Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 C 5 Laus staða skólastjóra Grunnskóla Vesturbyggðar Laus er til umsóknar staða skólastjóra Grunn- skóla Vesturbyggðar. Nánari upplýsingar veita formaður fræðslu- nefndar, Úlfar B. Thoroddsen, sími 450 2000 og bæjarstjóri, Brynjólfur Gíslason, sími 450 2300. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 22. apríl 2003. Bæjarstjóri. Bílaleiga á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir starfsmanni. Starfssvið: Afgreiðsla og þrif á bílum, sala. Dag- og helgarvinna. Hæfniskröfur: Góð ensku- og tölvukunnátta. Þjónustulund og söluhæfileikar. Skipulögð vinnubrögð. Stundvísi og reglusemi. Hæfni í mannlegum samskiptum. Ökupróf fyrir bifreiðar allt að 5 tonnum. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „B —13359" eða í box@mbl.is fyrir 23. apríl. SKRIFSTOFUSTARF Um er að ræða framtíðarstarf. Krafa: Stúdentspróf (eða sambærilegt nám) og/eða reynsla í skrifstofustörfum. Góð tölvukunnátta. Nákvæmni í vinnubrögðum. Góðir samskiptahæfileikar. Laun skv. kjarasamningi STAK og Launanefndar sveitarfélaga. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Þórhildur Sigurbjörnsdóttir í starfsmannadeild í síma 460 1068. Umsóknum skal skila í þjónustuand- dyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Einnig á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Sviðsstjóri þjónustusviðs. Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Laust er til umsóknar starf launafulltrúa í starfsmannadeild Akureyrarbæjar. Hjúkrunarfræðingur Seljahlíð - heimili aldraðra - Hjallaseli 55 óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í framtíð- arstarf á hjúkrunardeild. Um er að ræða 65% starf, vinnutími kl. 8-14, 3-4 virka daga í viku og 8 tíma vaktir 3ju hverja helgi. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Ósvaldsdóttir, hjúkrunafræðingur, á staðnum eða í síma 540 2400, virka daga milli kl. 10 og 14. Einnig er hægt að senda tölvupóst margretos@fel.rvk.is. Starfsmaður í eldhús Félags- og þjónustumiðstöðin Bólstaðahlíð 43 óskar eftir að ráðastarfsmann í mótttökueld- hús. Starfið felur í sér mótttöku og framreiðslu matar ásamt fleira tilheyrandi. Starfshlutfall er 75%. Umsóknarfrestur er til 25.apríl 2003. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðu- maður, Guðbjörg Vignisdóttir í síma 568 5052. Netfang:gudbjorgv@fel.rvk.is. Sumaraleysingar Seljahlíð - heimili aldraðra - Hjallaseli 55 Okkur vantar hjúkrunarfræðinga, hjúkrun- arnema eða læknanema, (sem lokið hafa 3ja námsári eða meira) til sumarafleysinga. Heimilinu er skipt í tvær deildar, 28 rúma hjúkr- unardeild og 55 manna þjónustudeild, unnar eru dag – og kvöldvaktir og önnur hver helgi. Starfshlutfall samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ósvaldsdótt- ir, hjúkrunarfræðingur á staðnum eða í síma 540 2400, virka daga milli kl. 10 og 14. Netfang: margretos@fel.rvk.is. Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.