Morgunblaðið - 29.03.2003, Page 9

Morgunblaðið - 29.03.2003, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MARS 2003 9 Í NÝRRI áfangaskýrslu nefndar um stofnun þjóðgarðs norðan Vatnajök- uls, kemur fram að viðhorf meðal allra helstu hagsmunaaðila eru ærið mismunandi, allt frá því að vera nei- kvæð gagnvart þjóðgarðshugmynd- inni, til jákvæðrar afstöðu til máls- ins í heild. Nefndin var skipuð af umhverfisráðherra og hefur skilað ráðherra skýrslunni. Hlutverk nefndarinnar var að fara yfir og skoða þá möguleika sem koma til greina til stofnunar þjóðgarðs eða verndarsvæða fyrir norðan Vatna- jökul með tilliti til þeirra áætlana um landnýtingu á svæðinu sem Al- þingi hefur fyrir sitt leyti fallist á. Nefndinni var falið að vinna tillögur að umfangi verndarsvæðis og vernd- arstigi að höfðu samráði við viðkom- andi sveitarfélög, landeigendur, þar með talið ferðaþjónustuaðila og um- hverfissamtök. Í skýrslunni kemur fram að við- horf til þjóðgarðshugtaksins voru frekar neikvæð meðal ákveðins hóps viðmælenda nefndarinnar en hún telur það að hluta til kynningar- vandamál og að hluta til neikvæða upplifun þessara aðila úr núverandi þjóðgörðum. Nefndin fékk hins veg- ar jákvæð viðbrögð við hugmyndinni um þjóðgarð sem samspil friðaðra svæða með mismunandi friðlýsing- arflokkum á svæðinu norðan Vatna- jökuls. Einnig kom sterkt fram að friðun svæðisins gæti haft jákvæð áhrif fyrir ferðamennsku á svæðinu. Ítarleg náttúrufarslýsing Nefndin telur svæðið á margan hátt einstakt út frá náttúruverndar- gildi. Hefur verið tekin saman ít- arleg náttúrufarslýsing um svæðið og mat á verndargildi, sem leggur grunn að faglegu mati á forgangs- röðun svæða sem æskilegt væri að friða út frá náttúruverndarsjónar- miðum. Að mati nefndarinnar þarf m.a. að kortleggja nánar núverandi land- og orkunýtingu á svæðinu og skoða hugmyndir og áætlanir um fyrir- hugaða landnýtingu, þar með talið náttúruvernd, ferðaþjónustu og úti- vist. Áfangaskýrsla um stofnun þjóðgarðs norðan Vatnajökuls Mismunandi viðhorf til þjóðgarðshugmyndar ATVINNA mbl.is ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Troðfullar búðir af nýjum vor- og sumarvörum stærðir 36 — 56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Mömmur og ömmur! Föt fyrir ferminguna Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14 Franskar stúdentadragtir RAÐGREIÐSLUR Frábært úrval Gott verð 10% afsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík Sölusýning í dag, laugardag 29. mars, kl. 15-19 og á morgun, sunnudag 30. mars, kl. 13-19 skart og perlur skólavörðustíg 12 á horni bergstaðastrætis sími 561 4500 Handsmíðaðar fermingargjafir Dragtir Dominique í stærðum 44-52 Diva dragtir í stærðum 10-18 15% afsláttur með Ásmundi Gunnlaugssyni 4ra vikna uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jógastöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfirgripsmikið og traust námskeið frá árinu 1994. Sjá nánar á www.yogastudio.is. Hefst miðvikudaginn 9. mars – Mán. og mið. kl. 20.00. Næsta ilmkjarnaolínunámskeið, stig 1, verður 8. og 10. apríl. Jóga gegn kvíða Auðbrekku 14, Kópavogi, símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 4-12, sími 533 1322 15% afsláttur af „Höganäs“-vörum Tilboð Í DUKA Nýtt Sushi matarstell - 15% kynningarafsláttur Nýtt matarstell - „Harvest“ 20% kynningarafsláttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.