Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 B 25HeimiliFasteignir HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD Fellsmúli - Rvík Sérstaklega rúmgóð 6 herbergja 132 fm íbúð (skráð 4ra herb. hjá FMR) á góðum ró- legum stað innst inn í botnlanga. Fjögur svefnherbergi og 2 stofur. Auðvelt að fækka eða fjölga herbergjum. Parket á stofu. Bað- herbergi endurnýjað að hluta til. Þvottahús innan íbúðar. ÍBÚÐIN ER LAUS. 14,7 m. Gnoðarvogur - Rvík Mjög rúmgóð og björt 3ja herbergja 70,2 fm íbúð á jarðhæð í góðu húsi. Eldhús með við- arinnréttingu, flísar á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturta. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, frá stofu er sólskáli og út- gangur í garð. Tvö svefnherbergi bæði með parketi á gólfi og skápur í öðru. Verð 11,5 m. Gnitaheiði - Kóp. Glæsilegt 124,3 fm raðhús ásamt 24,8 fm bílskúr á einum eftirsóttasta stað í suður- hlíðum Kóp. Vandað hefur verið til allrar byggingar og innréttingar hússins. Merbau- parket á öllum gólfum. Glæsilegt sérsmíðað eldhús úr kirsuberjaviði. Stór borðstofa og stofa, útg. á rúmgóðar suðursvalir með fá- dæma útsýni. Glæsilegt baðherb., flísalagt með Versace-flísum. Útg. neðri hæðar í garð. Verð 24,9 m. Digranesvegur - Kóp. Góð 96,6 fm 4ra herberga íbúð á annarri hæð í þrigga hæða húsi ásamt 27,3 fm bíl- skúr, samtals 123,9 fm, með frábæru útsýni í suður yfir Kópavog. Snyrtileg sameign. Parket á herbergjum. Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi, panellklæddum veggj- um, baðkar með sturtuhengi. Verð 12,7 Efstasund - Rvík Björt og falleg 70,2 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í tveggja íbúða húsi. Eldhús með málaðri eldri innréttingu, korkflísar á gólfi, borðkrókur við stóran glugga. Baðherbergi með korkflísum á gólfi, baðkar. Rúmgóð og björt stofa með mahóní-parketi á gólfi. Svefnherbergi með parketi á gólfi og góðum skápum. Verð 9,7 m. KAUPENDALISTI VIÐSKIPTAVINA • Vantar einbýli, rað- eða parhús með bílskúr í Mosfellsbæ. ÞG • Vantar 5-6 herb. par- eða raðhús. Verð 20-22 m. TK • Vantar 4-5 herb. íbúð eða hæð í Fossvogi, má vera í Kóp. TK • Vantar 3-4 herb. íbúð í góðu húsi í vesturbæ Kóp. GA • Vantar 3-5 herb. íb. í góðu húsi á svæði 101 fyrir Elínu. Ath. skipti. TK SÖLUSKRÁ 300 ÍBÚÐIR - 200 FYRIRTÆKI - 700 ATVINNUHÚSNÆÐI - 300 TIL LEIGU Grandagarður - Rvík Gott iðnaðarhús- næði á 2 hæðum, samtals 392 fm á mjög áberandi umferðarhorni. Hafnargata - Kef. Mjög gott og vel staðsett ca 3400 fm iðnaðarhús- næði á áberandi stað í Keflavík, að mestu leyti í langtímaútleigu. Eignaskipti möguleg á dýrari eða ódýrari eign. Hamraborg - Kóp. Skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. (efstu) hæð í vel stað- settu húsi við Hamraborg. Góðar útleigueiningar. Mikið endurnýjað húsnæði. Byggingarréttur ofan á húsið. Ýmiss eignaskipti skoðuð. Háholt - Mosfellsbæ Nýlegt verslunar- og lagerhúsnæði, staðsett á mjög góðum stað í Mosfellsbæ. Vandaðar innréttingar. Góð lóð. Hag- stætt lán áhvílandi. Laust fljótlega. Hvaleyrarbraut - Hf. Nýlega endurnýjað ca 1100 fm húsnæði. Góð staðsetning. Malbikuð lóð. Stórar innkeyrsludyr. Góð kjör. Laust strax. Hvaleyrarbraut - Hf. Nýtt iðnaðarhúsnæði á 2 hæðum með tveimur inn- keyrsludyrum á neðri hæð og einum innkeyrsludyr- um á neðri hæð. Neðri hæðin er skiptanleg í tvo jafna hluta. Kaplahraun - Hf. Glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 