Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.04.2003, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 2003 B 17HeimiliFasteignir Vesturgata1.315 fm einstök fasteign og veit- ingastaður á besta stað í miðbæ Reykjavíkur, kjallari tvær hæðir og ris. Húsið hefur fengið gott viðhald. Staðsetning er mjög góð og liggur vel bæði fyrir gangandi og bílauumferð. Landsþekkt- ur veitingastaður Kaffi Reykjavík fylgir í kaupun- um. Veitingarekstur er í kjallara, á allri fyrstu hæð og hluta annarar hæðar. Einnig er á 2. hæð og í risi gott skrifstofuhúsnæði sem auðvelt er að nýta sér með aðkomu í gegnum stigahús sem snýr að Tryggvagötu. Fjöldi bílastæða. Möguleiki á byggingarétti á lóð Tryggvagötumegin. 3901 Síðumúli116,9 fm vandað og gott skrifstofu- húsnæði á 1 hæð. Húsnæðið er til afhendingar nú þegar. V. 12 m. 3845 Grandagarður - v/höfnina1.724 fm vel staðsett hús við höfnina með glæsilegur útsýni. Húsið býður upp á mikla möguleika. Á efri hæð er innréttað vandað skrifstofuhúsnæði. Á neðri hæð má innrétta t.d. fyrir þjónustu, verslanir ofl. V. 120 m. 3420 Skeifan - jarðhæð í útleigu379,2 fm glæsilegt og vel staðsett verslunarhúsnæðið sem er að hluta nýbygging. Húsnæðið er leigt út í þremur hlutum. V. 48 m. 3730 Smiðjuvegur í leigu.610 fm húsnæði með tveimur innkeyrsluhurðum, og góðri lofthæð. Húsnæðið er í langtímaútleigu. 3969 Súðarvogur 438,9 fm gott húsnæði á jarðhæð með aðkomu frá baklóð. Laust til afh. nú þegar. 3913 Laugavegur 640 fm gott verslunar- og þjón- ustuhúsnæði vel staðsett ofarlega við Laugaveg. Húsnæðið er til afh. nú þegar. Góð greiðslukjör fyrir traustann aðila. 2542 Stangarhylur - miklir möguleikar1737 fm hús við Stangarhyl. Alls er um 5 eignarhluta að ræða sem eru til sölu eða leigu. Ýmsir mögu- leikar varðandi stærðir og útfærslu. Frábær stað- setning, góð fjárfesting! verð: 120 millj. V. 120,0 3326 Smiðshöfði - traustur leigusamning- ur.828,8 fm verkstæðis- og skrifstofuhúsnæði á þremur hæðum. Húsnæðið er í leigu til ríkisfyrir- tækis. V. 49,5 m. 2909 Skemmuvegur139,7 fm gott atvinnuh. með innkeyrsluhurð. Húsnæðið er ný standsett með tveimur góðum skrifstofuh. Til afhendingar strax. V. 10,5 m. 3411 ÞingholtsstrætiVel staðsett og glæsilegt hús í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er mikið endurnýjað. Þar er starfrækt íbúðarhótel, veitinga- og skemmtistaður. Er í langtímaútleigu. Áhv. eru hagstæð langtímalán fyrir hluta kaupverðs. 3578 Austurstræti - skrifstofuhúsnæði. 196 fm góð skrifstofuhæð vel staðsett í miðbænum, getur verið til afhendingar fljótlega. 3968 Reykjavíkurvegur - Hafnarf.1092,5 fm glæsilegt og vel staðsett verslunarhúsnæði á jarðhæð á einum besta verslunarstaðnum í Hafn- arf. Húsnæðið er í langtímaleigu til Kaupás hf., og þar er rekin stór matvöruverslun. Húsið er mikið endurnýjað. Fjöldi bílastæða. Hagstæð langtíma- lán. V. 159 m. 3546 Suðurlandsbraut - Verslunar og þjón- ustuhúsnæði.258,3 fm glæsilegt verslunar- húsnæði á besta stað í Skeifunni. Góð lofthæð er í húsnæðinu og gluggar á þrjá vegu. Góð aðkoma bæði úr hverfinu og frá Suðurlandsbraut. V. 41 m. 3930 Stórhöfði 574 fm gott húsnæði sem skiptis í 90 fm á jarðhæð og 485 fm skrifstofuhúsnæði þar sem innr. er u.