Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir SÓLHEIMAR - JARÐHÆÐ Mjög fal- leg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýli. Sérinngangur. 3 svefnherbergi. Parket á gólfum. Nýjar skólplagnir. Íbúðin er ekkert niðurgrafin. Sérinngangur á hlið hússins. Áhv. 4,3 millj. byggsj. og húsbr. V. 13,9 m. 2303 FLÉTTURIMI Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í lokaðri bílageymslu með þvottaaðstöðu. Mikil lofthæð innan íbúðar, 3 góð herbergi, parket og flísar á flestum gólfum og þvottahús innan íbúðar. Áhv. 7,2 millj. húsbr. V. 14,5 m. 2286 VEGGHAMRAR Vorum að fá í sölu mjög góða 106 fm 4ra herb. íbúð á jarð- hæð (beint inn) með sérinngangi í þessu 5 íbúða fjölbýli. Gott skipulag, nýlegt parket á holi og stofum. 3 rúmgóð herbergi og sérgarðskiki til austurs. 2284 STIGAHLÍÐ Sérlega rúmgóð og endur- nýjuð 6 herbergja íbúð í enda á þessum vinsæla stað. 4 góð svefnherbergi og 2 stofur. Nýtt baðherbergi. Fallegt uppgert eldhús. Nýleg gólfefni. V. 14,5 m. 2271 VEGHÚS - GRAFARVOGI 120 fm íbúð á efstu hæð og í risi, ásamt 27 fm bíl- skúr á góðum útsýnisstað. 3-4 góð her- bergi og 2 stofur. Húsið var lagað að utan og sílanborið árið 2001. ÞETTA ER MJÖG SKEMMTILEG ÍBÚÐ Á GÓÐUM STAÐ. Áhv. 7,3 millj. ÍBÚÐIN GETUR LOSNAÐ MJÖG FLJÓTLEGA. V. 14,9 m. 2233 ÚTHLÍÐ Mjög falleg og björt 108 fm 4ra herb. íbúð í kjallara (jarðhæð) í þessu fal- lega húsi á besta stað í Hlíðunum. Sérinn- gangur, endurn. eldhús og parket á flest- um gólfum. Fallegur suðurgarður í rækt. Áhv. 7,0 millj. V. 13,3 m. 2244 GRÝTUBAKKI Mjög góð 91 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 góð svefnherbergi og rúmgóð stofa. Góður garður með leik- tækjum og stutt í alla þjónustu; verslanir, skóla o.fl. Áhv. 6,1 millj. V. 11,7 m. 2235 SÓLTÚN - GLÆSIEIGN 123 fm 4ra herb. íbúð ásamt 8,0 fm geymslu og stæði í bílageymslu. Íbúðin er innréttuð á mjög vandaðan hátt, bæði innréttingar og tæki. Glæsilegt baðherb. og eldhús. Ljós viður í öllum innréttingum og parketi. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir. Mjög vandað til sameignar og er húsið klætt utan með við- haldsléttri klæðningu. LAUS STRAX. V. 21,9 m. 2197 3ja herb. SUÐURHÓLAR Vel skipulögð 3ja her- bergja endaíbúð á 3ju (efstu) hæð. 2 góð herbergi. Stofa. Stórt eldhús. Baðherbergi með glugga. Suðursvalir. Húsið er klætt að utan og er því viðhaldsfrítt. FRÁBÆRT VERÐ. ÍBÚÐIN ER LAUS. V. 9,8 millj. 2316 SKAFTAHLÍÐ Sérlega rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í kjallara. Íbúðin er 86 fm og skiptist í stóra stofu og 2 góð herbergi. Nýlegt parket á gólfum. Fallegt eldhús með sprautulakkaðri inn- réttingu. SÉRINNGANGUR. Nýlegur þak- kantur. V. 12,5 m. 2308 Einbýli BÁRUGATA - HEIL HÚSEIGN Vor- um að fá í sölu þetta steinsteypta hús sem skiptist í kjallara, hæð og ris. Hver hæð er 75 fm ásamt risi eða alls ca 253 fm. Búið er að endurn. allt rafmagn o.fl. Húsið þarfnast standsetningar að hluta og þá sérstaklega að innan en það er að miklu leyti upprunalegt, þ.e. gólfefni, innréttingar og tæki. Mjög miklir og skemmtilegir möguleikar er með húsið sem er reisulegt og mjög vel staðsett. Uppl. gefur Ólafur Blöndal á fasteign.is 2312 DVERGHAMRAR Í einkasölu glæsilegt einlyft einbýli 196 fm alls með innbyggð- um 41 fm bílskúr. Stórar stofur, rúmgott eldhús, 3 góð svefnherbergi. Frábært skipulag. Húsið er staðsett innarlega í botnlanga og er garðurinn einstaklega fal- legur með sólpöllum, skjólgirðingum og heitum potti. Áhv. byggsj. 3,7 millj. V. 25,9 m. 2221 Raðhús KIRKJUBRAUT - SELTJ. Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 136 fm parhús á einni hæð á besta stað á Nesinu. Húsið er með innb. bílskúr 33 fm. Skipting húss: Komið er inn í forstofu, gott þvottahús. Gott hol. Rúmgóð og björt stofa útg. á verönd og í sérgarð. Eldhúsið er rúmgott. Eitt gott barnaherbergi og stórt hjónaher- bergi með skápum. Rúmgott baðherbergi með sturtu, baðkari og innréttingu. Allar innréttingar mjög vandaðar úr ljósum við. Ljóst parket á flestum gólfum, flísar á baði, þvottahúsi og forstofu. Mjög gott skápa- pláss er í húsinu. Mjög skemmtileg að- koma er að húsinu. Garðurinn er fallegur og hiti í stéttum fyrir framan húsið ásamt útiljósum. Áhv. ca 6,0 millj. húsbréf. Sjón er sögu ríkari. Verð 25,8 m. 2294 ÁSGARÐUR - RAÐHÚS Vorum að fá í sölu þetta 109 fm raðhús á tveimur hæð- um ásamt kjallara. Húsið er efsta lengjan og er því útsýni mjög gott. Búið að endur- nýja bílaplan, lagnir inn í hús, rafmagn, gólfefni o.fl. Góður suður-sólpallur og garður. Nýleg hellulögn og skjólveggur við inngang. 2291 Hæðir BÁRUGATA - HÆÐ - BÍLSKÚR - AUKAÍBÚÐ Frábærlega skipulögð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með AUKAÍBÚÐ í kjallara og stórum bílskúr. Sérbílastæði framan við bílskúrinn. Íbúðin á 1. hæð þarfnast standsetningar að hluta en kjall- araíbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi. 2315 BÓLSTAÐARHLÍÐ - EFRI SÉR- HÆÐ Falleg og vel umgengin 120 fm efri sérhæð ásamt 38 fm bílskúr. Sérinng., 2 svefnherbergi og 2 stofur, gott eldhús, baðherbergi allt nýlega standsett. Húsið stendur fyrir ofan Stakkahlíð. Falleg íbúð á góðum stað. V. 17,9 m. 2307 RAUÐALÆKUR Mjög góð 128 fm efri hæð í fjórbýli auk 23 fm bílskúr. Massíft heillímt parket á flestum gólfum, eldri upp- gerð eldhúsinnrétting. Tvennar stofur góð- ar suðursvalir, góð sameign, sam. þvotta- hús með einni íbúð. Nýlegir gluggar og gler. V. 17,9 m 2223 4ra - 6 herb. VESTURBERG 100 fm 5 herbergja íbúð á jarðhæð með sérgarði. 3-4 svefnherb., 1-2 stofur, nýtt eldhús, nýleg gólfefni að hluta. Húsið var viðgert sl. haust og verður málað næsta sumar. Íbúðin er mjög vönd- uð og vel skipulögð. Áhv. 8 millj. í húsbr. V. 12,6 m. 2305 BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (gengið upp á 1 stigapall) í húsi sem var viðgert og málað árið 2001. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Vel skipulögð og falleg íbúð á góðum stað. Örstutt í skóla. V. 12,5 m. 2302 BÚSTAÐAVEGUR - GLÆSIEIGN Mjög glæsileg hæð á þessum góða stað. Eignin skiptist í hæð og ris. Sérlega vönd- uð gólfefni og innréttingar, parket og flísar á gólfum, stórt glæsilegt eldhús, arinn, sólpallur með heitum potti, suðursvalir og garður, frábært útsýni. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. 2298 HRINGBRAUT - TOPPEIGN Vorum að fá í sölu sérlega vel skipulagða og mjög mikið endurnýjaða 3ja herb. 57 fm íbúð á 1. hæð (gengið upp) í nýstandsettu fjölbýli ásamt aukaherbergi í kjallara. Nýlegt eld- hús og bað, einnig skápar, tæki o.fl. Fal- legur aflokaður bakgarður með leiktækjum o.fl. Verð 9,8 millj., laus fljótlega. 2293 SÓLHEIMAR Mjög falleg og vel um- gengin 85 fm 3ja herbergja íbúð á 8. hæð í þessu lyftuhúsi. Íbúðin snýr mjög vel gagnvart sólu og útsýni, þ.e. til suð-vest- urs. Nýlegt parket á gólfum. Suðursvalir með flísum. Mjög góð eign. V. 11,8 m. 2301 LANGAHLÍÐ Vorum að fá í sölu 89 fm 3ja herbergja íbúð ásamt aukaherbergi í risi í þessari fallegu blokk. Mjög björt og vel skipulögð íbúð með nýlegu parketi og flísum á gólfi. Suðursvalir og falleg glugga- setning. Góð geymsla í kjallara. Laus fljót- lega. Áhv. húsbr. ca 4,0 millj. V. 12,5 m. 2288 BÓLSTAÐARHLÍÐ Mjög góð 3ja her- bergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin er mikið end- urnýjuð, m.a. nýlegt parket á gólfum og uppgerð eldhúsinnrétting. 2 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Sjón er sögu ríkari. Gott útsýni. V. 10,3 m. 2242 GRETTISGATA Góð 3ja herbergja íbúð í risi með frábæru útsýni. Flísar á gólfum, 2 herbergi og ágæt stofa. Áhv. 5 millj. V. 8,3 m. 2245 GRÝTUBAKKI Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. 