Morgunblaðið - 05.04.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.04.2003, Blaðsíða 33
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 33 MARGMIÐLUN býður nú 4 ADSL Startpakka. Pakki I er með innbyggðu mótaldi og kostar 5.900 kr. Pakki II er með ut- análiggjandi mótaldi og kostar 6.900 kr. pakkinn. Pakki III er með leiðarstjóra sem gerir kleift að tengja margar tölvur samtímis við Netið og kostar hann 18.900 kr. Pakki IV er fyrir þá sem vilja hafa þráðlaust net á heimilinu og kostar hann 29.900 kr. Fyrir þá sem eiga utanáliggj- andi ADSL-mótald með internet- tengi býður Margmiðlun sérstakt tilboðsverð á þráðlausum leið- arstjóra og kostar hann 15.900 kr. Hér eru nýjustu verðin á Startpökkunum frá Margmiðlun og hvað er innifalið í þeim. Sjá töflu. Margmiðlun býður niðurfell- ingu stofngjalda til 15. apríl nk. Þar fyrir utan býður fyrirtækið frítt eintak af forritunum Child- Safe eða WindowWasher með ADSL Startpökkum keyptum í þjónustuveri Margmiðlunar til 15. Apríl. ChildSafe er barna- öryggislausn sem gerir for- eldrum kleift að stjórna tölvu- notkun barna sinna, en WindowWasher hjálpar fólki að taka til í tölvunni sinni og hreins- ar burt óæskilegt efni og upplýs- ingar um tölvunotkun, sem safn- ast upp í tölvunni við notkun. Verð þessara forrita er 4.400 kr. stk. ef þau eru keypt sérstaklega. Margmiðlun með ADSL-tilboð Býður barnaör- yggislausn með Start- pökkum ?*=*& %&$$@D    -/   (   22  5.;   A& & (.&  +&7  +( 7  (+&7  ,.; &D  + 6 >    1  0   6 /    F <   B&(&&( ($$9 +$$9 (4 +4 *$& +#$$ +$$ +$$ &'&$ " & )>$$ >$$ >+$ >+$ & & (. )$$ (#$$ +$$ ((&$$ 0& (  4 "   1 NEYTENDASAMTÖKIN og Sam- iðn hafa tekið höndum saman um framkvæmd verðkannana hér heima og utan landsteinanna. Ástæðan er mikil umræða um hátt verð á mat- vælum hérlendis, að því er segir í frétt á heimasíðu Neytendasamtak- anna. Er hugmyndin sú að birta reglulega verðsamanburð milli Ís- lands og nágrannalandanna. Fyrsta könnunin náði til mjólkurvöru, enda er hún stór hluti af matvælakaupum heimilisins. „Við munum ekki bara kanna verð á matvörum, heldur einnig á sérvör- um og þjónustu, þannig að engin at- vinnugrein er óhult í þessu sam- bandi,“ segja Neytendasamtökin. „Könnunin var gerð í sambæri- legum verslunum í öllum löndunum en athygli er vakin á, að hún var ekki gerð í svonefndum lágvöruverðs- verslunum og því er ekki um að ræða lægsta verð sem neytendum stendur til boða. Verð var kannað í tveimur versl- unum í Reykjavík, tveimur í Brussel, einni í Kaupmannahöfn og einni í Stokkhólmi. Þar sem verð var skráð í fleiri en einni verslun í sömu borg var lægra verðið birt í könnuninni. Ef til voru fleiri en tvær vörur af sömu teg- und var lægsta verðið tekið.