Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 B 23HeimiliFasteignir Kórsalir - glæsil. fullb. útsýnis- íb. + bílskýli Í einkasölu 125 fm íb. á 4. h. í nýju glæsil. lyftuhúsi. Flísar + parket á gólfum. Vandaðar kirsuberjainnr. Þvottaherb. í íb., suð- ursvalir, útsýni. Áhv. 9,1 m. húsbr. + 3,5 m. til 10 ára. V. 16,9 m. 5762, 1165 Naustabryggja - glæsiíb. Fullbúin 140 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Gott skipulag, fallegir bogadregnir kvistgluggar, tvennar svalir, mikil lofthæð. Innbyggð lýsing. V. 20,9 m. Áhv. 10,0 m. Möguleg skipti á minni. Laus. 5795, 1149 Torfufell Rúmgóð íbúð í álklæddu fjölbýli. Yfirbyggðar svalir 3-4 svefnherb. V. 10,5 m. 6024, 1144 Miðhús- neðri sérhæð Ný, glæsileg ca 90 fm jarðhæð í nýl. vönduðu tvíbýli á frá- bærum stað í Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Áhv. hagst. lán .V. 13,5 m. 1499 Lautasmári - lyftuhús. Glæsileg íb. Í einkasölu nýl. glæsil. 97 fm endaíb. á 5. hæð í nýl. lyftuhúsi á frábærum stað í hjarta Kópavogsdals. Nýl. parket, vandaðar innr. suð- ursvalir, þvottahús í íb., frábært skipulag. Áhv. ca 5,5 m. húsbr. V. 14 m. 1540 Bárugrandi m. bílskýli. Glæsil. íb. Glæsileg ca 87 fm íb. á 4. h. í fallegu fráb. vel staðsettu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Góðar svalir. Parket. Glæsilegar innréttingar. Örstutt í skóla og þjónustu. Áhv. ca 8,6 m. 1538 Kirkjusandur - nýl. glæsileg íbúð. Glæsileg nýleg íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi á frábærum stað ásamt stæði í bílskýli (mögul. að kaupa annað stæði). Vandaðar inn- réttingar. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er innréttuð á afar vandaðan hátt. Verð 18,5 m. 1520 Vífilsgata - lítil 3ja herb. - gott verð Nýkomin falleg talsv. endurn. 58 fm íb. í kjallara á mjög góðum stað. Endurnýjað eldhús, baðherb o.fl. Gott verð - 7,8 millj. 1492 Berjarimi Falleg 90 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Möguleg skipti á stærra eða bein sala. 6067, 1489 Kríuhólar - lyfta Góð 78 fm íbúð á 4. h. í lyftuhúsi. Parket og vestursvalir. Húsvörður sér um alla umhirðu og minna viðhald. V. 9,9 m. Áhv. 3,4 m. 6035, 1400 Vindás - bílageymsla Falleg, tæpl. 90 fm íbúð á 2. h. í litlu fjölbýli. Stæði í bílskýli fylg- ir. Íb. er mjög vel skipul. Rúmgott sjónvarpshol og 2 svefnherb. Þvottahús á hæðinni. Parket. Ath. skipti á 2ja herb. Verð 11,9 millj. 6192, 1369 Frostafold - m. byggsj. Falleg ca 100 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fallegu litlu fjölb. á fráb. stað. Parket, flísalagt baðherb. Suð-austursvalir. Mjög gott skipulag. Áhv. byggsj. ca 6 millj. (ekkert greiðslumat.) + 700 þús. í bankal. V. 12,5 m. 1504 www.valholl. is Magnús Gunnarsson, sími 822 8242 Sölustjóri Stangarhylur Til sölu/leigu 700 fm á tveimur hæðum öll húseignin. Til sölu/ leigu. Skrifst, fundarsalur, lager. Mjög gott auglýsingagildi. Síma- og tölvulagnir. Lóð og bílastæði fullbúin. Hentar fyrir félagasamt, rekst. heildsölu, almennan skrifstofurekst. o. fl. Verðtilboð. 