Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 40
40 B ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir 2ja herb. FOSSVEGUR-SELFOSS Vorum að fá í einkasölu nýja 77 fm 2ja herbergja íbúð í nýju glæsilegu fjölbýlishúsi sem er að rísa við bakka Ölf- usár í Fosslandi á Selfossi. Góðar suðursvalir. Húsið er í byggingu og verða íbúðinn lausa til afhendingar á haustmánuðum 2003. Húsið er klætt að utan með áli og er mikið lagt upp úr gæðum og vandvirkni í byggingu þessari. V.9,4m (571) NJÁLSGATA-LAUS Vorum að fá ca52 fm ósamþ.2ja herbergja íbúð í kjallara. Sér inn- gangur. Rúmgóð stofa. Gott svefnherbergi. Eldhús með eldri innréttingu. Flísalagt baðherbergi. Laus strax. V.4,9m. 3ja herb. ÁLFHÓLSVEGUR Vorum að fá góða 90 fm 3ja herbergja íbúð auk út- leigu herbergis. Tvö rúmgóð svefnherbergi.Svalir út- af hjónah. Stór stofa, suður svalir. Eldhús með ljósri innréttingu.Flísal.baðh. Þvottah. innan íbúðar.Sér herbergi á jarðhæð.Áhv. 7,4m. V. 12,3 millj. (524) GRANDAVEGUR Ný standsett 2-3ja herbergja íbúð. Rúmgóð parket lögð stofa. Hjóna- herb.parket á gólfi. Stórt eldhús með nýrri innrétt- ingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf.Auka her- bergi í forstofu. V.7.5 m.(83) HRÍSRIMI Vorum að fá mjög góða 3ja her- bergja íbúð ásamt stæði í bílag. Rúmgóð stofa. Parketl.hjónah,fataskápur.Rúmgott barnaherbergi, leikh.í risi.Eldhús með ljósri innréttingu. Flísal baðh,t.f þvottv.Stæði í bílageymslu. Áhv.11,5m. V.13.3 m. LEIRUBAKKI Mjög góð 3ja herbergja 97,1 fm íb. með sérinng. á jarðh. og hita í stétt. 2 góð herbergi. Park. og flísar á gólfum, góð suður verönd. Áhv. 4,3 m. V. 12,8 m. (0036) 4ra herb. FROSTAFOLD Vorum að fá í sölu glæsi- lega 117 fm íb. á 2 hæðum ásamt 25 fm bílsk. með fallegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. V. 13,5 m áhv. 8 m (0346) GRÝTUBAKKI Góð 101,5 fm íbúð í Reykjavík. Eigninn telur góða stofu, borðstofu með út gengi út á svalir, fínt sjónvarpherbergi sem áður var svefnherbergi og auðveld er að breyta aftur. 2 svefnherbergi með skápum, baðherbergi og góð geymsla. Það eru góð kaup í þessar. V. 11,4m (0530) JÖRFABAKKI LAUS STRAX. Vel skipu- lögð og rúmgóð 4ra á 2. hæð á besta í bökkunum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, stórar suðursvalir, þvottahús og geymsla innan íbúðar. Parkett og dúk- ur á gólfum, flísar á forstofu. Íbúðarherbergi í kjall- ara sem hægt er að leigja út. Falleg gróin lóð með leiktækjum. V.12,2m (535) LÆKJASMÁRI Vorum að fá í einkasölu glæsilega 4ra herbergja 95 fm íbúð á jarðhjæð í Permaform fjórbýli í Kópavogi. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu, stutt í alla þjón- ustu. Verð: 14,2 m. (162) BREIÐAVÍK Vorum að fá mjög glæsilega 102 fm 4ra herb.íbúð með sérinngang á 2.hæð í litlu fjölbýli. 2rúmgóð parketlögð barnaherb. Parketlagt hjónaherb. Rúmgóð parketl. stofa s-svalir. Rúmgott eldhús kirsuberjainnrétting.Útskotsgluggi í eldhúsi. Flísal.baðherb.kar/sturta. Tengi f.þ.