Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 13 RSH.is Dalvegi 16b • 201 Kópavogur Sími 544 5570 • Fax 544 5573 www.rsh.is • rsh@rsh.is VERSLUN • VERKSTÆÐI Radíóþjónusta Sigga Harðar Öryggis- og vinnuljós í miklu úrvali Ísetning á öllum ljósum LJÓS w w w .d es ig n. is © 20 03 JOHN Lovering, stjórnarformaður Peacocks-fatasmásölufyrirtækisins, hefur staðfest að hann sé meðal þeirra sem myndi hóp fjárfesta sem vilja kaupa bresku verslunarkeðjuna Somerfield. En uppi hafa verið get- gátur hverjir stæðu að baki yfirtöku- tilboði í félagið nýverið. Stjórnarformaður Somerfield, John von Spreckelsen, keypti 100.000 hluti í fyrirtækinu sólar- hring áður en tilkynnt var um til- boðið. Gengi bréfanna hækkaði um yfir 20% í kjölfar fréttanna og talið er að breska fjármálaeftirlitið taki málið til rannsóknar og kanni, hvort um innherjasvik hafi verið að ræða. Talsmaður Somerfield segir, að von Spreckelsen hafi ekkert vitað af væntanlegu yfirtökutilboði. Einnig er talið víst að fjármálaeft- irlitið rannsaki af hverju Somerfield hafi ekki gefið strax upp hver standi að baki tilboðinu. Uppi voru getgát- ur um að Baugur væri á ferðinni en að sögn Jóns Schevings Thorsteins- sonar hefur Baugur ekki verið í sam- bandi við félagið að undanförnu. Yfirmaður Somerfield grunaður um græsku Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060Perlunni. Opið alla daga kl. 10 -18 AUSTRAL Group, eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum Perú, gerir ráð fyrir aukinni fiskimjölsfram- leiðslu á þessu ári. Stefnt er að því að framleiðslan verði 13% meiri en í fyrra og verði samtals um 170.000 tonn. Framleiðslan hefur dregizt saman frá árinu 1998 vegna áhrifa hlýsjávarstraumsins El Nino. Á síðasta ári framleiddi fyrirtækið um 150.000 tonn af mjöli. Samtals seldi Austral Group fiskimjöl og lýsi og niðursoðinn fisk fyrir 8,4 milljarða króna. Sala á mjölinu einu nam 6,6 milljörðum og gert er ráð fyrir því að hún nái 7,6 milljörðum á þessu ári. Austral gerir út 38 fiskiskip, sem bera samtals um 13.000 tonn, rekur sex fiskimjölsverksmiðjur og tvær niðursuður. Hagnaður félagsins á síðasta ári náði 1,3 milljörðum króna, en aðeins 270 milljónum árið áður. Árið 2000 var tap á rekstrinum. Framleiða meira af mjöli ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.