1346 Suðurlandsbraut - Einkasala Einstakt tækifæri. Til sölu í þessu vandaða lyftuhúsi samt. 264 fm inndregin „penthouse“ -skrifstofur ásamt 168 fm þaksvölum. Glæsi- legt útsýni yfir borgina og Laugardalinn. Verð- tilboð. Uppl. gefur Magnús á skrifst. 1559 Suðurlandsbraut - Til leigu Samt. ca 600 fm allt á einni hæð. Góðar skrifst. í góðu lyftuhúsi. Húsið er klætt að utan og er allt mjög vandað. Hagstæð leiga, leiga án vsk. 1561 Lóð til sölu - undir atvinnu- starfsemi Lóð - Nýtt á skrá. Til sölu 5650 fm lóð í Grafarholti. Mjög góð staðsetning. Mögulegt byggingarmagn ca 1800 fm. Verðtil- boð. 1582 Til sölu 215 fm á annarri hæð við Skipholt Húsnæðið skiptist upp í skrifstofur og vinnslusal. Góð aðkoma, næg bílastæði. Verðtilboð. 1453 Völuteigur - Mos. Til sölu 1487 fm. Í dag er húsn. nýtt undir skrifst. framleið. og lager. Mjög góður kælir. Mjög góðar inn- keyrsludyr. Eignin er í mjög góðu standi. Verð- tilboð. 1414 Nýtt á skrá. Til sölu eða leigu 1500 - 3000 - 5000 fm Atvinnuh. á mjög góðum stað rétt við höfnina í Kóp. Lofth. allt að 8-9 metrar. Stálþilshús, engar súlur. Mögul. stærð lóð. er 4.000 fm. til 10.000 fm. Mjög gott athafnarsv. er á lóðinni. Verðtilboð. 1374 Bíldshöfði Rvík - ca 350 fm til sölu/leigu Mjög góð staðsetning, góð aðkoma. Húsnæðið hentar fyrir rekstur heild- sölu, iðnað, verkstæði o.fl. Verðtilboð. 1347 Rauðhella Hf. - til leigu Samtals sex 150 fm bil. Mjög góðar innkeyrslud. Lofth. 6-7 metrar. Bílastæði og athafnarsvæði mal- bikað. Verð kr. 700 pr fm. í leigu. 1353 Lágmúli - Til sölu/leigu 355 fm til leigu. Skrifstofur á 4. hæð, öll hæðin. Allt klárt til að flytja inn. Hagst. leiga. 1560 Dalvegur - Kóp. Til sölu 280 fm til sölu. Jarðhæð skrifst., lager. Önnur hæð skrifst., eldhús, salerni m. sturtu. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Verðtilboð. Mögul. hagst. fjármögnun - allt að 75%. 1341 Snorrabraut - m. aukaherb. Falleg talsvert endurn. 3ja herb. íb. á 1. h. ásamt aukaherb. í kjallara m. aðgangi að baðherb. Miklir mögul. Stór herbergi. Endurn. baðherb. og eldhús. V. 10,9 m. 1285 Óðinsgata Falleg og mikið endurbætt 94 fm íbúð á tveimur hæðum. Fallegar innréttingar og gólfefni. Verðtilboð. Áhv. 8,0 m. húsbr. m. 5897, 1150 Vesturgata - parhús - fráb. kaup Ca 75 fm parhús, aðalhæð og kjallari. Talsvert endurn. eign á mjög góðum stað. Áhv. 4,2 m. Verð 9,8 m. 1131 Þórufell - glæsil. útsýni Vel skipu- lögð 58 fm íb. á 4. hæð (efstu). Suð-vestursval- ir, glæsil. útsýni yfir borgina, Snæfnes og víðar. Nýl. eldhúsinnr. Laus strax. V. 6,8 m. 6139, 1354 Naustabryggja - lyftuhús Vönduð nýleg og vel innréttuð 2ja herbergja, í lyftuhúsi við bryggjukantinn. Íbúðin er á 2. hæð og með suðursvölum. Íbúðin er að mestu með flísar/ nátturustein á gólfi nema í herbergi þar sem er parket. Allar innréttingar eru úr kirsuberjavið. Áhv. 5,6 m. Verð 12,2 m. 1565 Rekagrandi Falleg 52 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir, örskammt frá skólum og verslun. Laus til afhendingar strax. V. 8,6 m. Áhv. 2,5 m. 5906, 1138 Vesturbær Rvík - ný íb. Glæsileg 2ja herb. ný íb. í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Afh. fullfrág. án gólfefna og án flísal. á baðherb. Upplýsingar hjá sölumönnum. 