80,4 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði. Tvö góð svefnherbergi, rúmgóð stofa og t.f. þvottavél á baði. V. 10,7 m. 2231 2ja herb. GRANDAVEGUR - LYFTUHÚS Vor- um að fá í sölu góða 2ja herbergja 73 fm íbúð í þessu lyftuhúsi á besta stað á Gröndunum. Parket á gólfum, þvottahús innan eldhúss. Vestursvalir. Verð 10,9 millj. V. 10,9 m. 2297 ASPARFELL Mjög góð 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftublokk. Parket á flestum gólfum, góðar svalir og gott skápapláss. Áhv. 4,6 millj. byggsj. og hús- bréf. V. 7,5 m. 2299 HRAUNBÆR Mjög góð 2ja herbergja íbúð á annarri hæð fyrir miðju. Parket á gólfum, baðherbergi allt nýlega standsett flísalagt í hólf og gólf, gott skápapláss og góðar svalir. Áhv. húsbr. og viðb.lán 6,5 millj. V. 8,5 m. 2287 MÖÐRUFELL Mjög góð 2-3ja herbergja íbúð á efstu hæð í húsi sem nýlega hefur verið viðgert og málað. Nýstandsett bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf. V. 7,9 m. 2249 HAGAMELUR Mjög góð 2ja herb. 69 fm íbúð í þessu fallega húsi í vesturbænum. Íbúðin er með sérinngangi, nýlegt parket á flestum gólfum og búið að skipta um skolplagnir o.fl. V. 9,4 m. 2218 Atvinnuhúsnæði KRINGLAN Glæsilega innréttuð 133 fm skrifstofuhæð á efstu hæð („penthouse“) í litla turninum. Um er að ræða 2-3 skrifstof- ur, stórt fundarherbergi (hægt að stúka niður), góð setustofa, baðherbergi og snyrting, eldhús og gott tölvu- og lagna- herbergi. Svalir eru meðfram öllu rýminu með góðu útsýni. TIL AFH. FLJÓTLEGA. VERÐTILBOÐ. 1894 DALÍA - BLÓMAVERSLUN Vorum að fá í sölu þessa rótgrónu og vel þekktu blómaverslun. Um er að ræða vel rekið fyrirtæki sem er sérlega vel búið tækjum og innréttingum. Reksturinn samanstendur af blómasölu og sölu gjafavöru sem er mjög smekkleg og nýtískuleg sem hefur verið flutt beint inn af eigendum verslunar- innar. Reksturinn er í 225 fm leiguhúsnæði á besta stað í Fákafeni. Tilvalið tækifæri fyrir duglegt fólk. Gott verð og greiðslu- kjör. Góð greiðslukjör og verðið kemur á óvart. Uppl. veitir Ólafur Blöndal hjá fasteign.is . 2289 Nýbyggingar ÞORLÁKSGEISLI - GRAFARHOLTI - VERÐ ÁN HLIÐSTÆÐU Vorum að fá í sölu glæsileg 3ja hæða fjölbýli með 3ja og 4ra herbergja íbúðum á góðum stað í holtinu. Húsin eru 4 talsins og eru 8 íbúðir í hverju húsi ásamt innbyggðum bílskúr á hverja íbúð. Húsin afhendast fullbúin að utan með marmarasalla, lóð og bílastæði fullfrágengin. Hiti í stéttum og sérinngang- ur í hverja íbúð. *3ja herb. 84 fm ásamt 27 fm bílskúr. *4ra herb. 111 fm ásamt 27 fm bílskúr. *Fullbúnar íbúðir með vönduðum innr. *Flísar á forstofu, þvottahúsi og baði í hólf og gólf. *Val með viðarspón á innréttingum og einnig val með flísar. *Suðursvalir á öllum íbúðum. *Afhending á fyrstu tveimur húsunum er í byrjun júlí nk. HAGSTÆÐ VERÐ: 3ja herb. kr. 13.900.000. m. bílskúr 4ra herb. kr. 15.900.000. m. bílskúr. Seljandi býður upp á veðsetningu allt að 80%. Traustur byggingaraðili. 2272 ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 RÚSTRAUTT er ekki mikið notaður litur al- mennt í stofum eða göngum. Þetta er þó mjög fallegur litur, eink- um er hann góður þar sem mikið mæðir á því ekki sést mikið á honum. Ekki spillir að hafa fallegt og vöxtulegt blóm í horni, hinn græni litur þess fer vel við hinn rústrauða. Rústrautt SJÁ má í ýmsum blöðum að skrautdiskar eru aftur komnir í tísku, en slíkir veggdiskar voru mikið í tísku áður fyrr og héldu raunar lengi velli hér, þeir sem framleiddir voru úr postulíni hjá Bing & Grön- dal. Nú er sem sagt óhætt að taka fram gömlu diskana frá mömmu og ömmu og koma þeim fallega fyrir. Skrautdiskar ávegg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.