Morgunblaðið - 29.03.2003, Side 60

Morgunblaðið - 29.03.2003, Side 60
60 LAUGARDAGUR 29. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ SANNKÖLLUÐ uppskeruhátíð Samfés, Samtaka fé- lagsmiðstöðva, verður haldin um helgina í Vetrargarð- inum í Smáralind. „Vel á annað hundrað krakkar taka þátt og bjóða gest- um og gangandi að berja augum rjómann af þeim skemmtiatriðum sem hafa vakið athygli og unnið til verð- launa í gróskumikilli starfsemi Samfés í vetur. Á meðal þeirra sem fram koma eru verðlaunahafar úr söngkeppni Samfés og freestyle-keppninni. Hér gefst einstakt tæki- færi fyrir almenning að sjá sköpunarkraftinn sem býr í æsku landsins. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir,“ segir í tilkynningu. Dagskráin í Smáralind hefst klukkan 13 í dag og 14 á morgun og er hægt að skoða hana nánar á vef Samfés. Hluti af þessari dagskrá Samfés er Snjóbrettamót ÍTR, sem verður haldið í dag í Suðurgili í Bláfjöllum. Mótið byrjar klukkan 14 en skráning hefst 12.30 og er þátttökugjald 500 krónur. Um er að ræða stökkmót og keppt verður í tveimur aldurshópum, 12 ára og yngri og svo 13 til 16 ára. Keppt verður í karla- og kvennaflokki. Farin verða þrjú stökk og tvö stökk gilda. Þriggja manna dómnefnd sker síðan úr um árangurinn. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki. Snjóbrettamót og dagskrá í Smáralind Uppskeruhátíð Samfés Morgunblaðið/Þorkell Snjóbrettamót ÍTR verður haldið í Bláfjöllum í dag. TENGLAR .................................................................................. www.samfes.is SÍÐAN 1999 hefur dordingull.com verið mikilvirkur vettvangur ís- lenskra áhugamanna um harða rokktónlist. Í dag og í kvöld verður haldið upp á afmælið, m.a. með rokktónleikum, að sjálfsögðu. Fyrst verða tónleikar í Miðbergi, Breið- holti, fyrir alla aldurshópa. Byrja þeir kl. 17 og kemur hollenska sveitin Instil fram ásamt Denver, I Adapt og Andláti. Seinna um kvöld- ið, á Grand Rokk, verða aðrir tón- leikar og þá leika Instil, Sólstafir og Dark Harvest. Vefsetrið dordingull.com er 4 ára Hlúð að rokkmenningu TENGLAR ..................................................... www.dordingull.com Instil leikur þungan harð- kjarna og kemur frá Hollandi. KVIKMYNDASAFNIÐ heldur í dag áfram að sýna perlur Alfreds Hitchcocks í Bæjarbíói í Hafnarfirði með sýningu á einni af hans allra frægustu mynd- um Brjálæðingnum eða (Psycho). Myndin, sem er frá 1960, segir frá ungri konu (Jan- et Leigh) er kemur á Bat- es-mótelið og lendir í klóm hins unga Normans Bates (Anthony Perkins), sem er vægast sagt tæpur á geði og á í mjög sér- stöku sambandi við móður sína. Til glöggvunar er þetta myndin sem inniheldur sturtumorð- ið, eitthvert frægasta atriði kvikmyndasög- unnar, 40 sekúndna langt atriði sem tók Hitchcock heila viku að mynda. Myndin er svo ekki síður fræg fyrir magnaða tónlist Bern- ards Hermans, sem segja má að hafi lagt lín- urnar fyrir hrollvekjutón- list. Brjálæðingurinn eða Psycho verður sýndur í Bæjarbíói Hafnarfirði í dag kl. 16. Miðaverð er 500 kr. Hitchcock-veislan heldur áfram Brjálæðingurinn í Bæjarbíói Anthony Perkins sem Norman Bates. Áður en þú deyrð, færðu að sjá SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 1.45, 3.40, 5.50, 8, 10.15 og 12.20. KRINGLAN Sýnd kl. 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl.2 og 4. / Sýnd kl. 2 og 4. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV sv mbl Kvikmyndir.isi i i  Kvikmyndir.is Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Frábær og innileg rómantísk gaman- mynd. FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT  Kvikmyndir.is    SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Sýnd kl. 5,50, 8 og 10.05. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Óskarsverðlaun Besti leikari í auka- hlutverki Chris Cooper ÓHT RÁS 2  Radio X 3 Besti leikari íaðalhlutverkiAdrien Brody BestileikstjóriRoman Polanski Besta handrit ÓSKARSVERÐLAUN HL MBL  HL MBL Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Frábær og innileg rómantísk gamanmynd. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2. Ísl. tal.Sýnd kl. 2.30. Sýnd kl. 5.55 og 8. Nicolas Cage Meryl Streep Chris Cooper Sýnd kl. 3.45 og 10.10. B.i.14. Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. B.i.14.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.