Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.04.2003, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ  Spákona: Fram að fertugsaldri verðurðu óhamingjusöm, þar sem þú ert svo fátæk. Kúnni: (voða spennt) Og hvað svo? Spákona: Svo venstu því … Rík hjón fóru í mánaðarfrí og skildu þjón- ustustúlkuna eftir. Þegar þau komu til baka, hótaði hún að hætta ef hún fengi ekki kaup- hækkun. „Hvers vegna?“ spurðu hjónin. „Þið hafið borgað mér fyrir að gera ekki neitt, og getið ekki ætlast til að nú fari ég að vinna fulla vinnu á sama kaupi!“ Hjúkka hristir steinsofandi sjúk- ling. „Vaknaðu, vaknaðu! Ég gleymdi að gefa þér svefntöfl- urnar!“ Skrýtluskjóðan Lausn: Listamaðurinn teiknaði ekki bananahýði í fjórða myndaramma, og eftir það! Eggin sem eru eins: 2 og 6, 5 og 7, 4 og 10, 3 og 8, 1 og 12, 9 og 11. Leyniskilaboðin eru: Krakkar eru alveg óðir í páskaegg. Skærahelmingur D. Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 27. apríl. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 4. maí. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæð- isins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánað- ar frá birtingu úrslita. Andrea Una Ferreira, 5 ára, Vatnsendavegi 26, 230 Keflavík. Ásdís Linda Pétursdóttir, 3 ára, Ólafstúni 9, 425 Flateyri. Ásgeir Tómas Guðmundsson, 9 ára, Flókagötu 8, 105 Reykjavík. Benedikt og Brynhildur, 6 og 8 ára, Austurgötu 38, 220 Hafnarfirði. Brynjar Már, 7 ára, Norðurtúni 19, 580 Siglufirði. Inga Lára Ragnarsdóttir, 11 ára, Keilufelli 7, 111 Reykjavík. Ída Bjarney, 9 ára, Borgarheiði 8 h, 810 Hveragerði. Kristín Björk Ingimarsdóttir, 5 ára, Hverfisgötu 45, 220 Hafnarfirði. Sandra Seidenfaden, 12 ára, Hvassaleiti 141, 103 Reykjavík. Sólveig Rán Stefánsdóttir, 7 ára, Tunguvegi 66, 108 Reykjavík. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið Disney- myndina Mary Poppins á mynd- bandi: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er; Barnasíður Moggans - Abrafax - Kringlan 1, 103 Reykjavík Sjóræningjar í bíó! Í tilefni þess að nú er verið að sýna sjóræningjamyndina ABRAFAX í bíó efna Barnasíður Moggans til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unnið! Tuttugu heppnir krakkar fá miða fyrir tvo á myndina. Þegar félagarnir Abrax, Brabax og Kalífax, skoða minjasafnið í heimabæ sínum slysast þeir til að handleika undarlega skál með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Skálin reynist vera lykillinn að gulllandinu El Dóradó. Hún fer með þá aftur í tímann og til rómönsku Ameríku þar sem þeir þurfa að glíma við spænska nýlenduherinn undir forystu hins vitgranna og seinheppna Arkímbaldós flotaforingja. En mesta ógnin stafar þó frá sjóræningjanum Svartskeggi og illþýði hans, sem svífst einskis til að komast yfir gull El Dóradós. En hvernig virkar skálin? Og hvernig komast þeir aftur heim? Mary Poppins Vinnings- hafar Verðlaunaleikur vikunnar Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Spurning: Hvað heitir vondi sjóræninginn? a) El Dóradó b) Svartskeggur c) Arkímbaldó Na fn : Al du r: He im ili : St að ur : Halló krakkar Litið myndina eins og ykkur langar! 20 heppnir krakkar sem senda inn mynd fá verðlaun frá Sendið okkur myndina, krakkar. Utanáskriftin er; Barnasíður Moggans - Conté - Kringlan 1, 103 Reykjavík Skilafrestur er til sunnudagsins 27. apríl. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 4. maí. Tússlitir tússpenslar trélitir breiðir trélitir plastlitir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.