Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARS 2003 49 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Kvöld-, nætur- og helgarvinna Óska eftir vinnu á ofangreindum tímum. Hef menntun í listum og samskiptum. Áralöng reynsla sem þjónn og leiðbeinandi. Er 27 ára, hef ágæta mála- og tölvukunnáttu, er skipulögð, ábyggileg og glaðlynd. Með kveðju, Hildur, sími 698 2343. Laus störf Nánari upplýsingar á starf.is Áhugasamir sendi svör á starf@starf.is Bifvélavirki óskast á verkstæði Sendill óskast í vélaverslun Bakari óskast Sölumaður óskast fyrir öryggisfyrirtæki Sölumaður óskast á fasteignasölu Framkvæmdastjóra vantar Nánari upplýsingar á starf.is Umskónir þurfa að berast fyrir 9. apríl n.k. Verktakafyrirtæki, sem sérhæfir sig í jarðvinnu, vill ráða framkvæmda- stjóra með tæknimenntun og reynslu í verktakastarfsemi. Fyrirtækið er með 30-40 starfsmenn og verkefna- staðan góð. Þjónustufyrirtæki í tölvugeiranum Fyrirspurnir sendist inn á www. starf.is starf@starf.is merkt tölvuþjónusta 238 óskar eftir samstarfi við aðila á tölvusviði Grundarfjarðarbær — skrifstofustjóri og fleira Grundarfjörður er um 1.000 manna bæjarfélag, staðsett á miðju norðanverðu Snæfellsnesi í um tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. Skrifstofustjóri Laus er til umsóknar staða skrifstofustjóra á skrifstofu bæjarins. Um er að ræða afleysingar í eitt ár. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Samkvæmt fyrirliggjandi starfslýs- ingu fer skrifstofustjóri með daglega stjórnun fjármála og er yfirmaður almennrar skrifstofu. Skrifstofustjóri annast ýmsa áætlanagerð og úrvinnslu, sér um málefni félagslegra íbúða, hefur umsjón með færslu og frágangi bók- halds, tölvukerfum, innheimtu o.fl. Leitað er að viðskiptafræðingi eða einstaklingi með sam- bærilega menntun. Til greina kemur að ráða einstakling með góða reynslu sem nýst getur í starfinu, þekking á Navision Financials bók- haldskerfi æskileg. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar, Grundargötu 30, Grundarfirði, fyrir 4. apríl næstkomandi. Frekari upplýsingar veita bæjarstjóri og skrifstofustjóri í síma 438 6630. Tónlistarkennari Tónlistarskóli Grundarfjarðar óskar eftir að ráða kennara fyrir næsta skólaár. Um er að ræða kennslu á blásturshljóðfæri. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar, Grundargötu 30, Grundarfirði, fyrir 15. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Friðrik V. Stefánsson skólastjóri í vs. 430 8560 eða í hs. 438 6664. Umsjónarmaður fjarnáms Á næsta skólaári er laust starf umsjónarmanns fjarnáms. Nánari upplýsingar veita Anna Bergsdóttir, skólastjóri grunnskóla, í vs. 430 8555 og hs. 438 6511 og Sigríður Finsen í síma 892 0267. Grunnskólakennarar Vakin er athygli á því að Grunnskóli Grundar- fjarðar auglýsti nýverið eftir kennurum til starfa. Meðal kennslugreina eru handmennt, heimilisfræði, íþróttir auk almennrar kennslu. Nánari upplýsingar gefa Anna Bergsdóttir, skólastjóri, (annberg@grundarfjordur.is) í síma 430 8555 eða Ragnheiður Þórarinsdóttir, að- stoðarskólastjóri, í síma 430 8556. Bæjarstjórinn í Grundarfirði. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Skólakynning Skrúfudagur Vélskóla Íslands Kynningardagur Stýrimannaskólans í Reykjavík laugardaginn 29. mars kl. 13.00—16.30 Starfsemi skólanna ásamt tækjum og kennslugögnum kynnt. Fyrirtæki og stofnanir í þágu sjávarútvegs og siglinga kynna starfsemi sína og þjónustu í hátíð- arsal Sjómannaskólans á 2. hæð. Kvenfélögin Hrönn og Keðjan verða allan daginn með kaffiveitingar og frá- bærar kökur og tertur á vægu verði í matsal Sjómanmnaskólans á 1. hæð. Allir velkomnir. Skólameistarar. HÚSNÆÐI Í BOÐI Húsnæði við Laugaveg Til leigu eða sölu húsnæði undir veitingastað eða skylda starfsemi við Laugaveg. Um er að ræða ca 350 m². Góðir gluggar og gott aðgengi. Áhugasamir sendið inn fyrir- spurn á box@mbl.is . TILKYNNINGAR Er árangur efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar slíkur að halda verður fast við nýlega tekjuöflun hennar? Að skerða lífeyr- isgreiðslur Tryggingastofnunar til örorku- og ellilífeyrisþega um 30% til 75% af almennum tekjum auk tekjuskatta og um 15% til 37.5% af fjármagnstekjum auk fjármagnstekjuskatts. Þá skerða fjármagnstekjur maka örorku- og ellilífeyri Tryggingastofnunar. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi (við Lögreglustöðina), föstudaginn 4. apríl 2003 kl. 13.00: JY-298 PO-820 TG-619 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 26. mars 2003. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hamri, Gaulverjabæjar- hreppi, föstudaginn 4. apríl 2003 kl. 14.00: 40 hross Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 26. mars 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brautarhóll, Biskupstungnahreppi, landnr. 167066, þingl. eig. Bjarni Kristinsson, gerðarbeiðendur Kjötumboðið hf., Lánasjóður landbún- aðarins, Tryggingamiðstöðin hf. og Víkurprjón ehf., fimmtudaginn 3. apríl 2003 kl. 11:00. Brautartunga, Stokkseyri, landnúmer 165537, þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóelsson, gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf., Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh. og Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 3. apríl 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 26. mars 2003. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1833278  FI. Landsst. 6003032719 VIII I.O.O.F. 11  1833278  Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðar- samkoma. Majór Inger Dahl stjórnar. Valgerður Gísladóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fimmtudagur 27. mars Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00 Mikill söngur og vitnisburðir. Predikun: Sigríður Helga Ágústsdóttir. Allir eru hjartanlega velkomnir Dagskráin næstu viku: Föstudagur 28. mars Opinn AA-fundur kl. 20.00. Mánudagur 31. mars UNGSAM kl. 19.00. www.samhjalp.is mbl.is ATVINNA Frambjóðendur B-listans í Norð- vesturkjördæmi verða í Vestur- Barðastrandarsýslu og munu heim- sækja atvinnufyrirtæki og stofnanir á morgun, föstudaginn 28. mars kl. 8– 12. Með í för verða: Halldór Ásgríms- son, formaður Framsóknarflokksins, og bæjarfulltrúar flokksins í sýslunni. Kl. 23–3 verður dansleikur með hljómsveitinni Í svörtum fötum í Fé- lagsheimilinu Hnífsdal. Miðaverð kr. 2.000, aldurstakmark 18 ár. Ráðstefnan „ESB og byggðamál“ Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Halldór Hall- dórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrr- verandi borgarstjóri og núverandi forsætisráðherraefni Samfylking- arinnar, munu flytja erindi á ráð- stefnu sem nemendafélög rekstrar- og viðskiptadeildar og auðlindadeild- ar efna til föstudaginn 28. mars nk. Ráðstefnan, sem ber yfirskriftina ESB og byggðamál verður haldin í stofu L201 á Sólborg og hefst hún klukkan 15. Áætluð ráðstefnulok eru klukkan 17.30 og þá verður boðið upp á léttar veitingar. Velferðarsmiðja Vinstri-grænna verður haldin í kvöld, fimmtudags- kvöldið 27. mars. Að þessu sinni er sjónum beint að stöðu aldraðra í vel- ferðarsamfélaginu. Benedikt Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara, mun gefa lífeyrismálum gaum og Stefanía Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Fé- lags eldri borgara, ræðir stefnu og baráttumál eldri borgara. Ólafur Þór Gunnarsson, lyf- og öldr- unarlæknir, fjallar um nærþjónustu ríkis og sveitarfélaga við aldraða jafnframt því að stýra fundi. Fundurinn hefst klukkan 20.30 í kosningamiðstöð VG, Bæjarlind 12, Kópavogi, við hliðina á Læknavernd. STJÓRNMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.