Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 20
20 B ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Hannes Stella Pétur Sími 588 55 30 Hannes Sampsted, sölustjóri, Sigrún Stella Einarsdóttir, löggiltur fasteignasali, Pétur Pétursson, löggiltur fasteignasali, Fax 588 55 40 • Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: berg.is • Opið virka daga frá kl. 9-17.30 MOSFELLSBÆR Arnarfell - Glæsileg eign Nýtt í sölu. Glæsilegt einbýlishús 237 fm auk 55 fm bílskúrs. Húsinu fylgir mjög stór lóð tæpur hektari lands. Aðkoma að húsinu er afar góð. Mikið útsýni yfir Mosfellsbæinn. Örstutt í óspillta nátt- úru. Eign í algjörum sérflokki. Lyklar á skrifstofu. Ekkert áhvílandi. Laus strax. V. 45 m. 5162 Völuteigur - Til leigu 215 fm glænýtt atvinnuhúsnæði. Afar snyrtileg- ur frágangur. Vélslípuð lökkuð gólf. Mik- il lofthæð 6 m. í mæni. Vinduhurð 4 m. Malbikað athafnasvæði og bílastæði. Laus strax. 5210 Helgugrund - Kjalarnes Nýtt í sölu. Glæsilegt 257 fm einbýlishús á einni hæð með innfelldum bílskúr. 5 herbergi. Upptekin loft í stofu. 2 snyrt- ingar. Hjónaherbergi með fataherbergi og sérbaðherbergi. Sjónvarpsherbergi. Eldhús með vandaðri innréttingu og eldhúseyju. Hellullagnir umhverfis hús. Fallegt útsýni yfir sundin. Áhv. húsbréf kr. 9 m. V. 25,5, m. 5197 Krókabyggð - Endaraðhús Nýtt í sölu. Mjög fallegt 97 fm raðhús í einu vinsælasta hverfi Mosfellsbæjar. Merbau-parket og flísar á gólfum. 2 góð svefnherbergi með skápum. Mikil loft- hæð í stofu og holi. Vandaður frágang- ur. Örstutt í leikskóla og óspillta náttúru með skógi og fallegum útivistarsvæð- um. Áhv. 6 m. byggingarsjóður. V. 15,1 m. 5190 Stóriteigur - Mos. Erum með í sölu skemmtilegt 3ja hæða 260 fm rað- hús með innbyggðum bílskúr í grónu og fallegu hverfi í Mosfellsbæ. Rúmgott eldhús með borðkrók. Stór stofa og borðstofa. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi og snyrting. Í kjallara eru 3 herbergi og geymslurými. Fallegur suðurgarður. Hagstætt verð. V. 19,2 m. 5183 Álafosskvos - Mos. Höfum í einkasölu atvinnuhúsnæði 135 fm. Möguleiki að reka margvíslega starf- semi t.d. gallerí, handverksstofu, versl- un o.fl. Frábær staðsetning, miklir möguleikar. V. 11,9 m. 5159 Akurholt - 2ja herb. hús, Mos. Nýtt í sölu. Glæsilegt 233 fm einbýlishús auk ca 70 fm íbúðar í kjall- ara. 64 fm bílskúr með viðgerðargryfju. 4 góð svefnherbergi. Arinn í stofu. Sjónvarpsherbergi. Ný eldhúsinnrétting. Baðherbergi með nýjum flísum í hólf og gólf. Hornbaðkar. 1000 fm lóð með hellulögnum og fallegum gróðri. Hiti í bílaplani. Barnvænt hverfi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni. Áhv. byggsj. 7,7 m. V. 25,9 m. 5192 Búagrund - Kjalarnesi Vorum að fá í sölu 193 fm einbýlishús auk 45 fm bílskúr. Falleg eldhúsinnrétting með gaseldavél. 