Morgunblaðið - 16.04.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.04.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2003 63 Á Hvanneyri er góð aðstaða fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra í starfi og leik. Þar eru nemendagarðar, grunnskóli og leikskóli. Útivistar- og afþreyingarmöguleikar eru fjölbreyttir og stutt í alla þjónustu. www.hvanneyri.is Veist þú um þetta háskólanám? Umsóknarfrestur er til 5. júní 2003 Búvísindi Fjölbreytt búvísindanám, með áherslu á búfjárrækt, jarðrækt og bútækni auk margra valgreina. Landnýting Nýting og umhirða lands með áherslu á skógrækt og landgræðslu, miðað við séríslenskar aðstæður. Umhverfisskipulag Samspil skipulags, náttúru og félagslegra aðstæðna. Fyrri hluti náms í landslagsarkítektúr og öðrum skipulagsfræðum. LBH - Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Hvanneyri - 311 Borgarnes - 437 0000 - lbh@hvanneyri.is - www.hvanneyri.is             !           #  #$ !      % # %%+ %+ %(+ %*+ + +  + + + )+ %+ + (+ *+   !"# $%&# !"# '()$*%# $ ," "," " -    ./ ' ""0$-   1   +,- .+  *) /  2 2 0 ( )(   * / .+  ( %  / 0    ( * / 0 +1,,23 0 - 421 33 3  5 - 3 (  **  * ** * )  * )    * 2 2) 2* 2 .++ / (* (2 2 2* 2  2  2  2 2 (2 2 2* 2* 2         &  "  "  33 4   "/   , 5    6 )))"5 ,# ))1 ,#     33 4   "/   2 ,"  4 /  "    ,2    - +&   !" #$  '( )"  ('  #    *$  !$     + ,  # "  -   ,  % .    ! /%    ! 0 1  2  " -  %     / 42 36 - 7 78   33 4   &" / 1  89   89   89    :.+;- < +;-  :  33+ .67.+ + =+:  > >+33+33+? @034A <   B3 +,/++4   )    9 9    ( 6/ 5  4 4 #4 4 4 #4 4 :/ -" 4  4 4  40 C '6 % +3 D &   )+-3 /3  +/ + C+/6 <  - -  +;   )    *     ) 4 4 #4 #4  4 #4 #4  4 #4 #4 4 =+ &+3 )+ /+3 <+E =+ E+ 0/  :.+ F,  =  + C+ +G > D  94E+ * + )       % * (  ) 6/ 5  4  4 :/ -" ,  ,  #4 #4  4  4 4 4 A3 + + $ "      02     $6 "    / ,   4" "  /" / /"   '8 5" &++ +  )23+ +  '8  " /"   /   "62 4"  / : "      /  &  " ;-  ,"   :- /" / ,       - + $    02 *    < 5 6 "  2 4" " / : " =/" / >     )   '' 3 12 1 33' !" #$" %" #&" #'" #(" ##" #'" !" #)" ÚTVARP/SJÓNVARP MIKIÐ verður um dýrðir á Stöð 2 í kvöld þegar Ungfrú Reykjavík 2003 verður krýnd í beinni útsendingu en athöfnin fer fram á Broadway. Að venju verður boðið upp á ýmis skemmtiatriði en keppendur koma fram á tískusýningu og klæðast bæði baðfötum og síðkjólum. Átján stúlkur keppa um titilinn en sigurvegarans bíður spennandi ár þar sem þátttaka í fegurðarsam- keppni á erlendum vettvangi er möguleg. Manúela Ósk Harðardótt- ir sigraði í fyrra en hún mun krýna arftaka sinn. Eftirtaldar stúlkur keppa til úr- slita á Broadway: Berglind Helga Bergsdóttir, Berglind Hrönn Ed- wardsdóttir, Björg Aðalheiður Ás- geirsdóttir, Erna Guðlaugsdóttir, Halldóra Lillý Jóhannsdóttir, Hel- ena Eufemía Snorradóttir, Hildur Hallgrímsdóttir, Hrafnhildur Gísla- dóttir, Hrafnhildur Jóhannesdóttir, Íris Dögg Einarsdóttir, Jóna Sig- ríður Gunnarsdóttir, Kalla Lóa Piz- arro, Laufey Tinna Guðmundsdótt- ir, Miriam Sif Vahabzadehl, Regína Diljá Jónsdóttir, Tinna Alavis, Tinna Baldursdóttir og Tinna Mar- ina Jónsdóttir. Í dómnefnd keppninnar sitja Hafdís Jónsdóttir (Dísa), World Class, Sigurjón Ragnar, ljósmynd- ari hjá Fróða, Anna Lilja Björns- dóttir, ungfrú Reykjavík 2000, Pét- ur Ívarsson, verslunarstjóri Boss, og Elín Gestsdóttir, framkvæmda- stjóri Fegurðarsamkeppni Íslands, sem jafnframt er formaður nefnd- arinnar. Með Ungfrú Reykjavík 2003 lýk- ur sömuleiðis undankeppni fyrir Ungfrú Ísland 2003 sem einnig verður í beinni útsendingu á Stöð 2. Ungfrú Reykjavík 2003 Fegursta stúlkan valin Morgunblaðið/ Jón Svavarsson Manúela Ósk Harðardóttir, ungfrú Ísland 2002, vann keppnina í fyrra en hún mun krýna arftaka sinn á Broadway í kvöld. Bein útsending frá Ungfrú Reykja- vík 2003 hefst kl. 22 á Stöð 2 í kvöld. ÞAÐ verður ekki langt liðið frá hádegismat þegar Ríkissjón- varpið hefur útsendingar í dag. Deginum verður nefnilega hrundið af stað með tveimur fjölskyldumyndum og hefst sú fyrri kl. 13.50. Báðar eru myndirnar runnar úr smiðju Disney. Fyrsta myndin er frá 1985 og er þar um að ræða myndina Natty í föðurleit eða The Journey of Natty Gann. Fjallar hún um tólf ára stúlku sem er uppi á kreppuárunum í Bandaríkjunum. Karl faðir hennar skilur hana eftir hjá forsjáraðila í Chicago á meðan hann fer og leitar að atvinnu. Natty sættir sig ekki við þetta og fer í humátt á eftir pabba gamla. Á meðal leikenda er John Cusack. Síðari myndin er frá 1961 og heitir Ringlaði prófessorinn eða The Absent Minded Professor. Fjallar hún um viðutan prófessor sem finnur upp forláta töfragúmmí með ófyr- irsjáanlegum afleiðingum. Myndin var endurgerð árið 1997 með Robin Williams í burðarrullu sem Flubber. Sjónvarpið snemmbært á miðvikudegi Tvær fjölskyldumyndir Meredith Salenger fer með hlutverk Natty í myndinni Natty í föðurleit. Natty í föðurleit hefst kl. 13.50 en Ringlaði prófessorinn kíkir í heim- sókn kl. 15.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.