1021 Strandasel - góð kaup Falleg og vel skipulögð 59 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Nýl. eldhús og gólfefni. V. 8,5 m. Áhv. 4,0 m. 6679 1512 Frostafold Rúmgóð 67 fm íbúð á 3. hæð með útsýni til vesturs. Parket og flísar, góðar svalir. Þvottahús innan íbúðar. V. 10,0 m. Áhv. 4,5 m byggsj. 1493 Núpalind - glæsileg íbúð Nýkomin stórglæsil. fullb. íb. á 3. hæð í álklæddu lyftu- húsi á fráb. stað. Parket og flísar. Glæsil. bað- herb. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Áhvílandi hagst. lán. V. 12,9 m. 1406 Bræðraborgarstígur - gott verð Vönduð talsvert endurn. ca 40 fm íb. á 1. h. (ekki kj.) í endurn. húsi á fráb. stað. Góðar sval- ir. Parket. Hátt til lofts. Áhv. ca 3 m. V. 7,4 m. 1491 Eyjabakki Rúmgóð og falleg 70 fm íbúð á 2. hæð í nýl. álklæddu húsi. Nýl. gler og gólf- efni. V. 9,0 m. Áhv. 7,6 m. 6006, 1229 Grandavegur Nýuppgerð 2ja herb. íb. í kj. á fráb. stað. Íb. er að mestu leyti öll uppgerð. Parket. Nýtt baðherb. Aukaherb. á gangi m. snyringu, hentar vel til útleigu. V. 7,5 m. 1015 1083 Háaleitisbraut Rúmgóð 90 fm endaíbúð með sérinngangi og sérþvottahúsi. Ástand gott og góður garður. Verð. 10,3 millj. Áhv. 3,9 millj. 1209 Berjarimi - bílskýli Góð 55 fm íbúð á 1. hæð með útgang út í garðinn. Hús nýlega við- gert og málað að utan. V. 9,5 m. Áhv. 5,4 m. Laus. 1233 Fannborg - Glæsileg útsýnis- íb. Falleg arkitektahönnuð ca 90 fm endaíb. á 3. hæð (efstu) í góðu nýl. standsettu fjölb. á frábærum útsýnisstað í miðbæ Kóp. Vandaðar innr., parket, flísar, halogen, frá- bærar ca 20 fm suð-vestursvalir. Útsýni glæsil. til austurs, suðurs og vesturs. V. 12,3 m. 6152, 1360 Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 Raðhús - einbýlishús Heiðarsel Endaraðhús, tværi hæðir með innb. bílskúr, samt. 192,7 fm Á efri hæð eru stofur, eldhús, búr, sjónvarpshol, eitt svefnherb. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., baðherb., þvottaherb. og forstofa. Gott hús á barnvænum stað. Verð: 19,7 millj. Seiðakvísl Einstaklega vandað, stórt og glæsilegt einbýlishús í suðurhluta Ártúnsholts. Húsið er hæð og kjallari og er drauma- hús þeirra er vilja búa rúmt og á róleg- um stað. Allt tréverk er sérlega vandað og samstætt. Örstutt í útivistarparadís- ina Elliðaárdalinn. Sumarhús Grímsnes Höfum til sölu nokkrar vel staðsettar sumarbústaðalóðir. Stað- setning skammt frá Kerinu. Uppdráttur á skrifstofunni. Hestamenn Hestamenn Höfum til sölu 141,9 ha land sem er einstaklega eftirsóknar- vert fyrir hestamenn, einn eða fleiri saman. Landið er allt afgirt öflugri raf- magnsgirðingu, skipt niður í einingar. Stór rétt. Vatn frá veitu. Landið er mjög grasgefið og þar eru ca 9 ha tún. Nú er lag að láta drauminn um að eignast heilsársaðstöðu fyrir fákana rætast! Atvinnuhúsnæði Glæsibær Höfum í sölu húsnæði Félags eldri borgara í Glæsibæ. Húsnæðið er á jarð- hæð hússins og er 962,7 fm, er skiptist í stóran sal, stórt mjög