þ.b. 20 herb. ásamt mótt. Mögl. á góðum greiðslukjörum. 3915 Kirkjubraut - með verslunarrými.Par- hús í hjarta bæjarins. Á götuhæð er 114 fm versl- unar- eða þjónusturými. Á efri hæð og í risi er glæsileg 180 fm íbúð sem öll hefur verið stands- ett. Nýtt eldhús með vönduðum innréttingum og útgangi á ca 30 fm flísalagðar svalir með lýsingu. Fjögur góð svefnherbergi og glæsilegar stofur. Miklir nýtingarmöguleikar.Þetta er eign sem hent- ar vel þeim sem vilja hafa vinnuna nálægt. s.s. fyrir hárgreiðslustofu, verslun, kaffihús eða hverskonar aðra þjónustu. Til greina kemur að selja eignirnar í sitt hvoru lagi. Hagstæð lán geta fylgt. V. 19,9 m. 3895 Brekkubraut234,7 fm mjög gott, mikið endur- nýjað og vel við haldið einbýli sem er kjallari hæð og ris, auk 33,6 fm bílsk. á grónum og rólegum stað. Stórar og bjartar stofur. Endurn. eldhús. Parket og flísar á aðal hæð. 4 svefnh. Baðh. á ris- hæð nýstands. Nýlegur sólpallur og falleg lóð. Hiti í bílaplani og stéttum. Möguleiki á sér- íbúðarað- stöðu í kjallara. V. 15,9 m. 3897 Stekkjarholt - góð kaup.Gott 213 fm par- hús ásamt 28 fm bílskúr. Endurnýjað eldhús. Nýtt rafmagn og tafla. Parket á gólfum. Leiguíbúð í kjallara. Suðurgarður með verönd. Áhv. 11,5 millj. með viðbóðarláni Verð 13,5. V. 13,5 m. 3935 Garðabraut 137 fm gott raðhús á einni hæð ásamt 28 fm bílskúr. Fjögur svefnh. Stutt í skóla, leikskóla og íþróttahús. Suður verönd með heit- um potti, barnahúsi o.fl. Nýtt hellulagt bílaplan og aðkoma. Húsið er næst innsta hús í botnlanga. Áhv. hagstæð lán. V. 13,9 m. 3780 Vesturgata - endurnýjað.Virðulegt og mik- ið endurnýjað 223 fm einbýli sem er kjallari, hæð og ris. Á hæðinni er forstofuherbergi, nýtt eldhús og glæsilegar stofur með kamínu. Á rishæð eru fjögur góð svefnherbergi og nýtt baðherbergi. Íbúðaraðstaða í kjallara er í útleigu. Nýtt gler og gluggar, nýjar raf- og hitalagnir. Húsið stendur á tveimur byggingarlóðum. V. 16,9 m. 3916 Reynigrund272,7 fm fallegt einbýli. Nánast allt á einni hæð með innb. 42 fm bílskúr. Glæsilegar parketlagðar stofur og vandað eldhús. Fimm svefnherbergi. Vandaðar innréttingar. Gróin lóð og umhverfi. Mjög gott fjölskylduhús á frábærum stað. V. 21 m. 3896 Þjóðbraut - Fjárfesting!421,5 fm iðnaðar- og þjónustuhús á mjög góðum stað. Húsinu er skipt upp í fjórar einingar, þar af þrjár með inn- keyrsluhurðum. Eignin stendur á 4.342 fm lóð sem býður upp á mikla framtíðar möguleika, í nýja miðbæjarkjarnanum. Húsið selst í einu lagi eða minni einingum. Seljendur eru tilbúnir að leigja hluta hússins áfram af nýjum eiganda. V. 29 m. 3898 Akranes er nýr valkostur til búsetu á höfuðborgarsvæðinu. Akranes er nær en þig grunar! Skipasund - sér inngangur72 fm 3ja herb. vel staðsett íbúð í kjallara, lítið niðurgrafinn. Íbúð- in skiptist í forstofu, eldhús, baðherb., með bað- kari, stóra stofu og tvö rúmgóð herb. með skáp- um. Parket. Stór gróinn garður. V. 