Morgunblaðið - 03.04.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.04.2003, Blaðsíða 41
lega á alþjóðavísu, og möguleikar ættu að vera á að þróa þá atvinnu- grein frekar. Það gerist þó ekki með fimm ára áætlunum úr sjávarútvegs- ráðuneytinu eins og nú stendur til. Verk- og tæknimenntað vinnuafl og athafnafrelsi eru besta leiðin. Stuðla þarf að því að menntunar- stig í sjávarútvegi hækki, en hann býr við lægsta menntunarstig atvinnu- greina hérlendis. Í bílaverksmiðjum í Þýskalandi eru flestir starfsmenn menntaðir enda standa Þjóðverjar framarlega í þeirri grein. Af hverju þarf t.d. ekki menntun til að starfa á sjó alveg eins og til að starfa við múr- verk eða rafvirkjun? Það myndi varla hindra framþróun í greininni. Það er þó ekki nægjanlegt að bjóða upp á námið. Fólk verður einnig að hafa áhuga á að leggja það fyrir sig, og það hafa menn tæpast í núverandi lagaumhverfi gjafakvótans. Með auknu frelsi í fjármagnsum- sýslu höfum við séð hvernig fólk hóp- ast til að mennta sig í fjármála- og viðskiptafræðum. Metnaðargjarnir einstaklingar, helsta uppspretta framþróunar, ganga nefnilega með þann draum í maganum að ná langt, jafnvel að verða eigin herrar. Til þess er lítil von í sjávarútvegi gjafakvót- ans. Ef framþróun á að verða í sjávar- útvegi verður að virkja kraft fólksins, og gefa því tækifæri á að gera betur en þeir sem fyrir eru. Það gerum við með því að taka upp fyrningarleið við stjórnun fiskveiða. Hægrimönnum er boðið upp á þennan kost í næstu kosningum þar sem Frjálslyndi flokkurinn leggur áherslu á verk- og tæknimenntun, og fyrningarleið við stjórnun fiskveiða. Höfundur er verkfræðingur MBA og skipar 3. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi. UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 41 ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.