2 hæðum, staðsett á milli Kaplahrauns og Bæjar- hrauns í Hafnarfirði. Húsið er hraunað að utan og nýlega málað, gluggar og gler nýlegt. Malbikað plan. Laust strax. Góð kjör í boði. Keflavíkurflugvöllur - Kef. Skrifstofubygging og iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, fasteign nr. 540/41 á Keflavíkurflugvelli. Góðar leigutekjur. Möguleiki að skipta á eigninni og rekstri á höfuðborgarsvæðinu. Krókháls - Rvík Glæsilega fullinnréttuð skrifstofuhæð á 3. hæð, efstu. Vandaðar innréttingar. Inngangur á hæðina frá 2 stigahúsum. Laust strax. Hagstæð kjör. Krókur - Grindavík Bjálkahús, fullbúið fyrir veitingastaðinn „Sjávarperl- an“. Rekstur og hús. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér sinn eigin rekstur. Laufbrekka - Kóp. Gott iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með 2x5 metra háum innkeyrsludyrum og inngöngudyrum við hlið þeirra. Laust fljótlega. Lyngás - Rvík Iðnaðarhúsnæði á 2 hæðum. Mikið endurnýjað, m.a nýtt þak. Húsnæðið er í traustri útleigu. Hag- stæð lán áhvílandi. Lyngháls - Rvík Vandað ca 2.500 fm hús- næði á 2 hæðum. Mikil lofthæð. Byggingarréttur. Laust strax. Melabraut - Hf. Um er að ræða húsnæðið sem hýsti Sjávarfisk ehf. ásamt öllum tækjum og búnaði sem til staðar er. Húsnæðið er sérlega vandað og sérhannað undir starfsemi fiskvinnslu, þ.e.a.s. salt- og freðfisk- framleiðslu, auk frystingar og harðfiskframleiðslu. Frábær fjárfestingarkostur. Vönduð eign. Melabraut - Hf. Atvinnuhúsnæði sem skiptist í 3 einingar í eigna- skiptayfirlýsingu. Um er að ræða húsnæði með mikilli lofthæð, annars vegar ca 5 metra vegghæð og hins vegar ca 6 metra vegghæð. Miðhraun - Hf. Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 2 hæðum á eftir- sóttum stað í Molduhrauni í Garðabæ, samtals um 3.200 fm. Miðhraun - Hf. Nýtt stálgrindarhús á einum besta stað við Reykja- nesbrautina í Garðabæ. Húsið skiptist í 3.400 fm jarðhæð með 4 innkeyrsludyrum á hvorri langhlið fyrir sig (4 m háar). Í hvorum enda hússins fyrir sig eru steypt milliloft 2x800 fm) þar sem gert er ráð fyrir skrifstofum. Malbikuð lóð. Laust strax. Nýbýlavegur - Kóp. Frábær 1.000 fm heil húseign á 3 hæðum. Inn- keyrsla á 2 neðri hæðirnar. Möguleiki á 2 íbúðum með sérinngang á efstu hæð. Malbikað plan. Eign í mjög góðu ástandi. Laus strax. Seljabraut - Rvík Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Innr. sem gistiheimili. Mögulegar háar leigugreiðslur. Góð kjör í boði. ATHUGIÐ - ATHUGIÐ - ATHUGIÐ Vegna mjög mikillar sölu undanfarið vantar okkur íbúðir af öllum stærðum og gerðum í sölu. Fasteignasalan Smárinn og fasteignasalan Húsið hafa sameiginlegan opnunar- og símatíma um helgar í Smáranum sem stað- settur er í verslunarmiðstöðinni Smáralind. Opnunartím- inn hjá okkur um helgar er frá klukkan 13.30-17.00. Þegar þú setur eign á sölu hjá okkur færðu tvær fasteignasölur sem vinna fyrir þig, á verði einnar. FYRIRTÆKI VINNA SAMAN - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG • Höfum til sölu nokkrar stórar sérversl- anir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr. . • Atvinnutækifæri. Rótgróinn pylsuvagn í atvinnuhverfi. Opnunartími virka daga kl. 10-17. Ágætar tekjur, auðveld kaup. • Rótgróið iðnfyrirtæki með 230 m. kr. ársveltu. EBIDTA 19 m. kr. • Fullbúin naglaverksmiðja með nýjum tækjum sem passar í lítið húsnæði eða jafnvel bílskúr. Búðið er að skoða ýmsar leiðir í framleiðslunni út