Morgunblaðið - 03.04.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.04.2003, Blaðsíða 19
STRÍÐ Í ÍRAK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 19 40% a fslát tur af in nimá lning u! Allt a ð MÁLNINGARTILBOÐ í verslunum Hörpu Sjafnar 1.990kr. Norðan tíu, 4 lítrar, gljástig 10 Skeifunni 4, Reykjavík s: 568 7878 Snorrabraut 56, Reykjavík s: 561 6132 Stórhöfða 44, Reykjavík s: 567 4400 Austursíðu 2, Akureyri s: 461 3100 Hafnargötu 90, Keflavík s: 421 4790 Dalshrauni 13, Hafnarfirði s: 544 4414 Bæjarlind 6, Kópavogi s: 544 4411 Austurvegi 69, Selfossi s: 482 3767 Harpa Sjöfn málningarverslanir Afgreiðslutími allra verslana Hörpu Sjafnar! Alla virka daga kl. 8–18 og laugardaga kl. 11–15. Helgarvakt í Skeifunni 4. Opið laugardaga kl. 11–18 og sunnudaga kl. 13–18. Tvö sóltjöld fylgja öllum bílstólum til páska. Laugavegi 56, sími 552 2201 FALLEGAR VORVÖRUR OILILY - DKNY BURBERRY KENZO TIMBERLAND NIKE - ELLE JOSCHKA Fischer, utanríkisráð- herra Þýskalands, sem verið hefur einn harðasti andstæðingur herfar- arinnar gegn Saddam Hussein Íraksforseta, sagðist í gærkvöldi vona að stjórnin í Bagdad félli svo fljótt sem verða mætti. Fischer lét þessi ummæli falla við upphaf fundar síns með breska starfsbróður sínum Jack Straw í Berlín. Þykja þau til marks um að þýsk stjórnvöld vænti þess nú, eftir að hafa mistekist að koma í veg fyr- ir stríð, að bandamenn vinni skjótan sigur á Saddam. „Við vonum að stjórnin falli svo fljótt sem verða má og að ekki verði frekara mannfall meðal saklausra borgara og hermanna,“ sagði Fisch- er. Vladímír Pútín, forseti Rússlands, sagði í gær að Rússar vildu ekki að Bandaríkjamönnum mistækist ætl- unarverk sitt í Írak. „Með tilliti til stjórnmála- og efnahagsþróunar vilja Rússar ekki að Bandaríkja- mönnum mistakist í Írak. En við viljum að Íraksvandinn komi aftur til kasta Sameinuðu þjóðanna,“ hafði Interfax-fréttastofan eftir Pút- ín. Fischer vonar að Bagdad- stjórnin falli sem fyrst Pútín segir Rússa vona að Banda- ríkjamönnum mistakist ekki í Írak Vladímír Pútín Joschka Fischer UM 100 innfæddir Írakar, úr ætt- flokkum andsnúnum stjórn Sadd- ams Husseins, hafa undanfarna daga barizt við hlið bandarískra hermanna í Mið-Írak, eftir því sem talsmaður Bandaríkjahers fullyrti í gær. Vincent Brooks hershöfðingi sagðist eiga von á því að æ fleiri innfæddir myndu ganga til liðs við bandamenn með þessum hætti á næstunni, eftir því sem íbúarnir gerðu sér betur grein fyrir því að dagar Saddams Husseins á valda- stóli væru senn taldir. Sagði hann vopnfæra menn úr ættflokkum í Mið-Írak hafa komið til liðs við bandaríska landgönguliðssveit í bardögum við stjórnarhermenn í grennd við bæina Diwaniyah og Shatra, suður af Bagdad. „Við teljum að það verði mun meira um það á næstu dögum að þessir menn komi til okkar … Eftir því sem stjórnarliðinu er hrundið í meira undanhald eða upprætt munu íbúarnir fara að sækja sér sitt frelsi,“ sagði hershöfðinginn. Í Norður-Írak eiga bandarískir hermenn samstarf við sjálfboðaliða- sveitir Kúrda. Berjast við hlið banda- manna As-Saliyah í Katar. AFP. ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.