velbúið eldhús, anddyri, snyrtiherbergi, geymslur o.fl. Nýtist mjög vel fyrir skemmtistað, veit- ingastað (afkastamikið eldhús) eða sem verslunarhúsnæði. Glæsibær hefur ver- ið endurnýjaður á glæsilegan hátt og verður einnig stækkaður umtalsvert. Gott tækifæri fyrir veitingamenn, versl- unareiganda og fjárfesta. Laugavegur Mjög góð götuhæð ásamt hluta í kjall- ara, samt. 640 fm Tilvalið verslunarhús- næði eða t.d. kaffi-/ veitingahús. Grundarhús Endaraðhús, hæð og ris, 129,8 fm Á hæðinni er stofa, eldhús, snyrting, forstofa og þvottaherb. Uppi eru 3 svefnherb., baðherb. og gangur. Góð eign. Verð: 15,9 millj. Flétturimi Höfum í einkasölu 4ra herb. 107,1 fm íbúð á 2. hæð. Falleg íbúð. Parket og flísar á gólf- um. Þvottaherb. í íb. Stæði í bílag. 2 herbergja Torfufell - góð kaup! 2ja herb. 57,3 fm íbúð á 4. hæð, efstu, í fjölbýlis- húsi. Íbúðin er stofa, út frá henni mjög stórar vestursvalir, svefnherb., baðherb. og hol. Mjög snotur íbúð og góð sameign. Verð aðeins 7,2 millj. Asparfell 2ja herb. 71,8 fm íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Sérinngangur af svölum. Góðar suðursvalir. Íbúðin er vel skipulögð og er í ágætu ástandi. Mikið og fallegt út- sýni. Laus fljótlega. Sjö myndir á netinu. 3 herbergja Háteigsvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara, samt. 72,9 fm. Íbúðin er 2 saml. stofur, svefnherb., eldhús, baðherb. og gangur. Herbergi og geymslur í kjallara. Góð íbúð. Frá- bær staður. Verð 11,0 millj. 4ra herbergja og stærra Bogahlíð 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð í þessu fallega húsi. Íbúðin er falleg stofa, 3 svefnherb., eldhús og nýstandsett fal- legt baðherbergi. Tvennar svalir. Frá- bært útsýni. Mjög góður staður. Verð 13,9 millj. Sóltún Stórglæsileg 4ra herb. 128,9 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin er sem ný, mjög vönduð og sérlega smekklega innréttuð. Innangengt í bílageymslu. Góðar svalir. Þetta er einfaldlega íbúð fyrir vandláta sem vilja búa miðsvæðis í borginni. Verð 20,8 millj. Stíflusel Höfum í einkasölu 3ja herb. 82,6 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin er stofa, 2 rúmgóð svefnherbergi, eldhús, bað- herbergi og forstofa. Góð íbúð. Suðursvalir. Verð 10,8 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá vinsamlegast hafið samband. TEPPI á stiga er oft al- veg bráðnauðsynlegt að hafa, einkum þar sem glymur mikið í og eins þar sem hætta er fyrir hendi vegna þess hve stiginn er brattur eða hart í honum. Það kemur því miður oft fyrir að fólk slasast í stigum og því er aldrei of varlega far- ið. Svona langir stigar eru helst til í gömlum húsum, því nú þykir betra að hafa þá styttri og kannski með palli eða snúna þannig að hættan sé minni á miklu falli. Teppi eru gjarnan ekki sett horn í horn heldur lagður dregill í stigann sem vel er festur í kverk hverrar tröppu eins og hér er gert. Þetta getur verið mjög fallegt en vel þarf að vanda til verksins svo teppið skríði ekki und- an fótum fólks. Vel fest teppi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.