Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FIMMTUDAGUR 27. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ MEÐ hækkandi sól fara hetjur Brennu Njáls sögu enn á kreik í Rangárþingi. Um næstu mán- aðamót hefjast að nýju hinar vinsælu Njáluveislur í Sögu- setrinu á Hvolsvelli. Þar er á ferðinni skemmti- leg blanda af fróðleik og af- þreyingu. Njálugleðin hefst með ferð um heillandi landslag og sögusvið Njálu í Rang- árþingi. Sérfróður leið- sögumaður sér um að blása nýju lífi í persónur og atburði sögunnar. Þegar ferðinni lýk- ur er Njálusýning Söguseturs- ins skoðuð og að því búnu hefst „söguveisla“ í mið- aldaskála. Þar bera griðkonur fram kræsingar matar og heimamenn skemmta undir borðum með sag- naglensi og söng. Að loknu borð- haldi þenur nikkari úr Fljótshlíðinni dragspilið af hjartans lyst. Njáludagskrá Sögusetursins hef- ur á liðnum árum notið mikilla vin- sælda, ekki síst hjá starfsmanna- og félagasamtökum, enda kjörin fyrir hópa sem sækjast eftir frumlegri og spennandi afþreyingu. Þess má geta að nú er unnið að gagngerum end- urbótum og breytingum á sýning- unni um Njálu og víkingatímann, sem miðast að því að gera hana enn áhugaverðari fyrir gesti en áður. Nefna má að leik- og sönghópur Sögusetursins, sem kallar sig „Saga- Singers“ og á síðasta ári flutti sögu- leikinn um Gunnar á Hlíðarenda við miklar vinsældir, bæði vestan hafs og austan, mun á næstunni enn leggja land undir fót. Að þessu sinni mun hópurinn skemmta í hinu merka safni Science Museum í Minneapolis, í tengslum við norrænu víkingasýninguna The North Atl- antic Saga, sem nú stendur yfir í safninu. Þá er ráðgert að hópurinn komi fram í þýskum sjónvarpsþætti sem tekinn verður á vordögum á Got- landi. Söngleikurinn „Gunnar the hero“ verður svo sýndur vikulega fyrir erlenda gesti (með ensku/ þýsku tali) í Sögusetrinu í júlí og ágúst. Þar er líka unnt að fá söng- leikinn á geisladiski, bæði með ensk- um og þýskum sögumannstexta. Sögumaður er Arthúr Björgvin Bollason. Njáluveislur hefjast að nýju Fljótshlíð. Morgunblaðið. Jón Smári Lárusson og Gísli Stefánsson í Sögusýningunni. Morgunblaðið/Önundur S. Björnsson HINN árlegi Dagur tónlistarskól- anna var haldinn hátíðlegur nýlega og að venju var mikið um að vera í Tónlistarskóla Húsavíkur. Þennan dag var boðið upp á fjölbreytta tón- leika í sal Borgarhólsskóla en tón- listarskólinn er þar til húsa, um þrjú hundruð nemendur stunda nám við hann í vetur. Eitt af því sem boðið var upp á í Borgarhólsskóla voru tónleikar þar sem flutt var dagskrá byggð á lögum úr söngleikjum eftir þá bræður Jón- as og Jón Múla Árnasyni, til að mynda Rjúkandi ráð, Járnhausinn, Allra meina bót og Deleríum Búbón- ís. Þarna komu fram söngnemendur Tónlistarskólans, Barnakór Borgar- hólsskóla, Sam-kór Húsavíkur og Stúlknakór Húsavíkur ásamt hljóm- sveit og voru tónleikarnir fyrir full- um sal áheyrenda sem virtist líka vel það sem fram fór. Jónas og Jón Múli á degi tónlistarskólanna Húsavík. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Stúlknakór Húsavíkur tók þátt í dagskrá byggðri á lögum eftir þá bræður Jónas og Jón Múla Árnasyni, stjórnandi er Hólmfríður Benediktsdóttir. Svanasöngur Bartóks Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói í kvöld kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einleikari: Peter Maté Jón Nordal: Stiklur Béla Bartók: Píanókonsert nr. 3 Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 3 Stóra svið PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht 2. sýn í kvöld kl 20 gul kort - UPPSELT 3. sýn su 30/3 kl 20 rauð kort 4. sýn fi 3/4 kl 20 græn kort 5. sýn su 6/4 kl 20 blá kort Fi 10/4 kl 20, Su 13/4 kl 20 LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Láru Stefánsd. og Ed Wubbe Lau 29/3 kl 20 Fö 4/4 kl 20 ATH: Síðustu sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 28/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20 Fö 11/4 kl 20, Lau 12/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 2/4 kl 20 UPPSELT Fö 4/4 kl 20, Mi 9/4 kl 20, Lau 12/4 kl 16, Lau 12/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 28/3 kl 20, Su 30/3 kl 20, Su 6/4 kl 20, Fö 11/4 kl 20, Su 27/4 kl 20 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 29/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20, Su 13/4 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 29/3 kl 14 UPPSELT Lau 29/3 kl 15 UPPSELT Lau 5/4 kl 14, Lau 12/4 kl 14, Lau 26/4 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 29/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20, Su 13/4 kl 20, Fi 24/4 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 beyglur@simnet.is Ómissandi leikhúsupplifun Fös 28/3 kl 21 Næst síðasta sýning Fim 3/4 kl 21 Síðasta sýning Síðustu sýningar Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala í síma 555 2222 eftir Ólaf Hauk Símonarson laugard. 29. mars frumsýning kl.14 uppselt sunnud. 30. mars 2. sýning kl.14 örfá sæti laugard. 5. apríl kl. 14 sunnud. 6. apríl kl.14 "Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn. " Kolbrún Bergþórsdóttir DV fim 27/3 AUKASÝN, UPPSELT föst 28/3 kl. 21, UPPSELT lau 29/3 kl. 21, UPPSELT föst 4/4 k. 21, UPPSELT lau 5/4 kl. 21, nokkur sæti föst 11/4 kl. 21, örfá sæti lau 12/4 kl. 21, laus sæti fim 17/4, SJALLINN AKUREYR Iau 19/4, SJALLINN AKUREYRI Forsala á miðum í Sjallann Akureyri fer framí Pennanum Eymundsson Glerártorgi. Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó sun. 30. mars kl. 20 Þri. 1. apríl kl. 20 aukasýning fös. 4. apríl kl. 20 FRÉTTIR mbl.is PLÖTUSNÚÐARNIR Exos og Tomas T.H. ætla að standa á bak við spilara Astró í kvöld og veiða stórhættuleg afkvæmi tæknósins úr plötutöskunum sínum. Auk þeirra mun Oculus Dormans frá Akureyri troða upp og skemmta gestum. Hann ætlar að spila lifandi tæknóhústóna og tek- ur með sér allt stúdíóið sitt á stað- inn. Aðgangseyrir er 300 krónur og hefst tæknóveislan klukkan tíu og stendur til eitt. Exos, Tomas T.H. og Oculus Dormans á Astró Exos er á meðal þeirra sem verða á bak við spilara Astró í kvöld. Lifandi tæknótónar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.