Morgunblaðið - 16.04.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.04.2003, Blaðsíða 49
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2003 49 SKÍRDAGUR. Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Skírdagskvöld kl. 20, altarisganga. Organisti er Sighvatur Jónasson og séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Altarið afskrýtt. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti er Hörður Bragason. Passíusálmarnir lesnir frá kl. 13.30–19. Skólastjórar og kennarar í Grafarvogi annast lest- urinn. Milli lestra verður tónlistar- flutningur í umsjá Harðar Braga- sonar organista. Kaffisala á neðri hæð kirkjunnar. Æskulýðsfélags Grafarvogskirkju selur kaffi og vöfflur. Laugardaginn 19. apríl verður páskavaka Æskulýðsfélags Grafar- vogskirkju og hefst hún kl. 23 með þátttöku unglinganna og lýkur með messu kl. 8 á páskadagsmorgni. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Eyvor Pálsdóttir frá Færeyjum. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti er Hörður Bragason. Heitt súkkulaði að „hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjón- ustu. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir pré- dikar og þjónar fyrir altar. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þor- steinsdóttir. Organisti: Hörður Bragason. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Sig- urður Skagfjörð. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Guðlaug- ur Viktorsson. Annar í páskum: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Kyrravika og páskar í Hallgrímskirkju KYRRAVIKA og páskar er sá tími kirkjuársins sem rís hvað hæst er snertir helgihald og tónleika í kirkjum landsins. Löng hefð er fyr- ir því að í Hallgrímskirkju sé fjöl- breytt dagskrá þessa daga og verð- ur svo einnig nú. Á skírdag er kvöldmessa kl. 20 í umsjá sr. Sigurðar Pálssonar. Á undan messu og í messunni leikur Blásarakvintett úr Lúðrasveit æsk- unnar í Osló. Í lok messunnar verð- ur Getsemanestund. Á föstudaginn langa er guðsþjón- usta kl. 11 í umsjá sr. Jóns D. Hró- bjartssonar. Laust eftir hádegi eða kl. 13.30 verða pássíusálmar Hall- gríms Péturssonar lesnir í heild. Lesarar verða félagar úr Mótettu- kór Hallgrímskirkju, en umsjón með lestrinum hafa dr. Svanhildur Óskarsdóttir og dr. Gísli Sigurðs- son. Milli lestra verður flutt tónlist. Mótettukórinn hefur þetta verkefni með höndum í tilefni 20 ára afmælis kórsins, sem er um þessar mundir. Að kveldi föstudagsins langa verða tónleikar Listvinafélags Hall- grímskirkju kl. 21 (ath. tímasetn- ingu). Kammerkór Hallgríms- kirkju, Schola cantorum flytur Stabat mater eftir Dominico Scarlatti og fleiri föstuverk. Stjórn- andi Hörður Áskelsson. Á páskadagsmorgun verður ár- degismessa kl. 8 í umsjá sr. Jóns D. Hróbjartssonar og kl. 11 verður há- tíðarmessa í umsjá sr. Sigurðar Pálssonar. Annan í páskum verður hátíðar- messa og ferming kl. 11. Báðir prestarnir. Tónlistarflutningur í messunum verður undir stjórn Harðar Áskels- sonar kantors Hallgrímskirkju, en Mótettukórinn syngur við allar at- hafnirnar á skírdag og páskadag, en Schola cantorum syngur í guðs- þjónustu föstudagsins langa. Í guðsþjónustunni á föstudaginn langa syngur kórinn verk eftir Lotti og D. Scharlatti en á páska- dag syngur Mótettukórinn mótett- una Lobet den Herren e. J.S. Bach. Tónlistarveisla í Hafnarfjarðarkirkju Á PÁSKAHÁTÍÐINNI verður að venju lagt mikið upp úr veglegri tónlist við guðsþjónustur kirkj- unnar. Á skírdag verða tvær fermingar og þá sem í öllum öðrum ferming- armessum leikur Gunnar Gunnars- son, skólastjóri Tónlistarskólans, á þverflautu. Að kvöldi skírdags er sungin messa kl. 20.30. Þá munu Gréta Jónsdóttir og Hrönn Hafliða- dóttir syngja dúetta en kór kirkj- unnar