Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.04.2003, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 C 17 FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR TILKYNNINGAR Ýmiss verk fyrir varnarliðið á Keflavíkurflugvelli Forval Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins, f.h. varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna út- boðs á eftirfarandi verkum á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli: 1. Verk N62470-03-B-1256: Vélbúnaðarvið- gerðir í ýmsum byggingum. 2. Verk N62470-03-B-1231: Endurnýjun á skrifstofurými í byggingu 868. 3. Verk N62470-03-B-1233: Girðing kring- um verktakasvæði. 4. Verk N62470-03-B-1251: Fjarskiptalagnir fyrir íbúðarhúsnæði. 5. Verk N62470-03-B-1258: Ýmsar viðgerðir í byggingu 520. 6. Verk N62470-03-B-1259: Landslagsmót- un og uppsetning grillaðstöðu við byggingu 763. 7. Verk N62470-03-B-1257: Aðalskipti- búnaður og lagnir ásamt viðgerðum á flug- brautarbúnaði. 8. Verk N62470-03-B-1260: Fallvörn inni í byggingu 2625. 9. Verk N62470-03-B-1261: Útvegun að- flugsljósa og öryggisgrinda með ljósum auk lýsingar fyrir vindvísa. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn og upplýsingar um kröf- ur til umsækjenda fást á heimasíðu utanríkis- ráðuneytisins: www.utanrikisraduneyti.is . Einnig fást þessi gögn hjá utanríkisráðuneytinu á Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, eða hjá ráðn- ingarstofu varnarmálaskrifstofu á Brekkustíg 39, 260 Njarðvík. Gögnin ber að fylla út af um- sækjendum og er sérstaklega bent á nauðsyn framlagningar ítarlegra fjárhagslegra upplýs- inga og ársskýrslna. Forvalsnefnd utanríkis- ráðuneytisins áskilur sér rétt til að hafna for- valsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til utanríkisráðuneytis- ins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, eða til ráð- ningardeildar varnarmálaskrifstofu á Brekku- stíg 39, 260 Njarðvík, fyrir kl. 16:00 þriðjudag- inn 29. apríl nk. Ekki er tekið við umsóknum á rafrænu formi. Forvalsnefnd vekur einnig athygli á því, að ým- iss smærri verk og verkefni fyrir varnarliðið eru auglýst á eftirfarandi heimasíðu: http://www.naskef.navy.mil/ template5.asp?PageID=239 Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins. Norrænn ferðastyrkur til rithöfundar Veittar verða kr. 135.000 til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk- inn skulu berast Bókasafnssjóði höfunda, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík. Síðasti skila- dagur umsóknana er 1. maí 2003. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Reykjavík, 13. apríl 2003. Stjórn Bókasafnssjóðs höfunda. Styrkur til tónlistarnáms Minningarsjóður um Kristján Sigtryggsson, Óskar Garibaldason og Sigursvein D. Kristins- son auglýsir styrki til umsóknar. Markmið sjóðsins er að styrkja ungt tónlistar- fólk, sem getið hefur sér góðan orðstír, til að afla sér meiri menntunar og reynslu á sínu sviði. Umsækjendur skulu hafa stundað nám við Tónlistarskóla Siglufjarðar og lokið þaðan námi eða frá öðrum tónlistarskólum. Ljósrit af prófskírteinum fylgi umsókn svo og greinargerð um fyrirhugað framhaldsnám. Umsóknarfrestur er til 10. maí 2003 og skulu umsóknir sendar til Tónlistarskóla Siglufjarðar, Aðalgötu 27, 580 Siglufirði, merktar: „Minningarsjóður“ Úthlutun fer fram við skólaslit Tónlistarskóla Siglufjarðar hinn 22. maí nk. Sjóðstjórn. Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólabrekkusókna 2003 Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólabrekkusókna verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar þriðjudaginn 22. apríl 2003 kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum sameiginlegum aðalfundi sóknanna heldur hvor sókn aðalfund sinn fyrir árið 2003 í safnaðarheimilinu. Formenn Fella- og Hólabrekkusókna. BÁTAR SKIP VER RE-112 (0357) Til sölu er ofangreint neta- og línuveiðiskip. Skipið er 28,2 brl. 31,4 brt. Mesta lengd 14,7m. Smíðað í Danmörku 1955. Aðalvél Caterpillar 1991, 326 hestöfl. http://www.skipasala.com Sími 568 3330, fax 568 3331. POLAR- 1200 - nýsmíði - 14,9 brt Til sölu er nýsmíði POLAR-1200 og POLAR- 1150. Skipið mælist 14,9 brt. og afhendist með vél sem er frá 450 til 650 hestöfl. Polar-1200 Loa: 12,10 m - B: 3,30 m. Polar-1150 Loa: 11,50 m - B: 3,65 m. Frekari upplýsingar veittar á skipasölu. http://www.skipasala.com Sími 568 3330, fax 568 3331. Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar Aðalfundur 2003 Aðalfundur sjóðsins verður haldinn í Bæjar- stjórnarsal, Tjarnargötu 12, 2. hæð, miðviku- daginn 7. maí 2003 og hefst kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyris- þegar, eiga rétt til fundarsetu á aðalfundi. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta vel og stund- víslega. Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar. mbl.is LJÓSMYNDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.