Morgunblaðið - 03.04.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.04.2003, Blaðsíða 8
B Á T A R 8 B FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU T O G A R A R TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. AKUREYRIN EA 110 902 111* Karfi/Gullkarfi Gámur BARÐI NK 120 599 19* Djúpkarfi Gámur GULLVER NS 12 423 93* Karfi/Gullkarfi Gámur HÓLMANES SU 1 451 3* Karfi/Gullkarfi Gámur STURLA GK 12 297 48* Karfi/Gullkarfi Gámur ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 249 24* Djúpkarfi Gámur BYLGJA VE 75 277 2 Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 12 Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar VILHELM ÞORSTEINSSON EA 11 1633 2536 Kolmunni Grindavík SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 84 Ufsi Sandgerði OTTÓ N ÞORLÁKSSON RE 203 485 118 Karfi/Gullkarfi Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 148 Karfi/Gullkarfi Reykjavík HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 55 Karfi/Gullkarfi Akranes KALDBAKUR EA 1 941 144 Karfi/Gullkarfi Akranes STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 5 Ýsa Akranes PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 167 Steinbítur Ísafjörður KLAKKUR SH 510 488 116 Ufsi Sauðárkrókur BJARTUR NK 121 461 178 Þorskur Dalvík BJÖRGÚLFUR EA 312 424 111 Þorskur Dalvík HARÐBAKUR EA 3 941 149 Þorskur Akureyri LJÓSAFELL SU 70 549 84 Þorskur Fáskrúðsfjörður MARGRÉT EA 710 450 197 Þorskur Stöðvarfjörður $# %&'( #         ! "       # !  $% &' ( )  (  %   $# %&'( # ) &'( # **+* + ,&  (  )  #* *+-.&  /   0'(  1   2 (/( 3+(/( 2+*'(/( , (/( ,4 (/( 5(/( 6( (/(                                    !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !   ' ' ' ' ' ' '                                                 VIKAN 23.3. – 29.3. Hjörtur sagði aflabrögð annarra báta sem gera út frá Patreksfirði þokkaleg, menn væru að minnsta kosti ekki í vandræðum með að veiða það sem væri heimilt. „Bátunum hef- ur fækkað mikið hér eftir að aukateg- undirnar voru kvótasettar hjá smá- bátunum. Nú fer grásleppuvertíðin að hefjast og það eru fleiri að gera sig klára fyrir vertíðina en áður, enda hafa menn ekki að mörgu öðru að hverfa,“ sagði Hjörtur. Langt að sækja kolmunnann Vilhelm Þorsteinsson EA kom til löndunar í Grindavík í gær með um 1.500 tonn af kolmunna. Skipið fékk aflann um 200 sjómílur vestur af Ír- landi en þaðan er um 600 sjómílna sigling til Grindavíkur. Veður eru afar válynd á þessum slóðum um þetta leyti árs og á heimasíðu áhafnarinnar kemur fram að veður hafi verið afar óhagstætt í þessari veiðiferð. Þetta er þriðja veiðiferð Vilhelms Þorsteins- sonar á þessi mið á árinu og samtals hefur skipið borið að landi um 6.500 tonn af kolmunna. Aðeins eitt annað íslenskt skip hefur landað kolmunna á þessu ári, Börkur NK hefur landað um 1.500 tonnum. Skagaskip aflahæst Á nýafstaðinni loðnuvertíð reyndust skip Haraldar Böðvarssonar á Akra- nesi, Víkingur AK og Ingunn AK, aflahæstu skipin yfir landið. Afli Vík- ings á sumar-, haust- og vetrarvertíð- inni var 37.583 tonn og afli Ingunnar var 36.348 tonn. Frá áramótum veiddu skipin 50 þúsund tonn, Ingunn AK 26.403 tonn og Víkingur AK 23.545 tonn. Á heimasíðu HB kemur fram að loðnuveiðarnar hafi gengið vel og árangur skipanna góður en þess má geta að Víkingur AK veiddi eingöngu með nót. Samtals hefur ver- ið tekið á móti rúmum 41 þúsund tonnum af loðnu hjá fiskimjölsverk- smiðju fyrirtækisins á Akranesi. Minni möskva frestað Frestað hefur verið gildistöku reglu- gerðar þess efnis að óheimilt yrði að nota stærri möskva í þorskfisknetum en 9 þumlungar frá 1. apríl næstkom- andi. Í tilkynningu frá sjávarútvegs- ráðuneytinu segir að það sé meðal annars gert með hliðsjón af friðun á hrygningarþorski, sem ákveðin hefur verið í aprílmánuði. Tekur bannið