Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 39
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 39                                                                ! "#$ %  #" & #'    ! ) ) "#  ( ( !    ( ( ! "#     ! "$%&' "(&$ )*+'' " '*% ,%-+ '%# ( (         * * * *   !  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )        +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (    &./00)+2 #*!"#!   #)/  3%)#  ###!  #( 4. !"  5!4!!"0')#4  /# )#4. 4 #*!" # #' '"#( +  ' !"'/0'  "##"   #'# /'"( +") .  # #' '"#(  %!(&)*+'1+2 67""--.#" , !& #'( 34 *#% 34 *#% 34 *#% *5. 6. 78%-+6. .%*5 +''# . %12  -95*- :%%. :''''%; <"'(= 7*+*- >' %!--(    3   5!4 0 4! /" ##' 4.  4.  4.  14.  14.  14.  4.  14.  14.  4/  8..("!% ?*'-. %1 '+8@ 8-)8- ' !'*)! -. ?!18 7*- - +6* * 4.  4.  "##" 4.  4.  4.  4/  14.  14.   # 14.  4.  9+ '!' 7A*8- 98A "! *-*5  B--*+ 98-* ?C :*@ 4(A+8 -)8  * *  14.  14.  14.  14.   #  # 4/  4.  4.  4.  "##" 4.  %!)+%--5'+ "  "  $ 7")4.  !"   5!4!(+ "( ='%)+%8!   "!"' 40   7''1(+ ") . ## #(     9#6.%)+%2 "* %)# '      #'# ( 4.  )#  '/0' 5!4!)#4  *!"   #'# ( +") . ,  #'( %+)+%8+'%--%)+% 97  #!   #7''   "##"!"4# #' (   !" #" $" %" $" $" $" $" $"$" #" SKIPA ÞJÓNUSTA Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 • www.velaland velaland@velaland.is d es ig n. is 2 00 3 Heilsársbústaðir frá Norður-Noregi Að láta sig dreyma um sumarbústað er ljúft Að láta drauminn rætast er hjá okkur Bústaðir í háum gæðaflokki. Henta vel við íslenskar aðstæður. Fáið sendan bækling. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt, sendiráðum og mörgum ræðismönnum erlendis. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, alla daga frá kl. 10-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is PÁSKADAGSKRÁ sjónvarpsstöðv- anna var að vanda sneisafull af hinu ágætasta efni. Ekkert situr þó jafn- mikið í mér og þáttur sem ég rakst á í útsend- ingu kristilegu sjón- varpsstöðvarinnar Omega og ber hann nafnið Ísrael í dag. Þátturinn er í umsjón Ólafs Jóhannssonar sem jafnframt er formaður félagsins Zíon – vinir Ísraels. Sá einhliða áróður sem birtist í þættinum varð hrein- lega til þess að mér blöskraði og mér varð hugsað til þeirrar ábyrgðar sem opinn fjölmiðill þarf að sæta, eigi hann að vera trúverðugur. Margir hafa nefnilega greiðan aðgang að Omega sem sendir út allan sólar- hringinn, og er kynnt sem kristilegt fjölskyldusjónvarp. Þátturinn Ísrael í dag er í besta falli sorglegur, í versta falli – og ég er hræddur um algengasta falli – stórhættulegur. Yfirlýsingar Ólafs og öll fram- reiðsla efnis var í hæsta máta vafa- söm. Eins og flestir vita hefur verið alvarlegt stríðsástand í Palestínu í um þrjú ár þar sem þúsundir manna liggja í valnum, bæði gyðingar og arabar. Ólafur ræddi hins vegar á ró- legum nótum um hið jákvæða í Ísr- ael og hvað honum þætti leiðinlegt að tala um vandamál. Vitnað var í Biblíuna um hinn heilaga rétt gyð- inga á landinu helga og því haldið fram að Palestínumenn hefðu aldrei verið til. Rætt var um að Ísrael væri klukka Guðs og að það vissi óvinur- inn! Jafnframt að Ísraelsmenn hefðu alltaf komið vel fram við araba og að þeir hefðu viljað fá araba í vinnu til sín (?). Þá sneri Ólafur orðum sínum að íslamstrú þar sem hann staðhæfði að íslam væri vald, gífurlegt vald – illt vald. „Mér er sagt að moskur séu fleiri en kirkjur í London. Þetta er óhuggulegt. Höfum við verið sofandi á verðinum?“ sagði hann orðrétt. Svona framkoma er auðvitað fyrir neðan allar hellur. Oft er talað um fjölmiðla sem fjórða valdið og í þættinum Ísrael í dag má glögglega sjá grófa misnotk- un þess. Í fyrsta lagi kynnir Omega sig sem fjölskylduvæna og kristi- lega sjónvarpsstöð sem er mjög opin og víðfeðm skilgreining. Á sama tíma er þætti sem þessum leyft að ganga, þar sem öfgafullir bókstafstrúarmenn lýsa einhliða skoðunum sínum á grafal- varlegu ástandi sem hefur farið mjög illa með alla þá sem byggja umrætt svæði, hvort sem það eru gyðingar eða Palestínumenn. Ekki fengu sjón- armið Palestínumanna að koma fram í þættinum enda Ólafur þessi greini- lega haldinn miklum fordómum í garð þeirra. Rétt er að benda á að til eru virkir hópar gyðinga sem mót- mæla harðlega stefnu Ísraelsríkis í garð Palestínu. Ef Ólafur ætlar að stýra þætti sem kallast Ísrael í dag ætti hann að huga alvarlega að efnis- tökunum og reyna að lýsa Ísrael eins og það er í dag. En metnaður hans liggur ábyggilega ekki í þær áttir hvort eð er. Þetta mál er alvarlegt og umhugs- unarvert. Ábyrgðin á svona löguðu liggur að sjálfsögðu hjá sjónvarps- stjórum Omega sem eiga að sjá til þess að efni það sem þeir senda út sé í samræmi við stefnu stöðvarinnar. Kristilegur kærleikur stendur eins langt og unnt er frá þeim voðaverk- um sem framin eru í Ísrael á degi hverjum. Stöðin getur ekki verið vettvangur fyrir þröngsýnan og ein- hliða áróður af því tagi sem ég varð vitni að um helgina, ætli yfirmenn stöðvarinnar að halda haus sem yf- irmenn kristilegrar stöðvar. Omega? Guð minn almáttugur! TENGLAR ..................................................... -www.zion.is -www.palestina.is -www.omegatv.is LJÓSVAKINN … Arnar Eggert Thoroddsen ÚTVARP/SJÓNVARP Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík w w w .t e xt il. is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.