þ. Góð eign. Áhv.6.8m V.14.5m. Hæðir HLÍÐARHVAMMUR Í einkasölu 125 fm efri sérhæð ásamt 23 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur með parketti á gólfum, útgegnt á stórar og góðar suðursvalir. Mikið hefur verið endurnýjað. Góð eign á góðum stað í suðurhlíðum Kópavogs. V.17,5 (0512) MJÓAHLÍÐ - LAUS Skemmtileg 103,5 efri hæð í góðu þríbýlishúsi. Endurnýjað eld- hús og baðherb. sem er flísalagt. tvær stórar og bjartar stofur, tvö góð svefnherbergi. Flísar og park- ett á gólfum. Laus Strax.VERÐ TILBOÐ.(0388) Raðh. & Parh. ENGJASEL Stórglæsilegt raðhús á þremur hæðum í Seljahverfi. Forstofa og gestasalerni á jarðhæð/þrjú svefnher- bergi og gott hol í kjallara, útgegnt í suðurgarð, geymsla undir stiga/ Eldhús, borðstofa og stofa á 1. hæð, suðursvalir/ Sjónvarpshol, þvottahús og geymsla á milli 1. og 2. hæðar/ Svefnherbergi, gestaherbergi m/suðursvölum og baðherbergi á 2.hæð. Ásett verð er 21,9 milljónir (542) Einbýli STARENGI-SELFOSS Stórglæsilegt ein- býli á góðum stað á Selfossi. Fjölmörg svefnherb. sem mögulegt er að leigja út. Bílskúrinn stór með auka herb/sturta. Húsið mikið endurn., verðlaunagarður. Heitur pottur og stór verönd. Áhv. 13 m. V.17,5 NÝBYGGINGAR JÓNSGEISLI 190 fm parhús ásamnt 26 fm innb.bílskúr. V.16,9 MARÍUBAUGUR 120 fm raðhús ásamnt 28 fm bílskúr V.13,9 SÓLARSALIR 134 fm 4. herbergja íbúð fullbúinn án gólfefna. V.17,5 BLÁSALIR 2-4ra herbergja íbúðir fullbúnar án gólfefna V. 13,7 - 18,9 LJÓSAVÍK 180-200 fm raðhús m/innbyggð- um bílskúr V.23,0 LÓMASALIR 3 - 4ra herbergja íbúðir án gólfefna 14,9 - 16,5 BORGARHRAUN-HVERA- GERÐI Einlyft 125 fmeinbýlishús auk 46fmbílk- úr V.12,5m. KJARRHEIÐI-HVERAGERÐI 160 fmraðhús ásamt innb.23fmbílsk.rúml.fokhelt.rör í rör kerfi.V.12.3m. GRÆNLANDSLEIÐ 244 fm raðhús tilb.til innréttinga með innb.bílsk. á tveimur hæð- um.Mögul.á auka íbúð.V.20.9m. GRÆNLANDSLEIÐ 295 fmfokhelt ein- býlish.m innb bílsk.á tveimur hæðum. Möguleiki á auka íbúð. V.24.0m Sumarhús VARMAHLÍÐ-SKAGAFJÖRÐ- UR Fullbúin 60 fmtimbur heilsárshús. Allar inn- réttingar og hreinlætist. Rafmagn og hiti í húsum. Húsin eru uppkomin á ca 800 fm grónni skipulagðri lóð. Upplýstir göngustígar og sameiginlegir leikvell- ir. Stutt í alla þjónustu. V. 5.9 m. Sigurður Óskarsson lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fastsali, Kristbjörn Sigurðsson framkv.stjóri Atli Rúnar Þorsteinsson sölustjóri, Haraldur Ársælsson sölumaður. 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is BIRKIHVAMMUR Vorum að fá gott 157 fm einbýli á tveimur hæðum með stórri lóð og bílskúrsrétt á góðum stað í Kópa- vogi. Góð forstofu, rúmgott eldhús með góðu skápaplassi. Eldri, en snyrtileg innrétting, dúkur á gólfi. Úr gangi er innangengt í herbergi og snyrt- ingu á efri hæð. Niður stiga er gengið á neðri hæð- ina, þar eru 3 svefnherbergi. Síðan er eitt herbergi þar sem eru eingöngu skápar. Stór geymsla og þvottahús er einnig á neðri hæð ásamt baðherbergi og sturtu. Sér inngangur er inn á neðri hæðina. Nýlega var skipt um skolprör, nýjar flísar, nýtt gler í stofu. V.21m ÁLAKVÍSL Falleg og björt 115 fm 4-5 herb. íbúð í þríbýli á tveimur hæðum með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu. Dúklögð forstofa m/hengi og skáp. Hol parketlagt með skáp. Eldhús með hvítri/beyki innréttingu, ágætis