Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Löglærðir fulltrúar Vegna aukinna umsvifa er óskað eftir löglærð- um fulltrúum til starfa sem fyrst á lögmanns- stofunni DP Lögmönnum. Æskilegt er að um- sækjendur hafi þegar aflað sér lögmannsrétt- inda. Hlutastörf koma til greina. Í boði eru áhugaverð og krefjandi verkefni í góðu um- hverfi. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og starfsreynslu skal senda á skrifstofuna eigi síðar en 7. apríl nk. Nánari upplýsingar gefur Dögg Pálsdóttir hrl. í dogg@dp.is . DP LÖGMENN Hverfisgötu 4-6 - 101 Reykjavík - sími 561 7755 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Kaupmannasamtaka Íslands verður haldinn föstudaginn 4. apríl nk. á 14. hæð í Húsi verslunarinnar og hefst hann kl. 16.00. Aðalfundur Aðalfundur Starfsmannafélags ríkisstofnana verður haldinn á Grettisgötu 89 laugardaginn 29. mars kl. 13.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Skólakynning Skrúfudagur Vélskóla Íslands Kynningardagur Stýrimannaskólans í Reykjavík laugardaginn 29. mars kl. 13.00 — 16.30. Starfsemi skólanna ásamt tækjum og kennslugögnum kynnt. Fyrirtæki og stofnanir í þágu sjávarútvegs og siglinga kynna starfsemi sína og þjónustu. Kvenfélögin Hrönn og Keðjan verða allan daginn með kaffiveitingar og frá- bærar kökur og tertur á vægu verði í matsal Sjómanmnaskólans á 1. hæð. Allir velkomnir Skólameistarar. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir íbúð til leigu Erum að leita að 4ra-5 herbergja íbúð í gamla vesturbænum (101). Reglusöm og snyrtileg hjón, með 2 börn, að flytja heim eftir langa dvöl erlendis, vantar íbúð til leigu sem fyrst. Vinsamlega hafið samband í s. 896 1282 eða á netfangi: vantaribud@mac.com TILKYNNINGAR Auglýsing Deiliskipulag íbúðabyggðar í landi Ásgarðs, Grímsness- og Grafningshreppi Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag íbúðabyggðar í landi Ásgarðs í Grímsness- og Grafningshreppi. Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsness- og Grafnings- hrepps frá 28. mars til 28. apríl 2003. Skriflegum athugasemdum við skipulagstillög- urnar skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 14. maí 2003. Þeir, sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps. Fyrirsöngur í Íslensku óperunni 28. apríl til 3. maí Fyrirsöngur verður haldinn í Íslensku óperunni dagana 28. apríl til 3. maí nk. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, eru beðnir að senda upplýsing- ar um nám og söngferil, ásamt lista yfir 5 aríur sem þeir vilja syngja, til Íslensku óperunnar, pósthólf 1416, 121 Reykjavík, fyrir 10. apríl nk. Sömu daga verður fyrirsöngur fyrir hina árlegu Hans Gabor Belvedere keppni fyrir unga söngvara, sem fram fer í Vínarborg 30. júní til 6. júlí nk. Nánari upplýsingar um keppnina er að finna á vefslóðinni: www.belvederecompetition.at Færsla Hringbrautar í Reykjavík Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Reykjavíkurborg og Vegagerðin hafa tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um færslu Hringbrautar í Reykjavík. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 28. mars til 9. maí 2003 á eftirtöldum stöðum: Í Ráðhúsi Reykja- víkurborgar, á skrifstofu borgarverkfræðings, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Línu- hönnunar: www.lh.is . Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 9. maí 2003 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagsáætlun í Reykjavík. Víðidalur Fákur. Tillagan gerir ráð fyrir að nýr reiðstígur komi sunnan við Brekkuás, reiðstígur norðan við hesthúsin færist ofar í brekkuna, ný reiðgata komi sunnan við byggð í D-tröð og ný reið- göng komi undir Breiðholtsbraut, sunnan nú- verandi ganga sem verða eingöngu fyrir göngu- og hjólreiðafólk. Einnig gerir tillagan ráð fyrir að leyfðar verði ofanábyggingar húsa með takmörkunum sem skilgreindar eru í skilmálum og skýringar- myndum og einnig hvað varðar taðþrær. Afmarkaðar eru tvær nýjar lóðir fyrir hverfið, vestan við A-tröð og norðan hesthúsa milli B og C- traðar. Handan Brekkuáss er lóð fyrir bílastæði fyrir reiðhöll og gert er ráð fyrir áframhaldandi rekstri á dýraspítala við Brekkuás. Tillagan liggur frammi á skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 28.03 2003 til 09.05. 2003. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Kynningargögn er einnig að finna á heimasíðu skipulags- og byggingarsviðs, skipbygg.is. Ábendingum og athugasemdum við þær skal skila skriflega til Skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 09.04. 2003. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 28. mars 2003. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Berghóll II, íb. í risi, 010201, Hörgárbyggð , þingl. eig. Hörður Jóns- son, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 10:00. Ægisgata 11, Hrísey, þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðarbeiðendur Kaldbakur fjárfestingarfélag hf., Sparisjóður Svarfdæla, sýslumaður- inn á Akureyri og Vélaverkstæði Dalvíkur ehf., miðvikudaginn 2. apríl 2003 kl. 12:15. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. mars 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.