10,9 m. 4016 Mávahlíð - laus Falleg 109 fm 3ja til 4ra herb., íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Skiptist í Hol, baðherb. með baðkari, eldhús, rúmgóð stofa og 2 svefnherb. LAUS STRAX V. 11,9 m. 4017 Lækjasmári - Kóp.87,6 fm vel skipulögð og snyrtileg 3ja herb. íbúð á besta stað í Kópav. Stutt í alla þjónustu. Íbúðin skiptist í 2 herb., stofu, eldh., þvottah., baðh. og ris. Sér stæði í bíl- geymslu. V. 13,4 m. 3967 GullsmáriGlæsileg 75,6 fm 3 herb. penthouse íbúð á 11.hæð í lyftublokk. Íbúðin skiptist í 2 her- bergi, stofu, eldhús, baðherbergi og búr. Sér geymsla og þvottahús í kjallara. Sameiginlegur veislusalur á efstu hæð sem er með fullbúnu eld- húsi. V. 14,7 m. 3949 Maríubakki77,5 fm mjög snyrtileg og góð 3ja herb. íbúð. Íbúðin skiptist í 2 herbergi, bjarta stofu, baðherbergi, eldhús með nýl. innr. og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. V. 11,1 m. 3942 Spóahólar - mikið lækkað verð Falleg 82 fm íbúð ásamt 22 fm bílskúr í lítlli 3ja hæða blokk. Íbúðin skiptist í fallegt baðherb., eldhús, 2 svefnherb., rúmgóða stofu og svalir. V. 11 m. 3943 Möðrufell78,1 fm mjög snyrtileg íbúð á 4. hæð með góðu útsýni. 2 svefnherb. Stofa parketlögð. Lögn fyrir þvottav. á baði. Hús nýlega tekið í gegn að utan og öll sameign innandyra. V. 9,7 m. 2968 Laufrimi92 fm falleg og snyrtileg íbúð á 2 hæð á góðum stað í Grafavogi. Íbúðin skiptist í for- stofu, hol, tvö svefnherb., baðherb., rúmgóða og bjarta stofu, eldhús og þvottah. Parket og flísar. V. 12,8 m. 3917 Melás - Garðabæ60,3 fm mjög falleg íbúð á jarðhæð með sér inngang og suður verönd fyrir framan íbúð. Íbúðin er í mjög góðu standi. V. 10,8 m. 3908 VitastígurGóð 3ja herb. íbúð á svæði 101 með bakgarði. Í eldhúsi er nýleg eldhúsinnr. Sjón- varpshol, stofa og borðstofa. Kirsuberja parket á gólfum. Ný búið að taka sameign í gegn. V. 10,5 m. 3858 Árkvörn - Sér inngangur 74 fm gullfalleg íbúð með sérinngangi á 1. hæð í fallegu litlu fjöl- býli. Björt stofa og mikil lofthæð. Vönduð tæki í eldhúsi. Rauðeik á gólfum og kirsuberjaviður í innihurðum. Baðherbergi er flísalagt, baðkar og lögn fyrir þvottavél. Flísalagðar vestur svalir. Áhv. 5 millj. húsbréf. V. 12,5 m. 3887 Æsufell - Laus strax87,4 fm góð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, samliggjandi stofu og borðstofu, eldhús, baðherbergi og barnaherbergi og hjóna- herbergi. V. 9,5 m. 3736 Austurberg85 fm rúmgóð 3-4 herbergja íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli. Snyrtileg sameign. Stutt er í skóla og alla þjónustu. Mjög góður staður fyrir barnafólk. V. 10,9 m. 3850 Kríuhólar40,9 fm falleg 2ja herb íbúð á 3.hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í hol, herb., stofu með stórum glugga og eldhús með nýl. innr. Parket á gólfum. V. 6,6 m. 3974 ÞingholtsstrætiFalleg og nýuppgerð 63 fm íbúð á frábærum stað í holtunum. