Morgunblaðið - 13.04.2003, Page 1

Morgunblaðið - 13.04.2003, Page 1
Sunnudagur 13. apríl 2003 Hjartað á horninu Það er ekki mjög langt síðan litlar matvöru- verslanir voru reknar á öðru hverju götuhorni hérlendis. Í þessum verslunum sló hjarta hverfisins. Þar ríkti sannur hverfisandi, íbú- arnir hittust og spjöll- uðu saman. Þessum verslunum fækkar sí- fellt. Ragna Sara Jónsdóttir og Kjartan Þorbjörnsson litu inn til nokkurra kaupmanna sem versla upp á gamla mátann og komust að því að sums staðar slær hjartað enn./10 ferðalögHótel á Vesturlandi sælkerarSugar Club á Sögu börnPáskaföndur bíóKonur Arkitektar eiga að vera gagnrýnir á umhverfi sitt „Byggingarlist snertir daglegt líf manna meira en flestir gera sér grein fyrir.“ Prentsmiðja Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.