borðkrók, dúkur á gólfi. Geymsla með glugga/lítið herbergi. Gestasnyrting. Stofan er parketlögð með gluggum í tvær áttir. Úr stofu er útgengt á vestursvalir. Gengið er upp við- arstiga á efri hæðina sem er að hluta undir súð. Hæðin skiptist í þrjú herb. og baðherb. Herbergin eru dúklögð, tvö þeirra með fataskápum. Baðherbergi m/ baðkari og tengi f. þvottavél, þakglugga. Geymsluris m/ýmsa möguleika. Verð TILBOÐ (0367) DVERGABAKKI LAUS STRAX. Falleg 2ja herb íbúð í bökkunum. Parkett á gangi og stofu. Rúmgott svefnherbergi með nýlegu teppi og miklu skápaplássi, útgegnt á stórar og góðar svalir. Snyrtilegt og fallegt eldhús m/nýlegri innréttingu, gaseldavél og ofn, flísar á gólfi. Baðherbergið er flísalagt á gólfi og upp á miðja veggi, góð sturta og falleg innrétting. Sameiginlegt þvotta og þurrkherbergi. Góð geymsla með hillum og rafmagni. Íbúðin er nýmáluð. Snyrtileg íbúð á góðum stað.V.9,5m GULLSMÁRI STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU!! Björt og vel skipulögð 95 fm íbúð á 2.hæð í vel við- höldnu fjölbýli. Linoleum dúkur er á öllum gólfum íbúðar nema salerni. Hol m/innbyggðum fataskáp- um. Tvö svefnherbergi, hjónaherbergi er um 13 fm m/góðum skápum. Geymslan er með miklu hillu- plássi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf m/baðkari og sturtu, tengi f. þvottavél og þurrkara. Gott eldhús með ljósum innréttingum, borðkrókur, blástursofn og gufugleypir. Eldhúsið er opið fram í stofu. Stofan er björt og rúmgóð með útgengt á svalir til suðausturs. Eigninni fylgir einnig köld geymsla í risi sem er u.þ.b. 20 fm að stærð. Sameigin- leg hjólageymsla. Garður er vel gróinn og nýlega búið að fjárfesta í leiktækjum á lóðinni. EFSTIHJALLI 4ra herb. 103 fm endaíbúð á jarðhæð m/sérinn- gangi. Þrjú svefnherbergi með skápum, sjónvarps- hol og rúmgóð stofa. Parkett á gólfum. Eldhús með dökkri viðarinnréttingu. Baðherbergi m/flísum tengi fyrir þvottavél. Húsið nýviðgert að utan. Stutt í alla þjónustu. V.11,9 m (0507) HLAÐBREKKA Vorum að fá mikið endurnýjaða 93 fm neðri sér- hæð með sér inngangi í Kópavogi. Tvö svefnher- bergi með parket á gólfi, nýleg eldhús innrétting, baðherbergi með öllu nýlegu, stór og góð stofa með parket á gólfi. Eiginni fylgir sér geymsla og sameiginnlegt þvottahús. V. 13,2 m áhv.3,3m (0550) KÓRSALIR Glæsileg 4ja herbergja 128 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílaskýli. Björt íbúð með parketi á öllum gólfum, rúmgóðri stofu með svalir til suðurs.3 rúmgóð svefnherbergi.Sjónvarps- hol. Eldhús með vandaðri viðar innréttingu og borðkrók. Örstutt í alla þjónustu og náttúruna. V. 17,3m. Áhv. 8.9m. Stórfínt einbýli á góðum stað í Kópavogi, 145fm ein- býli á einni hæð ásamt 40fm bílskúr. Komið er inn í hol með fatahengi/gestasnyrting. Gott sjónvarpshol, eikarparkett á gólfi. Eldhúsið er með dökkri eikar- innréttingu, dúkur á gólfi og borðkrókur, þvottaher- bergi/geymsla um 6fm Rúmgóð og björt stofa með útgangi út á stóra verönd, borðstofan er hugguleg með beykiparketti á gólfi. Gengið upp nokkrar (ca5) tröppur og komið á herbergjagang sem er flísa- lagður, þrjú góð svefnherbergi með dúk á