því gildi 1. maí næstkomandi. Þá hefur verið ákveðið að bann við notkun möskva stærri en 8 þumlung- ar taki gildi 1. maí 2004 og loks verði notkun möskva stærri en 7 og 1⁄2 þumlungur bönnuð frá 1. janúar 2005. A F L A B R Ö G Ð „Sladdinn“ lætur á sér standa „ÞAÐ kom smáskot í steinbítsveiðina hér um daginn en það varði stutt og síðan hefur þetta verið frekar slakt,“ sagði Hjörtur Sigurðsson, hafn- arvörður á Patreksfirði, þegar Morg- unblaðið innti hann aflafrétta í gær. „Steinbíturinn er nú þannig skepna að um leið og gerir brælu þá leggst hann á botninn og hættir að taka lín- una. Þá er helst að togararnir nái honum. Við erum þó vongóðir um að „sladdinn“ gefi sig þegar tíðin batnar, hann hefur ekki brugðist okkur í mörg ár og margir stóla á góða vertíð. Stærsta fiskvinnslufyrirtækið á staðn- um, Oddi hf., hefur unnið um 1.000 tonn af steinbít á ári hverju og stefnan er víst að gera það einnig í ár.“ B Á T A R Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. DALA RAFN VE 508 82 63* Botnvarpa Karfi/gullkarfi 1 Gámur FREYJA RE 38 136 14* Botnvarpa Steinbítur 1 Gámur FRÁR VE 78 155 29* Botnvarpa Karfi/gullkarfi 1 Gámur FÖNIX VE 21 60 17* Þykkval./Sólkoli 1 Gámur GJAFAR VE 600 237 56* Botnvarpa Karfi/gullkarfi 2 Gámur HAFNAREY SF 36 101 15* Botnvarpa Ýsa 1 Gámur ODDGEIR ÞH 222 164 15* Botnvarpa Ýsa 1 Gámur SMÁEY VE 144 161 72* Botnvarpa Karfi/gullkarfi 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 50* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur VOTABERG SU 10 247 11* Botnvarpa Karfi/gullkarfi 1 Gámur VÖRÐUR ÞH 4 215 15* Botnvarpa Ýsa 1 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 76 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 76* Botnvarpa Karfi/gullkarfi 4 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 212 60 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 243 13 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 17 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 29* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 75 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar PORTLAND VE 97 34 16* Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar BLIKI BA 72 64 12 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn EYRÚN ÁR 66 79 21 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn GULLTOPPUR ÁR 321 102 24 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 150 26 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 53 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn SKÁLAFELL ÁR 50 149 60 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn STOKKSEY ÁR 40 299 22 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 170 103 71 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 25 138 28 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn ALBATROS GK 60 257 44 Lína Þorskur 1 Grindavík ELDHAMAR GK 13 229 38 Net Þorskur 2 Grindavík FARSÆLL GK 162 60 38 Dragnót Ýsa 4 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 31 Lína Þorskur 1 Grindavík HAFBERG GK 377 189 24 Net Þorskur 3 Grindavík MARTA ÁGÚSTSDÓTTIR GK 31 280 25 Net Þorskur 1 Grindavík PÁLL JÓNSSON GK 7 299 92 Lína Þorskur 1 Grindavík SIGGI MAGG GK 355 71 13 Net Þorskur 3 Grindavík SIGHVATUR GK 57 261 52 Lína Þorskur 1 Grindavík SKARFUR GK 666 234 34 Lína Þorskur 1 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 45 Lína Þorskur 1 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 138 18 Net Þorskur 3 Grindavík ÞORSTEINN GÍSLASON GK 2 76 16 Net Þorskur 3 Grindavík ÞRÖSTUR RE 21 29 13 Dragnót Þorskur 3 Grindavík FREYJA GK 364 22 20 Net Þorskur 3 Sandgerði HAFNARBERG RE 404 86 32 Net Þorskur 4 Sandgerði NJÁLL RE 275 37 12* Dragnót Þorskur 4 Sandgerði REYKJABORG RE 25 72 12 Dragnót Þorskur 2 Sandgerði RÚNA RE 150 95 17 Dragnót Sandkoli 3 Sandgerði