Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 34
34 B ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. SÉRBÝLI Steinagerði Nýkomið í sölu 130 fm einbýlishús á einni hæð á þessum eftir- sótta stað auk 42 fm bílskúrs. Húsið skipt- ist í forstofu, flísal. baðherb., eldhús, saml. stofur og 3 herb. auk þvottaherb. og búrs. Ræktuð lóð. Verð 22,0 millj. Njálsgata Fallegt, mikið endurnýjað, einbýlishús sem er kj., hæð og ris, á þess- um eftirsótta stað í miðborginni. Afgirtur bakgarður mót suðri. Séríbúð í kj. Húseign í góðu ástandi. Áhv. húsbr./lífsj. 10,4 millj. Verð 18,5 millj. Brúarás Fallegt 208 fm endaraðhús auk 42 fm tvöfalds bílskúrs. Húsið er tvær hæðir og ris. Á aðalhæð eru for- stofa, gangur með vinnukrók, flísalagt baðherb., stór stofa, rúmgott herb. og eldhús auk efri hæðar sem er geymslu- rými í dag en möguleiki væri að útbúa þar 1-2 herbergi. Mikil lofthæð er í hús- inu sem gefur möguleika á stækkun hluta hússins. Séríbúð er á neðri hæð með góðum gluggum. Góðir mögul. að nýta neðri hæð bæði sem íbúð eða t.d. sem snyrtistofu eða hárgreiðslustofu. Ræktaður skjólgóður garður með skjól- veggjum. Gott útsýni í átt að Esju og til Bláfjalla. Áhv. húsbr. Verð 28,5 millj. Vesturbrún Fallegt 257 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Á neðri hæð eru forst., gestasalerni, sjón- varpshol, eldhús með góðum borðkrók, tvö herb., stofa með arni auk borðstofu auk þvottaherb. og geymslu. Uppi eru þrjú herb. auk fataherb. og rúmgott baðherb. Vandaðar innrétt., flísar og parket á gólfum. Afgirtur garður með skjólveggjum. Hiti í gangstíg og fyrir framan bílskúr. Áhv. byggsj./húsbr. 7,6 millj. Verð 28,9 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ – SKOÐUM SAMDÆGURS Vesturtún - Bessast.hr. Mjög fallegt parhús á tveimur hæðum auk bíl- skúrs, samt. 152 fm. Á neðri hæð er fallegt eldhús m. borðaðstöðu, gott þvottahús, rúmgott baðherb. og rúmgóð stofa með arni. Efri hæð skiptist í þrjú sv.herb. og baðherb. sem er ekki fullklárað. Vandaðar innréttingar, falleg gólfefni og stór sólpall- ur. Áhv. 11 millj. Verð 19,4 millj. Fagrihjalli - Kóp. Mjög fallegt 213 fm raðhús á þremur hæðum ásamt innb. 29 fm bílskúr. 5 svefnherbergi. Góð loft- hæð í stofu og eldhúsi. Glæsileg lóð. Hiti í plani. Áhv. byggsj./húsbr. 9,5 millj. Verð 24,9 millj. Snekkjuvogur Nýkomið í sölu 244 fm raðhús sem er kj., hæð og 1 herb. í risi. Húsið er vel staðsett í lokaðri götu í nálægð skóla. Á hæðinni eru forst., saml. stofur, eldhús, 4 herb. og baðherb. Kj. er undir öllu húsinu og býð- ur upp á ýmsa möguleika t.d. að útbúa séríbúð. Ræktuð lóð m. timburpalli og skjólveggjum. Hiti í stéttum fyrir framan hús og í tröppum. Verð 26,5 millj. Nesbali - Seltj. 203 fm endarað- hús á tveimur hæðum með 36 fm innb. bílskúr. Rúmgóð stofa m. góðri lofthæð, 4 svefnherb. auk sjónvarpsherb. og tvö flísal. baðherb. Suðursvalir út af stofu. Hús að utan nýlega málað og nýtt járn á þaki. Ræktuð lóð til suðurs, hellul. að hluta. Verð 24,7 millj. Suðurgata. Heil húseign sem er tvær hæðir og kjallari. Á aðalhæð eru forstofa, w.c., eldhús og tvær saml. stofur auk borðstofu, uppi eru 2 herb. og baðherb. og í kj. hefur verið innréttuð rúmgóð íbúð með sérinng. Stórt geymsluris. Tvö hellulögð bílastæði fyrir framan hús. Falleg ræktuð lóð með heitum potti. Ath. húsið er skráð sem tvær íbúðir og því hægt að fá tvöfalt húsbréfalán. HÆÐIR Sörlaskjól Mjög mikið endurnýjuð og glæsileg 81 fm efri hæð auk riss og bílskúrs í fallegu þríbýli. Hæðin skiptist í eldh., bað- herb, 2 herb., hol og rúmg. stofu með