leiðir söng. Organisti er Ant- onía Hevesi. Föstudaginn langa verður guðs- þjónusta kl.14. Í henni syngur Il- dikó Varga mezzosópran einsöng. Á páskadag er hátíðarguðsþjón- usta að venju kl. 8. Antonía Hevesi leikur undir söng og kór kirkjunn- ar syngur hátíðartón. Þá mun Söngsveit Hafnarfjarðar syngja „Páskakórinn“ úr Cavalera Rustic- ana eftir Mascagni undir stjórn El- ínar Óskar Óskarsdóttur. Einsöng syngur Svana Berglind Karlsdóttir. Undirleik á píanó annast Pavel Manasek og á orgel Antonía Hevesi. Einleikari á trompet í guðsþjónust- unni er Eiríkur Jónsson. Eftir há- tíðarguðsþjónustuna er boðið upp á veglegan morgunmat í safnaðar- heimilinu. Helgihald í Graf- arvogskirkju Grafarvogskirkja Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 520 9700. Krakkaklúbbar í safnaðarheimilinu: 9- 10 ára börn kl. 16-17 og 11-12 ára kl. 17.30-18.50. www.domkirkjan.is Grensáskirkja. Samvera aldraðra kl. 14. Biblíulestur, bænagjörð, kaffi og spjall. Hallgrímskirkja. Morgunmessa kl. 8. Hugleiðing, altarisganga, léttur morgun- verður. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Passíusálmalestur kl. 12.15. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Í fótspor Krists kl. 20. Tónlistarkvöld með krossferilsí- vafi. Frumflutt á Íslandi tónvekrin Son of God Mass frá árinu 2001 eftir James Withbourn fyrir kór, orgel, sópransaxó- fón. Einnig verður m.a. fluttur helgisöng- ur eftir Felix Mendelssohn og Ave, verum corpus, eftir Edward Elgar. Einsöngvari Erla Berglind Einarsdóttir, sópran, saxó- fónleikari Jóel Pálsson, orgelleikari Jón- as Þórir, stjórnandi Douglas A. Brotchie. Stutt hugleiðing um veg þjáningarinnar. Langholtskirkja. Kl. 12.10 lestur Pass- íusálma og bænagjörð. Allir velkomnir. Kl. 12.30 súpa og brauð (kr. 300) Kl. 13–16 opið hús fyrir eldri borgara. Fjöl- breytt dagskrá. Söngstund, tekið í spil, upplestur, föndur, spjall, kaffisopi o.fl. Þeir sem ekki komast af sjálfsdáðum eru sóttir. Hafið samband við kirkjuvörð í síma 520 1300. Laugarneskirkja. Kl. 10.30 gönguhóp- urinn Sólarmegin. Næstu vikur mun hóp- urinn leggja upp frá kirkjunni alla mið. og föst. kl. 10.30. Kirkjuprakkarar (1.-4. bekkur) kl. 14.10. TTT-fundur kl. 16.15. (5.-7. bekkur). Kl. 20 Unglingakvöld Laugarneskirkju og Þróttheima kl. 20 (8. bekkur). Umsjón hefur Sigurvin Jónsson guðfræðinemi og Ingibjörg Dögg Kjart- ansdóttir, tómstundaráðgjafi hjá Þrótt- heimum. (Sjá síðu 650 í Textavarpinu). Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður eftir stundina. Fríkirkjan í Reykjavík. Alfa-námskeið í safnaðarheimilinu kl. 20. Kyrrðar- og bænastund í kapellu safnaðarins í safn- aðarheimilinu, Laufásvegi 13, 2. hæð, kl. 12. Allir velkomnir. Árbæjarkirkja. Kl. 12 kyrrðarstund í há- degi. Orgeltónlist, altarisganga, fyrir- bænir og íhugun. Kl. 13-16 opið hús. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Æskulýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Síðasti fundur vetrarins. Páskaeggjabingó. Grafarvogskirkja. Á leiðinni heim. Þekktir leikarar og skáld lesa Passíu- sálmana kl. 18.15-18.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17. 12-spora námskeið kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börn- um í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðar- heimilinu Borgum. Starf með 10-12 ára börnum TTT á sama stað kl. 17.45- 18.45. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjart- anlega velkomnir. Tekið á móti fyrir- bænaefnum í kirkjunni í síma 567 0110. Æskulýðsfundur fyrir ung- linga 14-15 ára kl. 20. Biblíulestraröð Seljakirkju kl. 19.30 annan hvern mið- vikudag. Næsti lestur er 23. apríl. Bessastaðasókn. Dagur kirkjunnar í Haukshúsum í boði Bessastaðasóknar. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Heitt á könnunni. Fjölmennum. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-16 í samstarfi við Félag eldri borg- Safnaðarstarf ara á Álftanesi. Notalegar samveru- stundir með fræðslu, leik, söng og kaffi. Auður eða Erlendur sjá um akstur á und- an og eftir. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 10-12. Hitt- umst og spjöllum. Heitt á könnunni og djús fyrir börnin. Allir foreldrar velkomnir með eða án barna. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkj- unni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljós- broti Strandbergs. Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í dag kl. 12. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13. Gott tæki- færi til að hittast, spjalla saman, spila og njóta góðra veitinga. Verið velkomin. Þorlákskirkja. Barna- og foreldramorgn- ar í dag kl. 10-12. Lágafellskirkja. Foreldramorgnar í safn- aðarheimili kirkjunnar í Þverholti 3, 3. hæð, frá kl. 10-12. Umsjón hefur Arndís L. Bernharðsdóttir og Þuríður D. Hjalta- dóttir. AA-fundur kl. 20.30 í Lágafells- kirkju. Unnið í 12 sporunum. Kletturinn, kristið samfélag. Kl. 20.30. Bænahópar í heimahúsum. Upplýsingar í síma 565 3987. Kefas. Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, lestur orðsins, fróðleik- ur og samvera. Allt ungt fólk velkomið. Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. Samkoma kl. 20. Hví geisa heiðingjar. Sálm. 2. Ræðumaður Jónas Þórisson. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir. Sauðárkrókskirkja. Kyrrðarstund kl. 21. Akureyrarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Opið hús, kaffi og spjall. Safi fyrir börnin. Hugleiðingar um píslarsögu- myndir kl. 17.15. Texti: Lúk. 23., 126– 56. Sr. Guðmundur Guðmundsson. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7  18341671/2  M.A. I.O.O.F. 9  1834168½   GLITNIR 6003041619 III I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  1834168  Kallanir Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20:00. „Hví geisa heiðingar“ (Sálm 2). Ræðumaður: Jónas Þórisson. Heitt á könnunni eftir sam- komuna. Allir hjartanlega velkomnir. 16. apríl Útivistarræktin. Gengið um Slysadali. Brottför frá Sprengisandi kl. 18.30. Básar á Goðalandi. Báðir skál- arnir verða opnir um páskana. Góð færð er inn eftir og hvetjum við fólk til að koma með tjald- vagna og fellihýsi. 17. apríl Glymur í Hvalfirði. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.900/2.300. 21. apríl Bláfjöll - Hvalhnúkur - Grindaskörð. Gengið að Hval- hnúki vestan við Heiðina háu, þar sem komið er inn á Selv- ogsgötu og henni fylgt að Grind- askörðum. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.700/1.900. RAÐAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipulag og breytingu á deiliskip- ulagi í Grímsnes- og Grafningshreppi Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi sbr. eftirfarandi: a) Deiliskipulag í landi Þórisstaða í Grímsnesi. Landið afmarkast af heimreið að Þórisstöð- um að vestan, af Biskupstungnabraut að norðan, að austan af sumarbústaðahvefi og túnskurði að sunnan. b) Deiliskipulag frístundabyggðar, hest- húss og skemmu í landi Kringlu. Lagt fram deiliskipulag af þremur svæðum undir frístundabyggð og við lögbýlið undir eitt hesthús og eina skemmu. c) Skipulag við Hvítárbraut 31 og 33. Lagt fram deiliskipulag af Hvítárbraut 31 og 33 þar sem óskað er eftir að fjölga lóðum undir frístundahús, þ.e. úr tveimur lóðum í sex lóðir. Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsness- og Grafningshrepps frá 16. apríl til 16. maí 2003. Skriflegum athugasemdum við skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins til 2. júní 2003. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.