frá hag- kvæmni og hráefnis verði. Hægt er að bæta við framleiðslulínuna vél sem raðar nöglunum í plastbelti til nota í skotbyssur. Þessi litla verksmiðja þyrfti tvo starfsmenn, einn í fram- leiðslu og annan í sölu. Hentar vel til flutnings út á land og gæti verið tilvalin sem viðbót við skyldan rekstur. Ásett verð er 3,5 mkr. og er innifalið í því verði ca 7 tonna af vír. • Heildverslun með iðnaðarvélar. Mikil tækifæri framundan. • Teygjustökk. Allur búnaður, þjálfun og viðskiptasambönd. Mikill hagnaður. • Meðeigandi óskast að veitingahúsi í miðbænum. Æskilega kokkur, þjónn eða maður vanur veitingarekstri. • Höfum ýmis góð sameiningatækifæri fyrir stærri fyrirtæki. • Blómabúð í nýju hverfi í Kópavogi. • Skyndibitastaðurinn Kebab-húsið í Kringlunni. • Þekkt dömuverslun með náttföt og sundfatnað. Eiginn innflutningur. • Blóma- og gjafavöruverslun með eigin innflutning sem upplagt væri að breyta í heildverslun. • Ljósmyndavöruverslun, framköllun og stúdíó. Ársvelta 15 m. kr. • Ein af stærstu og þekktustu hús- gagnaverslunum landsins. • Sérstaklega glæsilegur og snyrtilegur söluturn í miðbæ Kópavogs. Mikil og góð velta, góð atvinna fyrir duglegt fólk. • Myndlistagallerí leita að meðeiganda. • Kaffihús með vínveitingaleyfi við Laugaveg. Verð 6 m. kr. • Rótgróin ritfangaverslun í verslunar- miðstöð, góður rekstur og skemmti- legt tækifæri. • Lítil rótgróin prentsmiðja sem er ágæt- lega tækjum búin og hefur verið í eigu sama aðila í um 10 ár. Prenntsmiðjan er í eignin húsnæði sem einnig er fá- anlegt. Stór hluti tekna kemur frá föst- um verkefnum og kemur eigandi til með að starfa náið með nýjum eig- anda ef þess er óskað. Hér er gott tækifæri til að bæta við reksturin. • Deild úr fyrirtæki. Mjög þekkt umboð fyrir ferðatöskur. Ársvelta 8 m. kr. • Veitingahúsið Dinerinn í Ármúla. Velta 1.200 þús. kr. á mánuði. 49 sæti + bakkamatur. Stuttur opnunartími. • Stór og vinsæll Pub í miðbænum. Mik- il velta. • Flutningaþjónusta á Suðurnesjum sem vinnur mikið fyrir sömu aðila er nú fá- anlegt. Þægilegt dæmi sem augljós- lega gæti fallið vel við annan akstur. • Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki, frábær staðsetning. • Kaffihús á Vesturlandi. Eigið húsnæði. Auðveld kaup. • Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góður hagn- aður. Eigið húsnæði. • Stórt samkomuhús í nágrenni Reykja- víkur með góðri aðstöðu fyrir dans- leiki, veislur og fundi. Ársvelta 40-50 m. kr. Gott tækifæri fyrir fagmenn. Rekstrarleiga möguleg. • Lítið sandblástursfyrirtæki með mikl- um tækjabúnaði. Hentugt fyrir tvo samhenta menn eða viðbót t.d. fyrir málningafyrirtæki. Fyrirtækjadeild Hússins hefur vaxið hratt síðustu árin og hefur gott orðspor fyrir traust og fagleg vinnubrögð. Starfsfólk fyrirtækjadeildarinnar hefur bæði menntun á sviði viðskipta og reynslu af rekstri þeirra. Kaup og sala fyrirtækja er frábrugðin fasteignasölu á margan hátt og kaup- endur jafnt og seljendur hafa eðlilega litla reynslu í þeim efnum. Við viljum gjarnan deila okkar reynslu með því að einfalda og útskýra þá hagfræði sem ræður á þessum markaði. Það er ástæða þess að við höfum tekið saman marvíslegan fróðleik sem er að finna á heimasíðu okkar, www.husid.is: • Hvernig gerast fyrirtækjakaup? • Hvað ber að varast • Hlutverk fyrirtækjasala • Verðlagning fyrirtækja • Greiðslufyrirkomulag • Skilgreiningar og hugtök Við sölu fyrirtækja er gagnkvæmur trúnaður