Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 B 21HeimiliFasteignir Eigandinn vill trúa því að þetta sé rétt og að hann fái það sem hann bað um, en á lægra innkaupaverði, hann telur sig vera að spara peninga. Þeg- ar peningar eru takmarkaðir er þetta að sjálfsögðu veigamikil rök. Sérstaklega þegar ekki er gerð grein fyrir afleiðingum. Dæmi eru um að aukinn rekstr- arkostnaður vegna breytinga á sam- stæðustærð og útfærslu stokka, geti numið hærri upphæð á tveim til þrem árum, heldur en kostnaður af dýrari útfærslunni hefði numið. Það hljóta að vakna spurningar eins og: Hvers vegna er forsendum breytt? Hvar er hönnuðurinn? Eru gæðakröfur aukaatriði? Er þá ef til vill óþarfi að vera með loftræsingu? Hvers vegna er rekstrarkostnaður fyrstu rekstrarára ekki með í mati á tilboðum? Almennt má spyrja; hverra hagsmunir eru það að taka alltaf lægsta tilboði? Er kaupandinn að fá það sem hann bað um í efni og í tíma? Í harðri samkeppni eru alltaf ein- hverjir sem halda að þeir lifi af þó að þeir tapi á einu verki, bara ef þeir geta haldið sínum mönnum eitt misseri til. Það er gert út upp á að finna aukaverk, leita að götum í út- boðsgögnum og túlkunum, sem kost- ar viðbótarvinnu fyrir báða samn- ingsaðila, og jafnvel málaferli. Þetta er allra skaði og kemur of oft niður á gæðum verka eins og dæmin sýna, og hvað hefur verk- kaupi upp úr því að verktaki fari á hausinn? Gróða? Nei hann tapar í öllum tilvikum, hann missir tíma, og þarf að semja í slæmri samnings- stöðu við nýjan verktaka. Hvað þarf að gera til þess að tryggja að ekki sé vikið frá forsend- um, nema með fullri vitneskju um af- leiðingar, þannig að hönnuðir og fag- menn fái ekki síendurtekið að heyra þau ummæli að loftræsikerfi á Ís- landi vinni yfirleitt ekki. Þessi um- sögn er í raun rógur, sem fagmenn verða að vinna gegn. Þekking hér á landi og fag- mennska standast fyllilega saman- burð við það besta sem til er annars staðar, en ráðin virðast tekin af fag- mönnum við ákveðnar aðstæður, þannig að þeim er fyrirmunað að fá að vinna vel. Þetta verður að breytast. Framsögumenn á ráðstefnunni verða: Magnús Sædal Svavarsson tæknifræðingur, byggingarfulltrúi í Reykjavík, Jónas Már Gunnarsson verkfræðingur, Fjarhitun hf., Verk- fræðistofa, Aðalsteinn Pálsson verk- fræðingur, sviðsstjóri byggingasviðs Landspítala háskólasjúkrahúss, Már Erlingsson verkfræðingur, verkefn- isstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins, Eggert Aðalsteinsson verkfræðing- ur, verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns, Högni Hróarsson verk- fræðingur, Fjarhitun hf. Verkfræði- stofa, Smári Þorvarðarson verk- fræðingur, deildarstjóri mann- virkjadeildar umhverfisráðuneytis, Þórður Ólafur Búason, yfirverk- fræðingur byggingarfulltrúans í Reykjavík, Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri umhverfisráðuneyt- isins og Sveinn Þorgrímsson verk- fræðingur, skrifstofustjóri í iðnaðar- ráðuneyti. Framsögumaður hefur 15 mínút- ur fyrir framsögu og 5 mínútur fyrir fyrirspurnir úr sal. Ráðstefnan er öllum opin. fyrirtaeki.is Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Andri Sigurðsson sölumaður Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali HÁTÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 FAX 5 12 12 13 www.foss.is Netfang: foss@foss.isFASTEIGNASALA SÉRBÝLI LJÓSALAND Fallegt 218,2 fm raðhús þar af 24 fm bílskúr á ró- legum og barnvænum stað í Fossvoginum. Gró- inn og skjólsæll garður með stórum trjám. Flís- ar og parket á gólfum. Nýtt þak ásamt nýlegri timbuverönd. Nýleg eldavél með gashelluborði í eldhúsi. Verð 23,3 millj. LAUFENGI - RAÐHÚS Fallegt 120 fm raðhús á góðum stað í Grafar- vogi. Fjögur svefnherbergi. Frá stofu er hægt að ganga út í sérafgirtan garð. Suðursvalir út- frá hjónaherbergi. Húsið er innst í botnlanga. Stutt í alla þjónustu t.a.m. verslun og íþrótta- miðstöðina. Verð 15,5 millj. VIÐARÁS Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað í Árbænum. Séríbúð á jarðhæð. Glæsilegt eldhús með kirsuberjainnréttingu, gaseldavál og mustang-flísum á gólfi. Stórar svalir. Stutt í alla