gólfum. Gott svefnherbergi með stórum skápum. Baðherbergi allt flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa og baðkari, upphengt klósett. Geymsluloft er yfir öllu húsinu. Bílskúrinn er rúmgóður með klósetti og sturtu, bílskúrshurðaopnari. V.21,2m (0513) www.husin.is Vegna mikilla sölu vantar allar stærðir eigna á skrá LÆGÐIRNAR hafa veriðgestir okkar á fyrstumánuðum ársins og erekki í frásögur færandi, þessi gestagangur er svolítið þreytandi, því er ekki að neita. Lægðirnar valda hvassviðri, mismunandi eftir dýpt í paskölum talið sem áður var bör og vind- urinn æðir nú í metrum á sekúndu í staðinn fyrir að vera talinn í stigum. Hvassviðrið hreinsar loftið, við höfum minna af mengun að segja en þeir sem eru á kyrrari og þétt- býlli svæðum jarðarinnar. Oft mærum við land okkar af því að þar sé heimsins hreinasta loft og nokkuð til í því. En við erum ekki alltaf utan- dyra, sitjandi inni í kapphituðum húsakynnum gleymist oft að hleypa hreinu lofti inn. Þá er að spenna upp sem flesta glugga og ræsa vel í gegn, flestir fá hreinna loft inn en fyrir var. Þó er þar sums staðar misbrestur á þar sem æðandi bílar þjóta fram hjá glugg- um. Vélræn loftræsing Fyrst svolítið um íslenskt mál enn einu sinni og því skyldi góð vísa ekki vera kveðin sem oftast. Því miður hefur sú málvilla álp- ast inn í fagmál blikksmiða og hönnuða loftræsikerfa að nefna þetta fyrirbrigði loftræstingu, tak- ið vel eftir að þarna læðist inn eitt lítið t sem breytir merkingu orðs- ins gjörsamlega. Úr landbúnaði þekkist það vel að ræsa fram mýrar, sem þótti áð- ur þjóðþrifaverk og var það stund- um, en fór því miður út í öfgar og varð að „hernaði gegn landinu“ eins og Laxness komst að orði í frægri grein. En þetta var útúrdúr, við vorum að ræða íslenskt mál og merkingu orða. Að ræsa merkir að láta eitthvað renna, með skurðum í mýrum tókst að láta vatnið renna burt, mýrarnar voru þurkaðar. Ef einhver segir hinsvegar „ég ætla að ræsta mýrina“ þá er hann að tala um allt annan verknað. Sá hinn sami ætlar að hreinsa mýrina, hann ætlar að ræsta hana, hvort sem hann ætlar að fá til þess ræstingarkonur eða ekki, en það eru fjölmargir sem í dag vinna við ræstingar. Oftast þýða þær ræstingar að skúra gólf og karlar eru í dag orðnir gjald- gengir við þau störf. Aftur að vélrænni loftræsingu. Það er langt síðan farið var að leggja loftræsikerfi í stærri bygg- ingar og svo langt er gengið að ekki finnst eitt einasta opnanlegt gluggafag á sumum byggingum, sem dæmi má benda á boga- dregnu bygginguna á horni Laugavegs og Kringlumýrar- brautar, bygginguna sem hýsir Kauphöll Íslands. Vélrænar loftræsingar eru ekki aðeins til að skipta um loft í bygg- ingunni heldur einnig til að hita þær upp. Þetta er gert með því að blása lofti eftir stokkum og inn og út um ristar þar sem skipta skal um loft og hita upp, bæta upp varma- tap byggingarinnar sem er óum- flýjanlegt að verði út um veggi, loft, glugga og dyr. Er hreina loftið hreint? Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ sigg@simnet.is Loftstokkur fyrir og eftir hreinsun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.