3 baðherbergi ásamt 4 svefnherbergjum. Stofa og borðstofa. Parket og flísar á gólfum. Þetta er eign á rólegum stað í barnvænu umhverfi. V. 18,5 m. 5206 Íbúð og vinnuaðstaða Fallegt og nýlega innréttað 157 fm húsnæði á fyrstu hæð. Flott aðstaða fyrir þá sem leita að íbúð og vinnuaðstöðu samhliða. V. 17,5 m. 5184 Helgaland - Í smíðum - Góð kaup Mjög fallegt og reisulegt 2ja hæða 212 fm parhús með innfelldum bílskúr. Húsið er fullbúið að utan og fok- helt að innan. Einnig hægt að fá afhent lengra komið t.d. tilbúið undir tréverk. Laust strax. Mjög vandaður frágangur. Stór eignarlóð. Frábær staðsetning með útsýni. Áhv. ný húsbréf kr. 9,0 m. 5086 Byggðarholt - Mos. Snyrtilegt raðhús 143 fm auk 21 fm bílskúrs. Stórt þvottahús innaf eldhúsi. 4 góð svefn- herbergi. Útgengt úr stofu á stóran sólpall með skjólveggjum. Fallegur garður. V. 18,7 m. 2266 Í smiðum Lómasalir Glæsileg og vel skipulögð 109,8 fm íbúð á 4. hæð auk geymslu 6,8 fm, svalir 12,5 fm, ásamt stæði í bíla- geymslu. Húsið verður fullklárað að utan og tilbúið að innan án gólfefna. Íbúðirnar verða til afhendingar í júlí 2003. V. 17,9 m. 5189 ÓLAFSGEISLI - M. BÍLSKÚR Höfum til sölu nýbyggt einbýlishús á tveimur hæðum, 211 fm ásamt 28 fm bíl- skúr. Húsið selst frágengið að utan og til- búið undir tréverk að innan. Möguleiki er á 4 til 5 hebergjum og lítilli íbúð á 1. hæð. FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ EIGN MEÐ FRÁBÆRU ÚTSÝNI. V. 22,5 m. 2029 Sumarbústaðir Jötnagarðsás - Stafholts- tunguhrepp Vorum að fá í sölu fallegt 90 fm sumarhús á tveimur hæðum. Steypt plata er undir húsinu. Á neðri hæð er gott anddyri, herbergi, baðherbergi, innrétting á baði ásamt sturtuklefa. Falleg eldhúsinnrétting, stofa tengist eldhúsi, mjög björt, arinn í stofu. Parket er á gólf- um og húsið er klætt að innan með panel. Fallegur stigi er á milli hæða. Á efri hæð er rúmgott svefnloft ásamt svefnherbergi. Útgengt á svalir. Þetta er ca 1 klst. akstur úr bænum að Munaðarnesbænum og þar til hægri. V. 12 m. 5204 Úr landi Hæðarenda - Gríms- nesi Glæsilegur 2ja hæða sumarbústað- ur, samtals 64 fm með ca 100 fm ver- önd/sólpalli. Glæsilegar innréttingar. Plankaparket og flísar á gólfum. Gaselda- vél og vönduð eldhústæki. 2 herbergi undir súð. Tæplega hektara eignarland sem er afgirt. Vegur og vandað hlið. Landið liggur að og afmarkast af Búrfells- læk sem er fiskgengur. Ath. 20 myndir á netinu. Verð 7,6 m. 5073 Einbýli Bergsmári Nýkomið í sölu mjög fallegt 2ja hæða einbýlishús í þessu vinsæla hverfi. Húsið er samtals 196 fm með 24 fm bílskúr. Gegnheilt parket á gólfum. 4 góð svefnherbergi, stofa og borðstofa. 2 snyrtingar. Falleg lóð. Áhv. húsbréf kr. 5,3 m. V. 26,9 m. 5176 Grettisgata Lítið og fallegt 82 fm ein- býli. Í risi er fallegt svefnherbergi. Á mið- hæð er forstofa, baðherbergi, stofa og eldhús. Í kjallara er herbergi og þvottahús ásamt geymslu. Húsið er mjög vel við- haldið, nýjar hitalagnir og gler. Falleg eign á góðum stað. V. 10,7 m. 5140 Jakasel Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 231 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innfelldum 36 fm bílskúr. Óinnréttað ca 70 fm rými í kjallara. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar. Aðkoma að húsinu er mjög glæsileg, hellulögð inn- keyrsla ásamt göngustíg með hitalögnum. 4 rúmgóð svefnherbergi. Falleg eldhúsinn- rétting. Eign í sérflokki. Getur losnað fljót- lega. V. 28,4 m. 2302 Bræðratunga - Kópavogi Ný- komið í sölu vandað raðhús á tveimur hæðum, 135 fm. Bílskúrsréttur. Eignin skiptist í stofu ásamt borðstofu og tveimur svefnherbergjum. Fataherbergi og tvö baðherbergi. Barnvænt umhverfi og stutt í skóla. Áhv. byggsj. 2,8 m. V. 14,9 m. 2263 Hæðir Dverghamrar Rúmgóð og vel skipu- lögð 177 fm efri sérhæð með sérinngangi auk 40 fm bílskúrs. Þrjú góð svefnher- bergi í svefnálmu, góð stofa með fallegu útsýni, borðstofa. Stórt baðherbergi. Gólf- efni; parket og flísar. Hiti er í plani og tröppum. Þetta er falleg eign á góðum stað og stutt er í skóla. V. 23,6 m. 5211 Safamýri m. bílskúr Vorum að fá í sölu 150 fm góða neðri sérhæð, ásamt 26 fm bílskúr, hiti í plani og tröppum. For- stofuherbergi með eldunaraðstöðu, stór stofa, borðstofa, 3 herbergi, stórt eldhús, flísalagðar suðursvalir. FALLEG EIGN MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU. V. 22,5 m. 5209 4ra-6 herb. Háaleitisbraut Vorum að fá í sölu 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð. Þrjú góð svefnherbergi, björt stofa með útgengi út á svalir sem snúa á móti vestri. Gott eld- hús. Parket og dúkur á gólfum. V. 11,5 m. 5213 Safamýri Falleg 4ra herb. 97 fm íbúð á 4. hæð í vinsælu fjölbýli. Parket á gólfum. Snyrting flísalögð í hólf og gólf. 3 góð svefnherbergi. Nýleg eldhúsinnrétting. Svalir með flísum og lokanlegar með plexigleri. Frábært útsýni. V. 13,5 m. 5146 3ja herb. Kirkjusandur Falleg 103,7 fm 3ja her- bergja íb. á 3ju hæð. Eignin skiptist í for- stofu/hol, tvö góð herbergi, stofu og sjón- varpshol, yfirbyggðar svalir. Parket og flís- ar á gólfum. Allar innréttingar eru úr ma- hóní og gólfefni eru úr merbau. Þessi eign er á frábærum stað. Fallegt útsýni. Stæði í bílageymslu. V. 18,5 m. 5205 Fífulind - Kópavogi Vorum að fá í sölu fallega 3ja herbergja 85,5 fm íbúð á 2. hæð. Tvö góð svefnherbergi ásamt rúmgóðri stofu, stórt baðherbergi með flísum á gólfi og innréttingu í kringum vask. Parket og flísar á öllum gólfum. Þetta er falleg eign á góðum stað í litlu fjólbýlishúsi. Stutt er í alla þjónustu. V. 13,2 m. 5195 2ja herb. Kötlufell Vorum að fá í einkasölu fal- lega 2ja herbergja 69,6 fm íbúð á jarðhæð. Parket og flísar á gólfum. Góð verönd er við íbúðina. Húsið er allt klætt að utan. V. 8,7 m. 5207 Atvinnuhúsnæði Vatnagarðar Erum með í sölu 945 fm atvinnuhúsnæði með góðri staðsetningu. Eignin er á tveimur hæðum. Í húsinu eru fjölmargar skrifstofur. Á neðri hæð er stór salur með góðri lofthæð. Mjög auðvelt að breyta innréttingum eftir þörfum. Aðkoma er góð og fjöldi bílastæða. Fallegt útsýni. 