þjónustu. Allar uppl. á skrif- stofu. FITJASMÁRI - PARHÚS Vorum að fá í sölu stórglæsilegt 194 fm parhús þar af 26 fm bílskúr á besta stað í Smárahverf- inu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Frá stofu er gengið út í garð. Útgangur úr hjónaherbergi út á rúmgóðar suðursvalir. Verð 23,9 millj. HÁTRÖÐ Mikið endurnýjað einbýli ásamt innbyggðum bílskúr í grónu hverfi í Kópavogi. Góður bílskúr. Eigninni fylgir einnig viðbygging sem er búið að breyta í stúdíóíbúð (góðar leigutekjur). Verð 25,9 millj. FITJASMÁRI - PARHÚS Vorum að fá í sölu stórglæsilegt 194 fm parhús þar af 26 fm bílskúr á besta stað í Smárahverf- inu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Frá stofu er gengið út í garð. Útgangur úr hjónaherbergi út á rúmgóðar suðursvalir. Verð 23,9 millj. 4RA - 5 HERBERGJA FROSTAFOLD Um er að ræða bjarta og rúmgóða 113 fm 5 her- bergja efri sérhæð í fjórbýlishúsi á góðum stað í Grafarvoginum. Glæsilegt útsýni í vestur yfir borgina. Yfir íbúðinni er ca 40 fm geymsluloft. Verð 14,8 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Rúmgóð 111 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð ásamt 22 fm bílskúr í fallegu og vel viðhöldnu fjölbýlishúsi í Hlíðunum. Tvennar svalir, fallegt útsýni. Nýlegt þak á húsinu og nýlega málað að utan. Verð 13,9 millj. FLYÐRUGRANDI Stórglæsileg 126,2 fm íbúð ásamt 29 fm bílskúr á frábærum stað í Vesturbænum. Íbúðin er öll sérstaklega björt og rúmgóð. Parket á allri íbúð- inni, nema korkur á eldhúsi og flísar á baði. Verð 18,1 millj. VEGHÚS Sérlega björt og falleg 105 fm 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr (á teikningum er hún 4ra herbergja) á 2. hæð í góðu og vel viðhöldnu 3ja hæða fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Hús að utan og sameign máluð árið 2002 ásamt því að skipt var um teppi. Verð 14,9 millj. REYRENGI Vorum að fá í sölu 103,2 fm. endaíbúð (þar af 4,4 fm geymsla) á 3. hæð með sérinngangi af svöl- um í góðu fjölbýlishúsi í Engjahverfinu Grafar- vogi. Eigninni fylgir sérmerkt stæði. Verð 13,9 millj. AUSTURSTRÖND Falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á góðum stað á Seltjarnarnesi. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Flísar og eikarparket á öllum gólf- um. Úr hjónaherbergi er gengið út í sérsuður- garð. LAUS STRAX! Verð 16,4 millj. DÍSABORGIR Björt, rúmgóð og vel skipulögð 96,4 fm 4ra her- bergja íbúð með sérinngangi af svölum. Flísa- lagt baðherbergi í hólf og gólf, t.f. þvottavél. Sérmerkt stæði. Nánari uppl. á skrifstofu Foss. 3JA HERBERGJA MARÍUBAKKI Falleg, björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi í Bökkunum. Þvottahús innan íbúðar. Parket og flísar að mestu á gólfum. Nánari uppl. á skrifstofu Foss. LAUGAVEGUR Mjög góð ca 90 fm 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi við Laugaveginn. Nýlegur sturtu- klefi á baðherbergi ásamt nýlegum tækjum í eldhúsi. Þetta er óvenju björt og góð íbúð á góðum stað í Miðbænum. Verð 11,2 millj. SUÐURHÓLAR Mjög góð og snyrtileg 85 fm 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og sérgarði á vinsælum stað í Breiðholti. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, nýleg hreinlætis- og blöndunartæki, vandaðar innréttingar, t.f. þvottavél. Mjög snyrtileg sam- eign. Húsið var allt tekið í gegn fyrir um 5 árum. Stutt í alla þjónustu. Verð 11,4 millj. LAUFRIMI Einstaklega falleg og vel skipulögð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í litlu 3ja hæða fjölbýlis- húsi í Grafarvogi. Sérinngangur af svölum. Ný- legt eikarparket á gólfum ásamt flísum í eld- húsi. Sérmerkt bílastæði. Verð 12,4 millj. BÚÐAGERÐI Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í vinsælu hverfi í Austurbæ Rvíkur. Öll íbúðin var tekin í gegn fyrir 4 árum. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Snyrtileg sameign. Nánari uppl. á skrifstofu. SAFAMÝRI Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér- inngangi á vinsælum stað í Safamýrinni. Parket og flísar á gólfum. Falleg íbúð miðsvæðis í Rvík. Verð 12,5 millj 2JA HERBERGJA KRUMMAHÓLAR Um er að ræða mjög góða 71 fm íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi í Breiðholti. Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á suðursvalir með fallegu ÚTSÝNI. Þvottahús innan íbúðar. Björt og rúmgóð íbúð. Verð 8,9 millj. GARÐAVEGUR - LAUS STRAX Um er að ræða 52 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýli á góðum stað í Hafnarfirði. Sér- inngangur. Verð 7,9 millj. VESTURBERG Góð 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu lyftu- húsi. Eldhús, góð stofa þaðan sem hægt að ganga út á austursvalir. Baðherbergi með bað- kari. Svefnherbergi með skápum. Verð 7,6 millj Magnús I. Erlingsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Fagleg þjónusta lögmanna tryggir örugg viðskipti VANTAR „VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ“ ÍRABAKKI Rúmgóð og björt 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð í Írabakka í Breiðholti. Glæsileg nýleg eldhúsinnrétting úr brenndri eik. Flíslagt baðherbergi í hólf og gólf. Sérþvottahús í íbúð. þrjú góð svefnherbergi með skápum. Eign sem mikið er búið að leggja í. Útgengt út á svalir á þremur stöðum í íbúðinni. Verð 12,9 millj. SÓLTÚN - ENDAÍBÚÐ Stórglæsileg 135 fm 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu í fal- legu viðhaldsfríu fjölbýlishúsi á besta stað í Túnunum. 1. flokks gólfefni ásamt sérsmíðuð- um kirsuberjainnréttingum. Eign fyrir vand- láta. Nánari uppl. á skrifstofu Foss SKÚLAGATA Snyrtileg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð í Miðbænum. Nýbúið að taka í gegn baðher- bergið á mjög vandaðan og fallegan hátt. Park- et og flísar á gólfum. Verð 7,9 millj. HÁBERG Um er að ræða 75 fm íbúð á 3. hæð með sérinn- gangi af svölum í fallegu 3ja hæða litlu fjölbýlis- húsi. Fallegt ÚTSÝNI. Flísar, parket og dúkur á gólfum. Verð 9,9 millj. NÝBYGGINGAR HEIMALIND - KÓP. Vorum að fá í sölu tvö 200 fm einbýlishús (þar af 29,7 fm bílskúr) á einni hæð á góðum stað í Lindunum. Húsið afhendist fullbúið að utan, lóð grófjöfnuð en fokheld að innan. Verð 17,5 millj. GRÆNLANDSLEIÐ Mjög góðar hæðir með sérinngangi á frábærum útsýnisstað í Grafarholtinu. Efri hæðirnar eru 111 fm auk svala en neðri hæðirnar 116 fm. Möguleiki á að kaupa bílskúr annaðhvort með efri eða neðri hæðinni. Frábært ÚTSÝNI. Verð frá 17,4 millj. m.v. fullbúið án gólfefna. Mögu- leiki á að fá afh. styttra komið. LÓMASALIR Glæsilegar 4ra herb. íbúðir á 2., 3. og 4. hæð í fallegu 4ra hæða lyftuhúsi innst í botnlanga á frábærum útsýnisstað í Salahverfinu. Sérinn- gangur í hverja íbúð. Eignunum fylgir stæði í bílag. Verð frá 16,2 millj. fullbúnar án gólfefna. GRÆNLANDSLEIÐ - ÚTSÝNI Falleg 236 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Eignirnar verða afhentar fullbúnar að utan en fokheldar að innan. Einnig er hægt að fá húsið lengra komið, jafnvel fullbú- ið án gólfefna. Nánari uppl. á skrifstofu Foss. ATVINNUHÚSNÆÐI NJÁLSGATA Um er að ræða gott 71 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð á Njálsgötnni. Nýlegt þak og einnig gler sem snýr að Njálsgötunni. Var áður íbúð þannig að það er möguleiki á að breyta aftur í uppruna- legt form. Húsnæðið getur verið laust til afh. mjög fljótlega. Verð 7,9 millj. HYRJARHÖFÐI Vorum að fá í einkasölu 240 fm iðnaðarhúsnæði (þar af 60 fm milliloft) á góðum stað í Reykjavík. Mjög góð lofthæð, gryfja, tvær góðar inn- keyrsluhurðir. Malbikað plan fyrir framan hús- næðið. Verð 16 millj. STANGARHYLUR - LEIGA / SALA Glæsilegt fjölnota atvinnuhúsnæði á frábærum stað með mikið auglýsingargildi. Hentar sér- staklega vel fyrir félagasamtök, hefðbundinn skrifstofurekstur eða heildsölu með smávarn- ing. Nánari uppl. á skrifstofu Foss. ARNARBAKKI Um er að ræða 165,5 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð (jarðhæð) í Bökkunum í Breiðholti. Nýlegar síma- og tölvulagnir í húsnæðinu. Eignin býður upp á mikla möguleika. Ásett verð 13 millj. VATNARGARÐAR Gott atvinnuhúsnæði við sundin. Húsnæðið er alls 945,8 fm. Tvennar aðkeyrsludyr eru á fram- hlið. Húsnæðið er í útleigu að hluta til. Mögu- leiki á langtímaleigu að hluta til. Verð 79 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.