Alþýðublaðið - 01.04.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 01.04.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaði ntn 1922 Laugardaginn 1. apríl 77 töiubiað fii li|a á kanpÍHi. ilkynning. Samkvæmt ályktun Verkamannaíélagsins ,Dagsbrún" tilkynnist hér með, að þar sem samningar hafa enn ekki tekist við atvinnurekendur um verkakaup, verður kaupgj gldstaxti fólagslns ffá 1. appil þ. á. 1 kv. 20 auv. um klukkuatund i dagvlamu kl. 6 f. Ii. til 6 ©. h., en 2 kr. um klukkustund i eftitrvinnu kl. 6-9 e. h. — Félagsstjörnin. Atvinnurekendur ætla að láta 2000 kr. kaup nægja verkiýðnum. Hvemig í ósköpunum á það að geta nægt? Athugum nú. Húsaleiga getur ekki verið minni að meðaltali cn 50 kr. uin mánuðinn ;það er á ári . . . . 600 kr. Kol 8 skp á 12 kr . 96 — Steinolia 200 pt. 0,50 100 — Skófatnað get eg ekki áætlað minni en 50 kr. á ári fyrir hvern mann en það er fyrir 5 manha tieimlli ...............250 — Klæðnað, ytri og innri . reikna eg sömuleiðis 50 3cr. á mann á ári það ■«r fyrir 5 manns . . . 250 — Hlifðarföt .... 35 — Útgjöid vegna veik- inda fjölskyidunnar . . 100 — Opinber gjöld . . . 100 — Samtais er þetta þá . 1531 — Þá eru eftir af 2000 krónnnnm, til þess að fæða á 5 manns i eitt ár 469 kr. Það fær einhver nægju sína þegar fimm manni eiga að lifa 4 iiðlega krónu á dag til samansi Þessi áætlun hún nægir til þess að sýna að gersamiega ómögu. legt er að Iifa af 2000 kr. á ári, enda er reynsian búin að sýna að það er illmögulegt að gera það fyrir 2400 kr. Vegna hins geysimikia atvinnu- ieysis sem hefir verið hér i fyrra sumar og svo f vetur þyrfti kaup ið f raun og veru að hækka. Þetta sjá ailir hugsandi menn, og líklegast atvinnurekendur lika. B. 6nðm. Hannesson byrjar aftur að naga á sér handarbökin fyrir vitleysuna úr sér mánudagseftir- miðdag, þegar hann verður búinn að lesa Alþýðub’aðið. 4 Dagsbrðnarjnnðnrinn f gærkvöldi var afarfjölmennur og stóð til kl. 11. Voru margar ræður fluttar og hnigu allar f þá átt, að ekki gæti komið tii máia að lækka kaupið, þar sem það hefði verið lækkað of mikið f fyrra, vörur hefðu lítið fallið og væru nú vegna gengismunar óð um að hækka. Kom fram tiliaga um að stjórn félagsins auglýsti, að sama kaup, kr. 1,20 á kist., héidiit framvegis, og að eftirvinna skyldi greidd með kr. 2,00 á kist. til kl. 9 að kvöldi. Tiilagan var samþykt f einu hijóði. Crlenð sfmskcyti. Khöfn, 31. marz. Frá Hrikkjnm. Frá Parfs er sfmað að Grikkir hafi iýst yfir að borgin Smyrna f Litlu Asíu sé sjáifstæð og vinni af mætti móti ákvörðunum sendi herraráðstefnunnar og framrás Tyrkja. Einsteln hefir verið boðið að koma tii Frakklands til þess að haida þar fyrirlestra. Hann er fyrsti þýzki vísindamaðuricn, sem hefir veiið boðið það slðan stríðið byrjaði. Genúafundurinn. Ríkin f Litla Bandalaginu og Eystrasaltsríkin samtais 10 rfki með 80 milj. íbúum ætli að koma fram sem éinn á Genúafundinum og fá 7 atkvæði. Takmðrknn Tígbúnaðar. Símað er frá Washington, að öldungadeildio hafi samþykt frum- varp stórveldaþingsins um tak- mörkun vígbúnaðar. Ternd fýrir Btfasa. Tiiræðið við Miljukoff hefir haft þær afleiðingar, að sovjet-stjórnin hefir óskað þess, að sérstakt lög reglulið verði látið vernda Rúss- nesku sendioefndina í Berlfn og fulltrúa Rússa á Genúaráðstefnunni. TosúTÍna og Etna gjósa. Sfmað er frá Paiermo, að bæði Etna og Vesúvíus hafi verið sf- gjósandi undanfarna daga. Bretar og flskiTeiðarnar. Blaðið „Nationaltidende* flytur Ritzau skeyti frá London þess efn- is, að fiskiveiðanefnd neðri mái- stofu breska þingsins leggi til að þingið setji iög er banni inn- flntning á fiski fiá þeim löndum er veita ríklsstyrk til fiskveiða sinna. Ennfremur hefir verfð á- kveðið að skipa á Isiandi ræðis- mann er sé af breskq bergi brot- icn, og er sagt að ástæðan tií þess-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.