Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 C 15 Útboð NOR-36 66/11 kV aflspennar Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í 66/11 kV aflspenna með tilheyrandi búnaði fyrir Norð- lingaölduveitu samkvæmt útboðsgögnum NOR-36. Verkið felst í deilihönnun, framleiðslu og af- hendingu FOB á tveimur 35 MVA aflspennum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 15. apríl nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 8.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 20. maí 2003, þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Útboð KAR-07b Kárahnjúkavirkjun Strengjalögn og tenging Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í lagningu og tengingu rafstrengja og ídráttarröra í jörð. Um er að ræða: Þrjá einfasa 33 kV rafstrengi og ídráttarrör fyrir ljósleiðara frá aðveitustöð við Bessastaði að aðgöngum í Fljótsdal. Þrjá einfasa 33 kV rafstrengi og ídráttarrör fyrir ljósleiðara frá Axará á Fljótsdalsheiði að dreifi- stöð við Kárahnjúka og að aðgöngum í Glúm- staðadal. Einn 12 kV rafstreng og ídráttarrör fyrir ljósleið- ara frá dreifistöð við Kárahnjúka yfir Dimmu- gljúfur og að Sauðárdalsstíflu og Kárahnjúka- stíflu við Dimmugljúfur. Verkkaupi leggur til rafstrengi, ídráttarrör fyrir ljósleiðara og tengimúffur fyrir ljósleiðararör. Rafstrengir verða afhentir við strengstæðið en ídráttarrör á Reyðarfirði. Verklok eru í áföngum á tímabilinu 1. júlí 2003 til 12. september 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 15. apríl nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 2.000,- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á á sama stað fyrir kl. 10:00 mánudaginn 12. maí 2003 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13281 SONAR fyrir R/S Bjarna Sæmunds- son. Opnun 15. apríl 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 2.000. 13267 Prentun á dómasafni Hæstaréttar. Ríkiskaup fyrir hönd Hæstaréttar Íslands óska eftir tilboðum í prentun á dómasafni Hæstaréttar. Opnun 22. apríl 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13290 Þjónusta fasteignasala við verðmat og sölu uppboðsíbúða og þjónusta við mætingar á nauðungarsölum fyrir Íbúða- lánasjóð. Opnun 22. apríl 2003 kl. 15.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13029 Fragtflughlöð Keflavíkurflugvelli. Opnun 28. apríl 2003 kl. 11.00. Verð út- boðsgagna kr. 6.000. 13277 Háskólinn á Akureyri, 3. áfangi. Opn- un 28. apríl 2003 kl. 14.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.500. Útboðsgögn eru enn- fremur til sýnis í afgreiðslu Háskólans á Akureyri að Sólborg. 13250 Stólar og borð í fyrirlestrarsal í Nátt- úrufræðahúsi Háskóla Íslands. Opnun 29. apríl 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13248 Skuggasund 3 — endurbætur. Opnun 29. apríl 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. Vettvangsskoðun verður haldin 15. apríl 2003 kl. 14.00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. 13232 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands, útboðsverk 24 — lóðarfrágangur. Opnun 29. apríl 2003 kl. 15.00. Verð út- boðsgagna kr. 6.000. 13300 Ræsarör (3 stk. plöturæsi) fyrir Hofsá í Skíðadal. Opnun 30. apríl 2003 kl. 10.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13269 Háskólinn á Akureyri, 3. áfangi — Eftirlit með framkvæmdum. Opnun 30. apríl 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. Útboðsgögn eru ennfremur til sýnis í afgreiðslu Háskólans á Akureyri að Sólborg. 13243 Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands. Ríkiskaup fyrir hönd Rauða kross Íslands óska eftir tilboðum í fimm nýjar sjúkrabifreiðar. Opnun 5. maí 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13229 Skurðstofu- og skoðunarhanskar — Rammasamningsútboð. Ríkiskaup, fyrir hönd heilbrigðisstofnana, standa fyrir útboði vegna kaupa á ýmsum gerð- um af skurðstofu- og skoðunarhönskum. Opnun 8. maí 2003 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.500. 13274 Ígræðanlegir hjartastuðgjafar (Implantable Cardioverter-Dieffibrill- ators). Opnun 8. maí 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir verktökum til þáttöku í lokuðu út- boði vegna breytinga og endurbóta utan- og innanhúss í Árbæjarskóla. Áætlaður verktími er frá 4. júní til 1. ágúst 2003. Forvalsgögn verða afhent hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur frá og með 15. apríl 2003. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað, eigi síðar en kl. 16.00, 23. apríl 2003. ÚU T B O Ð Snjóflóðavarnir Siglufirði — eftirlit Útboð nr. 13241 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Siglu- fjarðarbæjar, óskar eftir tilboðum í eftirlit með byggingu snjóflóðavarnagarða yfir byggðinni í Siglufirði. Framkvæmd þess verks, sem hafa skal eftirlit með, er lýst í útboðsgögnum nr. 13206 „Snjóflóðavarnir Siglufirði — Þvergarð- ar“ og eru þau afhent sem fylgigögn með út- boðsgögnum eftirlits. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu (geisladiskur) á kr. 3.500 frá og með þriðju- deginum 15. apríl hjá Ríkiskaupum, Borgar- túni 7C, 105 Reykjavík. Móttaka tilboða verður hjá Ríkiskaupum 7. maí 2003 kl. 14.00, en verðtilboðin verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska á sama stað hinn 14. maí 2003 kl. 14.00. Útboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatna- málastofu Reykjavíkur og Lands- síma Íslands er óskað eftir tilboðum í verkið: „Endurnýjun gangstétta og veitukerfa 5. áfangi 2003, Laugarás- vegur“. Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, vatnsveitu, rafveitu og síma ásamt end- urnýjun gangstétta í Laugarásveg, Dyngjuveg, Brúnaveg og Vesturbrún. Helstu magntölur eru: Skurðlengd 4.100 m Lengd hitaveitulagna 3.350 m Strengjalagnir 53.100 m Lagning ídráttaröra 7.800 m Malbikun 1.100 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík frá og með 15. apríl gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða 29. apríl kl. 14:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. Útboð Íslandspóstur hf. óskar eftir tilboðum í þjónustu landpósts frá Hvammstanga. Dreifing mun fara fram fimm sinnum í viku. Gert er ráð fyrir 3 ára samningi og að nýr verktaki hefji störf 1. júní 2003. Afhending útboðsgagna fer fram hjá stöð- varstjóra Íslandspósts hf., Hvammstanga, frá og með 16. apríl 2003, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 6. maí 2003 kl. 13:00. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 13:10 í húsakynnum Íslandspóst að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.