Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 B 33HeimiliFasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N SÉRBÝLI HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Lindarbraut - Seltj. Björt og rúm- góð 74 fm 2ja-3ja herb. íbúð m. sérinng. á sunnanverðu Seltj.nesi. Nýlegt eikarparket á gólfum. Gróin lóð til suðurs og vesturs. Sjávarútsýni. Áhv. húsbr.4,5 m. V. 10,9 m. Laufrimi - sérinng. Mjög falleg 99 fm íbúð í Rimahverfi. 2 svefnherb., flísalagt baðherb. með baðkari og sturtuklefa og góð innrétt. í eldhúsi. Þvherb. inn af eld- húsi. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 12,9 millj. 2JA HERB. Sóltún. Stórglæsileg íbúð með sérinn- gangi og sérgarði. Náttúrusteinn og parket á gólfum, glæsilegar innréttingar og hurðir úr hlyni. Sér þvottahús og geymsla. Mjög góð íbúð á góðum stað. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 14,3 millj. Fálkagata Mjög falleg og mikið end- urnýjuð einstaklingsíbúð í Vesturbænum. Flísalögð gólf, baðherb. flísalagt, nýlegar innréttingar í eldhúsi og nýlegt gler. Áhv. 4 millj. Verð 5.9 millj. Baldursgata. Góð 54 fm 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Íbúðin skiptist í stofu, herb., baðherb. og eldhús. Einnig er óinn- réttað risloft sem býður upp á ýmsa möguleika. Verð 9,5 millj. Laugarnesvegur. 47 fm ósam- þykkt íbúð í kjallara. Íbúð og hús í góðu ásigkomulagi. Verð 5,9 millj. Snorrabraut Ágæt 61 fm íbúð í mið- bænum. Eldhús með ágætri innréttingu og kork á gólfi. Rúmgott herb. með suður svölum. Stofa með plastparketi á gólfi. Verð 8,7 millj. Smáragata-Útsýni Glæsileg og nánast algjörlega endurnýjuð risíb. á þess- um frábæra stað í Þingholtunum. Gólfefni, innréttingar, tæki á baði og í eldhúsi er allt ca. 2ja ára. Frábært útsýni. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 11,8 millj. Grettisgata. Mjög rúmgóð og snyrti- leg 82 fm íbúð í miðbænum. Parket á stofu, rúmg. sv.herb. og rúmgott eldhús. Þvottah. í íbúð. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 11,3 millj. Grandavegur. Mjög góð og mikið endurnýjuð ca. 50 fm íbúð í kjalllara í stein- húsi við Grandaveg. Ný gólfefni, nýtt bað- herbergi, nýjar lagnir, rafm. o.fl. V. 7,5 millj. Digranesvegur - Kóp. 60 fm íbúð á neðri hæð í fjórbýli auk 30 fm bíl- skúrs og geymslu. Hús klætt að utan.Verð 10,9 millj. Frostafold - Útsýni Mjög rúm- góð 82 fm íbúð með sérinng. Stofa með dúk á gólfi, svalir út af stofu með frá- bæru útsýni. Eldhús með hvítri beyki innréttingu og borðaðstöðu. Rúmgott svefnherb m. góðum skápum. Laus strax. Verð 10,7 millj. Bergþórugata Góð 58 fm íbúð í miðbænum. Íbúðin skiptist í eldhús, baðherb, stofu og gott svefnherb. Ný- legt parket á íbúðinni og einnig nýlegt rafmagn. Íb. fylgir 17 fm útigeymsla. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,9 millj. Kleppsvegur. 55 fm íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Suðursvalir. Laus strax. Verð 8,350 þús. Álfheimar. Vel skipulögð útsýnis- íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íb. skiptist í forstofu/hol, 2 rúmgóð herb., rúmgóða stofu með suðursvölum, bað- herb. og rúmgott eldhús. Parket á flest- um gólfum. Húsið er nýviðgert að utan og málað. Verð 10,2 millj. Laugarnesvegur. Falleg og tals- v. endurn. risíb. m. góðu útsýni til norð- urs. Skv. selj. er gólfflötur íbúðar ca. 90 fm og skiptist í stofu, gang, 2 herb. og eldhús. Búið er að endurn. rafm. og hitalagnir. Áhv. 7,1 millj. Verð 9,9 millj. Grundarstígur. Mjög góð 90 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 3. hæð í þessu fal- lega húsi í Þingh. Rúmgóð stofa, eldh. m. borðaðst. og 2 -3 parketl. herb. Hús nýmálað að utan og nýlegt þak. Áhv. byggsj./húsbr. 6,7 millj. Verð 13,8 millj. Kársnesbraut - Kóp. Mikið endurnýjuð 71 fm. sérhæð í tvíbýlishúsi í Kópav. