Morgunblaðið - 16.04.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.04.2003, Blaðsíða 5
Tvöfaldar xenon-lugtir eru nýtískulegar. Til að virkja hægju á leið niður brekku og lága drifið er þrýst á þessa fín- gerðu rofa. Afturhlerinn opnast í tvennu lagi. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2003 B 5 bílar Vél: Slagrými vélar 4,4 lítrar, 8 v-laga strokkar, 268 hestöfl. Drif: Sídrif, afldreifing 62 til framhjóla, 38 til aft- urhjóla, spólvörn með DSC, (þróuð gerð af grip- stýringu sem getur jafnt dregið úr afli til hjóla sem og bætt við það). Aukabúnaður: Radd- stýrður GSM-símbúnaður 300.000 kr. Staðalbúnaður: Leður- sæti, rafmagn í sætum með minni, upphituð sæti að framan og aftan, leð- urklætt aðgerðarstýri með hraðastillingu, upp- hituð framrúða, hljómkerfi með diskageymslu, tvöföld xenon framljós, sjálfdekkj- andi baksýnisspegill, að- fellanlegir útispeglar, sól- skyggni fyrir hliðarrúður, sex loftpúðar, bakkvörn, (lætur vita þegar fyr- irstaða er þegar bakkað er), 18 tomma álfelgur, sérrí-harðviður, hæð- arstillanleg loftpúðafjöðr- un, aksturstölva, regn- skynjari, sóllúga, sjálfvirk loftkæling, upphitað stýri. Verð: 10,9 milljónir kr. Umboð: B&L. Range Rover 4,4 HSE Hröðun: 9,2 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km. Hámarkshraði: 208 km/ klst. Eyðsla: 22,2 lítrar í bæj- arakstri, 16,2 lítrar í blönduðum akstri. Eigin þyngd: 2.570 kg. Lengd: 4.950 mm. Breidd: 2.191 mm. Hæð: 1.863 mm. Í hnotskurn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.