Morgunblaðið - 29.03.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.03.2003, Blaðsíða 47
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MARS 2003 47 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Kranamaður Kranamaður óskast. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í símum 660 6680, 660 6681 og 660 6686. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TIL SÖLU Lagersala á skóm í Askalind 5, Kópavogi, að ofanverðu. Opið frá kl. 13—17. Verð frá 200 kr. Tökum ekki kort. Ódýrt Lítið notaðir ljósabekkir fást á mjög hagstæðu verði. Gætu hentað í heimahús eða á minni sólbaðstofur. Upplýsingar í síma 897 7470 TILKYNNINGAR Umhverfisviðurkenning Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðu- neytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviður- kenningu umhverfisráðuneytisins fyrir árið 2002. Stutt greinargerð fylgi með tilnefning- unni. Tillögur skulu berast umhverfisráðuneytinu, Vonarstræti 4, 150 Reykjavík, eigi síðar en 1. apríl nk., merktar: „Umhverfisviðurkenning 2002“, eða með tölvupósti á póstfangið postur@umhverfisraduneyti.is . SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Kevin White predikar á sam- komu í kvöld kl. 20.30 og einnig á morgun kl. 16.30. www.cross.is www.fi.is Fornar hafnir á Suðvestur- landi III. Gengið um nágrenni Grindavíkur. Leiðsögn Dagbjart- ur Einarsson og Ólafur Rúnar Þorvarðarson. Saltfisksetur heimsótt. Lagt af stað kl. 10 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Verð 1.800 kr., 2.100 kr. fyrir utanfélagsmenn. Svölur Munið félagsfundinn í Borgar- túni 22, 3. hæð, þriðjudaginn 1. apríl kl. 20.00. Gestur fundarins er Guðrún Erla sem rekur Bót.is á Selfossi og mun hún kynna okkur bútasaum og koma með sýnishorn. Mætum allar og tökum með okk- ur gesti. Stjórnin. 30. mars. Afmælisganga Útivistar á Keili Árleg afmælisganga á Keili (379 m). Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Fararstjóri: Gunnar H. Hjálmars- son. Ekki kostar í þessa ferð. Í lok ferðar verður boðið upp á af- mæliskaffi og hvetjum við alla til að mæta og fagna með okkur. 30. mars. Skíðaferð Gengið verður frá Kálfstindum að Meyjarsæti . Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Fararstjóri: Tómas Þröst- ur Rögnvaldsson. Verð kr. 1900/ 2300. Ferðamennska á skíðum Kynning á skrifstofu Útivistar, mánudaginn 31. mars nk. kl. 20:00, í umsjón Hilmars Más Að- alsteinssonar og Birgis Jóhann- essonar. Jafnt fyrir byrjendur sem sérfræðinga. Verð kr. 500. Deildarfundur Jeppadeildar- innar verður haldinn hjá Aukaraf í Skeifunni 4, fimmtudaginn 3. apríl kl. 20:00. Landsbjörg kynnir nýju bókina um skyndi- hjálp á fjöllum og Aukaraf kynnir GPS og fjarskiptatæki. Tilboð verða í tilefni heimsóknarinnar. 4.—6. apríl. Landmannalaug- ar. Jeppa- og skíðaferð Gist í Hrauneyjum á föstudags- kvöldi og á laugardagsmorgni ganga skíðamenn frá Sigöldu en jeppamenn stefna í Landmanna- laugar. Sameiginlegt grill, söng- ur og gaman. Á sunnudegi er haldið til byggða. Brottför kl. 19:00. Verð kr. 6900/8100. Verslunarinnréttingar óskast Glerskápur / afgreiðsluborð, hringaskápur með festingum, krakkagína og kókkælir. Uppl. í síma 695 5943. ÓSKAST KEYPT Aðalfundur Aðalfundur Félags íslenskra rafvirkja verður haldinn laugardaginn 5. apríl 2003 kl. 10.00 á Stórhöfða 31, 1. hæð, gengið inn að norðan- verðu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Boðið verður upp á morgunkaffi og með því fyrir fund. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, s.5 800 430 tekur við tilkynningum og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 KAUPÁS opnaði nýja Krónuverslun í Mosfellsbæ í gær og er opnunin liður í sókn félagsins í samkeppni lág- vöruverðsverslana, en það stefnir að því að fjölga Krónuverslunum úr 7 í 14 á árinu. Verslunin í Mosfellsbæ er 8. Krónuverslunin síðan fyrsta Krónan var opnuð fyrir um tveimur árum. Mikið fjölmenni kom í versluna í gær, opnunardaginn, og mynduðust langar biðraðir við kassana. Ýmis tilboð voru í tilefni dagsins og fyrstu viðskiptavinirnir fengu páskaegg að gjöf. Mikið fjölmenni var við opnunina og mynduðust langar biðraðir við kassana. Krónan í Mosfellsbæinn TÍU umhverfis- og náttúruverndar- samtök hafa auglýst eftir tilnefningu einstaklings til að hljóta viðurkenn- ingu fyrir ötult starf að náttúru- verndarmálum. Þetta verður í fjórða sinn sem viðurkenningin verður veitt. Viðurkenninguna fær einstakling- ur sem með framsýni og verkum sín- um hefur með afgerandi hætti stuðl- að að betri náttúru- og umhverf- isvernd hér á landi og/eða alþjóð- lega. Áður hafa Guðmundur Páll Ólafs- son náttúrufræðingur, Helgi Hall- grímsson náttúrufræðingur, Sigrún Helgadóttir, kennari og náttúru- fræðingur, og Hjörleifur Guttorms- son náttúrufræðingur verið heiðruð með þessum hætti. Samtökin sem standa að viðurkenningunni eru Fé- lag um verndun hálendis Austur- lands, Fuglaverndarfélag Íslands, Hið íslenska náttúrufræðifélag, Landvernd, Náttúruverndarfélag Suðvesturlands, Náttúruverndar- samtök Austurlands, Náttúruvernd- arsamtök Íslands, Náttúruverndar- samtök Vesturlands, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi og Sól í Hvalfirði. Tilnefningum skal skilað á skrif- stofu Landverndar fyrir 31. mars en viðurkenningin verður afhent í til- efni af degi umhverfisins hinn 25. apríl. Náttúruverndarviðurkenning afhent í fjórða sinn MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá Samstarfs- nefnd kristinna trúfélaga sem fagnar dómi Hæstaréttar þar sem staðfest er að Reykjavík- urborg hafi verið heimilt að banna einkadans á nektar- stöðum hérlendis. „Nefndin fagnar einnig auknum fjölda sveitarfélaga sem hafa fylgt fordæmi Reykjavíkurborgar og bannað einkadans á nektarstöðum. Nefndin skorar á sveitar- félögin að ganga enn lengra og taka fyrir alla þá starfsemi sem býður upp á og hvetur til klámvæðingar á Íslandi. Í Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga eiga sæti fulltrúar Þjóðkirkjunnar, kaþólsku kirkjunnar, Hvítasunnukirkj- unnar Fíladelfíu, Kirkju að- ventista, Íslensku Krists- kirkjunnar og Hjálpræðis- hersins.“ Fagnar dómi á banni við einka- dansi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.