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu, baðherb., herb., eldhús og þvottahús í kjallara. Mikil lofthæð. V. 13 m. 3892 Safamýri - laus strax78 fm mjög falleg og rúmgóð tveggja herbergja íbúð á jarðhæð sem skiptist í: Hol, stofu, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og sérgeymslu inní íbúðinni. Nýlegt eik- arparket. V. 9,7 m. 3746 Gyðufell68 fm góð íbúð á 3. hæð með yfir- byggðum suður svölum. Nýleg eldhúsinnr. Góð gólfefni. Tengt f. þvottav. á baði. V. 8,3 m. 3608 Grundarstígur70 fm glæsileg íbúð, vel stað- sett í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin skiptist í hol, rúmgott svefnherb., stóra stofu, fallegt eldhús og baðherb. Fallegir gluggar. Mikil lofthæð. V. 14,2 m. 3955 Torfufell Fín 58 fm íbúð á jarðhæð á góðum stað í Breiðholtinu. Íbúðin sem skiptist í hol, stofu, svefnherb., eldhús og baðherb., hefur verið mikið tekin upp. Góð kaup V. 6,9 m. 3933 Naustabryggja 64,8 fm glæsileg íbúð á 2. hæð með suður svölum. Gólfefni og allar innrétt- ingar í hæsta gæðaflokki. V. 12,6 m. 3907 ÞingholtsstrætiGlæsileg og nýuppgerð 80 fm íbúð í holtunum með mikilli lofthæð. Skiptist í stórt opið rými þar sem stofa, borðstofa, hol, herb., eru eitt opið rými. Baðherb. og eldhús eru glæsilega innréttuð. V. 14,2 m. 3891 Eyrarskógur, settu bílinn uppí.Vorum að fá góðan 47 fm sumarbústað í Eyrarskógi sem er í u.þ.b. 45 mín akstursfjarlægð frá höfuðborginni. Til greina koma skipti á íbúð eða góðri bifreið. Ekkert áhvílandi. V. 5,5 m. 3880 SÚ VAR tíðin að vindmyllurá sveitabæjum voru tals-vert algengar hérlendis,aðallega upp úr miðri síð- ustu öld. Flestar voru þær á Suð- urlandi í Árnes- og Rangár- vallasýslum þar sem flatlendið var mest, engir bæjarlækir til að virkja. Þetta voru litlar rellur sem voru boltaðar niður á þök íbúðar- húsa, sjaldgæft var að þær væru bornar uppi af sérstökum mann- virkjum, þó ekki óþekkt. Síðan var farið að virkja fall- vötnin, lengst af í sátt við nánast alla landsmenn, og með línulögnum um landið þvert átti mikill meiri- hluti völ á gnægð raforku, ekki að- eins til lýsingar heldur einnig til að elda og knýja öll önnur nauðsynleg tæki. Þá hurfu gömlu rellurnar, það var eðlileg þróun. Flestir héldu að fjölmargar heimilisrafstöðvar í bæjarlækjum færu sömu leið en þar varð þróun- in önnur. Þessar litlu virkjanir voru gangöruggar og entust ára- tugum saman án mikils viðhalds, því þá ekki að lofa þeim snúast? Nú er sú skemmtilega þróun stað- reynd að þessar litlu rafstöðvar eru búnar að fá nýtt hlutverk, þær eru orðnar liður í hinu almenna raforkukerfi. Vindmylluskógar Víða erlendis má sjá þyrpingar af vindmyllum sem standa á háum steinsteyptum stöplum og spaðarn- ir snúast löturhægt, eða það finnst þeim sem sá oft gömlu vindmyll- urnar í Þykkvabænum, þá var oft ekki hægt að greina spaðann frek- ar en á þyrlu. Að sjálfsögðu eru þessir vind- mylluskógar orðnir bitbein, nátt- úruverndarsinnar svokallaðir hafa sett sig upp á móti þeim, segja að þeir séu „sjónmengun“, nýtísku orð sem vinsælt er í þeim her- búðum. Um leið og komið er úr flugvél á Kastrup sjást fjölmargar vindmyll- ur og það er sama hvar farið er um Danmörku, það er alltaf stutt í næstu myllur. Svo er reyndar einnig í Þýskalandi og fleiri lönd- um