Morgunblaðið - 29.03.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 29.03.2003, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 LAUGARDAGUR 29. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Gelt (Bark) Gaman/drama Bandaríkin, 2002. Skífan VHS. (99 mín) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Kasia Adamik. Aðalhlutverk: Lee Tergesen, Lisa Kudrow, Heather Morgan, Vincent D’Onfrio. GELT er vægast sagt óvenjuleg mynd, enda svo kirfilega staðsett á gráglettnu og tragíkómísku svæði að hún verður seint talin til hefðbund- inna gamanmynda. Myndin er frum- raun leikstýrunnar Kasiu Adamik, og vakti hún nokkra athygli á Sun- dance-hátíðinni í fyrra. Þar segir frá ungum manni, sem glímir við óvenju- lega vanda. Eigin- kona hans hefur umturnast og gerir ekkert annað en að gelta allan dag- inn. Þessu fylgja ýmis óþægindi, ná- grannarnir eru t.d. sífellt að kvarta yfir hávaða í hundi, og hótar leigu- salinn að henda þeim hjónakornum út úr íbúðinni. Eiginmaðurinn fer í fyrstu leynt með þetta vandamál, en þegar ástandið dregst á langinn, leit- ar hann á náðir dýralæknis (Lisa Kudrow). Tónelskur sálfræðinemi (Vincent D’Onfrio) kemur einnig til skjalanna, en allt kemur fyrir ekki, flótti eiginkonunnar inn í einfalda til- veru hunds, reynist illviðráðanlegur. Það er helst frammistaða góðra leik- ara sem skipa öll helstu hlutverk, sem og óvenjuleg úrlausn fléttunnar sem gera þessa kvikmynd áhuga- verða. Á heildina litið er handritið aðeins í meðallagi gott þrátt fyrir frumleika hvað grunnhugmyndina varðar. Heiða Jóhannsdóttir Óvenjuleg endalok Myndaðu Claire (Picture Claire) Spennumynd Bandaríkin/Kanada 2001. Myndform. VHS (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri: Bruce McDonald. Aðalleik- endur: Juliette Lewis, Gina Gershon, Mickey Rourke. MONTREALSTÚLKAN Claire (Juliette Lewis), leitar á náðir kærasta síns, ljósmyndarans Billy (O’Shea), þegar dópsalar kveikja í íbúðinni hennar. Billy býr í Tor- onto, þar sem hann er að setja upp ljósmyndasýningu. Í leit sinni að Billy kemst Claire að því að hún er ekki eini fiskurinn í sjónum hans Billy og verður að auki vitni að því að dularfull stúlka (Gina Gershon), sem er ekki ólík henni í útliti, er viðriðin morð og demantasmygl. Í kjölfarið fá stúlkurnar lögregluna og bófagengi á hæla sér. Frekar tilþrifalítil glæpamynd sem byggist á ruglingi á aðalper- sónum. Leikstjórinn virðist ganga með þá flugu í kollinum að hann sé að finna upp „split-screen“- og „multi screen“- tækni, sem hann ofnotar gegndar- laust. Fyrirbrigðið var hins vegar orðið mjög hvim- leitt á áttunda áratugnum. Lewis og Gershon eiga það sameiginlegt fyrir utan að vera ekki óáþekkar útlits, að teljast takmarkaðar leik- konur og mislukkað hugrekki að leiða krafta þeirra saman í mynd. Ef áhorfendur hafa nóga þolin- mæði má benda á að Lewis syngur ágætlega snoturt lag undir loka- titlunum, það skásta í myndinni ásamt kuldalegri myndatöku af Torontoborg. Rourke er heillum horfinn og drepinn þegar skammt er liðið á þennan kanadíska smá- trylli og grætur hann enginn. Sæbjörn Valdimarsson Myndbönd Reikningsskil í Toronto sýnir í Tjarnarbíói Undir hamrinum „Frábær skemmtun". SA, DV. lau. 29. mars kl. 20 sun. 30. mars kl. 20 fim. 10. apríl kl. 20 fös. 11. apríl kl. 20 Frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 2525 eða á hugleik@mi.is Stóra svið PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht 3. sýn su 30/3 kl 20 rauð kort 4. sýn fi 3/4 kl 20 græn kort 5. sýn su 6/4 kl 20 blá kort Fi 10/4 kl 20, Su 13/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20 LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Láru Stefánsd. og Ed Wubbe Í kvöld kl 20 Fö 4/4 kl 20 ATH: Síðustu sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Lau 5/4 kl 20, Fö 11/4 kl 20, Lau 12/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 2/4 kl 20 UPPSELT Fö 4/4 kl 20, Mi 9/4 kl 20, Lau 12/4 kl 16, Lau 12/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Su 30/3 kl 20, Fö 4/4 kl 20, Su 6/4 kl 20, Fö 11/4 kl 20, Su 27/4 kl 20 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í kvöld kl 20, Lau 5/4 kl 20, Su 13/4 kl 21 ath. breyttan sýn.tíma STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Í dag kl 14 UPPSELT Í dag kl 15 UPPSELT Lau 5/4 kl 14, Lau 12/4 kl 14, Lau 26/4 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld kl 20, Su 13/4 kl 20, Fi 24/4 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 beyglur@simnet.is Ómissandi leikhúsupplifun Fim 3/4 kl 21 Síðasta sýning Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala í síma 555 2222 eftir Ólaf Hauk Símonarson laugard. 29. mars frumsýning kl.14 uppselt sunnud. 30. mars 2. sýning kl.14 örfá sæti laugard. 5. apríl kl. 14 sunnud. 6. apríl kl.14 "Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn. " Kolbrún Bergþórsdóttir DV lau 29/3 kl. 21, UPPSELT föst 4/4 kl. 21, UPPSELT lau 5/4 kl. 21, Örfá sæti föst 11/4 kl. 21, UPPSELT lau 12/4 kl. 21, Laus sæti fim 17/4, SJALLINN AKUREYR Iau 19/4, SJALLINN AKUREYRI föst 25/4, Nokkur sæti lau 26/4, Laus sæti mið 30/4, Sellófon 1. árs Forsala á miðum í Sjallann Akureyri fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi. Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Sun. 30. mars. kl. 20. þri. 1. apríl kl. 20 aukasýning Lau 4. apríl kl. 20. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Laugard. 22 mars kl:14 og 17 Sunnud. 23 mars kl:14 og 17 Laugard. 29 mars kl:14 Sunnud. 30 mars kl: 14 Laugard. 5. apríl kl:14 Laugard. 12 apríl kl:14 Miðasala allan sólarhringinn í s í m a 5 6 6 - 7 7 8 8 Laugard. 29. mars kl. 14 uppselt Sunnud. 30. mars kl. 14 nokkur sæti laus Laugard. 5. apríl kl. 14 Laugard. 12. apríl kl. 14 Leyndarmál rósanna sýn. lau. 5. apríl kl. 19 sýn. lau. 12. apríl kl. 19 Fáar sýningar eftir Uppistand um jafnréttismál sýn fös. 11. apríl kl. 22 Búkolla Frumsýning sun. 6. apríl kl. 14 Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.