Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 B 45HeimiliFasteignir Kópavogur — Lundur fasteignasala er með í sölu núna einbýlishús að Huldubraut 9, 200 Kópavogi. Þetta er stein- og timburhús, byggt árið 1952 og er það 242,4 fermetrar. „Þetta er reisulegt hús með falleg- um grónum garði umhverfis á góðum útsýnisstað við Huldubraut,“ sagði Erlendur Tryggvason hjá Lundi. „Húsið var upphaflega byggt árið 1952 og var þá 80 fermetrar, hæð og kjallari en byggt var við það og ofan á það upp úr 1980. Samkvæmt skrán- ingu hjá Fasteignamati ríkisins er húsið alls 242,4 fermetrar og lóðin 1237 fermetrar. Á aðalhæð er eldhús með eldri inn- réttingu, baðherbergi, tvö svefnher- bergi og stórar stofur, annars vegar með útsýnisglugga til norðurs og vesturs og hins vegar með mikilli lofthæð og útgengi út í suðurgarð. Úr stofu er tréstigi upp á „bað- stofuloft“, sem er yfir hluta stofunn- ar og út frá því er stórt vinnurými sem er í raun ný rishæð ofan á eldri hluta hússins. Þetta rými býður upp á ýmsa notkunarmöguleika. Frá eldhúsi er stigi til kjallara undir eldra húsi, en þar er um það bil 30 fermetra tvískipt rými sem notað var sem herbergi og þvottahús, hægt er að hafa þar sér inngang. Einnig er inngangur í stórt rými undir stofu sem eru í raun sökklar viðbyggingar. Timburgólf er í húsinu að hluta og bílskúrsréttur fylgir því. Ásett verð er 23,9 millj.kr.“ Huldubraut 9 er til sölu hjá fasteignasölunni Lundi, húsið er 242,4 fermetrar en ásett verð er 23,9 millj.kr. Huldubraut 9 HVERFISGATA Erum með til sölu 50 fm íbúð í steinhúsi í gamla miðbænum. Húsið var klætt að utan fyrir 3 árum. Parket á gólfum og ágætar inn- réttingar. Áhvílandi 2,4 m. V. 6,9 m. VITASTÍGUR Erum með í einkasölu afskap- lega hlýlega og kósý 2ja herb risíbúð. Gott svefnherb. sem áður var tvö herb. Fallegur boga- dreginn gluggi í stofu. Baðherb. mikið endurnýjað. Íbúðin er mæld 37,8 fm en gólfflötur er stærri þar sem hann er undir súð. Mjög góð eign fyrir ein- stakling eða par. Áhv. 2,9 m. V. 6,8 m. BÓLSTAÐARHLÍÐ - NÝTT Vorum að fá í einkasölu ágæta 3ja herb. 62 fm kjallaraíbúð í þríb. í Hlíðunum. Björt og rúmgóð stofa m. parketi, hjónah., einnig bjart og rúmgott m. parketi. Eldhús þarfnast aðhlynningar. Barna- herb. m. dúk. Geymsla innan íbúðar. Sameiginl. þvottahús. Allt gler endurnýjað fyrir 5 árum. Stór garður, leikskóli og skóli rétt við handan. V. 9,3 m. KLUKKURIMI Mjög góð 87 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Stofa, borðstofa og gangur eru með parketi á gólfi, 2 svefnherb. með dúk og góðum skápum, eldhús með dúk á gólfi og fallegum inn- rétt. Geymslur eru góðar bæði í kjallara og er mik- ið pláss yfir allri íbúðinni. Suðursvalir. V 11,7 m. LEIRUBAKKI Falleg 90 fm 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Mjög huggulegt eld- hús með nýlegum innréttingum, stórt hjónaher- bergi, parket á gólfum en flísar á baði. Einstaklega falleg eign í barnvænu umhverfi. V. 12,8 m. MEÐALHOLT GÓÐ EIGN Á BESTA STAÐ Í MIÐ- BÆNUM Björt þriggja herbergja íbúð ásamt herbergi og snyrtingu með sérinngangi í kjallara. Íbúðin er í góðu ásigkomilagi. Áhv. 6,6 m. V. 11,4 m. VESTURBERG - LÆKKAÐ VERÐ ÓTRÚLEGA GOTT VERÐ. Ekki missa af þessari. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftublokk. For- stofa m. Nbro-eik á gólfi. Gangur m. parketi. Eldhús með flísum og ágætri innréttingu. Stofa m. parketi, austursvalir. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Parket á svefnherbergjum, skápar í hjónaherb. Sérgeymsla. Sameiginlegt þvottah. á hverri hæð m. sameig. vélum. FRÁBÆR STAÐSETNING . Áhv. 4,1 m. V. 8,9 m. OFANLEITI Vorum að fá í sölu 5 herb. 110,7 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum en dúkur á baðherb. Þar er sturta og baðkar. Þvotta- hús. Góðar innréttingar og skápar. Björt, rúmgóð og vel með farin íbúð. V. 17,5 m. LYNGBREKKA Góð 106 fm hæð á góðum stað í Kópavoginum. Flísar og parket á herb. og baði, teppi á stofu. Góð eign í rólegu hverfi. Áhv. 9 m. V. 13,7 m. ESJUGRUND Erum með í sölu 113 fm enda- raðhús með byggingarrétti fyrir 29 fm bílskúr. Húsið er rúmgott með þremur svefnherbergjum, teppi og dúkur á gólfum, gengið er út í garð úr stofu, eldhús er með fallegri ljósri eldhúsinnrétt- ingu. V. 14 m. SKEIÐARVOGUR - NÝTT Gott 164 fm raðhús á þremur hæðum. Miðhæð: eldhús, stofa, borðstofa með parketi og baðherb. Útgengt í góð- an suðurgarð. Á efri hæð er stórt sjónvarpsherb., sem áður voru 2 herb. Hjónaherb. m. litlum suður- svölum, skápum og parketi. Í kjallara eru svo 2 herb., annað mjög stórt, hitt vel rúmgott, lítið bað- herb. og stórt þvottahús, þar er einnig sturtuklefi. Í minna herb. er möguleiki að gera eldhús. V. 18,3 m. Áhv. 10 m. hagstæð lán. NEÐSTALEITI GÓÐ EIGN MEÐ ÚTSÝNI YFIR FOSSVOGINN. Kom- ið er inn í forstofu með flísum á gólfi, skáp og stiga upp á efri hæð. Stór og björt stofa með park- eti á gólfi og útgengi út á suðvesturverönd og út í fallegan garð. Eldhús með korkflísum á gólfi, fal- legri dökkri innréttingu, plássi fyrir uppþvottavél og góðum borðkrók. Rúmgott þvottahús með hill- um. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og stórum skáp. Baðherbergi allt flísalagt. V. 25,3 m. BORGARHOLTSBRAUT HÁTEIGSVEGUR 44 Stórglæsilegt hús á þremur hæðum. Á jarðhæð eru tvennar sjálfstæðar vistarverur m. sérinn- gangi og möguleiki á þeirri þriðju. Aðalíbúð hússins er á tveimur hæðum þar sem gegnheilt merbau-parket er á gólfum ásamt marmara og vönduðum flísum. Allar innréttingar eru mjög vandaðar úr mahóní. Verðtilboð. Vorum að fá sölu lítið 101,3 fm 4ra herb. ein- býli í Kópavogi ásamt 43 fm bílskúr. Eldhús endurnýjað og nýtt baðherb. Gegnheilt parket á gólfum. Útgengt úr stofu á nýja hellulagða ver- önd. Bílskúr er með fjarst. hurðaopnara, einnig er innréttuð skrifstofa í endanum með áfastri garðstofu sem er 25-30 fm. V. 18,9 m. Laufás fasteignasala í 29 ár LAUFBREKKA Glæsilegt 200 fm einbýli í Kópavogi. Á efri hæð er parket á öllum