Morgunblaðið - 05.04.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.04.2003, Blaðsíða 41
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 41 Síðustu dagar, lokum á sunnudagskvöld kl. 18.00 Komum aftur í haust Allt á að seljast, enn lægra verð Verðdæmi: Regnsett frá 1.200 Herraskyrtur okkar verð 600, fullt verð 3.990 Osh kosh gallasmekkbuxur, okkar verð 1.600 fullt verð 4.500 Regatta flíspeysur, okkar verð 2.990 fullt verð 5.990 Gott úrval af sundfatnaði Opnunartími virka daga frá kl. 14-18, helgar frá kl. 11-18 Stendur til 6. apríl. Upplýsingasími 561 0580 í Perlunni Í DAG, laugardag, kl. 14, verður ein- leikarapróf Vilhjálms Inga Sigurðar- sonar trompetleikara í Salnum. Kl. 13–15 verður Nemendasýning Jass- ballettskóla Báru á stóra sviði Borg- arleikhússins. Þema sýningarinnar er ferðalag og munu allir nemendur skólans, um 700 talsins, taka þátt í sýningunni. Vorsýning Klassíska Listdansskólans verður í Íslensku óperunni kl. 14. Í Möguleikhúsinu v. Hlemm kl. 13–15.30 verður söng- leikjaskemmtun söng- og leiklistar- skólans Sönglistar. Nemendur frum- flytja 13 stutta söngleiki. Dagskráin er á sama tíma á morgun og Mynd- listaskólinn í Reykjavík verður með opið hús kl. 14–18 í dag og á morgun. Útskriftartónleikar Elfu Rúnar Kristinsdóttur fiðluleikara frá tón- listardeild LHÍ verða á þriðjudag kl. 20 í Salnum. Afrakstur vetrar- starfsins Íslensk grafík, Hafnarhúsi Síðasta sýningarhelgi á verkum breska lista- mannsins Alistair Macintyre. Sýningin er opin kl. 14-18. Kammerkór Suðurlands heldur tónleika í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn kl. 16 og að Gömlu-Borg í Grímsnesi kl. 21. Flutt verður tónlist frá ýms- um tímum, allt frá barokk til popp- tónlistar, s.s. djassaður Bach, róm- antískur Billy Joel og íslensk þjóðlög. Stjórnandi kórsins er Hilm- ar Örn Agnarsson. Kórinn er skipaður menntuðu tón- listarfólki sem starfar á Suðurlandi. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is alltaf á föstudögum THOMAS Broomé opnar sýninguna „Locust“ í Galleríi Hlemmi kl. 16 í dag, laugardag, og sýnir sex hundruð engi- sprettur sem gerðar eru úr kókdósum. Ásamt engisprettu- hljóðunum, sem mynda þrívítt hljóð- umhverfi, vekur verkið upp heims- endalega sýn af vöru- merki sem fjölgar sér í stöðugri leit að gróða. Vörumerki sem orðið hefur að risa og ýtir undir múg- sefjun og eyðileggur allt sem í vegi þess verður. Thomas Broomé hefur haldið fjölda sýninga bæði í Sví- þjóð sem og á alþjóð- legum vettvangi. Hann hefur tekið þátt í nokkrum verk- efnum á vegum Smart Studio/ Interactive Institute s.s. verkefn- unum BrainBall og BrainBar og er virtur fyrirlesari á sviði marg- miðlunarlista (mediaart). Sýningin stendur til 27. apríl og er opin fimmtudaga til sunnu- daga frá klukkan 14–18. Morgunblaðið/Jim Smart Thomas Brommé með engisprettum. Meindýrafaraldur úr kókdósum STJÓRN Íslandsleikhúss hefur ráð- ið Jóhönnu Friðriku Sæmundsdótt- ur í stöðu leikstjóra í sumar. Jó- hanna er á öðru ári í leiklistardeild Listaháskóla Íslands. Íslandsleikhús 2003 verður með svipuðu sniði í sumar og undanfarin sumur, skipað 14 leikurum frá 7 sveitarfélögum auk leikstjórans og Sögu Sigurðardóttur fararstjóra. Íslandsleikhús ræður leikstjóra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.