Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 13
KÓKOSTEPPI hafa verið nokkuð lengi í tísku. Þau eru að vísu nokkuð snörp undir berum iljum en hafa eigi að síður skemmtilega áferð og eru „smart“ þar sem við á. Kókosteppi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 B 13HeimiliFasteignir Eignir óskast Fyrir mjög ákveðinn aðila höfum við verið beðnir um að finna íbúðir í heilum stiga- gangi, helst litlar íbúðir, allar nánari upplýsingar gefur Ellert. Lóð - Ólafsgeisli innst í botnlanga við Golf- völlinn Um er að ræða virkilega góða lóð á besta stað við golfvöllinn í Grafarholti. Búið er að teikna fallegt ein- býlishús á tveimur hæðum með bílageymslu. Teikn- ingar fylgja. Öll gjöld greidd. Möguleiki á að hefja framkv. strax. Uppl. gefur Andrés Pétur. 2195 Álakvísl - bílageymsla Vorum að fá í sölu, mjög gott raðhús á tveimur hæðum, ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með nýrri mahóní-innréttingu. Stofa með útgang á timb- urverönd er snýr í suður. Möguleiki á 3 svefnher- bergjum með skápum í öllum. Hús í góðu standi. V. 16,5 m. 2187 Grundarhús - Grafar- vogur. Vorum að fá í almenna sölu 130 fm endaraðhús á 2 hæðum í botnlanga. Jarðhæð:. Eldhús, þvottahús, 2 stofur með parketi á gólfi - útgengt þaðan út á suð- ur-verönd og garð. Efri hæð: 2 barnaherbergi, hjónaherbergi og baðherb. með kari og sturtu. Ris- loft; hægt að hafa sem herbergi. V. 15,9 m. 2168 Kristnibraut - Grafar- holt Vorum að fá í einkasölu 132 fm sérhæð + 55 fm aukaíbúð með sérinngangi ásamt 26 fm bílskúr á út- sýnisstað. Skilast fullbúin með glæsilegum innrétt- ingum og átta rása fjarstýrðum varmalögnum í gólfi. Gegnheilt 10 mm. eikarparket og flísar í hólf og gólf, einnig flísar á gólfi í bílskúr. V. 31 m. 2129 Barðavogur - hæð með bílskúr Í sölu mjög falleg hæð, 94m2 ásamt 33 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er 4ra herbergja nýstandsett, 2 svefnh., 2 stofur, nýtt parket og flísar á gólfum, ný tæki í eldhúsi og baði, nýjar hurðir, nýtt gler að hluta. Þetta er mjög vönduð eign. Áhv. 8,5 m.V. 14,9 m. 1766. eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Háholt - Hafnarfirði Í einkasölu mjög falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi með skápum. Stofa með gegnheilu parketi, útgangur á hellulagða suður- verönd. Baðherbergi með kari, flísar á gólfi. Eldhús með góðri innréttingu. Þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 8 m. V. 13,4 m. 2160 Lindasmári Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herbergja íbúð. 3 góð svefnherbergi með skápum í öllum. Stofa með útgagn á stórar suðursv. Eldhús með ágætri inn- réttingu, þvottahús innaf eldhúsi. V. 14,5 m. 2163 Básbryggja Vorum að fá í sölu glæsilega 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi með skápum, stofa með góðri lofthæð, útgangur á stórar suð- vestursv. Baðherbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol. Innréttingar úr mahóní, gólfefni, gegnheil eik og flísar. Áhv. 8,2 m. húsbr. 2177 Gullsmári - Kóp. Vorum að fá í einkasölu 86 fm íbúð á 3. hæð í Smáranum. Skiptist niður í stofu og 3 svefnher- bergi. Útgengt er út á 13 fm suðursvalir. Linoleum- dúkur á gólfum og flísar á baði. Eign í göngufæri við Smáralindina og alla þjónustu. Áhv. húsbr. + viðbl. 7,8 m. V. 12,8 m. 2151 Asparfell - bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra herbergja 107 fm íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnher- bergi með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. 25 fm bílskúr fylg- ir íbúð. Áhv. byggingasj. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123 Þverholt - Mosfells- bæ, LAUS STRAX !! Í sölu, mjög góð 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Stofa með suðursvölum. 2-3 svefnherbergi, skápur í tveimur. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Sameign til fyrirmyndar. Hús málað 2002. Áhv. 6 m. V. 12,9 m. 1984 Seljabraut - laus fljótlega! Í sölu 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnherbergi með skápum, parket á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi. Snyrtileg innrétt- ing í eldhúsi, flísar. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,6 m. V. 11,6 m. 1864 Sólvallagata - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja risíbúð. 