Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 B 5HeimiliFasteignir STRANDGATA - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Nýleg og falleg 347 fm atvinnu- og skrifstofu- hæð á frábærum útsýnisstað. Eignin er glæsi- lega innréttuð með 7 skrifstofum, möguleiki á fleirri, 2 wc og eldhúsi. LAUST STRAX. LYFTA FYLGIR Í SAMEIGN. RAUÐHELLA - NÝLEGT Gott 74 fm bil ásamt ca 50 fm millilofti. Góðar innkeyrsludyr og hátt til lofts. LAUST FLJÓTLEGA. Verð 6,2 millj. SUMARBÚSTAÐIR NORÐURNES - KJÓS. - LAUS STRAX Fallegur ENDURBYGGÐUR fullbúinn 55 fm BÚSTAÐUR á góðum stað í kjarrivöxnu 2.500 fm landi. Fallegt útsýni. Verð 5,5 millj. BLÓMVELLIR NR. 27 - 35 - FAL- LEG RAÐHÚS Falleg 159 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt 33 fm BÍLSKÚR á góðum stað í HRAUNINU. Seljast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Verð frá 13,1 millj. BLÓMVELLIR NR. 17-25 - FRÁ- BÆR STAÐSETNING Fallegt 162 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt 25 fm BÍLSKÚR á góðum stað í HRAUNINU. Selj- ast fullbúin að utan, fokheld eða lengra kom- in að innan. Verð frá 13,3 millj. ERLUÁS NR. 1 - NÝJAR ÍBÚÐIR Fal- legar 2ja herbergja íbúðir á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. Húsið skilast fullbúið að ut- an, klætt. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólf- efna. SÉRINNGANGUR er í allar íbúðir. Verð frá 10,9 millj. SVÖLUÁS NR. 19 - „EITT EFTIR“ Fallegt 206 fm ENDARAÐHÚS á tveimur hæðum, falleg og góð hönnun. Góð stað- setning. Falleg útsýni. 5 svefnherb. Verð 13,8 millj. ERLUÁS NR. 44 - EINBÝLI Glæsilegt 193 fm EINBÝLI á tveimur hæðum ásamt 40 fm BÍLSKÚR og 35 fm aukarými. Húsið skilast fokhelt að innan sem utan. Teikning- ar á skrifstofu. Verð 17,5 millj. ÞRASTARÁS NR. 19 - FALLEGT M. ÚTSÝNI Nýtt í sölu. Fallegt 226 fm EIN- BÝLI á tveimur hæðum, ásamt 43 fm TVÖ- FÖLDUM BÍSKÚR. Húsið skilast fulbúið að utan, rúmlega fokhelt að innan. Verð 20,0 millj. SVÖLUÁS NR. 1 - NÝTT - FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI VORUM AÐ FÁ Í SÖLU VEL SKIPULAGÐAR 3JA OG 4RA HER- BERGJA ÍBÚÐIR Í FALLEGU 22 ÍBÚÐA FJÖLBÝLI Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. Húsið skilast fullbúið að utan og KLÆTT. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema bað og þvottahús verður flísalagt. AFHEND- ING Í APRÍL/MAÍ 2003. Verð frá 12,8 millj. Teikn. og lýsingar á skrifstofu og á netinu. ERLUÁS NR. 2 - NÝTT LYFTUHÚS - FRÁBÆRT ÚTSÝNI VORUM AÐ FÁ Í EINKASÖLU FALLEGAR 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Í NÝJU 21 ÍBÚÐA LYFTUHÚSI Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNIS- STAÐ. MÖGULEIKI Á BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbúið að utan og lóð frágengin. Að innan skilast íbúðin fullbúin, án gólfefna nema baðherbergi verður flísalagt. SÉRINN- GANGUR er í hverja íbúð. AFHENDING ER 01. JÚLÍ 2003. Verð frá 11,2 millj. Teikning- ar og lýsing er á skrifstofu og á netinu. ÞRASTARÁS NR. 14 - „SÚ SÍÐ- ASTA” Fallegar 3ja herb. íbúðir á þessum FRÁBÆRA STAÐ í ÁSLANDINU. Húsið skilast fullbúið að utan, klætt. Íbúðirnar skilast fullb. án gólfefna. SÉRINNG. er í allar íbúðir. Verð 12,9 millj. AFH. FLJÓTLEGA. ÞRASTARÁS NR. 44 - NÝTT LYFTUHÚS - MEÐ EINSTÖKU ÚT- SÝNI VORUM VIÐ AÐ FÁ Í EINKASÖLU 2JA-3ja OG 4RA HERBERGJA LÚXUS - ÍBÚÐIR, ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Í FALLEGU NÁNAST VIÐHALDSFRÍU „LYFTUHÚSI“ Á BESTA ÚTSÝNISSTAÐ Í HAFNARFIRÐI. Húsið skilast fullbúið að ut- an, klætt með lituðu bárujárni. Lóð frágeng- in. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema baðherbergi og þvottahús verða flísa- lögð. Afh. í mars 2003. Verð frá 10,9 millj. Teikn. og skilalýsing á skrifst. og á netinu. SVÖLUÁS 13-17 - FALLEG RAÐHÚS Falleg 206 fm RAÐHÚS með innbyggðum bílskúr á góðum stað í ÁSLANDI. Skilast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Verð frá 13,5 millj. ÞRASTARÁS NR. 73 - NÝTT - FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI AÐEINS EFTIR „“ EIN „“ 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Í NÝJU 12 ÍBÚÐA FJÖLBÝLI. FRÁBÆR ÚT- SÝNISSTAÐUR. Húsið er klætt að utan. SÉRINNGANGUR er í íbúð, tvennar svalir. Íbúðin skilast fullbúin, án gólfefna, þó verður baðherbergi og þvottahús flísalagt. AF- HENDING STRAX. Verð 16,9 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu og á netinu. SVÖLUÁS NR. 14 - FALLEGT PAR- HÚS Fallegt 164 fm RAÐHÚS, ásamt 31 fm innbyggðum BÍLSKÚR á góðum stað í ÁS- LANDI. Skilast fullbúið að utan, fokhelt eða lengra komið að innan. Verð frá 14,2 millj. GAUKSÁS NR. 15 OG 17 - TILBÚIN TIL AFHENDINGAR Falleg og vönduð 201 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt innbyggðum 30 fm BÍLSKÚR, samtals 231 fm. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin. FALLEGT ÚT- SÝNI. Verð frá 14,4 millj. KLETTAÁS NR. 13 - 17 - GBÆ Fal- leg 184 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt 38 fm BÍLSKÚR á góðum stað í Ás- unum. Húsið skilast fullbúið að utan og fok- helt eða lengra komið að innan. LAUS STRAX. Verð 15,7 millj. GAUKSÁS NR. 35 - TVÆR ÍBÚÐIR Glæsilegt 274 fm EINBÝLI á tveimur hæðum ásamt 35 fm BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbú- ið að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. NÝBYGGINGAR EYRARSKÓGUR - HVALFJARÐARHR. Fallegur 55 fm bústaður ásamt 4 fm geymslu- skúr á sérlega fallegum útsýnisstað á hektara stórri lóð, byggingarréttur fyrir öðrum bústað á lóð. Verð 7,5 millj. ÞÓRODDSSTAÐIR - GRÍMSNESI GLÆSILEGUR 55 fm bústaður á góðum stað í landi Þóroddsstaða í Grímsnesi. Rafmagn, vatn, „HITAVEITA“ væntanleg. Stór timbur- verönd. Höfðabakki - til leigu mjög hagstæð leiga Atvinnuhúsnæði Góð lofthæð, mjög góð staðsetning, góð aðkoma og næg bílastæði. Eigum eftirfarandi til ráðstöfunar. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 eða 822 8242 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Mögulegt er að skipta ofangreindum stærðum í smærri einingar. Húsnæðið hefur verið í notkun fyrir höfuðstöðvar Marels. Hentar fyrir ýmiss konar starfsemi, s.s. iðnað, heildsölu, skrifstofustarfsemi o.fl. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignarfélag. 1. hæð 266 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m 312 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m 780 fm Innkeyrslud./lofth. 