gólfum, hæðin skiptist í 4 svefn- herb., baðherb. með sturtu og baðkari og gott sjónvarpshol. Á neðri hæðinni er allt flísalagt, þar eru 2 stofur, borðstofa og sólstofa, eldhús, auka- herb. og geymsla. Vandaðar innréttingar og frá- gangur til fyrirmyndar. Góður garður. V. 21,8 m. NJÁLSGATA Erum með til sölu 40 fm vel skipulagt kósý einbýli í miðbænum. Skiptist í stofu, eldhús og svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum - góðar innréttingar. V. 5,5 m. Áhv. ca 2,3 m. BLÁSALIR Erum með í sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í vandaðri 12 hæða blokk. Útsýnið er „stórkostlegt” úr öllum íbúðum. Íbúðirn- ar skilast fullbúnar án gólfefna. Hljóðeinangrun íbúðanna á sér ekki hliðstæðu í öðrum fjölbýlum. Lóð með tveimur leiksvæðum. Hægt að kaupa stæði í góðri bílageymslu. Geymsla fylgir í kjallara. Byggingaraðili tekur á sig afföll af allt að 9 millj. húsbréfum. Getum látið sölu á þinni eign mæta kaupum á þessum einstöku íbúðum. Komið og skoðið. Verð frá 12,5-19,1 m. MARBAKKABRAUT - NÝBYGGING Við erum með á frábærum stað í Kópavogi, parhús sem er 132,3 fm. Afhendist fokhelt, pússað að utan og grófjöfnuð lóð. Möguleiki að fá húsið lengra komið. Á hæð, sem komið er inn á, er stórt eldhús, þvottahús, baðherb. og stór stofa. Uppi eru 3 svefnherb., gott baðherb. og sjónvarpshorn. Teikn- ingar á skrifstofu. V. 14,2 m. KAMBAHRAUN - HVERAGERÐI Erum með í sölu glæsilegt einbýlishús með stórum bíl- skúr á besta stað í hjarta blómabæjarins. Eignin skiptist í stofu/borðstofu með teppi, eldhús með parketi, bað með flísum, þvottahús og 3 svefnher- bergi með dúkum og filtteppum. Bílskúrinn er með tveimur innkeyrsludyrum. V. 15,5 m. DALSEL Erum með í sölu mjög góða 120 fm íbúð, ásamt stæði í bílageymslu, í barnvænu hverfi. Íbúðin skiptist í forstofu m. náttúruflísum, stofa og hol m. parketi, eldhús m. parketi og upp- runal. innrétt., baðherb. m. baðkari, hjónaherb. m. parketi og 2 barnaherb., annað með parketi, hitt með dúk. 11 fm herb. í kjallara með aðgangi að snyrtingu, tilvalið til útleigu, sameiginlegt þurrk- herbergi og sérgeymsla í kjallara. Áhv 4,2 m. V. 13,6 m. KÓRSALIR GLÆSILEG 125,7 FM ÍBÚÐ Í NÝJU LYFTUHÚSI. Forstofa m. flísum og skáp. Rúmgóð stofa m. suðvestursvölum. Eldhús m. fallegri inn- réttingu, borðkrók. Hjónaherb. með fallegum skáp- um. Tvö herbergi með skápum. Gott sjónvarpshol. Parket á öllum gólfum. Baðherbergið er flísalagt m. baðkari og sturtu. HÉR FÆRÐ ÞÚ NÝJA PARK- ETIÐ Í KAUPBÆTI. Vönduð og góð eign. V. 16,9 m. KRISTNIBRAUT 35 GLÆSILEG ÍBÚÐ ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með glæsilegri innrétt- ingu, innbyggðum kæliskáp og uppþvottavél, góð- um borðkrók við glugga. Björt og rúmgóð stofa með hornglugga og svölum til suðausturs. Sjón- varpshol. 