Morgunblaðið - 06.04.2003, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.04.2003, Qupperneq 1
Sunnudagur 6. apríl 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 8.985  Innlit 17.721  Flettingar 77.946  Heimild: Samræmd vefmæling                               !    !                  "                  #       $  %&'()  * %&+',--) "  * .   " //0             !  1             2                  1            1                                 !                       !  " $        3   1         /                         /       4       #  " $                 /               //0  5       6       $   7   8  .    9 $     !  % &  6                  :   ;;;     '  Starf í tölvudeild Fræðslumiðstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann í tímabundið starf í tölvudeild. Starfið felst einkum í þjónustu og rekstri á mið- lægum miðlurum skólanetsins ásamt almennri net- og notendaþjónustu. Fræðslumiðstöð rekur ljósleiðaranet og þjón- ustar í gegnum það grunn- og sérskóla í borg- inni. Núverandi net samanstendur af 40 mið- lægum miðlurum ásamt 32 dreifðum miðlur- um innan skólanna. Gerðar eru kröfur um þekkingu og reynslu af rekstri:  Netkerfa.  Windows miðlara.  Linux miðlara. Þekking á Novell netkerfi er einnig æskileg. Upplýsingar gefur Ingunn Gísladóttir, starfs- mannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, netfang: ingunng@rvk.is, sími 535 5000. Um- sóknarfrestur er til 21. apríl nk. Umsóknir sendist á Fræðslumiðstöð Reykjavík- ur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfs- mannafélag Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . Í jafnréttisstefnu Reykjavíkurborgar er m.a. lögð áhersla á að jafna kynjahlutfall innan starfsstétta og í ljósi þess eru konur sérstaklega hvattar til að sækja um ofangreint starf. Menntamálaráðuneytið Laust embætti skólameistara Embætti skólameistara Menntaskólans á Akureyri er laust til umsóknar. Samkvæmt 17. gr. laga nr. 86/1998 um lög- verndun á starfsheiti og starfsréttindum grunn- skólakennara, framhaldsskólakennara og skól- astjóra skal skólameistari hafa kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Menntamálaráðherra skipar skólameistara til fimm ára í senn, að fenginni tillögu hlutaðeig- andi skólanefndar, sbr. 2. mgr. 11. gr. laga um framhaldsskóla nr. 80/1996 og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996, með síðari breytingum. Gert er ráð fyrir því að skipað eða sett verði í embættið frá og með 1. ágúst 2003. Um laun skólameistara fer eftir ákvörðun kjara- nefndar, sbr. lög nr. 120/1992 um Kjaradóm og kjaranefnd, með síðari breytingum. Umsóknir, með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir kl. 16:00 miðvikudaginn 23. apríl 2003. Menntamálaráðuneytið, 4. apríl 2003. Gjafavöruverslun Meðeigandi/samruni Eigandi gjafavöruverslunar í mjög stórri verslunarmiðstöð óskar eftir meðeiganda. Margt kemur til greina, svo sem einstaklingur sem vill koma inn í starfandi fyrirtæki sem meðeigandi (áhugi á fjármálum æskilegur) eða aðili, sem vill sameina rekstur sinn við minn og eiga og starfa í fyrirtækinu áfram. Ein- nig má skoða þann möguleika að kaupa rekstur eða jafnvel gæti rekstur minn verið til sölu. Þeir, sem hafa áhuga, sendi uppl. til augldeild- ar Mbl., merktar: „Samstarf“, fyrir 15 apríl. Fullum trúnaði heitið og öllum verður svarað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.