Morgunblaðið - 03.04.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.04.2003, Blaðsíða 61
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 61   !"!#$% "&'!(&!   )*+#$ " ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 05 23 03 /2 00 3 Smáralind mán.-fös. kl. 11-19 lau. kl. 11-18 sun. kl. 13-18 Glæsibæ mán.-fös. kl. 10-18 lau. kl. 10-16 OPIÐ Líkamsræktarföt eins og þau gerast best, fyrir konur á öllum aldri. Komdu í Smáralind eða Glæsibæ og sjáðu úrvalið. Það er ekki eftir neinu að bíða. Ertu ekki byrjuð? Smáralind - Glæsibæ Sími 545 1550 og 545 1500 HJÓLABRETTAKAPPINN Bam Margera leysir Preston Lacy af hólmi í Íslandsför Kjánaprikanna (Jackass), sem halda þrjár sýn- ingar í Háskólabíói dagana 11. og 12. apríl. Íslendingar eiga full- trúa á sviðinu á laugardagssýn- ingunum því Pétur í Ding Dong hitar upp fyrir þá. Staðfest er að Kjánaprikin koma til landsins degi fyrir fyrstu sýninguna til að taka upp efni. Þeir hyggjast halda beint út á land að mynda ótrúleg uppá- tæki sín. Bam Margera, sem hefur áður komið til Íslands til að ærslast og skoða sig um, er ekki bara Kjána- prik heldur líka atvinnuhjóla- brettakappi og þykir góður sem slíkur. Að sögn Ísleifs Þórhalls- sonar skipuleggjanda stefnir allt í að allsherjarhjólabrettamót verði haldið með Bam hér á landi. Bam Margera leysir Preston Lacy af hólmi Bam Margera kemur með Kjánaprikunum til landsins. Hjóla- brettakappi með Kjána- prikum TENGLAR ..................................................... www.bamargera.com Langhlaupið (The Long Run)  ½ S-Afríka 2001. Sam-myndbönd. VHS (112 mín.) Leyfð öllum aldurshópum. Leikstjóri: Jean Stewart. Aðalleikendur: Armin Mueller-Stahl, Nthati Mosheshi, Paterson Joseph, Desmond Dube. COMRADE-hlaupið er Suður-Afr- íkubúum svipað og maraþonkeppni er Evrópumönnum. U.þ.b. helmingi lengra og álitið eitt erfiðasta lang- hlaup íþróttaheimsins. Það er baksvið myndarinnar sem segir af baráttu þjálfarans Berry (Muller-Stahl) við að æfa langhlaup- ara til sigurs. Á sín- um yngri árum var hann sjálfur einn keppenda, án þess að geta lokið hlaup- inu. Það hvetur hann enn frekar til dáða. Stjórnmálin og undirliggjandi kyn- þáttahatrið verða þess valdandi að Berry er ýtt til hliðar til að hleypa að ungum og þeldökkum arftaka hans. Þá kemur Christine (Nhati Mosh- eshi) til sögunnar, landflótta Namib- íustúlka sem Berry þykir líkleg til dáða. Langhlaupið gengur útá sigurvilja gamla Þjóðverjans og samstarfið á milli gjörólíkra einstaklinga, þessa roskna Þjóðverja og náttúrubarnsins Christine. Óróann á milli hvítra og svartra og þau sterku vináttubönd sem einnig ná að festa rætur í válegu andrúmsloftinu í Pretoríu. Persónu- sköpunin hefði að ósekju mátt vera dýpri og litríkari í stað þess að vera jafn yfirborðskennd og raun ber vitni. Myndin er fyrirsjáanleg en gamli Mueller-Stahl og Mosheshi fá svig- rúm til að skapa nokkur sérkenni, eru þétt á velli og gefa Langhlauparanum nægilega vigt til að verða áhugaverð. Hún er þó forvitnilegust fyrir innsýn í framandi þjóðfélag þar sem ástandið er harla frábrugðið því sem við eigum að venjast. Umhverfið framandi og fallega kvikmyndað. Sæbjörn Valdimarsson Myndbönd Gamlir draumar Drama Alltaf á þriðjudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.