Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 13
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003 13 Borgartúni 28, símar 520 7901/520 7900 Yfir 60 ára frábær reynsla FJÖGUR íslensk ungmenni ásamt formanni samtakanna Lands- byggðin lifi (LBL) taka nú þátt málþingi á vegum „Hela Norden skal leva“ um lýðræði með þátt- töku unga fólksins. Þingið fer fram í Gautaborg dagana 28. til 30. mars en það er norræna ráð- herraráðið sem stendur að baki verkefninu. Markmið þingsins er í samræmi við markmið landsfélaganna á Norðurlöndunum, þ.e. að örva og efla byggð og þá ekki síst með þátttöku unga fólksins. Lögð er áhersla á að hvetja unga fólkið til samvinnu, t.d. með rafrænum hætti, rafrænu tenglsaneti, bæði sín á milli og á milli Norður- landanna. Búist er við um 90 þátt- takendum frá Svíþjóð, Noregi, Ís- landi Danmörku, Færeyjum, Finnlandi og Eistlandi á málþingið í Gautaborg. Er þetta hluti af þeirri viðleitni að hvetja ungmenni til norræns samstarfs og auka skilning þeirra á gagnsemi nor- rænnar samvinnu og koma á það hvað norrænu löndin eiga sameig- inlegt og hvað er ólíkt með þeim. Landsbyggðin lifi (LBL) er hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt. Markmiðið er mynda samstarfs- vettvang fyror þá sem vilja styrkja og efla heimabyggð sína og stuðla þannig að betri byggð um land allt, bæði í efnahags- og menningarlegu tilliti. Taka þátt í norrænu þingi um ungt fólk og lýðræði Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þau fara til Gautaborgar, f.v.: Fríða Vala Ásbjörnsdóttir, formaður LBL, Antonía Baldursdóttir, Fannar Ingi Veturliðason, Jóhanna D. Magnús- dóttir og Katrín Sif Ingvarsdóttir. SKUNDUM á Þingvöll … mál- þing um börn, unglinga og lýð- ræði er yfirskrift málþings sem umboðsmaður barna í samstarfi við laganema úr mannréttinda- hópi ELSA, Sambandi evr- ópskra laganema, stendur fyrir í Valhöll á Þingvöllum á morgun, laugardag. Málþingið byggist á 12. gr. Barnasáttmála Sameinuðu þjóð- anna og þar verða m.a. kynntar ýmsar leiðir til að stuðla að lýð- ræðisþátttöku barna og ung- linga á vettvangi sveitarstjórna og innan skólans. Málþingsgestir eru frá Akra- nesi, Árborg, Bessastaðahreppi, Fjarðabyggð, Garðabæ, Mos- fellsbæ, Rangárþingi eystra, Reykjanesbæ og Reykjavík. Börn og unglingar verða í meiri- hluta en einnig taka þátt í mál- þinginu kjörnir sveitarstjórnar- menn og skólastjórar auk annarra starfsmanna sveitarfé- laga, sem vinna með börnum og unglingum. Rúta fer frá BSÍ kl. 9 í fyrra- málið og að loknum morgun- verði hefst þingið með ávarpi Vigdísar Finnbogadóttur, fyrr- verandi forseta Íslands, en brottför frá Þingvöllum er áætl- uð kl. 16.30. Málþing um börn, unglinga og lýðræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.