svöl- um til suðurs. Í risi eru 1 stórt herb. og stofa. Bílskúr er 25 fm með nýrri hurð, hita, rafm. og rennandi vatni. Falleg ræktuð lóð. Áhv. ca 3,5 millj. Verð 18,9 millj. Rauðalækur Góð 108 fm neðri sér- hæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Hæðin skiptist í forst., 2 herb. auk forstofu- herb., saml. skiptanl. stofur, eldhús m. borðaðst. og baðherb. Flísal. suð-austursv. út af stofu. Tvær geymslur í kj. Frábær staðsetning. Verð 16,5 millj. Lerkihlíð - tvær íbúðir Góð 215 fm 6-7 herb. íbúð m. sérinng. í tvíbýlishúsi ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin sem er á tveim- ur hæðum skiptist í forst., hol, gestasalerni, saml. stofur, eldhús, þvherb., 4 herb. auk forstherb. og baðherb. Auk þess er ósamþ. íbúð í kjallara sem er um 50 fm. Eign í góðu ásigkomulagi. Nánari uppl. á skrifst. Drápuhlíð Falleg 106 fm neðri sérhæð. Saml. skiptanl. stofur, 2 góð herb., eldhús m. borðaðstöðu og flísal. baðherb. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Íb. fylgja 3 geymslur. Hitalagnir í stéttum. Hús í góðu ástandi að utan. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 16,9 millj. 4RA-6 HERB. Lækjasmári - Kóp. Mjög falleg og vönduð 111 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk stæðis í bílageymslu. Stór stofa, eldhús m. góðri borðaðst., 3 góð herb. og flísal. bað- herb. auk þvottaherb. og búrs. Góðar inn- rétt., parket og flísar á gólfum. Góð stað- setning við opið svæði. Stutt í skóla og leikskóla. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 17,8 millj. Þingholtsstræti 5 íbúðir til sölu í fallegu endurgerðu húsi í Þingholtunum. Um er að ræða íbúðir á 1., 2. og 3. hæð sem allar eru bjartar, rúmgóðar og með sérlega góðri lofthæð og verða afh. full- búnar án gólfefna með sérsmíð. innrétt. Íbúðirnar eru frá 58 fm upp í 178 fm „penthouse“. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Bláskógar 284 fm efri hæð og hluti neðri hæðar í þessu fallega tvíbýlishúsi í Seljahverfi. Stór stofa, arinstofa, borð- stofa auk sjónvarpsstofu, 2 baðherb. auk gestasalernis, rúmgott eldhús og 2- 3 góð herb. Nýlegt massíft parket á gólfum, granít í gluggakistum. Stórar suðursvalir, mikið útsýni af efri hæð. Hiti í stétt og innkeyrslu. 54 fm bílskúr. Hús- ið í góðu ásigkomulagi að utan. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 31,9 millj. Stórholt Einstaklega snyrtileg og upp- gerð 90 fm 4ra herb. neðri sérhæð ásamt 33 fm bílskúr í þríbýli við rólega íbúðargötu í hjarta borgarinnar. Öll íbúðin utan bað- herb. er lögð nýjum linoleum-gólfdúk í upprunalegum stíl, innihurðir uppgerðar og hvítlakkaðar. Baðherb. er allt nýuppgert. Nýjar lagnir bæði á baði og í eldhúsi. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 15,5 millj. Suðurhvammur - Hf. 167 fm íbúð á tveimur efstu hæðum auk bílskúrs. Saml. stofur, 4 herb. og 2 flísal. baðherb. Þvotta- herb. í íbúð. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni yfir höfnina. ÍBÚÐ Í SÉRFLOKKI. LAUS STRAX. Hverfisgata - útsýni Mikið end- urn. 117 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 4. hæð með miklu útsýni. Rúmgott eldhús, stór- ar stofur, 2 herb. (mögul. á 3 herb.) og baðherb. m. nýl. tækjum. Suðursvalir. Nýlegt massíft parket á gólfum, miklir gluggar m. nýlegu gleri. Nýl. rafl. og nýl. þak. Áhv. húsbr. Verð 15,0 millj. Neshagi Góð 83 fm íbúð á 1. hæð ásamt 20 fm herb. í risi. Saml. skiptanl. stofur, eldhús m. fallegum uppgerðum innrétt. og 1 herb. með góðu skápa- plássi. Suðursvalir. Parket á gólfum. Hús að utan nýviðgert og í góðu ástandi. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Grænamýri - bílskúr Glæsilega innr. 112 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð með sérinng. og 24 fm bílskúr. Allar innr. eru úr kirsuberjaviði og eru frá Brúnási. Tæki í eldhúsi eru frá Smeg og eru úr burstuðu stáli. Mutenye-parket er á gólfum. Húsið er gott að utan. Góð aðkoma og næg bíla- stæði. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 21,0 millj. Básbryggja Falleg 132 fm íbúð á 3. hæð í Bryggjuhverfi ásamt stæði í bíla- geymslu. Innrétt. eru að hluta til komnar upp en ekki eru komin gólfefni. Íbúðin er á tveimur hæðum og er hjónaherb. á efri hæð ásamt baðherb. og fataherb. 2 sv.- herb. á neðri hæð, eldhús, baðherb. og stofa. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 19,9 millj. Seljabraut Mjög góð 94 fm íbúð í Seljahverfi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er parketlögð að stórum hluta og á baðherb. eru nýjar flísar í hólf og gólf. Rúmgóðar suðursvalir. Áhv. 9,2 millj. Verð 11,6 millj. Unufell Góð 97 fm 4ra herb. íbúð í húsi sem var allt klætt að utan fyrir 2 árum. Ný- legt plastparket er í öllum herb., stofu og eldhúsi. Eldhús er með eldri innrétt. Bað- herb. er með dúk á gólfi og baðkari. Yfirb. svalir út af stofu. Þvottahús í íbúð. Sér- geymsla í kjallara. Verð 10,7 millj. Ljósheimar - laus strax Góð 96 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi sem er nýklætt að utan. Íbúðin skiptist í flísal. forstofu, eldhús með góðri borðað- stöðu, parketl. stofu, 3 svefnherb. og baðherb. Tvennar svalir. Glæsilegt út- sýni. Verð 12,3 millj. Austurbrún Mjög rúmgóð 79 fm 4ra herb. risíbúð í fallegu húsi á þessum vinsæla stað. Sameiginl. inng. með að- alhæðinni. 3 dúklögð svefnh. og skápar í tveimur. Flísal. baðh. með baðkari. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 11,9 millj. 3JA HERB. 2JA HERB. ATVINNUHÚSNÆÐI SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Kristnibraut - Grafarholti Glæsiíbúðir í Grafarholti á mörkum náttúru og borgar, með útsýni til fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftuhús á þremur hæðum með 3ja-4ra herb. íbúðum, frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinngangur er í hverja íbúð og afhendast þær með vönduðum sérsmíðuðum innréttingum. Möguleiki á bílskúr. Sölubæklingur og allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurhlíð - frábær staðsetning Frábær staðsetning neðst í Foss- vogi við sjóinn. Íbúðirnar verða af- hentar í vor, fullbúnar með vönduð- um innréttingum og tækjum, en án gólfefna. Glæsileg og fullbúin sam- eign með lyftum. Sérinng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upp- hitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Fjölnisvegur Þetta virðulega steinhús á þessum eftirsótta stað er til sölu. Húsið, sem er kj., tvær hæðir og ris, er samtals að gólffleti u.þ.b. 400 fm og skiptist þannig: Á aðalhæð eru 4 saml. glæsilegar stofur með útgangi á lóð til suðurs, stórt eldhús með borðkrók, forstofa, hol, gestasnyrt- ing. Á efri hæð eru 5 rúmgóð herb., vandað nýlega endurnýjað baðherb. með hita í gólfi, hornbaðkar með nuddi og flísalagður sturtuklefi. Stórar ca 40 fm suð-vestursvalir út af hjónaherb. Í risi hússins er óinnréttað manngengt rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Í kj. eru þvottaherb. og geymsla auk einstaklingsíbúðar með sérinngangi. Með eigninni er bíl- skúr sem er upphitaður og með rafmagni. Ræktuð afgirt lóð til suð-vest- urs. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu. HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM Austurströnd - Seltj. Mjög gott 166 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Anddyri, móttaka, stór skrifstofa, stórt opið rými með vinnuaðst. fyrir 4-5 manns, eldhús, salerni auk lagerrrýmis og gluggal. herb. Parket og flísar á gólf- um. Verð 15,2 millj. Hverfisgata Til sölu 632 fm sam- komusalur á 4. hæð, risi, í þessu nýlega og vel staðsetta steinhúsi við Hverfis- götu. 8 bílastæði fylgja. Góð lán áhv. Verð 45,0 millj. Réttarháls Glæsilegt 1.300 fm at- vinnuhúsnæði sem hefur mikið auglýs- ingagildi og býður upp á ýmsa nýtingar- möguleika svo sem undir verslun, lager, þjónustu eða iðnað. Mikil lofthæð og stórir gluggar. Innkeyrsludyr. Húsnæðið er mjög bjart og í mjög góðu ástandi. Getur selst í hlutum. Stórt malbikað plan, næg bílastæði. Allar nánari uppl. á skrif- stofu. Skipholt Fjárfestar athugið! Mjög gott 181 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist í af- greiðslu og fjölda skrifstofuherbergja auk geymslu. Góð sameign. Staðsetning góð við fjölfarna umferðaræð. Malbikuð bíla- stæði. Eignin selst með leigusamningi - tilvalið tækifæri fyrir fjárfesta. Skólavörðustígur 271 fm verslunar- og lagerhúsnæði vel stað- sett á Skólavörðustíg. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Síðumúli Til sölu eða leigu glæsi- legt 99 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Skiptist í 4 herbergi og eldhús. Áhv. 3,8 millj. Laugavegur Heil húseign við Laugaveg. Um er að ræða verslunar- húsnæði á götuhæð auk lagerhús- næðis og tvær endurnýjaðar íbúðir á efri hæðum. Þrjú bílastæði á baklóð. Nánari uppl. á skrifstofu. Auðbrekka - Kóp. Skrifstofu- húsnæði á þremur hæðum auk bíl- skúrs, samtals að gólffleti 1.181 fm. Fjöldi herbergja auk móttöku o.fl. Sér- inng. á 2. hæð. Bílskúr með inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð. Laust nú þegar. Allar nánari uppl. á skrif- stofu. Suðurhraun - Gbæ 526 fm gott lagerhúsnæði með millilofti yfir að hluta þar sem innrétta mætti skrifstofur. Stál- grindarhús sem er fullbúið að utan og rúml. tilb. til innrétt. að innan. Tvennar innkeyrsludyr og góð lofthæð. Stórt mal- bikað bílaplan og næg bílastæði. Verð 36,8 millj. ATVINNUHÚSN. TIL LEIGU Sigtún Vel innréttuð skrifstofuhæð til leigu í þessu nýlega og glæsilega skrif- stofuhúsi við Sigtún. Húsnæðið er með sérinnkomu og séraðkomu. Sameiginlegt mötuneyti. Frábær staðsetning. Næg bílastæði. Toppeign í toppástandi. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Engjateigur Til leigu vandað og gott 220 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í þessu nýlega húsi við Engjateig. Bæði sérinngangur og sameiginlegur. Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Ármúli 200 fm verslunarhúsnæði á götuhæð til leigu. Skiptist í verslunar- pláss, eldhús, salerni og 3 afstúkuð her- bergi. Laust strax. Akralind - Kóp. 81 fm atvinnu- húsnæði með góðri innkeyrslu til leigu. Húsnæðið er einn geimur auk her- bergis og salernis og kaffiaðst. á milli- lofti sem er um 40 fm. Hiti í bílaplani fyrir framan. Hólmaslóð Höfum til leigu fimm eignarhluta á efri hæð í þessu ný- klædda húsi í Örfirisey. Um er að ræða skrifstofu- og lagerhúsnæði allt frá ca 25 fm upp í 373 fm. Nánari uppl. á skrifstofu. Frakkastígur 95 fm verslunar- eða skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í ný- legu húsi sem stendur á horni Lauga- vegs og Frakkastígs. Húsnæðið er í dag einni geimur þar sem auðvelt er að stúka af nokkur herbergi. Laust nú þegar. Verð 8,5 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.