Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 34
34 B ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Nýbyggingar MIÐSALIR - EINBÝLISH. Í SMÍÐUM Einbýlis- hús á einni hæð með bílskúr samtals 165 fm. Hús- ið afhendist fokhelt í mars-apríl, frágengið að ut- an með gluggum og útihurðum. Húsið verður múrað og málað að utan. Á þaki verður litað bárujárn. Útihurðir með skrám og sparkjárnum. Bílskúrshurð verður með járnabúnaði og sjálf- virkum opnara. V. 18,5 millj. Hægt er að fá húsið lengra komið eða fullbúið. Einbýlishús SOGAVEGUR Nýkomið á sölu tæplega 100 fm einbýlishús á góðum stað við Sogaveginn. Húsið er á tveimur hæðum og stendur innst í botnlanga rétt við listigarðinn. Húsið skiptist í forstofu, eld- hús/þvottaherb., rúmgóða stofu, þrjú svefnherb., nýuppgert baðherb. og geymslu. Húsinu fylgir byggingarréttur til stækkunar á húsi. Áhv. 6,1 m. V. 15,5 m. ÞINGÁS Gott 181 fm timburhús með innbyggðum 31 fm bílskúr. Húsið stendur á friðsælum stað. 4 svefnherb., rúmgóð parketlögð stofa, flísalagt sjónvarpsherb., flísalagt baðherb. með sturtu- klefa og baðkari, rúmgott eldhús með nýrri elda- vél og þvottaherbergi. Húsið er fallegt, garður í góðri rækt, hiti í stéttum og skjólgóður sólpallur. Áhv. 7,1 m. V. 19,9 m. ÖLDUGATA - HAFNARFIRÐI 87 fm einbýl- ishús á þessum vinsæla stað í gamla bænum í Hafnarfirði. Húsið er stofa, borðstofa, eld- hús, nýlegt baðherb. þrjú svefnherb. o.fl. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð 13,0 m. GRJÓTASEL - AUKAÍBÚÐ Gott 259 fm ein- býlishús ásamt 44 fm bílskúr eða samtals 303 fm eign. Aðalíbúð skiptist í stórt hol, 3-4 svefnherb., rúmgóða stofu með suðursvölum út af, 2 baðherb., rúmgott eldhús, búr, þvottaherb. með nýjum flísum á gólfi og manngengt geymsluris. Minni íbúðin er 2ja herb. og er allt nýtt í henni. Bílskúr er tvö- faldur. Áhv. 13,1 m. V. 26,9 m. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is 5 til 7 herbergja KLEPPSVEGUR Falleg og töluvert endurnýjuð 5 herb. 118 fm íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í hol með skápum, 3-4 rúmgóð svefnherb., eldhús með nýlegri innréttingu, rúmgóð stofa með stór- um suðursvölum út af, borðstofa, baðherbergi með nýlegum flísum á gólfi og veggjum og þvottaherb. Nýtt gler í norðurhlið hússins. Þetta er fín íbúð á góðu verði. Áhv. 6,5 m. V. 12,9 m. 4ra herbergja DÚFNAHÓLAR - ÚTSÝNI - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) ásamt bíl- skúr. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherb., austur- svalir, rúmgóða stofu með frábæru útsýni og útgang út á vestursvalir, eldhús með borð- plássi og baðherb. með flísum á gólfi og tengingu fyrir þvottavél. Bílskúr er innbyggð- ur í húsið, hann er 24 fm og er í honum vatn, rafm. og gluggi. Áhv. 7,8 m. V. 11,9 m. SUÐURGATA - HAFNARFIRÐI Góð 144 fm efri sérhæð í fjórbýli með 22 fm bílskúr. Íbúðin er á annarri hæð og er í hana sérinn- gangur. 3-4 svefnherb., rúmgóð stofa með stórum vestursvölum út af, gestasalerni, flísalagt baðherb. með baðkari og sturtu- klefa, rúmgott sjónvarpshol, þvottaherb. í íbúð og rúmgott eldhús. Bílskúr með vatni og rafm. ásamt geymslu plássi. V. 17,9 m. HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mikið endurnýj- uð 5 herb. 113 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 26 fm bílskúr eða samtals 139 fm. Íbúðin er stofa og borðstofa með vestursvöl- um, rúmgott nýlegt eldhús, nýtt flísalagt bað- herb. í hólf og gólf, 4 svefnherb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 6,5 m. húsbréf og byggsj. VERÐTILBOÐ. GRÝTUBAKKI Falleg og vel með farin 4ra herb. 91 fm íbúð á annarri hæð + 9 fm geymsla eða samtals 100 fm. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð parket- lögð svefnherb. með skápum, parketlagða stofu, eldhús með snyrtilegri innréttingu og nýlegri eldavél ásamt borðplássi, skjólgóðar suðursvalir og baðherbergi með flísum á gólfi og baðkari. Hús og sameign líta vel út og breiðbandið er kom- ið í húsið. Áhv. 6,6 m. V. 11,5 m. GULLSMÁRI Falleg 86 fm íbúð á 3. h. (efstu) ásamt um 7 fm geymslu eða samtals 93 fm eign. Íbúðin skiptist í þrjú góð svefnherb. með skápum, stofu með stórum suðursvölum út af, flísalagt baðherbergi með tengingu fyrir þvottavél og þurrkara, eldhús með góðri innréttingu og tækjum og búri inn af. Þetta er góð eign á vinsælum stað. V. 13,2 m. LAUFENGI Falleg 4ra herb. 111 fm íbúð á 2. h. í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð parket- lögð herbergi, flísalagða forstofu með skápum, parketlagða stofu með suð-vestursvölum út af, eldhús með fallegri innréttingu og borðplássi og baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Geymsla og þvottaherb. í íbúð. V. 13,9 m. 3ja herbergja AUSTURBERG Snyrtileg tæplega 63 fm 3ja herb. ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í rúmgott flísalagt baðherb. með þvottaherb. inn af, tvö parketlögð herbergi með skápum, rúmgott eldhús með borðplássi og parketlagða stofu. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. 3,5 m. V. 6,2 m. ENGIHJALLI 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er m.a. stofa og borðstofa með útgangi út á rúmgóðar suður- svalir og miklu útsýni, tvö svefnherb., eldhús og baðherb. Þvottaaðstaða í íbúð. Húsið er allt klætt að utan með Steni-klæðningu. Áhv. 4,1 m. húsbréf. Verð 11,3 m. KRUMMAHÓLAR - LYFTUHÚS 4ra herb. 113 fm endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Húsið er allt klætt að utan. Íbúðin er stofa, borð- stofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb. o.fl. Yf- irbyggðar suðursvalir. Sameiginlegt þvotta- herb. á sömu hæð. Áhv. 4,3 m. byggsj. og húsbréf. Verð 11,5 m. KLEPPSVEGUR - LAUS 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli ofarlega við Kleppsveginn á þessum vinsæla stað í austurbænum. Íbúðin er m.a. stofa með suð-vestursv., tvö svefnherb., ný- legt eldhús, baðherb. o.fl. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,2 m. byggsj. og lífsj. Verð 11,4 m. SPÓAHÓLAR-BÍLSKÚR Góð 3ja herb. 82 fm íbúð á 2. h. ásamt 21 fm bílskúr. Eignin skiptist í hol með skápum, gott eldhús með viðarinnr. og borðplássi, flísalagt baðherb. með tengingu fyrir þvottavél og glugga, rúmgóð stofa með útg. út á suðursvalir og tvö rúmgóð herbergi. Sérgeymsla á jarðhæð. Hús í góðu ástandi og næg bílastæði. Áhv. 4,4 m. V. 11,0 m. 2ja herbergja ÞÓRUFELL Snyrtileg íbúð á annarri hæð í fjöl- býli, tvö svefnherbergi annað lítið. Parket og dúk- ur á gólfum. Stórar suð-vestursvalir. V. 7,5 m SUÐURHÓLAR Falleg og björt stúdíó-íbúð með sérinngangi og sólstofu. Íbúðin er öll nýuppgerð. Íbúðin skiptist í forstofu, baðher- bergi með sturtuklefa og alrými með nýrri innréttingu og gólfefnum. Nýr sólskáli stækk- ar rýmið og gerir íbúðina mjög bjarta. V. 7,6 millj. Landsbyggðin RÉTTARHOLT - BORGARNES Gott steinsteypt 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 48,5 fm bíl- skúr eða samt. 185,5 fm. Húsið stendur á falleg- um skjólg. stað undir klettavegg. 3 góð svefn- herb., falleg stofa með mikilli lofthæð og útgang út í garð, sjónvarpsherb., mjög rúmgott eldhús með þvottaherb. og geymslu inn af, baðherbergi, gestasnyrting og forstofuherbergi. Stór skjólgóð- ur garður með sólpalli og heitum pott. Áhv. 8,6 m. V. 15,6 m. KIRKJUVEGUR - VESTMANNAEYJAR Glæsilegt 192 fm timburhús sem er kjallari, hæð og ris. Íbúðin er þannig að á 1. hæðinni er stofa og borðstofa með útgangi út á sól- pall, vandað eldhús með stórri sérsmíðaðri kirsuberjainnréttingu, eitt svefnherbergi og baðherberb. Í risi er 24 fm fjölskyldurými, þrjú svefnherb. eitt með útgangi út á rúm- góðar svalir og baðherb. Í kjallara er flísalagt þvottahús, baðherberb., þar er einnig ca 65 fm rými sem er í dag notað sem smíðaað- staða. Parket og flísar á gólfum. Skipti mögu- leg á 4ra herb. íbúð með bílskúr á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 6,0 m. byggsj. og húsbréf. Verð 15,0 m. ATH. 22 ljósmyndir af eigninni á netinu. 