Morgunblaðið - 07.04.2003, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 07.04.2003, Qupperneq 32
32 MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ     HL MBL Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.30 og 10.05Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl.10. B.i 14.  HÖJ Kvikmyndir.com  SV MBL  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl  Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 12. 3 Besti leikari íaðalhlutverkiAdrien Brody BestileikstjóriRomanPolanski BestahandritÓSKARS-VERÐLAUN Kvikmyndir.com HJ MBL ÓHT RÁS 2  Radio X Sýnd kl. 6 og 9. B.i 14.  SG DV  HL MBL Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV Gæti hinn rangi verið hinn rétti? FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT  SG DV  HL MBL Sýnd kl. 10. B.i. 12. Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK Kvikmyndir.is KRINGLAN HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Tilboð 500 kr. Mögnuð spennumynd sem sló rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum í síðustu viku með óskarsverðlaunahöfunum Tommy Lee Jones og Benicio Del Toro í aðalhlutverki. sv mbl Kvikmyndir.isi i i ÁLFABAKKI VIN Diesel hefur verið hampað sem fyrstu hasarmyndahetja nýrr- ar aldar og ekki virðist hann ætla að setja sig upp á móti þeim bolla- leggingum. Fyrst sló hann í gegn í Kolsvart (Pitch Black), litlum ástr- ölskum geimtrylli í anda Aliens, svo kom bíladellan Fljót og fífl- djörf (Fast and the Furious) og nú xXx, hasarmynd sem lýst hefur verið sem Bond fyrir nýja öld. Og á nýrri öld eru það mynddiskarnir sem segja sex þannig að rétt eins og Arnold austurríski og folinn Sly voru helstu myndbandahetjurnar á níunda áratugnum þá virðist ým- islegt ætla að benda til þess að Diesel verði mynddiskahetja fyrsta áratugar nýrrar aldar. Hann á toppmynd Topplistans aðra vikuna í röð, og sú næsta á undan, Fljót og fífldjörf, er í heið- urssætinu á Gullmolalistanum. Að gefnu tilefni er kannski rétt að skýra út muninn á þessum tveimur listum. Topplistinn er listinn yfir nýútgefna titla, jafnt gamla sem nýja, en Gullmolalistinn inniheldur titla sem ekki geta lengur talist til þeirra allra nýjustu í búðunum. Minority Report kemur nú í fyrsta sinn nú við sögu á meðal Gullmol- anna, eftir að hafa farið mikinn á Topplistanum. Þannig er sú mynd formlega ekki álitin ný lengur af þeim sem selja mynddiska í land- inu. Það er alltaf jafnánægjulegt að sjá hversu vel íslensku mynd- diskarnir seljast, en þeirra allra söluhæstu síðan útgáfa íslenskra mynddiska hófst, eru einmitt báðir á Topplistanum þessa vikuna, Með allt á hreinu í 7. sæti og Sódóma Reykjavík í því 10. Af Gullmolalistanum að dæma eru menn enn í óða önn að bæta í Bond-safnið því að þessu sinni eru fjórar slíkar á listanum. Þótt mynddiskasala hafi farið sérdeilis vel af stað hér á landi má búast við að hún taki enn frekari kipp á næstu dögum, ef hún þá er ekki þegar búinn að gera það, því allir helstu innflytjendur mynd- diska hafa keppst við að lækka verðið á mynddiskum til neytenda, um allt frá 7% upp í 45%. Séstak- lega eru það titlar sem teljast til gullmola sem lækkað hafa. Afar já- kvæð þróun þetta sem bendir til þess að verð á mynddiskum hefur verið fullhátt hingað til en þó einn- ig að aukin samkeppni sé að fær- ast í þennan bransa og að sölu- aðilar finni fyrir greinilegri söluaukningu á titlum sem lækk- aðir eru í verði, eins og t.am. í þeim titlum sem staðið hafa til boða í söluátakinu Betra verð.                        !"  # $% &   "'% (  &  ! ) ) '"*+," ",  ",  ",  '  ",  '  -  #& . $  '  ",  ",      /&  ' "01213 &  4    5,  + #+  67+  ", &  +  %"& 5     8 5 + + "& 1  8 5   8 5 + + "& 1  8 5         ' 6& 9 6 !   :  :&  &    4  ( '  1    4 + :   :  %&  4    4& & ",  ",  ",  ",  ",  ",  ",  ",  ",  ",      !" $#%# &'  Diesel drottnar á mynddiskaöld skarpi@mbl.is Minority Report er formlega orðin að gullmola, meira að segja þeim stærsta um þessar mundir. EKKI þurfti maður lengi að hlusta á Pink Floyd til að átta sig á að Roger Waters var aðalmaðurinn í sveitinni, besti lagasmiðurinn og sá eini sem samdi texta af viti. Það var líka þrá- hyggja hans og tilfinningaflækjur sem kom í veg fyrir að tónlistin kafnaði í tilgerð, en félagar hans í sveitinni tryggðu líka jarð- sambandið sem var ekki síður mik- ilvægt. Ekki verður farið hér nánar út í leiðindin í kringum það þegar Wa- ters hætti í Pink Floyd, en í kjölfar- ið hóf hann sólóferil sem hefur gengið misjafnlega. Víst hefur tón- listin sem hann hefur gefið út undir verið veigameiri en það sem forðum félagar hans hafa sent frá sér, en hún hefur líka verið óaðgengilegri og á köflum einfaldlega óspennandi. Eitt af því sem varð til þess að Waters hætti í Pink Floyd var and- úð hans á tónleikastússi, sölu- mennskunni og múgsefjuninni sem fylgir. Það þótti því saga til næsta bæjar þegar hann fór í heimsreisu fyrir þremur árum, ekki síst í ljósi þess að hann hugðist leika gömul Pink Floyd-lög í bland við sólóefni sitt. Einir tónleikanna voru haldnir í Rose Garden Arena í Portland í Orego-fylki og kvikmyndaðir og hljóðritaðir í bak og fyrir. Þeir komu síðan út á geisladiski og nú á mynddiski með auknu efni. Alls eru á diskinum 24 lög, hálfur þriðji tími af tónlist. Flest laganna eru frá Pink Floyd árum Waters, þar á meðal svo gömul lög sem „Set Your Controls for the Heart of the Sun“, sem er í afbragðsútsetningu. Breiddin í lagavali er mikil og gam- an að heyra og sjá verk Waters i samhengi, allt frá Pink Floyd til sólóferilsins, en kemur óneitanlega á óvart að ekkert lag er af Radio K.A.O.S. sem var þó þokkaleg plata. Til viðbótar við tónleikaupptök- urnar er stutt heimildarmynd um undirbúning tónleikanna, sem er í meðallagi fróðleg, slatti af ljós- myndum, upplýsingar um lista- mennina, búnaður til að leiðbeina við uppsetningu hátalara o.fl. Myndatakan er mjög vel heppnuð og hljóðrásin er hreint frábær; nota má diskinn til að sýna hvar hægt er að gera á þessu sviði, en hægt er að velja 5.1 Dolby Digital og Surround Encoded PCM Stereo. Valinn maður er í hverju rúmi í hljómsveitinni sem Waters var með í ferðinni: Andy Fairweather Low, Doyle Bramhall II., John Carin, sem meðal annars hefur unnið með Pink Floyd án Waters, Graham Broad, Andy Wallace, Snowy White og söngkonurnar Katie Kissoon, Susannah Melvoin og P.P. Arnold. Söngkonurnar standa sig með af- brigðum vel en einnig er mjög gam- an að fylgjast með gítarleik þeirra Snowy White og Doyle Bramhall sem fara hreinlega á kostum, sér- staklega sá síðarnefndi eins og hann á kyn til. Mjög eigulegur diskur sem gleð- ur Pink Floyd aðdáendur ekki síður en þá sem halda upp á Roger Wa- ters. Eigulegur Waters Lifandi Waters! Árni Matthíasson Roger Waters – In the Flesh – Live fæst í Bræðrunum Ormsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.