Vestur-Evrópu. Svíar hafa uppi stórfeld áform um að reisa geysimargar vindmyll- ur á Gotlandi og þar í landi eru þegar orðnar deilur um þær áætl- anir, það fer að verða vandlifað í heimi hér. Á síðustu árum hafa vindmyllur nútímans tekið á sig ákveðna mynd, sú þróun stýrist af hag- kvæmni og þörf. Allar standa þær á háum steinsteyptum stöplum svo vindar nái frekar að hreyfa létta spaðana gerða úr trefjaplasti, áður var það málmur. Þannig eru þessir spaðar einnig í þeirri hæð að hvorki menn né skepnur geti orðið fyrir slysum. Hin gamla klassíska vindmylla, svo sem eins og þær sem Don Kíkóti barðist við, hafði einnig fastmótað form. Að sjálfsögðu skapaðist það af hagkvæmni, þær myllur voru ekki nýttar til raf- orkuframleiðslu, enda notagildi þess óþekkt. Þær voru notaðar til að mala korn eða knýja ýmis tæki svo sem dælur, einkanlega í Hol- landi. Þeir fóru snemma að þurrka land og reisa varnargarða og not- uðu kraftinn úr myllunum til að dæla sjó yfir garðana. Nú þykja þessar gömlu myllur gersemar, enda ekki svo margar eftir. Víða eru þær friðaðar sem þjóðargersemar, líklega vildu þeir sem berjast gegn nútíma vindmyll- um hvergi frekar búa en í einni slíkri. Svona breytast viðhorf manna, kannski verða nútíma vindmyll- urnar einhverntíma þjóðargersem- ar sem einhverjir hópar berjast fyrir að varðveita. Vindmyllur á Íslandi? Er einhver þörf á því að nýta vindmyllur hérlendis, eigum við ekki svo mikla raforku úr virkj- unum fallvatna að þær hafa ekkert hlutverk? Til eru þeir staðir sem ekki eiga þess kost að tengjast hinu almenna dreifikerfi rafork- unnar. Eitt sinn var bent á að vindmyll- ur og varmadælur myndu mjög lík- lega geta leyst orkuþörf Gríms- eyinga. Þetta varð til þess að einn ráðherra og óbreyttur þingmaður að auki, gerðu þetta að sinni til- lögu og er hér með auglýst eftir hvað þeim fyrirætlunum líður. Ekkert hefur heyrst um þessa áætlun í kosningabaráttunni, spurning hvort ráðherrann og þingmaðurinn telji ekki eftir nein- um atkvæðm að slægjast í eynni. Það mætti fleiri staði nefna en Grímsey en svo er einnig sú spurn- ing hvort ekki sé hagkvæmt að nýta þessa tækni hérlendis sam- hliða annarri orkuöflun, það er alltaf betra að hafa mörg járn í eldinum. Það vekur athygli við þessar há- reistu vindmyllur, hvað þær snúast hægt og áhugasöm tæknifrík hafa velt fyrir sér að gaman væri að sjá inn í „hausinn“, eitthvað hlýtur að gerast hraðar þar en sést að utan. Þessi merkilegi haus vegur hvorki meira né minna 42 tonn og situr á þessum háa stöpli, sem er 70 m. Hver spaði er 30 m langur, þrír á hverri myllu og snúast 20 hringi á mínútu. Hvernig er hægt að framleiða rafmagn með svo litlum hraða? Það gerist einmitt ýmislegt inni í hausnum, þar er gírkassi sem breytir hraðanum, snúningshraði rafalsins breytist ekki lítið eða í úr 20 snúningum í 1.500 snúninga á mínútu. Þá getum við skilið að þessir silakeppir framleiða rafmagn. Gífurlegt afl í vindinum Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ sigg@simnet.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.