Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 3
Morgunblaðið 12. apríl 2003 Þessu þarf að breyta! Þremur milljörðum verði varið árlega í hækkun barnabóta. Það skilar barnafjölskyldum í landinu að meðaltali um 75 þúsund krónum á ári. Virðisaukaskattur af matvælum, rafmagni og húshitun, sem nú er 14%, lækki í 7%. Virðisaukaskattur á ungbarnaföt og ungbarnavöru verði lækkaður úr 24,5% í 7%. Fjórðungur af endurgreiðslu námslána verði frádráttarbær frá skatti í 7 ár eftir að námi lýkur. Það nær til 16 þúsund einstaklinga og fjölskyldna. Biðlistar eftir félagslegum leiguíbúðum verði styttir verulega með byggingu og kaupum á 600 íbúðum á ári, og almennur leigumarkaður efldur. Felld verði niður stimpil- og þinglýsingargjöld vegna húsnæðiskaupa. Það lækkar útgjöld lántakenda á meðalíbúð um 200 þúsund krónur. Komist Samfylkingin til áhrifa í alþingiskosningunum 10. maí ætlar flokkurinn beita sér fyrir víðtækum umbótum fyrir barnafólk. Á dagskrá okkar er að:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.