Morgunblaðið - 16.04.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 16.04.2003, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. / Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 8. Kvikmyndir.is HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI KEFLAVÍK Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV KRINGLAN KRINGLAN / AKUREYRI Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. j it t r fr r t i r ll . r l i tj r i l. ANDIE MACDOWELL IMELDA STAUNTON ANNA CHANCELLOR Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 10.15. B.i 14.  HÖJ Kvikmyndir.com  SV MBL  HL MBL Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. j it t f t i ll . l i tj i l. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Óskarsverðlaun Besti leikari í aukahlutverki Chris Cooper Sýnd kl. 8. B.i 12. ALMENNT MIÐAVERÐ 750 KR. Spennandi og áhrifarík rómantísk stórmynd með Cate Blanchett (“Elizabeth”, “The Gift”) og Billy Crudup (“Almost Famous”) Kvikmyndir.com HJ MBL ÓHT RÁS 2  Radio X 3 Besti leikari í aðalhlutverk Adrien Brody Besti leikstjóri Roman Polanski Besta handritÓSKARS- VERÐLAUN Með enskum texta. With english subtitles Sýnd kl. 6 og 8.kl. 5.45 og 10. Sýnd kl. 6 og 10. FRUMSÝNING Fyrst var það Mr Bean.Nú er það Johnny English.Grín og fjör alla leið. Sýnd kl. 8.15.Sýnd kl. 6, 8 og 10. SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com SVITI og læti, æsingur í loftinu. Smáskelfing lædd- ist meira að segja í mann þegar maður vatt sér inn í anddyri Laugardalshallarinnar síðastliðin föstudag. Það var einhvern veginn allt á fullu. Enda rómaðasta evrópopp/tæknósveit samtímans í að pumpa upp stuð, stuð og meira stuð inni í sal. Er þar var komið var ansi messulegt um að litast. H.P. Baxxter stóð eins og æðsti prestur stuðsins fremst á sviði, hrópandi hvatningaróp þegar það átti við, líkt og um íþróttaleik væri að ræða. Yfir um og allt um kring leið takfastur bassa- tónn, skreyttur helíumsöng og hljómborðsdútli. Leysigeislasýning- in kröftug, svo og fáklæddir, kven- kyns dansararnir sem líða um sviðið hellandi vatni hvor á annan og gef- andi ýmislegt órætt í skyn. Scooter vita greinilega vel hvers þeir eru megnugir og hvernig best sé að dýrka það fram. Úrkynjuð og einföld danstónlist þeirra er í hæsta máta framþróuð og þeir eru vel að titlinum „konungar evrópoppsins“ komnir. Hér er á ferðinni fyrir- myndardæmi um tónlist þar sem fólki er uppálagt að „slökkva á heil- anum en hreyfa skankana“ eigi það að njóta. Af þýskri nákvæmni skil- uðu Scooter sínu og vel það. Í raun má segja að Scooter-liðar séu snill- ingar – því þeir vita nákvæmlega hvaða takka ber að ýta á. Nýja plat- an þeirra kallast Stadium Techno Experience og segir það sitthvað. Áhorfendaskarinn var nokk merkilegur á að líta. Mér leið eins og aumingja, þar sem vöðvastæltir menn voru að því er virtist á hverju strái. Og hlýrabolir vinsælir. Kven- fólkið var flestallt í yngri kantinum og dálítið glyðrulegt á að líta. Mikið hefur verið rætt um notkun örvandi lyfja á á tónleikum sem þessum, fólk sé að dufla við e-pillur og am- fetamín. En er ekki sömuleiðis ver- ið að dufla við kannabisefni á tón- leikum innhverfra síðrokkssveita? Varð a.m.k. ekki var við neitt, utan tvo lögreglubíla fyrir utan og smá „rush“ lykt í loftinu (örvandi lyf í vökvaformi sem setur hjartað á fullt ef það er borið upp að nösum). Annars var bara gott stuð í gangi. Höllin var full (það er ekkert pínlegra en að vera í henni hálf- tómri á tónleikum) og fólk skemmti sér. Scooter í Laugardalshöll. Því ekki það? Tónlist „SKÚTA!!!“ Tónleikar Laugardalshöll SCOOTER Þýska tæknósveitin Scooter í Laugardalshöll föstudaginn 11. apríl 2003. Arnar Eggert Thoroddsen Morgunblaðið/Árni Sæberg „Úrkynjuð og einföld danstónlist [Scooter] er í hæsta máta framþróuð,“ að mati tónlistarrýnis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.