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Allt nýtt í eldhúsi og nýtt rafmagn. Góð eign á góðum stað með miklu útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 9,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Ástandsskoðun eigna ehf. Ertu að kaupa eða selja fasteign? Viltu lágmarka áhættuna? Sími 892 0053 – www.astandsskodun.is BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldribumenn@bumenn.is Árnarstígur í Grindavík Til sölu er búseturéttur í 4ra herbergja parhúsaíbúð um 105 fm. Bílskúr fylg- ir íbúðinni. Íbúðin verður til afhendingar í september nk. Blásalir í Kópavogi Til endurúthlutunar er nýleg 4-5 herb. íbúð, um 123 fm í 10 hæða fjölbýlis- húsi. Íbúðinni fylgir stæði í bílakj. og getur verið til afhendingar fljótlega. Kríuland í Garði Gerðahreppi Eigum búseturétt í tveimur 90 fm þriggja herbergja íbúðum, aðra til úthlut- unar í júlí nk. og hina í febrúar nk. Bílskúr fylgir báðum íbúðum. Prestastígur í Grafarholti Eigum búseturétt í nýlegri 108 fm, 4ra herbergja íbúð í fjögurra hæða lyftu- húsi. Íbúðin til endurúthlutunar fljótlega og fylgir stæði í bílakjallara. Hægt er að fá nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 552 5644 milli kl. 9 og 15. mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis OPIÐ 9-18 3JA HERBERGJA FURUGRUND Vorum að fá í einka- sölu góða 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli, á þessum vinsæla stað. Nýleg fal- leg eldhúsinnrétting. Suðursvalir. Góð staðsetning. Stutt í þjónustu, skóla og íþróttir. Verð 11,9 millj. LAUGATEIGUR - RIS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. risíbúð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Nýl. kirsuberjainn- réttingar í eldhúsi. Parket. Suðursvalir. Björt íbúð. Áhv. um kr. 5,5 millj. húsbréf. LAUFENGI Í einkasölu mjög góð 3ja herb. íb. á 2. h. Í litlu nýl. fjölb. með sérinn- gangi af svölum. Austursvalir úr stofu. Barnvænt hverfi m.a. stutt í skóla. SANN- GJARNT VERÐ: 10,8 millj. 4 - 6 HERBERGJA HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íb. á jarðh. í góðu steyptu 3-býli með sérinngangi. Stofa, borðstofa og 2 svefn- herb. Nýleg eikarinnr. í eldhúsi. Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1 millj. byggsj. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,4 millj. SKIPASUND - LAUS FLJÓTL. Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íb. á jarðhæð í góðu steyptu þríbýli með sérinngangi. Stofa, borðstofa og 2 svherb. Nýleg eikarinnrétt. í eldh. Gluggar og gler endurn. Áhv.um 4,1 millj. byggsj. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,4 millj. BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m. suð-vestursvölum, 3 góð herb. Vandaðar innr. úr hunangseik. Þvherb. í íb. Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að utan með marmarasalla. Eign fyrir vandláta. BREIÐHOLT Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott sjónvarpshol. Endurn. baðherb. Suðursvalir. Verð 11,4 millj. SUÐURNES EINBÝLI - Í HÖFNUM Vorum að fá í sölu lítið einbýli á einni hæð ásamt um 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu, 2-3 herbergi, baðherbergi og eldhús með nýlegri innréttingu. Útsýni. Friðsælt og fjöl- skylduvænt umhverfi. Aðeins 5-10 km akstur til Reykjanesbæjar. Áhvílandi um 3,5 m. húsbréf. LÆKKAÐ VERÐ: 6,9 MILLJ. 2ja HERBERGJA LJÓSHEIMAR - LYFTUHÚS Vor- um að fá í einkasölu mjög góða 2ja her- bergja íbúð í þessum vinsælu húsum. Endurnýjuð eldhúsinnrétting. Austursvalir. Íbúðin er nýlega öll máluð. Ákv. sala. VERÐTILBOÐ. FOSSVOGUR - SKIPTI Vorum að fá í einkasölu fallega litla 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Parket. Timburverönd í suður. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á STÆRRI ÍBÚÐ EÐA RAÐHÚSI Í BÚSTAÐAHVERFI. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg- inum. Íbúðin snýr að mestu frá Laugaveginum. Parket á gólfum. Bíla- stæði. Áhvílandi um 5,5 millj. langtímalán. Ákv. sala. VESTURBÆR - LAUS Vorum að fá í einkasölu litla og huggulega 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Nýl. parket á gólfi. Áhv. um 2,7 millj. húsbr. Góð stað- setning. Laus strax. Verð 5,9 millj. VANTAR 2-3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR FYRIR TRAUSTA STOFNUN. UM STAÐGREIÐSLU ER AÐ RÆÐA. UPPLÝSINGAR VEITIR HAUKUR GEIR. PERSÓNULEG, TRAUST OG ÁBYRG ÞJÓNUSTA. SÓLTÚN Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íbúð ofarlega í nýlegu lyftuhúsi. Sérinn- gangur af svölum. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Húsið er steinað að utan og því væntanl. viðhaldslaust á næstu árum. Verð 14,9 millj. Hæðir AUSTURBRÚN - BÍLSKÚR - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða neðri sérhæð ásamt bílskúr á þessum vin- sæla stað. Stórt hol. Stofa í suður. Hjóna- herb. og 2 samliggjandi barnaherbergi. Nýtt merbau-parket á holi og stofu og 2 herb. Bílskúr með hita, vatni og rafm. Góð- ur garður. LAUS STRAX. Verð 16,9 millj. HÁTÚN - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu mjög fallega mikið endurnýjaða 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Stofa í suður, 3 svefnherb. Nýl. eldhúsinnrétting. Parket og flísar á gólfi. Geymsluris. Mögul. að lyfta risi. Áhvílandi um 6,7 millj. byggsj og hús- bréf. Verð 14,9 millj. SÓLTÚN - GLÆSIÍBÚÐ Mjög vönduð um 121 fm íbúð á efstu hæð í ný- legu lyftuhúsi ásamt stæði í bílsk. Flísar á baðherb., vandað parket á öðru. Suður- svalir. Hagstæð langtímalán tæpar 10 millj. Ásett verð 19,9 millj. EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS FURBERG - HAFNARFIRÐI Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallegt nýlegt endaraðhús á einni hæð ásamt bíl- skúr. Gott hol sem nýtist sem vinnuað- staða, stofa og borðstofa með hurð út á suð-vesturverönd, 4 svefnherbergi. Á gólf- um eru flísar og eikarparket. Hús nýl. mál- að að utan. Áhvílandi um 4 millj. byggsj. Verð 21,9 millj. ÁSBÚÐ - GBÆ Vorum að fá í sölu gott um 250 fm einbýlishús að mestu á einni hæð með tvöf. innb. bílskúr með há- ar innkeyrsludyr. Góð suðurverönd og garður. Fallegt útsýni. Stutt í skóla og leik- skóla. Ákv. sala. BYGGÐARENDI - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið sem er á 2 hæðum er með nýlegri vand- aðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýjuðum baðherbergjum og sánu. Stofur með fal- legu útsýni og suðursvölum. Gólfefni er parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur garður. Ásett verð 39,0 millj. Í SMÍÐUM GRAFARHOLT - EINBÝLI Vorum að fá í einkas. glæsilegt um 246 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. góðum bíl- skúr. Mögul. að hafa séríb. á jarðh. Stofa, borstofa og 6-7 herbergi. Fallegt útsýni. Afh. fljótl. fokh. að innan og fullfrág. að ut- an. Teikn. á skrifstofu. Verð 19,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI MIÐBORGIN Til sölu eða leigu um 110 fm skrifstofuhæð í nýl. lyftuhúsi. Laus strax. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1160 fm hús- næði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafr. og lögg. fasteignasali ENN er nægur efniviður í garð- inum til þess að búa til krans í fölum litum sölnaðs gróðurs. Kransar eru mjög fallegir bæði á hurðir og veggi og eiga jafnt við á sumri sem vetri. Þessi krans er tímalaus og getur sem best stað- ið uppi á hillu eða skreytt hurð eða vegg. Þegar frá líður koma heldur betur litir í náttúruna og þá verða það sumarkransarnir sem „blíva“. Krans í fölum litum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.