Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Sýnd kl. 8. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50 og 8. B.i. 16. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Sýnd kl. 5, 6.30, 8, 9.30 og 11. B.i.16 ára. / Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i.16 ára. KRINGLAN / AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6.  HL MBL Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Óskarsverðlaun Besti leikari í aukahlutverki Chris Cooper Sýnd kl. 8. B.i 12. ALMENNT MIÐAVERÐ 750 KR. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10. Fyrst var það Mr Bean. Nú er það Johnny English. Grín og fjör alla leið. Sýnd kl. 8.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 9. B.i.14 ára. SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.15. B.i 14. kl. 5.45 og 10. Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af! Með enskum texta. With english subtitles Paul McCartney – Back in the World Hér er kominn minjagripur um tón- leikaferðalag það sem Paul McCartney stendur í um þessar mundir. Hér er fylgt nokkurn veginn sömu forskrift og á Tripping The Live Fantastic (’90) og Paul is Live (’93). Mestan part von- brigði þar sem meginparturinn er gamlir Bítlaslagarar, fluttir af fag- mennsku en um leið á fremur þurran hátt. Paul McCartney á það til að vera skrýtinn skolli. Honum er mikið í mun að sanna sig sem virkan lista- mann um leið og hann leyfir útgáfu á plötum sem þessum þar sem hann kemur meira út eins og lifandi stein- gervingur. Þetta er jafnvel furðu- legra í ljósi þess að síðustu tvær hljóðversplötur með nýju efni, Flam- ing Pie (’97) og Driving Rain (’01) hafa verið vel yfir meðallagi. Samt er sama og ekkert leikið af þeim. Þeir sem vilja heyra góða tónleikaplötu með Paul McCartney ættu frekar að nálgast Unplugged settið frá ’91. Þessi virði fyrir eftirfarandi lög: „Here Today“, „Something“ og „Calico Skies“.  Dave Davies – Bug Sá minna þekktari af Davies-bræðr- unum úr Kinks með vísindaskáld- sögulega þemaplötu? Já, ekki hljómar það vel á prenti en sem betur fer til muna betur í eyrum. Það leikur hressandi ástríða um allt hérna, enda langt um liðið síðan Davies þrykkti nýju efni á plast. Tónlistin kraftmikið popprokk, með óvæntum og mettandi sveigjum og beygjum. „Breskulegheitin“ sem Kinks urðu þekktir fyrir – og áttu eftir að hafa mikil áhrif á XTC og Blur m.a. – gægjast fram og allur flutningur markast af hungri hins skapandi listamanns.  Arnar Eggert Thoroddsen Erlend tónlist ÍSLANDSMÓT IFBB í hreysti var haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardag- inn. Úrslit urðu þau að Íslandsmeistari kvenna í íþróttahreysti varð Heiðrún Sigurðardóttir en Sigurbjörn Ingi Guð- mundsson sigraði í karlaflokki í sömu grein. Í formhreysti var það Sif Garð- arsdóttir sem sigraði á meðan Pétur Friðriksson sigraði í æfingum og hindr- anabraut með talsverðum yfirburðum, árangur sem skaut honum upp í fjórða sæti í heildarkeppninni. Var þetta í fyrsta skipti sem keppt var í formhreysti kvenna en þá er danslotunni sleppt. Tókst þessi nýi liður með miklum ágæt- um og er því greinilega kominn til að vera. Íslandsmót IFBB í hreysti fór fram um helgina Ljósmyndastofan Myndrún ehf./Rúnar Þór Keppendur í karlaflokki stilla sér upp. TENGLAR ............................................................... www.fitness.is Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.