“ Virðisaukaskattur á matvörum er mismunandi í þessum fjórum löndum. Lægstur er skatturinn í Belgíu eða 6%, 12% í Stokkhólmi og 14% á Ís- landi. Hæstur er hann í Danmörku eða 25%. Ef virðisaukaskattur er tekinn frá var hæsta verðið að finna í Reykjavík í 13 tilvikum en í Brussel í fimm til- vikum, segir ennfremur. Innfluttur ostur ódýrastur „Aðeins í tveimur tilvikum var hæsta verð í Kaupmannahöfn, en Stokkhólmur stendur upp úr, án hæsta verðs. Lægsta verðið var oftast í Stokkhólmi eða í átta tilvikum, í sex tilvikum í Brussel og í Kaupmanna- höfn og í Reykjavík aðeins í tveimur tilvikum. Mesti munur á verði var á hvítmygluosti, en verð í Reykjavík var 295,3% hærra en í Brussel. Í Reykjavík kostuðu 200 g af slíkum osti 293 krónur, en aðeins 74 krónur í Brussel. Næstmesti munur var á blá- mygluosti, en verð í Reykjavík var 202,7% hærra en í Kaupmannahöfn. Í Reykjavík kostuðu 200 g af slíkum osti 330 krónur, en aðeins 109 krónur í Kaupmannahöfn. Það skondna við þetta er að ódýrasti blámygluostur- inn hér var innfluttur danskur Høng- ostur, að tollum og kaupum á kvótum meðtöldum,“ segja Neytendasamtök- in. Nýmjólkurvörur eru sýnu dýrari hér en hjá nágrönnum okkar, segir ennfremur í niðurstöðum könnunar- innar. „Þannig kosta þessar vörur hér um eða yfir 60% meira miðað við lægsta verð í könnuninni. Miklu mun- ar á verði á 26% skorpulausum Gouda-ostum eða 132,4%. Hér kostar kílóið 843 kr. en 363 krónur í Stokk- hólmi. Minni verðmunur, eða 74,4% er á bragðsterkum skorpuosti. Verð- munur á jógúrt getur verið æðimikill. Þannig kostar jógúrt í 500 g pappa- umbúðum 118 krónur hér en 54 krón- ur í Kaupmannahöfn og er hún því 119,4% dýrari hér. Þess ber að geta að verðið á jógúrtinu í Kaupmanna- höfn er miðað við eins lítra umbúðir og umreiknað yfir í 500 g. En því mið- ur stendur okkur ekki hér til boða ódýrasta pakkningin. Mikill munur er einnig á verði á jógúrti án bragðefna. Hér kosta 500 g 163 krónur, eða 213% meira en í Brussel, þar sem sama magn kostar 52 krónur,“ segir á heimasíðu Neytendasamtakanna. Verðkönnunin var gerð 4. febrúar í Reykjavík og Kaupmannahöfn en 5. febrúar í Stokkhólmi og Brussel. Sjá ennfremur: www.ns.is. Hæsta verð á mjólkurvörum oftast í Reykjavík Neytendasamtökin og Samiðn gera verðsamanburð milli landa : $   & &&$&&.;$  -".; + " (-# ;%- ." 7&  F      ;<  /0  /:  @"   6+$$ < ('%> $$ 2  ( A >    2     $$      $$ 3   +$    0  +$ G ?     +$$ G ?   6H  +$$ G ?   6H  ('$ -    6H  +$$ F0?   ( F0?   +$$ F0?   (*$ F0?   (& $!  $! $! )  #  %# !   ) $   ()& (' ! *& $ '( '+ * * $ #* &(& '$  (&(  $ # (+ ! + #*  ()$ # # &+ !  &' $' '$  ! & ()) )( (## +# *$ )& #    ($   # ) $ ($(+ (+ !# #& *)  #   (  )+ '# $%%& $'(& )*(& $%%& )*'& +%,(& +)(-& $$-& +$(+& )'-'& *'(& %)*& ')(*& +,,+& %.*& +-'-& ++).& +%*+& +(('& +'+&  /0 " 1/ +% & /  2   # ! '- & /  3 / / 4   +' & /  5   (& /  6    7       0   /0    SKAGFIRÐINGABÚÐ á Sauðár- króki er með helgartilboð á eftirfar- andi vörum, samkvæmt tilkynningu. Hamborgarhryggur 499 kr. kg, verð áður 899 kr. Frosinn kjúklingur 285 kr. kg, verð áður 398 kr. Bayonne-skinka 599 kr. kg, verð áður 799 kr. Nýr svínabógur 199 kr. kg, verð áður 298 kr. Stór pakki af Pampers bleyjum 1.798 kr., verð áður 2.098 kr. Food line appelsínusafi 1,5 ltr, 119 krónur, verð áður 169 krónur. Tilboð hjá Skagfirð- ingabúð ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.