Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 C 3 Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleysinga á heilsugæsl- ustöðina á Kirkjubæjarklaustri. Fjölbreytt starf í fallegu umhverfi. Nánari upplýsingar gefur Dagný Zoega, hjúkrunarforstjóri, s. 487 4800 / 863 0718 Sölumaður Þekkt matvælafyrirtæki á innanlandsmarkaði óskar eftir að ráða öflugan sölumann til sölu- starfa og útkeyrslu. Viðkomandi þarf að búa yfir söluhæfileikum, frumkvæði og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Umsóknir, með öllum helstu upplýsingum, sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „S — 13501“, fyrir 10. apríl. Yfirmaður deildar gæðamála og endurskoðunar Starf yfirmanns deildar gæðamála og innri endurskoðunar er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100%. Starfið veitist frá 1. maí n.k. eða eftir samkomulagi. Deildin er ný og heyrir undir forstjóra og er hann ábyrgur fyrir starfsemi hennar. Deildin skal vera stefnumótandi um gæða-, eftirlits og endurskoðunarstarf á sjúkrahúsinu. Hún skal hafa umsjón með skipulagningu gæðastarfs og leiða umræðu um gæðamál og innri endurskoðun. Ennfremur annast deildin eftirlit og ráðgjöf á sínu sviði. Loks skal hún hafa frumkvæði og forgang um að fyrir hendi séu uppfærðar handbækur og verklagsreglur og vinna að því að heildstæð umhverfis- og öryggisstefna sé gerð fyrir allan spítalann. Nánari lýsingu er að finna á www.landspítali.is/starfsmm/verklys.doc Gerð er krafa um háskólamenntun, góða þekkingu og mikla reynslu af gæðastarfi og/eða endurskoðun. Einnig er gerð krafa um stjórnunarreynslu, frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Upplýsingar veita Erna Einarsdóttir, sviðsstjóri, í síma 543 1343, netfang erna@landspitali.is og Magnús Pétursson, forstjóri, í síma 543 1100, netfang magnusp@landspitali.is. Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerð um menntun og fyrri störf skulu berast til skrifstofu starfsmannamála, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík, fyrir 7. apríl n.k. (framlengdur umsóknar- frestur). Mat á umsóknum byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Sérfræðilæknir Starf sérfræðilæknis við heila- og taugaskurð- lækningadeild á skurðlækningasviði er laust til umsóknar. Starfið er 100% og veitist frá 01.07.03. Umsækjendur skulu hafa sérfræðiviður- kenningu í heila- og taugaskurðlækningum. Sérfræðilæknirinn tekur þátt í kennslu og vísindavinnu á deildinni og er því æskilegt að hann hafi reynslu á því sviði. Umsóknum, sem skila ber á þar til gerðum eyðublöðum og nálgast má á heimasíðu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins eða landlæknis- embættisins, fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Umsóknargögn berist í tvíriti, fyrir 1. maí n.k, til Bjarna Hannessonar, netfang bjarnih@landspitali.is eða Kristins Guðmunds- sonar, netfang kgudmund@landspitali.is, yfirlækna heila- og taugaskurðlækningadeildar, sími 543 7402, og veita þeir jafnframt upplýsingar um starfið. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. 3 4 3567          8    &&&        "           #     $          % &           #  '                   #      "  $       #  #      "   (%          ) 9  :  8;  %    *   +  % % ," --././.0/ 1     ' % %  2  2   --./.3.04 5   6    5 2   ," --././.7. 8       9 * " +  % % ," --././.3/ 5%   5 :              --././.7; 1       ' % %  < < --./././7     -   2   ," --././.04      * " +  % % ," --././.03 5%     * " +  % % ," --././.07 5%   % 6  * " +  % % ," --././.0. '     % =    2   ," --././.4> =   % =    2   ," --././.4? 5     5   < < --././.40 5  &    5   < < --././.4@ A        5   < < --././.44 B    B  " ' :  52 ," --././.4/ A   -   2   ," --././.43 *   #    " C " C " --././.0> *   #     5  5  --././.0; A   % -   2   ," --././.0? '      -   " ," ," --././.4; *  $   % ," --././.@.    '     ," --././.@7 -    B   2   ," --././.@3 *     ,"     '  :  --././.// 5      5       5    --./././@ (# *  "   ," --./././4 *  *   " ," ," --./././>  9      "      --./././0 *   #     2  2   --./././; D  5 :   2  :   --././.47    #    " =  =  --././.4. 5%      ' % %  < < --././.0@ *  #    " 5   5    --./././? D  -   2   ," --././.00 $   *   5  2   ," --././.?@ ' % *   5  2   ," --././.?? 8        * " +  % % ," --././.?0 &      * " +  % % ," --././.?4 5%  %  ,=2 * " +  % % ," --././.?/ B  #     C   C   --././.?7 8 9 9       " ,+" ," --././.?. 8 9 9  :#       " ,+" ," --././.@; '    ' : (      --././.@>    "   ," --././.@? 5 6     E  ," --././.>4 ,    E  ," --././.>/ *   E  ," --././.>3 5% 5    =  =  --././.>7 '  *#    5 :  +     ," --././.>. ,  *"   5  2   ," --././.?> 0.+?.F    ,  +6    52 ," --././.?; B  #         --././.@@ &   C     --././.@0 <     % B       --././.@4 -    B   2   ," --././.?3 ,     6    -   "   =  --././.@/          ,+ =  --././.>@ Dönsk fjölskylda óskar eftir „au — pair“ Erum að flytja til Malmö í Svíþjóð, 25 mín. frá Kaupmannahöfn. Okkur vantar hjálp við barna- gæslu og heimilisstörf frá maí/júní. Bílpróf er nauðsynlegt. Dönskukunnátta. Sendið umsókn eða spurningar til bach_meineche@yahoo.com

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.