Morgunblaðið - 05.04.2003, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 05.04.2003, Blaðsíða 71
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 71 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, virka daga frá kl. 9-15.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-14. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is =                                   !              "#             1<=#52;%# %"2E5F1G>1 "8H+>E5F1G>1 45:I8;JH>1     !"#$" %&"'( )! ' * '+ )( E  , ,  - - E ,  , , ,  E   ,  , , ,  E  , , ,   ,  " -  "  -   ( " -   0    , , , ,  , , , ,  ,  ,  ,  ,   ,  ,  ,   ,  E    - - - - - - - - - - - - - -         . /''    # "00 1' " # & '+  2 #$" # '3   2  4  , *  4 ''  # "00 1' " # & '+- " 1'" & "#$ ",    " (K'(**   ""'  ) & 3 +  $# "  "''' & '" '+'"- '  & 1  $# " '&"'  , .   -  1 '&"'  ,   (K'(**    (  56  "00 1'" # /"&#" * '+ LB ;  LB ;  LB ;  1      2  <  #    ( 5 /  /  !  6 # (    '' '!4 '!&  6++ '' '!4 41 #'''" 41  #1 '' "      4  H A +  I  2  E     ;  2          41 41 41  1 41 1 3  2,  , 2 &  +I  C  & C 1  E N  &  /A= B C J         1 1 2 41  1  1  1 '' 7&"! 1 &   '36'''"   6++" 4 "  '" '+'" ' '' 1  $# " & 3&" ", .    -  1 "' '+           8  #6 "  ,   "''' & ' '+  7"+ ' 2'  '+" & 3 +  ''  $# ", 8&" 2  9&" & :"" '+ . 1 2      "   "'''-  ) & ''  "''' & '" '+'"- ' '' 3&" 2, .   -  1  :"" '+ $%$ &''( &')$ &'*+ &')% $,- $,) $$' !" !" #" #" $" #" #" !" %&" '" %&" ÁRIÐ 1989 fékk ein- hver þá áhugaverðu hugmynd að láta aðal- kvikmyndastjórana sem sýna lífið í New York gera mynd sam- an. Woody Allen, Martin Scorsese og Francis Ford Coppola gerðu því sína stutt- myndina hver (enda Spike Lee ekki enn orðinn merkilegur pappír þá) og þeim skellt saman í kvik- myndina New York sögur. Þótt þar væru á ferð einir færustu leikstjórar samtím- ans, hefur hverjum sýnst sitt um gæði þessarar kvikmyndar. Flestir eru þó sammála um að mynd Coppola, sem hann skrifaði ásamt Sofiu dóttur sinni, sé býsna slök. Myndir Allens og Scorseses þykja hins vegar hinar ágætustu. Lífslexíur er eftir Scorsese og fjallar um eldri list- málara og unga kær- ustu hans sem sífellt verður óánægðari með honum. Í aðalhlut- verkum eru Nick Nolte og Rosanna Arquette. Líf án Zoe er eftir Coppola og þar segir frá lítilli stelpu sem er forrík, og ævintýrum hennar og vina henn- ar. Heather McComb leikur Zoe, en einnig kemur hljómsveitin Kid Creole and the Coconuts fram í myndinni. Í Ödipus bíður skip- brot er Allen að vanda á húmorísku nótunum. En þar leikur hann mann á fimmtugs- aldri sem enn er undir ofurstjórn móður sinni, en þolir ekki lengur við og tekur til óvæntra ráða … Þrjár stuttmyndir úr stórborginni Þrír leikstjórar, þrjár sögur og ein borg. New York sögur eru á dagskrá Sjón- varpsins kl. 00.20 eftir miðnætti. ÚTVARP/SJÓNVARP Danstónlistarþátturinn langlífi Party Zone er á sín- um stað á Rás 2 í kvöld. Sem fyrr eru þeir skemmt- anastjórar Helgi Már og Kristján Helgi en partíið hefur staðið yfir hjá þeim í ein 13 ár og það á þremur útvarpsstöðvum, þátturinn byrjaði á Útrás, fór svo yfir á X-ið þegar sú stöð var stofnuð 1993 og svo á Rás- ina 1998. Allt frá upphafi hafa þeir félagar lagt metn- að sinn í að fá til sín í þátt- inn heitustu plötusnúðana hverju sinni og má með sanni segja að plötusnúður kvöldsins sé heitur, en það er hann Margeir, sá plötu- snúður hérlendur sem hef- ur verið hvað lengst með puttann á púlsi danstónlist- arinnar. Margeir mun taka taka eina góða syrpu og hita upp fyrir kvöldið en hann verður að spila ásamt Alfons X á Astró. Einnig verður nýja plat- an frá breska dúóinu Bent kynnt en hún heitir The Everlasting Blink. Að auki verður í þættinum nýtt efni með Derrick L. Carter og Shaun Escoffery og kíkt á safnplötur eins og End Recordings 1995-2002, Fabric 09, mixaða af Slam og Edits By Mr. K með Danny Krivit. PZ-senan er á Rás 2 í kvöld kl. 20.20. Partísvæðið á sínum stað Margeir sjálfur við settið ásamt tríói sínu sem lék í 12 ára afmæli Party Zone í fyrra. MARGIR ágætis leikarar fara á kost- um í bandarísku kvikmyndinni Kvöld á barnum frá árinu 2001. En sam- kvæmt leikstjóranum Harald Zwart, er myndin svört kómedía sem fjallar um það vald sem konur hafa yfir mönnum, og hvernig hver og einn sér sína útgáfu af raunveruleikanum. Liv Tyler leikur bardömuna kynþokka- fullu Jewel, sem óvart lendir í því að verja sig harkalega fyrir ágengum karlmanni. En hún á fleiri aðdáendur og hún breytir lífi þeirra allra. Rann- sóknarlöggan Dehling, (John Good- man) gleymir dauða eiginkonunnar, Carl (Paul Reiser) gleymir elskulegri úthverfisfjölskyldu sinni og Randy (Matt Dillon) gleymir hversu glataður hann er. Jewel heillar Randy upp úr skónum – og fer létt með! Kvöld á barnum (One Night at McCool’s) er sýnd á Stöð 2 kl. 00.40 eftir miðnætti. EKKI missa af… …þreföldu morði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.