn- un eru ekki algeng á markaðinum. Mögul skipti á minni eign. 48 myndir á www.borgir.is .5017 STEINAGERÐI - AUKAÍBÚÐ Gott 210 fm einbýli ásamt 34 fm bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Miðhæð og ris er ein íbúð með sérinngangi, 4 svherb. og góðum stofum. Í kj. er einnig séríbúðaraðstaða með 2 svefnherb. Eftirsótt staðsetning. Verðtilboð. 4665 FUNAFOLD - GOTT HÚS Fallegt einbýlishús um 185 fm. Fimm góð herbergi, bjartar stofur og góður bílskúr. Fullgerð suð- urlóð með heitum potti o.fl. Mjög góð stað- setning. V. 25,5 m. 4958 JÓRUSEL Fallegt, vandað einb. ca 298 fm ásamt sérstandandi 28 fm bílskúr með gryfju. Það er ca 100 fm bílskúr á jarðhæð hússins en því plássi mætti breyta í séríbúð. Á miðhæð og risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stof- um á hvorri hæð. Fallegur garður. Eignaskipti möguleg. 4734 HÆÐARSEL - AUKAÍBÚÐ Vel staðsett og vel við haldið einbýlishús á tveimur hæðum með 28 fm aukaíbúð og góðum bílskúr. Í húsinu er auk þess 4 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi, tvær stofur o.fl. Stór verönd út frá stofu. Glæsileg eign til afh. fljótt. V. 25 m. 5250 JÓRUSEL - STÓR AUKAÍBÚÐ Vönduð húseign á þremur hæðum. Aukaíbúð 100 fm er á jarðhæð með sérinngangi. Góður 28 fm bílskúr með útgröfnum kjallara. Skipti á minni eign koma til greina. V. 27,9 m. 4713 Parhús HAMRABERG Vel staðsett tveggja hæða parhús ca 128 fm. Á neðri hæð eru eld- hús og stofur og uppi 4 svefnherbergi. Góður garður V. 15,7 m. 5386 Raðhús ENGJASEL - ÚTSÝNI Rúmgott rað- hús um 196 fm með 4 svefnherbergjum - stæði í bílskýli. Húsið er klætt að utan á áveðurshlið. Ýmis skipti koma til greina. V. 18,5 m. 5388 KJALARLAND - ENDARAÐHÚS Mjög fallegt og vel staðsett endaraðhús um 206 fm auk bílskúrs. Húsið er í góðu ásigkomulagi innan sem utan, góð verönd og fallegur garður - útsýni. V. 24 m. 5131 BRYGGJAUHVERFIÐ - GRAF- ARVOGI Fullbúið glæsilegt 207 fm raðhús á sjávarbakkanum við Básbryggju í Bryggjuhverfi. Húsið er á þremur hæðum með stórum svölum sem snúa að sjó og þaðan er útsýni út á sundin blá. Innb. bílskúr. V. 25 m. 3736 Hæðir BARMAHLÍÐ - EFRI HÆÐ Mjög falleg efri hæð í fallegu húsi neðst í Barmahlíð. Íbúðin er 104,9 fm að stærð auk 23,6 fm bíl- skúrs. 2 samliggjandi stofur og 2 góð herbergi. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð á sl. ár- um. Falleg eign á fráb. stað. V. 16,4 m. 5390 4ra - 7 herbergja ÁSTÚN - KÓPAVOGI Góð 4ra her- bergja íbúð um 93 fm á annarri hæð. Íbúðin er mjög vel skipulögð m.a. þvottahús í íbúðinni. V. 13,2 m. 5457 KRINGLUSVÆÐIÐ Góð íbúð um 111 fm á annarri hæð ásamt stæði í bílskýli. Góðar suðursvalir. V. 17,5 m. 5455 JÖRFABAKKI - FALLEG Falleg og vönduð 4-5 herb., 119,7 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb. innan íbúðar auk 25 fm íbúðarher- bergis í kjallara. Nýlegt parket á gólfum, nýleg eldhúsinnr. Sameign og hús nýlega gegnum tekið. Björt og falleg íbúð. V. 13,4 m. 5411 HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög rúmgóð 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í góðri blokk ásamt rúmgóðum bílskúr. Yfirbyggðar lokaðar svalir. Hús að utan með nýlegri álklæðningu. V. 13,5 m. 5222 NAUSTABRYGGJA - GLÆSI- ÍBÚÐ - ÚTSÝNI Einstaklega glæsilega innréttuð fjögurra herbergja íbúð á tveimur efstu hæðum. Íbúðin er um 117 fm og auk þess gott viðbótarrými og stæði í lokuðu bílskýli. Íbúðin er fullgerð - allar innréttingar eru sérsmíðaðar, gott skipulag sem býður upp á fjölgun herbergja ef vill. Björt og falleg íbúð - ein glæsilegasta íbúðin í Bryggjuhverfinu. Áhvílandi húsbréf 8,4 millj. V. 19,8 m. 5173 JÖTUNSALIR 2 - KÓPAVOGUR Þrjár 4ra herbergja íbúðir eftir í þessu 7 hæða lyftuhúsi. Gott útsýni. Íbúðirnar afhendast full- búnar án gólfefna með vönduðum innréttingum. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Af- hending íbúðanna er innan 2ja mánaða. V. 15,9 - 16,4 m. 4456 3ja herbergja HRAUNBÆR Góð þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð um 81 fm. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 10,1 m. 5512 SKIPASUND Vel staðsett lítið niðurgrafin kjallaraíbúð um 73 fm með sérinngangi. Íbúðin er 3ja herbergja - góður garður og góð stað- setning. V. 10,9 m. 5490 RÁNARGATA Íbúð 4-5 herbergja á jarð- hæð - sérinngangur. Mögulegt að skipta íbúð- inni í tvær íbúðir. Húsnæðið er laust við kaup- samning. V. 11,3 m. 5489 SÓLHEIMAR - LAUS Falleg um 93 fm 2ja til 3ja herbergja íbúð á jarðhæð (ekki nið- urgrafin) í fjórbýlishúsi byggðu 1987. Sérinn- gangur. Eitt svefnherbergi en góðar stofur og af- mörkuð sérlóð. Mjög rúmgóð og vel staðsett íbúð. V. 13,5 m. 5389 LÓMASALIR - ÚTSÝNI Þriggja her- bergja íbúðir í 24 íbúða lyftuhúsi þar sem allar íbúðir hafa sérinngang frá svalagangi. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílskýli og afhendast þær fullbúnar án gólfefna. Afhending við kaupsamn- ing. Góð staðsetning. V. 14,9 m. 4980 2ja herbergja GNOÐARVOGUR Mjög falleg og mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð. Íbúðin er til afhendingar fljótlega. V. 9,7 m. 5501 SKÚLAGATA - ENDURNÝJUÐ Mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð um 50 fm á annarri hæð. Hús og sameign líta vel út. V. 7,9 m. 5468 BERGSTAÐASTRÆTI Í virðulegu timburhúsi skammt frá Skólavörðustíg er ca 42 fm íbúð á 1. hæð (tröppur upp) með sérinngangi Möguleikar. Hátt til lofts. Fjalagólf. Áhv. húsbr. ca 4,5 m. V. 7,4 m. 5198 LJÓSHEIMAR Tveggja herbergja íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni til suður/aust- urs. V. 7,8 m. 5502 Landsbyggðin SUÐURGATA - SIGLUFIRÐI Ein- býlishús steinsteypt byggt 1964 á einni hæð um 175 fm innbyggður bílskúr 46 fm. Góð lán áhvíl- andi. Ýmis skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu koma til greina. V. 5,9 m. 5275 Fyrirtæki GISTIHEIMILI - REYKJAVÍK Höf- um til sölu 19 íb. íbúðahótel þar sem allar íbúð- irnar eru í sama húsi. Íb. eru af stærðinni 38 til 68 fm og eru allar samþ. Eignin er ríkulega búin húsgögnum og búnaði. Góð viðskiptasamb. bæði innan lands sem utan. 5081 Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Ragnar Egilson, sölufulltrúi Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Höfum kaupendur að góðum tveggja og þriggja herbergja íbúðum í Reykjavík og Kópavogi. Áhugasamir seljendur eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu okkar. 5471 VANTAR TVEGGJA OG ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐIR Við Birkiholt á Álftanesi eru í byggingu þrjú nýtískulega hönnuð fjölbýlishús þar sem allar íbúð- ir eru með sérinngangi. Í hverju húsi, sem eru á þremur hæðum, eru 10 íbúðir. Við hönnun húsanna var haft að leiðarljósi nútíma kröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúðanna, þess var gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar og viðhald húsanna yrði í lágmarki. Allar íbúðirnar eru með suðursvölum eða sérafnotarétti af lóð til suðurs. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð: 3ja herbergja íbúðir um 95 fm, 12,9 millj. 2ja herbergja íbúðir um 76 fm, 10,9 millj. EINKASALA. 5409 ÁLFTANES - BIRKIHOLT 1, 3 OG 5 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Vel staðsett fjögurra hæða, 24 íbúða lyftuhús, þar sem allar íbúðir eru 3ja og 4ra herbergja. Val er á eik eða mahogny viðarspón í innréttingum. Íbúðirnar hafa sérinngang af svalagangi, auk þess sem stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið stendur ofarlega í Salahverfinu og er því á hæðsta byggða svæði í Kópavogi. Glæsilegt óhindrað útsýni er úr öllum íbúðum, útsýnið er frá suðri til norð-austurs. Svalir íbúðanna snúa til suðurs. HLYNSALIR - ÚTSÝNI Við Naustabryggju 1 til 7, sem er í mynni Grafarvogs, höfum við til sölu sérlega fal- legar og vel hannaðar þriggja, fimm og sex herbergja íbúðir, allar með bílskýli. Allur frá- gangur að innan sem utan er 1. flokks. Inn- réttingar eru frá HTH og eldhústæki frá AEG úr burstuðu stáli. Húsið er klætt með ál- klæðningu. Afhending er við kaupsamning. Verðdæmi: 3ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu, aðeins 13,9 millj. 5224 NAUSTABRYGGJA - GLÆSIÍBÚÐIR ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR Einbýli á eftirsóttum stað, hæð og kjallari ásamt viðbyggingu alls ca 207 fm og bíl- skúr ca 26 fm. Fimm svefnherbergi eru í húsinu, tvær stórar stofur og tvær setustof- ur. Falleg lóð og gróður í kring. Möguleg skipti á 4ra herbergja íbúð. V. 21,9 m. 5217 EIKJUVOGUR Til leigu ÁRMÚLI - TIL LEIGU Skrifstofuhús- næði um 280 fm á 2. hæð og um 200 fm á 3. hæð til leigu í húsi sem staðsett er á miklu um- ferðarhorni. Góð aðkoma og útsýni. Lyfta í hús- inu. Bílastæði. Laust strax. 5372 FRÁ DAGS TIL MÁNAÐAR- LEIGU Í Hlíðunum höfum við nýstandsettar 2ja og 3ja herb. íbúðir í skammtímaleigu. Íbúð- irnar eru með húsgögnum, tækjum og rúmfatn- aði. Sér- inngangur. Helgin frá kr. 15 þús. vikan 40 þús og mánuður kr. 120 þús. Einnig lítið gamalt einbýli í Stykkishólmi. 4608 Atvinnuhúsnæði LÓNSBRAUT - HF. Nýlegt húsnæði með stórum innkeyrsludyrum og tveimur milli- loftum. Grunnflötur ca 60 fm en með milliloftum hátt í 100 fm. Góð lán fylgja. V. 6,9 m. 5221 ÁRMÚLI - LEIGUSAMNINGUR 144 fm húsnæði á 3. hæð. Fastur leigusamning- ur til 6 ára. Áhvílandi 15,1 millj. hagstæð lán. V. 15,9 m. 5205 SÍÐUMÚLI - FJÁRFESTING Mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði 240 fm með 11 misstórum skrifstofuherbergjum, 2 sal- ernum, kaffistofu, tölvuherbergi o.fl. Mjög full- komnar tölvulagnir. Til afhendingar fljótlega. Góð áhvílandi lán. Húsnæðið er í útleigu. V. 25,0 m. 4671 Sumarhús og lönd SUMARBÚST. - GRÍMSNESI Bú- staðurinn er byggður 1977 og er 42 fm á 0,5 ha leigulandi í Öndverðarneslandi. Góð staðsetn- ing. V. 3,5 m. 5277 VESTURHRAUN - GBÆ 417 fm endaeining með tveimur 4x5 m inn- keyrsludyrum, 6 til 8 metra lofthæð. Mjög gott malbikað plan í kring. Lagnir fyrir 200 amp. rafm. Gryfja fyrir viðgerðir o.fl. Fimm ára gamalt hús. Áhv. 23 millj. góð lán. 5286

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.