7,6 m 2. hæð 1.040 fm - Skrifst. o.fl. 266 fm - Skrifst. o.fl. HLUTVERK Íbúðalána-sjóðs er ekki einungis aðlána til bygginga eðakaupa á íbúðarhúsnæði. Í lögum um húsnæðismál kveður á um að eitt af hlutverkum Íbúðalána- sjóðs sé að stuðla að tækninýjungum og öðrum umbótum í byggingariðn- aði, meðal annars með veitingu lána eða styrkja. Nú hefur Íbúðalánasjóður auglýst til umsóknar lán og styrki til tækni- nýjunga og annarra umbóta í bygg- ingariðnaði vegna ársins 2003 og er umsóknarfrestur til 30. apríl næst- komandi. Heimildir Íbúðalánasjóðs Íbúðalánasjóður hefur heimild til að veita lán eða styrki til ein- staklinga, fyrirtækja og stofnana, sem vinna að þróun tæknilegra að- ferða og nýjunga sem leitt geta til lækkunar á byggingarkostnaði og viðhaldi íbúðarhúsnæðis, styttingar byggingartíma eða stuðlað með öðr- um hætti að aukinni hagkvæmni í byggingariðnaði. Samkvæmt reglugerð skal stjórn Íbúðalánasjóðs ákvarða styrk eða lán og lánstíma með hliðsjón af kostnaði við að koma nýjungum í notkun, svo og mikilvægi þeirra fyr- ir byggingariðnaðinn. Þótt sjóðurinn hafi ekki mikla fjármuni úr að spila til styrkveitinga þá hafa forsvars- menn Rannsóknarstofnunar bygg- ingariðnaðarins lagt áherslu á að styrkirnir séu rannsóknaraðiljum á sviði byggingartækni mikilvægir. Athyglisverð verkefni Á undanförnum árum hefur Íbúðalánasjóður orðið að hafna mörgum athyglisverðum og spenn- andi umsóknum. Á síðasta ári sam- þykkti stjórn Íbúðalánasjóðs að veita styrki til 15 verkefna, samtals að fjárhæð 18 millj. kr. Þá var ekki unnt að verða við nema hluta styrk- umsókna, en í fyrra bárust 32 um- sóknir um styrki að fjárhæð um 117 millj. kr. Það er sérstakur starfshópur sem leggur mat á umsóknirnar og er hann skipaður þeim Valdimar K. Jónssyni, Háskóla Íslands, Ingunni Sæmundsdóttur, Tækniháskóla Ís- lands, Helgu Arngrímsdóttur, Íbúðalánasjóði og Gunnhildi Gunn- arsdóttur, Íbúðalánasjóði. Við mat á umsóknum síðasta árs var lagt til grundvallar að leitast við að styrkja hagnýtar rannsóknir, þ.e. rannsóknir og mælingar sem líkleg- ar þykja til að leiða beinlínis til lækkunar á byggingarkostnaði eða viðhaldskostnaði eða eru að öðru leyti fallnar til þess að stuðla að framþróun í byggingariðnaði í ná- inni framtíð. Sem dæmi um umsóknir sem fengu styrk á síðasta ári eru þessi verkefni: Stenco-steinn Verkefnið gengur út á að finna lausn á nýjum byggingarsteini sem myndar steypuform fyrir húsið og er honum hlaðið upp eins og Lego- kubbum. Vatnstjónaátak Markmið verkefnisins er að sýna fram á að við beitingu ákveðinna að- ferða við byggingu húsa megi minnka hættuna á vatnstjónum verulega. Tæring eirlagna í neysluvatns- kerfi Ætlunin er að skoða og meta notkunarhæfni eirlagna fyrir kalt neysluvatn á nokkrum stöðum á Ís- landi. Ný mælitækni við mat á ástandi steinsteypu Ný mælitækni þar sem steypu- skemmdir eru kannaðar með mæli- tækjum án sýnatöku. Vélunninn sandur og sjálf- útleggjandi steypa Tilraunavinnsla á vélunnum sandi sem nýta skal sem fylliefni í hefð- bundna, sjálfútleggjandi steypu og í múrblöndur. Nýting byggingarúrgangs Námskeið fyrir byggingariðn- aðinn – Vinnsla námskeiðsgagna fyrir Menntafélag byggingariðn- aðarins. Eins og áður segir rennur um- sóknarfrestur vegna ársins 2003 út 30. apríl. Styrkir og lán Íbúðalána- sjóðs til tækninýjunga Morgunblaðið/RAX Markaðurinn eftir Hall Magnússon, sérfræðing stefnumótunar og markaðsmála Íbúðalánasjóðs/ hallur@ils.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.