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 13-15 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR LAUFBREKKA - SÉRBÝLI - AUKAÍBÚÐ 192,20 fm sérbýli sem er hæð og ris ásamt 24,40 fm stúdíó-íbúð eða samtals 216,60 fm. Húsið að er klætt að utan með Steni-klæðningu. Stærri íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpshol, 5 svefnherb. tvö baðherb. o.fl. Minni íbúðin er stúdíó-íbúð og skiptist í anddyri, stofu/svefnherbergi, eldhúskrók og flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Eigninni fylgja tvö hellulögð bílastæði með snjóbræðslu. Verð 21,9 m. BARÐASTAÐIR Falleg 4ra herb. endaíbúð á 2. h. í litlu fjölbýli í Graf- arvoginum. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð parketlög herb. með skápum, flísalagt baðherb. með baðkari, sturtuklefa og glugga, rúmgóð stofa með vestur- svölum út af, eldhús með fallegri innréttingu úr kirsuberjarvið og góðum tækjum. Þvottaherb. í íbúð og geymsla í kjallara. Áhv. 9,1 m. V. 14,9 m. GAUTAVÍK - BÍLSKÚR Mjög falleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur og gott aðgengi fyrir fattlaða. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, rúmgóða flísalagða stofu með útgang út í sérgarð, 3 rúmgóð svefnherb., eldhús með fallegri og rúmgóðri innréttingu og góð- um tækjum, flísalagt baðherb. með glugga og þvottaherb. í íbúð. Bílskúr er 32 fm og er í honum geymsla. Hús byggt 1999. V. 18,9 m. NJÁLSGATA - GISTIHEIMILI Um er að ræða vel rekið gistiheimili í snyrtilegu húsi við Njálsgötu sem er kjallari og þrjár hæðir. Her- bergin eru 16. Mögulegt er að leigja 33 rúm. Gisti- heimilið hefur verið í fastri leigu á vetrum, en 3-4 mánuði á sumrin, byggist reksturinn á ferðamönn- um. Talsvert er um bókanir fram í tímann. Húsnæðið er endurnýjað á smekklegan hátt og snyrtilegt í alla staði. Staðsetning er mjög góð fyrir gistiheimili. Áhv. 24 m. í langtímalánum. Verð 49,0 m. Þ EGAR mig bar að garði voru Margrét og Ingimar í óðaönn að taka upp úr kössum og koma sér fyrir. Þau eru nýlega flutt inn í þessa björtu og rúmgóðu íbúð. „Við bjugg- um áður í lítilli tveggja herbergja íbúð í vesturbæ Reykjavíkur, okkur fannst kominn tími til að skipta um húsnæði þar sem við eigum þrjá unga stráka og því orðið ansi þröngt um okkur á gamla staðnum,“ segir Margrét. „Við skoðuðum alla mögu- leika, bæði nýbyggingar og eldra húsnæði. Að lokum stóð valið á milli þess að kaupa þessa íbúð eða fokhelt raðhús í Grafarholti,“ segir Ingimar. „Okkur leist mun betur á að flytja hingað þar sem hér er mjög stutt í alla þjónustu, þó að hverfið sé nýtt þá eru leikskólar nú þegar opnir og grunnskólinn tekur til starfa í haust,“ segir Margrét. „Ég hef unnið mikið við pípulagn- ir og eitt það fyrsta sem ég leit á þegar við skoðuðum húsnæði voru lagnirnar. Það var mikið um galvan- iseraðar neysluvatnslagnir en hér eru hinsvegar allar lagnir úr álplasti og það leist mér mjög vel á. Hér eru líka líka allir kantar á gluggum klæddir með áli og svo er múrað yfir þannig að allur frágangur er hér til fyrirmyndar. Mér finnst líka mikill kostur að Vífilsstaðavatn er hér í göngufæri og þangað get ég farið að veiða með guttana mína,“ segir Ingi- mar. Tilbúin undir tréverk „Upphaflega stóð til að fá íbúðina afhenta tilbúna með öllum innrétt- ingum en án gólfefna. Við kusum hinsvegar að fá hana afhenta tilbúna undir tréverk og unnum það sem eftir var sjálf,“ segir Margrét. „Við fengum íbúðina afhenta fimmtánda janúar og þá hófst vinnan. Ég byrjaði á því að sandrífa alla veggina og gera þá tilbúna undir spasl. Ég samdi svo við mál- arana sem voru að vinna hérna í húsinu um að sprauta sparslinu á fyrir mig. Það fóru um 870 kg af Ánægð í Sólarsölum Morgunblaðið/Sverrir Margrét Helga og Ingimar leggja síðustu hönd á eldhúsinnréttinguna. Gífurleg uppbygging hefur verið í Kópavogi undanfarið. Heilu hverfin hafa risið og Salahverfið er nýjasta viðbótin við bæjarfélagið. Perla Torfadóttir ræddi við Ingi- mar Jónsson og Margréti Helgu Björnsdóttur sem nýlega keyptu fjögurra her- bergja íbúð í Sólarsölum. Þau tóku við íbúðinni tilbúinni undir tréverk og hafa unnið algjörlega sjálf við það að koma henni í stand.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.