3 rúmgóð herbergi með parketi og fal- legum skápum og útgengi út á flísalagðar svalir úr hjónaherb. Parket og flísar á öllum gólfum. Glæsi- legt baðherb. m. hornbaðkari. Þvottaherb. með innréttingu. Stór og góð geymsla. ÚTSÝNIÐ ÚR ÞESSARI ÍBÚÐ ER STÓRFENGLEGT. ÍBÚÐ SEM BREGST EKKI. V. 18,7 m. VESTURBERG Góð 4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Forst. með dúk og skápum, dúkur á holi, stofa er björt og rúmgóð með útgangi á suð- ursvalir. Hálfopið eldhús. Hjónaherb. m. dúk og góðum skápum og barnaherb. m. teppum. Í kjall- ara er sérgeymsla. Öll sameign nýlega endurnýjuð. Getur losnað fljótt. V. 12 m. FELLSMÚLI FUNALIND Virkilega glæsileg 151 fm íbúð á tveimur hæðum, í litlu fjölbýli. Vandaðar mahóní- innréttingar og parket. Rúmgóðar stofur, tvennar svalir. Tvö baðherbergi, flísalögð í hólf og gólf. 3-4 svefnherbergi. SKIPTI MÖGULEG á sérbýli í Rvík, t.d hæð eða rað/parhús. Áhv. 6,1 m. V. 17,9 m. Vorum að fá í einkasölu einstaklega bjarta og fallega endaíbúð á 4. hæð. Íbúðin er 122,1 fm ásamt geymslu í kjallara sem er 5,1 fm, nýtt parket á öllu. Upprunaleg vel meðfarin eldhús- innrétting, nýjar korkflísar á gólfi, nýr bakar- ofn. Einstaklega fallegt og ný uppgert baðher- bergi. Nýtt tvöfalt gler, ásamt nýjum póstum og opnanlegum fögum, er í öllum gluggum. Nýir sólbekkir. Sameign er nýuppgerð og er stór leikvöllur í garðinum. FALLEGT ÚTSÝNI BÆÐI YFIR ESJUNA OG BLÁFJÖLLIN. Bílskúrsréttur fylgir. Áhv. 7,3 m. V. 13,9 m. Magnús Axelsson lögg. fasteignasali Einar Harðarson sölustjóri Sæunn S. Magnús- dóttir skjalavarsla FAX 533 1115sími 533 1111 Lárus I. Magnússon sölumaður, Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð - www.laufas.is SELJENDUR ATHUGIÐ – STÓRAUKIN ÞJÓNUSTA – LÆGRI ÞÓKNUN Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Af því tilefni bjóðum við góð kjör sem felast í eftirfarandi: LÆGRI SÖLUÞÓKNUN – EKKERT SKOÐUNARGJALD – GÓÐUR AFSLÁTTUR AF ÖLLUM AUGLÝSINGUM – FRÍ INTERNETSKRÁNING – FRÍ MYNDATAKA – OG SVO NOKKUÐ SEM ENGIN ÖNNUR FASTEIGNASALA BÝÐUR UPP Á - ÞINN EIGIN ÞJÓNUSTUFULLTRÚI - SEM TRYGGIR ÞÉR PERSÓNULEGRI ÞJÓNUSTU OG BETRI ÁRANGUR Í SÖLU ÁN AUKAGJALDS. Hafðu samband við okkur í síma 533 1111 og við komum og skoðum þegar þér hentar. Birkir Örn Kárason - sími 659 2002 birkir@remax.is Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fast.sali Stóra-Fljót - Einbýli Heimilisfang: Stóra-Fljót, Reykholti, Biskupstungum. Stærð húss: 153,6 fm. Brunabótamat: 15,6 millj. Byggingarefni: Steypa og timbur. Verð: 15,9 millj. Stóra-Fljót skiptist í eldra hús, byggt 1940, og yngra hús, byggt 1980-1990. Eldra húsið hefur verið tekið í gegn og endurnýjað, var því lokið 1990. Stór og falleg parketlögð stofa. Rúmgott flísalagt eldhús og borðstofa. Fjögur góð svefnherbergi. Myndarlegt þvottahús með sérinngangi. Framan við húsið er mjög góður ca 28 fm lokaður sól- pallur. Stóra-Fljót er lögbýli og því fylgja veiðihlunnindi í Tungufljóti og Flókatjörn (urriði), sem og 0,5 sekl. af heitu eignar- vatni. Þetta er tilvalin eign fyrir þá sem vilja flytja í rólegan lítinn bæjarkjarna í sveitinni. Þingholt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.