Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 B 35HeimiliFasteignir Grundarstígur 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í virðulegu fjöleignahúsi í hjarta borgar- innar. Lofthæð 2,7 m. Íbúð með mikla mögu- leika. Verð 7,3 millj. Hraunbær - Laus Mjög góð 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í nýlega klæddu fjöl- eignahúsi. Áhv. um 3 millj. Verð 6,2 millj. Jöklafold - Laus Vorum að fá í sölu mjög góða 58,6 fm, 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu litlu fjöleignahúsi. Áhv. 4,6 millj. byggsj. Verð 9 millj. Ránargata Góð 2ja-3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Lómasalir - Glæsilegar 4ra herb. íbúðir í litlu fjölbýli á þessum skemmtilega stað, sérinngangur í hverja íbúð og stæði í bílageymslu. Hægt að fá íbúðir afh. tilbúnar til innréttinga, ef samið er strax. Verð frá 14,6 millj. Ekki missa af þessu - hringdu strax og tryggðu þér íbúð. Til leigu - Vegmúli 140 m² á götu- hæð, sem er að mestu salur með starfs- mannaaðstöðu, rúmlega 200 m² á 3. hæð (2. frá götu) sem verður innréttuð eftir þínu höfði. Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax. Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðn- um og sýna húsnæðið þegar þér hentar. Stórhöfði Í nýju og mjög vel staðsettu húsi eru til sölu fjórar einingar, 153 m² á 1. hæð, 426 m² á 2. hæð, 158 m² á 2. hæð og 218 m² á 4. hæð. Húsnæðið er til afhending- ar nú þegar, fullbúið að utan og sameign fullfrágengin með lyftu og snyrtingum, að innan er húsnæðið tilbúið til innréttingar. Þingvellir - Sumarhús óskast Viðskiptavin okkar vantar gott sumarhús eða land við Þingvallavatn, niður við vatnið. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari upplýsingar gefur Pálmi. Pálmi B. Almarsson Löggiltur fasteignasali Sverrir B. Pálmason Sölumaður Jón Guðmundsson Sölumaður Katrín Magnúsdóttir Ritari Sigurður Á. Reynisson Sölumaður Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsileg- um fjöleignahúsum í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 m² og uppí 218 m². „Penthouse“-íb. eru á tveimur hæðum og verður þeim skilað tilbúnum til innréttinga. Öðrum íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Nokkrar íbúðir til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 14,9 millj. Skemmtileg staðsetning við smábátahöfnina og sjávarilmur í lofti. NAUSTABRYGGJA 12-22 Vegna mjög mikillar sölu, það sem af er ári, vantar okkur nú þegar á skrá 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú ert í söluhugleiðingum eða hefur ekki gengið að selja settu þig þá í samband við okkur. Miðlægur eignagrunnur fjögurra fasteignasala en samt einkasöluþóknun. Hringdu núna og við skoðum eignina. FJÓRFÖLD SKRÁNING – MARGFALDUR ÁRANGUR – MINNI KOSTNAÐUR MIKIL SALA - LÆGRI SÖLUÞÓKNUN Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja og 4ra herbergja íbúðum, 96-119 m², í glæsi- legu fjöleignahúsi í Grafarholtinu. Lyfta er í húsinu og sérinngangur í hverja íbúð. Vandaðar innréttingar frá Brúnás, tölvu- og símalagnir í öllum herb. Hægt er að fá bílskúr. Frábær staðsetning og glæsilegt útsýni. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,2 millj. KRISTNIBRAUT 77-79 Grafarvogur - Staðahverfi Mjög fallega innréttuð 113 m² 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjöleingnahúsi. Fallegar innrétt- ingar og vönduð gólfefni. Áhv. 9 millj. Verð 14,9 millj. Miðbærinn Mjög rúmgóð 125 m² 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýju húsi við Laugaveginn ásamt stæði í bílageymslu. Lyfta er í húsinu. Íbúðin er laus. Verð 17 millj. Torfufell - Endurnýjuð Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi. Nýtt eldhús og bað. Gólfefni ný. Þetta er toppíbúð. Áhv. 3 millj. Verð 9,5 millj. Brekkubyggð - Hæð Mjög góð 62 m² neðri hæð í raðhúsaklasa á þessum eftirsótta stað. Sérinngangur og allt sér. Parket og flísar. Áhv. 6 millj. Verð 11,5 millj. Nökkvavogur Skemmtileg risíbúð í fjórbýlishúsi með auka- herb. í kjallara. Endurnýjaðir gluggar og gler. Íbúð sem kemur á óvart. Áhv. 3 millj. hús- bréf. Verð 9,4 millj. Háaleitisbraut - Bílskúr Vorum að fá í sölu góða 113 fm 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjöl- eignarhúsi ásamt 21 fm bílskúr. Nýlegt park- et á gólfum. Verð 13,3 millj. Veghús Vorum að fá í sölu 3-4ra herbegja 93 fm íbúð á tveimur hæðum með bílskúr. Í dag rúmgóð 2ja herbergja og 30 fm íbúðarherbergi í risi, sérinngangur í bæði rýmin. Auðvelt að breyta til fyrri vegar. Áhv. 6,1 m byggsj. Verð 13,2 m Nökkvavogur - Bílskúr Vorum að fá í sölu góða 2ja til 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr í fjórbýlishúsi. Nýleg eld- húsinnrétting. Eitt herb. í kjallara sem er inn- angengt í. Verð 11,3 millj. Dúfnahólar - Mikið áhv. Falleg 72 m² 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í fjöleigna- húsi með lyftu. Falleg baðherbergi. Parket og flísar. Útsýni. Áhv. 5,5 millj. húsbr. og 1,6 millj. viðb.lán. Hátt brunab.mat. Verð 9,9 millj. Álfheimar Vorum að fá í sölu góða 96 m² 4ra herb. íbúð á 4. hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi. Þrjú svefnherbergi. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,5 millj. Fensalir - Bílskúr Mjög falleg 115 m² 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í litlu fjöl- eignahúsi á þessum eftirsótta stað ásamt 29 m² bílskúr. Parket og flísar. Áhv. 8,5 millj. Verð 17,9 millj. Háagerði - Raðhús Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum með fimm svefnherbergjum. Húsið er alls 141 m². Hér er um sannkallað fjölskylduhús að ræða. Áhv. 6,1 millj. Verð 17,4 millj. Hlaðbrekka - Skipti Vorum að fá í sölu mjög gott og vel viðhaldið 161 m² ein- býlishús á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr. Þrjú svefnherbergi. Hús í mjög góðu ástandi. Parket og flísar. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 9 millj. Verð 22 millj. Rauðás - Raðhús Vorum að fá í einka- sölu mjög fallegt og rúmgott 196 m² raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þrjú góð svefnherbergi, stofa, borðstofa og sjón- varpshol. Glæsilegt baðherbergi og eldhús. Parket og flísar. Glæsilegt útsýni. Verönd. Áhv. 11 millj. Reykjabyggð - Mos. Vorum að fá í sölu mjög gott 144 fm einbýlish. á einni h., auk 30 fm innbyggðs bílskúrs á þessum frið- sæla stað. Endurnýjað eldhús og gólfefni. Áhv. 6,5 millj. húsbréf. Verð 20,8 millj. Kirkjuteigur - Glæsileg Vorum að fá í sölu mjög fallega innréttaða 138 m² jarðhæð í þríbýlishúsi á þessum eftir- sótta stað. Lofthæð um 3 m. Stór stofa og svefnherbergi. Parket og flísar. Verð 14 millj. Hjallavegur Góð 126 m² 5 herb. efri sérh. á tveimur h. (hæð og ris) í fjórbýlishúsi, sem hefur verið töluvert endurnýjuð. Parket og flísar. Áhv. 3,8 millj. Óskað er eftir tilboði. Spóahólar - Gott verð Falleg 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi ásamt bílskúr. Parket og flísar. Húsið er ný viðgert að utan. Laus í janúar. Áhv. 4,4 millj. Ótrúlegt verð - 11 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR SEL D bifrost@fasteignasala.is sparsli á veggina,“ segir Ingimar. „Næsta skref var að sandpússa alla veggina og gera við þá, það var heilmikil vinna og á tímabili var far- ið að blæða úr puttunum á mér,“ segir Ingimar. „Þegar veggirnir voru tilbúnir þá fékk ég lánaða málningarsprautu sem ég notaði til þess að sprauta loftið og veggina. Ég fór svo yfir með málningarrúllu. Þetta var mik- ill munur og sparaði dýrmætan tíma,“ heldur hann áfram. Settu flot á gólfin „Þegar við fluttum hingað inn vorum við ákveðin í því að halda kostnaði í lágmarki. Við biðum þar af leiðandi með það að setja end- anleg gólfefni á íbúðina. Sem tíma- bundna lausn ákvaðum við að flota gólfið, fyrir utan ganginn og baðher- bergið en þar er Mustang-náttúru- steinn á gólfinu,“ segir Margrét. „Það reyndist aðeins meira mál en við gerðum upphaflega ráð fyrir. Ég byrjaði á því að grunna til þess að loka steypunni og svo var flotinu hellt á, síðan er farið yfir flotið með gaddarúllu. Við gerðum hinsvegar ekki ráð fyrir því að flot þornar til- tölulega fljótt og fórum því aðeins of seint yfir með rúlluna. Það varð til þess að ljót för komu í gólfið. Við stóðum alveg á gati og vissum ekki hvað gera skyldi. Heppnin var með okkur því að vanur dúkari var að störfum hérna í byggingunni og hann gaf okkur góð ráð. Ég leigði mér vél í BYKO, pússaði vel yfir gólfið og lakkaði svo nokkrar um- ferðir, þannig að þetta bjargaðist fyrir horn,“ segir Ingimar. Settu sjálf upp innréttingar „Þegar þessu var öllu lokið var komið að því að setja upp innrétt- ingar. Við keyptum innréttinga- pakkann sem fylgdi íbúðunum en gerðum smávægilegar breytingar. Eldhúsinnréttingin er úr ölri sem er ljós viður og fellur vel hérna inn. Við breyttum henni þannig að hún hent- aði betur okkar fjölskyldustærð. Meðal annars lengdum við innrétt- inguna til þess að nýta plássið til fullnustu,“segir Margrét. „Á baðherberginu gerðum við töluverðar breytingar. Við fengum okkur hvítar, mattar 10x10 flísar og gráar 5x5 mósaíkflísar í stað þeirra sem gert hafði verið ráð fyrir, einnig fengum við okkur stærra bað,“ segir Margrét. „Það á enn eftir að ganga frá ýms- um litlum hlutum líkt og lýsingu og þess háttar og í framtíðinni gerum við vafalaust einhverjar smávægi- legar breytingar. Við erum hinsveg- ar afar ánægð með útkomuna og sjáum ekki eftir því að hafa lagt alla þessa vinnu í íbúðina. Fyrir vikið finnst okkur við eiga helmingi meira í henni,“ segja þau. Í stað þess að láta flísar mætast og fúa á milli lét Ingimar sérstaka állista við öll samskeyti og glugga. Margrét og Ingimar kusu rúmgott bað í stað þess hefðbundna sem fylgdi íbúðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.