2 góð svefnherbergi með skápum. Baðherbergi með sturtu. Eldhús með eldri innréttingu. Góð stofa. Hús í ágætu standi. Áhv. 3,4 m.V. 11,8 m. 2155 Þingholtsstræti - íbúð/vinnustofa Í sölu mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt góðri vinnuaðstöðu í kjallara, samtals 140,6 fm. Húsið er allt nýtekið í gegn og er hreint til fyrirmynd- ar. Íbúðin skilast fullfrágengin án gólfefna þó verður baðherbergi flísalagt. Teikningar og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofu eign.is. 1767 Gravarvogur - bílskýli - mikið áhv. Í sölu mjög góð 89 fm + risherbergi, 3-4 herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 2 góð svefn- herbergi, eldhús með ágætri innréttingu. Stofa með hurð út á svalir. Baðherbergi með kari, flísar á gólfi. 35 fm bílskýli fylgir. Hús í ágætu standi. Afhending fljótlega. Áhv. 11,6 m. V. 12,9 m. 2035 Hamraborg - Kóp. Vorum að fá í einkasölu 58 fm, íbúð á annarri hæð, ásamt bílageymslu. Nýtt pergó-parket á gólfum og nýlegar flísar á baði stórar suðursvalir. Áhv. 5 millj. V. 8,2 millj. 1740 Þingholtsstræti Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í húsi sem búið er að taka allt í gegn á mjög vandaðan hátt. Íbúðin er 79 fm með geymslu. Íbúðin skilast fullfrá- gengin án gólfefna, þó verða flísar á baðherbergi. Suð-vestursvalir. V. 14,2 m. 1771 Ægisíða - LAUS STRAX Mjög góð 2ja herbergja íbúð í kjallara með sérinn- gangi. Parket á gólfum, flísar á baði, ágæt eldhús- innrétting. Svefnherbergi með skápum. Hús nýlega málað og lítur það vel út. Sérgarður við hús. Góð eign á frábærum stað. Áhv. 3,6 m. V. 7,9 m. 1286 MIKIL SALA FRAMUNDAN - VANTAR ALLAR - ÞÁ MEINUM VIÐ ALLAR - TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ! Miðbær - „penthouse“ Vorum að fá til sölumeðferðar eina af glæsilegustu „penthouse“-íbúðum landsins. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Tölvu- og símalagnir í flestum herbergj- um. Hátt til lofts í stofu. Frábært útsýni úr íbúð og af svölum. V. 35,9 m. 2180 Þingholtsstræti - “penthouse” Í sölu „penthouse”-íbúð í húsi sem búið er að taka allt í gegn, og er það hreint til fyrirmyndar. Íbúðin er í heildina um 170 fm ásamt um 70 fm svölum með frábæru útsýni. Möguleiki á að ráða lokafrágangi á íbúð. V. 32 m. 1783 Tjarnarmýri - glæsileg - Útsýni Vorum að fá í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum. 3 svefn- herbergi. Stórglæsilegar sérsmíðaðar innréttingar frá Axis í allri íbúðinni. Stórar svalir í suður með miklu útsýni yfir Reykjanesið. Hús og sameign í góðu standi. Myndir á www.eign.is . V. 20,2 m. 1750 Breiðavík - Reykjavík Vorum að fá til sölumeðferðar 113 fm íbúð á 1. h. á þessum vinsæla stað, vandaðar innréttingar og gólf- efni. Frá stofu er útgengt á ca 20 fm afgirta verönd. Í kjallara er 10,2 fm sérgeymsla auk sameiginlegrar hjóla- og vagnageymslu, öll sameign er snyrtileg og húsinu vel við haldið. V. 14,3 m. Áhv. 6,7 millj. 2189 Austurströnd - Sel- tjarnarnes. Vorum að fá til sölumeðferðar 125 fm glæsi- íbúð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Glæsilegar innréttingar, mebau-parket á gólf- um, þvottahús í íbúð og stæði í bílageymslu STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ!! SJÓN ER SÖGU RÍK- ARI! V. 14,9 m. 2191 Þorláksgeisli 47-49 Fjölbýlishús á þremur hæðum Hús samanstendur af fjórum 3ja og fjórum 4ra herbergja íbúðum, samtals 8 íbúðir í hvoru húsi • Verð á 3ja herb. 13,9 millj. með bílskúr. • Verð 4ra herb. 15,9 millj. með bílskúr. • Dæmi um greiðslutilhögun: Húsbréf 9 millj. Lán frá seljanda 1,5 millj. af kaupverði 3ja herb. íbúðar. Við kaupsamning m. peningum 1 millj. Við afhendingu með peningum 1 millj. Við afsal með peningum 1,4 millj. Samtals 13,9 millj. TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. Hreyfimyndir Á www.eign.is breytingar sem ekki eru verulegar og einfaldur meirihluti nægir til smávægilegra breytinga. Í lögunum eru ekki gefnar nákvæmari lýsingar eða viðmiðanir um hvað sé verulegt, óverulegt eða smávægilegt og verð- ur því að taka mið af atvikum og staðháttum í hverju húsi. Hverri séreign fylgir hlutdeild í sameign eftir ákveðinni hlutfallstölu. Séu hlutfallstölur ekki ákveðnar eru allir séreignarhlutar jafnréttháir og bera jafnar skyldur. Séreignar- hlutum fylgja eftir hlutfallstölum réttindi og skyldur til að taka þátt í félagsskap allra eigenda um húsið, húsfélagi þar sem öllum sameig- inlegum málum skal til lykta ráðið. Framangreind réttindi og skyldur eru órjúfanlega tengd séreignum og verða ekki frá þeim skilin. Eigandi séreignar í fjöleignarhúsi má aðeins ráðstafa með samningi réttindum sínum og skyldum í heild, þ.e. séreign sinni, hlutdeild í sam- eign og rétti og skyldu til þátttöku í húsfélagi. Morgunblaðið/Golli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.