2013 Þekking - öryggi - þjónusta Trönuhraun Iðnaðarhúsnæði á einni hæð ásamt góðri innkeyrsluhurð sem er 3x3, sérgönguhurð. Góð lofthæð eða frá 3 m. og uppí 6 m. Milliloft er að hluta, þar er kaffistofa og lager. Þessi eign hentar vel undir ýmsan iðnað. V. 15,8 m. 5172 STANGARHYLUR - ÁRTÚNS- HOLTI Á góðum stað við fjölfarið um- ferðarhorn. Snyrtilegt og velfrágengið iðn- aðar- og skrifstofuhúsnæði, samtals 1750 fm. Selst í einu lagi eða í einingum. 1149 LAGNAFÉLAG Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Framkvæmdasýslu ríkisins og Lagnakerfamiðstöð Íslands, stendur fyrir ráðstefnu um hönnun og upp- byggingu loftræsikerfa með tilliti til sparnaðar í rekstri. Ráðstefnan verður haldin fimmtudaginn 10. apr- íl 2003 í Lagnakerfamiðstöð Íslands, Keldnaholti og hefst stundvíslega kl. 13.10. Þetta kemur fram í fréttatilkynn- ingu frá Lagnafélagi Íslands. Ráð- stefnunni er ætlað að fjalla um að- ferðir við samanburð tilboða í loftræstisamstæður og hvernig slík tæki ættu að vera skilgreind. Til ráðstefnunnar er boðað vegna ábendinga, sem fram hafa komið um að kostnaður vegna reksturs margra loftræsikerfa sé allt of mikill og að sóun þess vegna geti skipt milljón- um eða tugum milljóna króna ár hvert. Í undirbúningi fyrir ráðstefnuna kom fram að nokkur atriði virðast vera áhrifavaldar um reksturskostn- að loftræsikerfa: Verkkaupi kemur oftast ekki að þeirri vinnu er felst í að gera for- sendur fyrir þörfina á loftræsikerfi, og hefur því ekki sett sig inn í þýð- ingu forsendna nema að takmörkuðu leyti t.d. varðandi áhrif á reksturs- kostnað. Eigandi samþykkir í flest- um tilvikum forsendur óbeint með því að fela hönnuði að setja þær fram. Hönnuðir vinna útboðsgögn í sam- ræmi við forsendur, sem þeir mjög oft setja fram sjálfir í samræmi við hefðir og almennar reglur, án þátt- töku verkkaupa. Í útboðsgögnunum koma fram kröfur um gæði kerfis svo sem um lofthraða, loftraka, há- vaða, hita og stýringu og virkni. Þegar hönnuður hefur skilað út- boðsgögnum er í mörgum tilfellum afskiptum hans lokið í viðkomandi verki, ekki vegna kröfu hönnuðar, heldur oftar að það þykir vera auka- kostnaður að þeir séu látnir skipta sér af fleiru. Treyst á fullyrðingar seljanda Tilboð eru í of mörgum tilvikum metin út frá stofnkostnaðarverði eingöngu og lægsta tilboði nánast alltaf tekið. Frávik eru í undantekn- ingar-tilfellum borin undir hönnuði, sem þegar hér er komið sögu, eins og áður var nefnt, eru í flestum til- fellum ekki lengur með í verkinu. Ákvörðun um val efnis og verktaka er tekin eingöngu út frá því verði, sem á er sett og treyst á fullyrðingar seljanda um að boðið kerfi sé full- nægjandi þó að hverju atriði útboðs- gagna – forsendum – sé ekki fylgt. Ráðstefna um samanburð tilboða í loftræstisamstæður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.