mikilvægur og við gefum því ekki upplýsingar um fyrirtæki í síma. Við viljum fá kaupendur til okkar og kynnast þeim, en með því móti getum við einnig þjónað þeim betur. Vinsamlega hring- ið áður og pantið tíma. Síminn er 533 4300 en einnig er hægt að nota tölvu- póstinn: jens@husid.is Eftirfarandi eru stuttar lýsingar á nokkrum fyrirtækjum sem eru fáanleg, en við auglýsum ekki nema brot af þeim fyrirtækjum sem höfum til sölu. • Deild úr fyrirtæki með útstillingavörur. • Heildsala/smásala í snyrtivörugeiran- um. Miklir vaxtamöguleikar. • Járnsmíðaverkstæði í Kópavogi. Árs- velta 32 m. kr. Ágæt verkefnastaða. • Matvöruverslun á uppgangsstað í ná- grenni Reykjavíkur. Ársvelta 136 m. kr. Góð afkoma. • Þekkt heildverslun með 100 m. kr. árs- veltu og ágæta markaðsstöðu. • H-búðin Garðatorgi. Rótgróin fata- verslun með eigin innflutning. Skemmtilegt tækifæri fyrir tvær sam- hentar konur. • Lítil heildverslun/verslun í Hafnarfirði með gjafavörur. • Góð sólbaðsstofa í Breiðholti. Besti tíminn framundan. • Tískuvöruverslun í lítilli verslunarmið- stöð. Eigin innflutningur, góð merki. • Gott þjónustufyrirtæki í prentiðnaði. • Sólbaðsstofa og naglastofa í góðu bæjarfélagi í Stór-Reykjavík. 5 bekkir. Verð 5,9 m. kr. • Fallegur söluturn í Kópavogi sem þjón- ustar atvinnuhverfi á dagin og nærlig- gjandi íbúðahverfi á kvöldi. Straf- smenn eru 3 og velta um 35 m. kr. Þarna er möguleiki á að þjónusta at- vinnuhverfið betur með því að bjóða upp á skyndimat, kaffi og íssölu svo eitthvað sé nefnt. Söluturninn er í dag í atvinnuhverfi sem er ekki fullbyggt sem gefur möguleika á stærri markaði. Verðið er 11 m. kr. og fást góð greiðslukjör fyrir gott fólk. • Lítill iðnrekstur til sölu. Mjög hentugur fyrir verndaðan vinnustað. 4-6 störf. • Þekkt heildverslun með tæki og búnað fyrir byggingaverktaka. • Ein besta sólbaðsstofa borgarinnar. Góður hagnaður. Skipti möguleg á góðu atvinnuhúsnæði. • Meðeigandi óskast að góðum veit- ingastað á Akureyri. • Grensásvideó. Ágætur hagnaður, auð- veld kaup. Rekstrarlega möguleg. • Rótgróið og vel arðbært gistihús mið- svæðis í Reykjavík. 30 herbergi og lítil íbúð fyrir eiganda, ársvelta 40 m. kr.. • Heildverslun með þekkt merki í mat- vöru. Ásvelta 40 m. kr. • Þekkt barnavöruverslun og heildversl- un. Góð umboð. Ársvelta 25 m. kr. • Stór og mjög vinsæll pub í úthverfi. Einn sá heitasti í borginni. • Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. 10 starfsmenn. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi. • Dagsöluturn við Laugaveg. Fallegur og snyrtilegur staður. • Sérhæft fyrirtæki sem setur lakkvörn á bíla. Gott einkaumboð, tæki og lager. Hentugt fyrir tvo menn. • Lítil en þekkt smurbrauðsstofa og veisluþjónusta með góð tæki og mikla möguleika. • Lítil verslun og verkstæði með reiðtygi og aðrar hestavörur. Gott fyrir laghent- an hestamann. • Þekkt innrömmunarfyrirtæki með eigin innflutning. Ársvelta um 20 m. kr. Meðeign eða sameining möguleg. • Rótgróin lítil sérverslun með töskur o.fl. Ársvelta um 10 m. kr. Auðveld kaup. • Eitt af vinsælustu veitingahúsum bæj- arins. Mjög mikið að gera. • Rótgróin þekkt blómaverslun í verslun- armiðstöð. Ársvelta 14,4 m. kr. • Bílaverkstæði á góðum stað í Kópa- vogi. Hentugt fyrir 2 menn. Verð 2,5 m. kr.. • Lítil rótgróin sólbaðsstofa í Vestur- bænum. 4 bekkir og stækkunamögu- leikar. Auðveld kaup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.