SIGGI BJARNA GK 5 102 41 Dragnót Ýsa 5 Sandgerði SÆLJÓS ÁR 11 58 16 Net Þorskur 3 Sandgerði ÖRN KE 14 135 48 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði HAPPASÆLL KE 94 246 21 Net Þorskur 3 Keflavík RÖSTIN GK 120 68 30 Net Þorskur 4 Keflavík ÓSK KE 5 81 13 Net Þorskur 2 Keflavík ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 95 31 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður AÐALBJÖRG II RE 236 58 11 Net Þorskur 4 Reykjavík AÐALBJÖRG RE 5 59 21 Net Þorskur 4 Reykjavík HELGA RE 49 210 40 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 40 Lína Þorskur 1 Reykjavík ESJAR SH 75 45 28 Net Þorskur 7 Rif FAXABORG SH 207 192 24 Lína Þorskur 2 Rif MAGNÚS SH 205 116 28 Net Þorskur 5 Rif SAXHAMAR SH 50 128 72 Net Þorskur 6 Rif ÖRVAR SH 777 196 100 Net Þorskur 6 Rif ÞORSTEINN SH 145 132 26 Dragnót Ýsa 3 Rif BENJAMÍN GUÐMUNDSSON SH 208 59 13 Dragnót Ýsa 3 Ólafsvík EGILL HALLDÓRSSON SH 2 101 31 Net Þorskur 6 Ólafsvík EGILL SH 195 99 29 Net Þorskur 11 Ólafsvík FRIÐRIK BERGMANN SH 240 61 11 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík GUÐMUNDUR JENSSON SH 717 75 24 Net Þorskur 5 Ólafsvík INGIBJÖRG SH 174 36 11 Net Þorskur 5 Ólafsvík JÓI Á NESI SH 359 74 33 Net Þorskur 15 Ólafsvík SJÖFN EA 142 254 61 Net Þorskur 6 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 45 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík VESTRI BA 63 95 30 Dragnót Ýsa 5 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 64 Net Þorskur 6 Ólafsvík ÝMIR BA 32 95 32 Net Þorskur 13 Ólafsvík GRETTIR SH 104 210 18 Net Þorskur 4 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 62 Net Þorskur 6 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 31 Net Þorskur 5 Grundarfjörður VALDIMAR SH 106 50 19 Net Þorskur 7 Grundarfjörður ARNAR SH 157 147 23 Net Þorskur 5 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 197 35 Net Þorskur 6 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 40 Net Þorskur 7 Stykkishólmur ÞÓRSNES SH 108 163 38 Net Þorskur 6 Stykkishólmur NÚPUR BA 69 238 32 Lína Steinbítur 1 Patreksfjörður ÞÓRDÍS BA 74 105 12 Lína Steinbítur 3 Bíldudalur GUNNBJÖRN ÍS 302 131 37 Botnvarpa Steinbítur 3 Flateyri HELGI SH 135 143 55* Botnvarpa Steinbítur 3 Flateyri ÞORLÁKUR ÍS 15 157 21 Dragnót Þorskur 3 Bolungarvík GRÍMSEY ST 2 64 11 Dragnót Ýsa 3 Drangsnes DALARÖST ÞH 40 104 27 Dragnót Skrápflúra 3 Húsavík FANNEY SK 83 63 18 Dragnót Skrápflúra 2 Húsavík SÆBORG ÞH 55 40 27 Dragnót Skrápflúra 4 Húsavík HAFÖRN ÞH 26 29 26 Net Þorskur 10 Kópasker NÍELS JÓNSSON EA 106 29 27 Net Þorskur 12 Kópasker GEIR ÞH 150 116 32 Net Þorskur 2 Raufarhöfn ÞORSTEINN GK 15 51 23 Net Þorskur 6 Raufarhöfn SÆVÍK GK 257 211 51 Lína Þorskur 1 Djúpivogur ERLINGUR SF 65 142 25 Net Þorskur 4 Hornafjörður FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 43 Dragnót Skrápflúra 1 Hornafjörður STEINUNN SF 10 347 48 Net Þorskur 2 Hornafjörður ÞÓRIR SF 77 199 11 Net Þorskur 1 Hornafjörður R Æ K J U B Á T A R RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. HÖFRUNGUR BA 60 27 10 0 4 Bíldudalur ÍSBORG ÍS 250 227 18 0 1 Ísafjörður KÓPNES ST 46 148 1 0 1 Hólmavík SKAFTI SK 3 299 19 0 1 Blönduós MÚLABERG SI 22 550 48 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 32 0 1 Siglufjörður SÆBJÖRG ST 7 101 4 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 30 0 1 Siglufjörður SVANUR EA 14 218 28 0 1 Dalvík BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 8 0 1 Húsavík NÁTTFARI RE 59 222 21 0 1 Húsavík E R L E N D S K I P ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. TAITS GB 160 1 1240 Kolmunni Fáskrúðsfjörður F R Y S T I S K I P FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. TJALDUR SH 270 412 42Grálúða/Svarta sprakaEskifjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.