Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.04.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2003 B 15 börn Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 13. apríl. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 20. apríl. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Lilo & Stitch á myndbandi ásamt barnagamanöskju frá McDonald's: Árni G. F. Rúnarsson, 3 ára, Norðuvöllum 16, 230 Keflavík. Elena E. Birgisdóttir, 5 ára, Arnarsmára 6, 201 Kópavogi. Elías B. Sigurðsson, 6 ára, Lautarsmára 8, 201 Kópavogi. Halldóra J. Guðmundsdóttir, 7 ára, Lyngholti 17, 230 Keflavík. Svavar Tómas Gestsson, 7 ára, Einarshöfn, 820 Eyrarbakka. Lilo & Stitch á myndbandi : Andrea Eir Guðmundsdóttir, 6 ára, Eskihlíð 33, 105 Reykjavík. Aníta Gunnarsdóttir, 6 ára, Selvogsgrunni 11, Reykjavík. Dagný, Fannar og Sólmundur, 2, 6 og 7 ára, Fjarðarbraut, 755 Stöðvarfirði. Hrönn og Andri Björn, 5 og 7 ára, Lindarsmára 5, 201 Kópavogi. Randý Jóhannsdóttir, Miðtúni 74, 105 Reykjavík. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið í Lilo & Stitch-leik Morgunblaðsins, SAMmyndbanda og McDonald's: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Mary Poppins - Kringlan 1 103 Reykjavík Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Mary Poppins snýr aftur! Í tilefni þess að hin víðfræga söngvamynd frá Disney um Mary Poppins er að koma út á myndbandi og DVD í endurbættri útgáfu, efna Barnasíður Moggans og SAMbíóin til verðlaunaleiks. Mary Poppins er ekki aðeins draumabarnsfóstra allra barna - hún er hreinlega töfrum gædd, og það er regnhlífin hennar líka! Taktu þátt og þú gætir unnið. Með því að senda okkur nafnið þitt gætir þú orðið í hópi 10 heppinna krakka sem fá myndina um Mary Poppins á myndbandi. Lilo & Stitch - Vinningshafar Halló krakkar! Mary Poppins leikur Þessa fallegu mynd teiknaði Embla Sól Þórólfsdóttir, 10 ára, Barónsstíg 59 í Reykjavík, og sendi inn í myndlistarkeppni Skógarlífs 2. Embla Sól var ein af fáum keppendum sem ekki teiknaði persónur úr Skógarlífi. Myndin sýnir samt dýr í frumskógi, stór og smá, allt frá fíl ofan í fuglsunga í hreiðri. Og í bakgrunn- inn sjáum við marglitt sólarmistur, sem gefur myndinni dularfullan blæ. Æð- isleg mynd, Embla Sól! Sólarmistur í skógi Hann Egill Stefán Magnússon, 6 ára, Kötlufelli 3 í Reykjavík, hefur sent okkur mynd eftir sig, þar sem hann teiknar hina og þessa hluti sem hon- um finnst fínir. Flott! Hitt og þetta Ég, Þorkell, óska eftir penna- vini á aldrinum 9–10 ára. Þorkell Þorleifsson Þórólfsgötu 12 310 Borgarnesi Netfang: thorkell8- @hotmail.com Pennavinir – Pabbi, geturðu gefið mér annað vatnsglas? – En þá ertu búinn að fá 10 vatnsglös! – Já, en það er ennþá eldur í herberginu mínu … Lausnir: Stelpan heitir Aðalfríður. Skugga- mynd nr. 7. Taktu krónupeninginn í efsta appels- ínugula reitnum og settu ofan á krónuna á rauða reitinn. Sko! Skrýtluskjóðan Hanna Björk Hilmarsdóttir, 9 ára, Baldursgarði 11 í Keflavík, er mjög klár að teikna myndir í tölvu. Hún er líka dugleg að senda okkur myndir sem er frábært. Og hvað haldiði að þessi mynd heiti? Birgitta að syngja Júróvisjón- lagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.